Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagtir 30. sept. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
9
HUDSON perlon sokkarnir fást nú aftur
víða í verzlunura. — HUDSON sokkarnir
eru eitt dærai um hina miklu þýzku tækni.
Margföld ending.
HUDSON
Sendisveinn
óskast hálfan daginn.
Verksm. DUKIJR hf.
Aðalstræti 6.
PLASTDÚKUR
í rullum, 6’ og 10’ breidd
★ til notkunar í glugga í stað
bráðabirgðaglers
★ til rakaeinangrunar í liús-
grunna undir plötu
'k til yfirbreiðslu.
EGILL ARNASOIM
Slippfélagshúsinu við Mýrargötu.
Símar: 1-43-10 og 2 02-75.
Stúlka óskast
Upplýsingar hjá verkstjóranum,
Efnalaugin Glæsir
Laufásvegi 17—19.
FASTEIGNIR
Öunumst hvers konar fast-
eignaviðskipti. Traust og góð
þjónusta.
5 herb. íbúð á góðum stað i
Kópavogi, í tvíbýlishúsi, til-
búin undir tréverk, málað
að innan, hálf eldhúsinn-
rétting komin, hreinlætis-
tæki komin, allt sér, nema
þvottahús, bílskúrsréttindi.
5—6 herb. íbúð við Skipholt,
í nýju sambýlishúsi, 4
svefnh. og herb. í kjáilara,
geymsla í kjallara. Teppi á
stigagöngum, og stofu og
tveim svefnh. Parkett á
skála og eldh.
7 herb. fokheld íbúð á tveim
hæðum í tvíbýlishúsi í Rvík.
Góður staður. Allt sér. Góð-
ir skilmálar.
Glæsilegt einbýlishús í Kópa-
vogi, fokhelt, 220 ferm. 7—8
herb., 4 svefnh., húsbónda-
herb., stofur, bílskúr, þvotta
hús, geymsla. Allt á einni
hæð.
Ibúðarhæð og verkstæðispláss
á góðum stað í Kópavogi.
íbúð 80 ferm. 3 herb. og
eldh. saml. þvottah. Rúml.
50 ferm. verkstæðispláss,
sem hefur verið notað til
trésmíða.
Sumarbústaður á sólríkum og
gróðursælum stað í Vatns-
endalandi, 10.000 ferm. land,
með leyfi til að byggja an-n-
an bústað. Nærri fullgerður.
Arinn kosangas.
Fokheldar íbúðir á fallegum
stað, í Kópavogi, 60 ferm.
100 ferm. og 140 ferm.
tveggja til fimm herb. Bíl-
skúr fylgir tveim hæðum.
Útb. 150—380 þús.
Jörð nálægt Selfossi með jarð-
hita úr borholu og laxveiði
í Ölfusá til sölu. Eignar-
hluta sem er til sölu fylgja
öll útihús, 12 kúa fjós, hlaða
0. fl., traktor með helztu
tækjum, 600 hænur, 50 pek-
ingendur og 200 ungar, tvær
útungunarvélar. íbúðarhús
70 ferm. hæð og ris, 15
hektara tún.
Ef þér komizt ekki til okkar
á skrifstofutíma, hringið og til
takið tíma sem hentar yður
bezt.
MIÐBORQ
EIGNASALA
SÍMI 21285
LÆKJARTORGI
Einbýlishús
i Hafnarfirði
Til sölu fallegt og vel með
farið 5 herb. einbýlishús í
Kinnahverfi, einnar hæðar
hlaðið úr steini, um 80 ferm.
að grunnfleti, auk stórs
bílskúrs. Falleg ræktuð og
afgirt lóð fylgir húsinu.
Húsið verður laust í næsta
mánuði.
ARNI GUNNLAUGSSON hrl..
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764, kl. 10—12 og 4—6
Afgreiðslustiílka
Mig vantar vana, áreiðanlega
afgreiðslukonu. Vélritunar-
kunnátta æskileg.
Heildv. Björn Kristjánsson
Vesturgata 3.
Til sölu m.a.
2ja herb. kjaliaraíbúð við
Snekkjuvog. Allt sér.
3ja herb. íbúðir við Holtsgötu,
Ljósheima, Sólvallagötu, —
Sörlaskjól, Holtagerði og
víðar.
4ra herb. íbúðir við Dunhaga,
Hvassaleiti, Ljósheima, —
‘Mávah’líð, Sörlaskjól og víð
ar.
Hálf húseign við öldugötu,
6 herb. íbúð og geymslur.
5 herb. íbúðir við Ásgarð,
Barmahlíð og víðar.
Mikið af einbýlishúsum og
íbúðum í byggingu.
Höfnm kaupendur að 2ja til 6
herb. íbúðum með háa útb.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrL
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14. Símar 22870
og 21750. U:an skrifstofutíma,
35455 og 33267.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
2ja herb. íbúð við Stóragerði.
2ja herb. íbúð við Ásbraut.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Nökkvavog.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Barmahlíð.
5 herb. hæð við Melgerði. Bíl-
skúr.
5 herh. einbýlishús við Kárs-
nesbraut.
Einbýlishús í smíðum og hæð-
ir í tvíbýlishúsum.
SKJÓLBRAUT 1-SIMI 41250
KVOLDSIMl 40647
GÍSLI THEODORSSON
Fasteignaviðskipti.
Helgar- og kvöldsími 14732.
Höfum til sölu
glæsilegt einbýlishús, sjávar
megin við Sunnubraut í
Kópavogi, á einhverju falleg
asta byggingarstæði, sem
völ er á. Húsið er 130 ferm.,
3 svefnherb., 40 ferm. stofa
með glerhlið á móti suðri,
húsbóndaherb. á ytri forst.,
eldhús, tvö snyrtiherbergi,
þvottahús og geymsla. Tvö-
falt gler. Bátaskýli upp-
steypt. Bílskúrsréttur. Hús-
ið er pússað að utan en
ómálað. A3 mestu leyti frá-
gengið að innan. Hagstæð
lán til langs tíma áhvílandi.
Teikning Kjartans Sveins-
sonar til sýnis.
Höfum ennfremur til sölu
mikið úrval af íbúðum til-
búnum og í smíðum víðs
vegar í borginni og ná-
grenni.
Felið okkur kaup og sölu
á fastcignum yðar.
Aherzla lögð á góða þjónustn.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAÚGÁVEGl -28b,Simi 194
Hafnarfjörður
Til sölu glæsileg fokheld sex
herb. íbúð á ágætum stað
við Smyrlahraun sem er við
Miðbæinn. fbúðin er 160
ferm. að stærð og bílskúr
að auki. Húsið er sérstak-
lega fallegt og allt fyrir-
komulag mjög haganlegt. —
Teikningar til sýnis i skrif-
stofunni.
Arni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6
Til sölu
2ja herb. íbúð við Hringbraut.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut.
3ja herb. íbúð við Þverveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Miklubraut.
3ja herb. risíbúð við Melgerði,
Kópavogi.
3ja herb. íbúð við Grandaveg.
3ja—4ra herb. íbúð i kjallara
við Nökkvavog. Útb. 270
þús.
4ra herb. risíbúð við Alfhóls-
veg.
4ra herb. góð kjallaraíbúð við
Silforteig.
5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð-
unum. Allt sér. Bílskúrsrétt-
ur.
Einbýlishús um 112 ferm. við
Víghólastíg, stór bilskúr.
Einbýlishús í smíðum í Garða
hreppi seist fokhelt, en frá-
gengið utan. Bílskúr.
6—7 herb. glæsileg hæð tilb.
undir tréverk við Goðheima.
Höfnm kaupanda að glæsilegu
einbýlishúsi á góðum stað
í borginni.
JON INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Simi 20555.
Söiumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Simi 34940.
3ja herbergja
endaibúð
á fjórðu hæð við Löngu-
hlíð, er til sölu. Eitt herb.
fylgir í risi. Dásamlegt út-
sýni.
3/o herb. ibúði
á 1. hæð við Skipasund. —
Tvöfalt gler.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Laugarnes
veg (115 ferm., endaíbúð).
Engin lán áhvílandi.
4ra herbergja
íbúð á fyrstu hæð viS
Nökkvavog. Ræktuð og girt
lóð.
5 herb. ibúð
á 7. hæð í háhýsi við Sól-
heima.
Hæð og ris
á bezta stað í Hlíðunum. Bíl
skúrsréttindi.
5 herbergja
jarðæð á bezta stað á Sel-
tjarnarnesi. Selst fokheld,
en múrhúðuð að utan. Útb.
300 þús. kr.
Höfum kaupendur ai
öllum stærðum íbúða og hús-
eigna í Reykjavík og ná-
grenni.
Skipa- & fasleignasalan
KIRKJÚHVOLI
Símar- 11916 or 13SU