Morgunblaðið - 07.10.1964, Page 1

Morgunblaðið - 07.10.1964, Page 1
28 síður il. ár^angur 234. tbl. — Miðvikudagur 7. október 1964 PrentsmiSjs Morgunblaðsins Tshombe í stotu- fangelsi í Kairó r’ K.airó, 6. okt. (AP-NTB). MOISE Tshombe, forsætisráð- herra Kongó, kom í nótt öllum •ð óvörum til Kairó með flug- vél frá Aþenu. En sólarhring áð ur hafði flugvél hans verið neit að um lendingarleyfi í Kairó, |>ar sem fulltrúar 47 „óháðra“ ríkja sitja nú ráðstefnu. Hafa nokkrir fulltrúanna lýst því yfir að þeir muni ekki sitja í sama herbergi og Tshombe, og mót- mælt því harðlega að honum verði heimilað að sitja fundi ráð Ktefnunnar. Tókst Tsliombe ekki að fá að- gang að ráðstefnunni, og lýsti J>ví yfir í kvöld, að hann hyggð- ist halda heim frá Kairó. Er búizt við að ráðherrann fari í fyrramálið. Fulltrúar Afríkuríkja á ráð- Btefnunni í Kairó samþykktu ein róma mótmæli gegn setu Tshom bes á fundinum, og skoruðu jafn framt á Kasavubu forseta að koma til Kairó sem fulltrúi K'ongó. Kasavubu hefur svarað þessum tilmælum á þann veg, að hann kærði sig ekki um erlend • fskipti af því hvernig opinber •r sendinefndir Kongóstjórnar væru skipaðar. Eftir komuna til flugvallarins við Kairó, var Tshombe og nokkrir af fylgdarmönnum hans fluttir til E1 Oruba hallarinnar í úthverfinu Heliopolis ,og strang ur lögregluvörður settur við höilina til að hindra ferðir hans þaðan. Var í fyrstu sagt ,að Tshombe og fylgdarlið hans fengi að fara ferða sinna, ef þeir gætu framvísað tilskyldum lækn is- og bólusetningarvottorðum. Létu egypzk yfirvöld í það skína «ð læknisvottorð Tshombes „1 J ’ hU 4 n Handritamálii lagt fyrir danska þingið í dag Jens Otto Krag, forsætisráðherra, segir frumvarpið um afhendinguna flutt óbreytt frá því, sem samþykkt var 196L Kaupmannahöfn, 6. okt. Einkaskeyti frá Rytgaard. HIÐ nýkjörna þing Danmerk- ur kom saman í dag til að hlýða á hásætisræðu Jens Otto Krags, forsætisráðherra, en í ræðu rakti forsætisráð- herra nokkuð ástand og horf- ur í dönskum stjórnmálum og fyrirhuguð lagafrumvörp, sem stjórnin hyggst leggja fram á þinginu. Forsætisráðherrann var ekki margorður um handrita- málið, en sagði aðeins: Frum- varpið til laga um íslenzku handritin verður lagt fram í óhreyttu formi frá því sem samþykkt var á þinginu 1961. A morgun, miðvikudag, mun K. B. Andersen, fræðslu- málaráðherra, leggja frum- varpið fyrir þingið, en fyrsta Mynd þessi var tekin t danska þinginu í gær, skömmu áður en Jens Otto Krag, forsætisráðherra, flutti hásætisræðu sina. Sést Krag (til hægri) ræða við leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Er- ik Eriksen, fyrrum forsætis- ráðherra. (Síman-.ynd frá Nordfoto). umræða um það verður 27. október. í ræðu sinni kom Krag nokkuð inn á tekjur og gjöld ríkisins. — Sagði hann m.a. að þrátt fyrir að óbreytt skatta- og tollalög muni færa ríkinu um eitt þúsund mill- jón krónum meiri tekjur en áður, sé sú aukning ekki nægileg. — Megi því gei-a ráð fyrir því #ð nauðsynlegt verði að leggja auk- inn skatt á nauðsynjavörur. í fréttaskeyti frá NTB segir ennfremur að danska síjórnin muni á næstunni taka til endur- skoðunar fjármál ríkisins, bæði að því er varðar tekjur og gjöld Framh. á bls. 2 Kaþólskir biðja afsökunar Telja sig hafa syndgað gegn einingu kristinna manna undir sérstökum kringumstæðum sameinast öðrum kristnum mönn um í sameiginlegri bæn. Bæði utan og innan rómverskiu kix-kjunnar er talið að þessar samþykktir kirkjuþingsins séu mjög þýðingarmiklar. Guðfræð- ingar hafa haldið því fram að fyrsta s'kilyrðið fyrir nánari sam vinnu trúaðra sé gaignkvæmar viðurkenningar á fornxxm synd- um.. Og þegar Páll páfi setti aðra ráðstefnu kirkjuþingsins s.i. haust, bað hann sérstaklega aJ- sökunar á aðskilnaði kristiruna manna. Páfarikinu, Róm. 6. okt. (NTB) KIRKJUÞINGIÐ í Páfaríkinu i Róm samþykkti i dag með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða að rómversk kaþólsku kirkjunni bæri að biðja önnur kirkjufélög kristinna manna afsökunar á þeirri synd, sem hún hefur drýgt gegn einingu kristinna manna. Var afsökunnarbeiðnin samþykkt meff 2.076 atkvæffum gegn 92. Moise Tshombe, forsæUsrálTheiT a Kongó, kom til Kaíró i fyrrinótt. Hér sést hann á flugvetiinum vi® komuaa, umkringdnr egypzk um lögreglumónnum. (Simamyn d frá AP) Þá tók kirkjuþingið einnig stórt spor í áttina til aukins skilnings meðal kristinna manna með því að samþykkja með 1®72 atkvæð- uan gegn 92 að katþólikkar mættu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.