Morgunblaðið - 07.10.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 07.10.1964, Síða 5
'Mh ' i-i - V í í "! 11 ■. MiðVikudagur 7. okt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 5 40 tegundir af Viskí PYEnt 9KÖMMU var D. C. Kerr, einn aí forstjórum hins þekkta viskífranaleiðslu'fyrirtækis John Walker & Sons Ldt. á ferð hér á landi. Morgunblaðið átti stutt eamtal við Kerr og spurði hann, hvernig viskíið væri framleitt. „Blöndunar- og átöppunarstöð okkar er í Kilmanrock í Skot- landi , skammt frá Glasgow. Þar hefur hún verið, síðan fyrirtækið tók til starfa, árið 1820. (slag- orðið er: „ Born 1820 and still going strong“). Viskíið er brugg- að og eimað víðs vegar um Skot- land. Johnnie Walker viskí er blandað úr 40 tegundum af viskíi, 6em bruggað er áf byggi og malti. Samsetning þesar tegunda ræður 6vo bragði og gæðum vörunnar. Við framleiðum tvær tegundir af 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur. LÖGREGLUSTJÓRA er heim- ilt að banna öllum óviðkom- andi, sem ekki eiga brýnt er- indi, umferð út í s'kip, sem liggja í höfninni, frá kl. 20—8 á tímabilinu 1. október til 1. maí, en frá kl. 22—8 á tíma- bilinu 1. maí til 1. október. Unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að almennum knattborðstof- um, dansstöðum og öldrykkju stofum. Þeim er óheimill að- gangur að almennum veitinga stofum, ís-, sælgætis- og tó- baksbúðum eftir kl. 20:00, nema í fylgd með fullorðnum, sem ber ábyrgð á þeim. Öll af greiðsla um soluop til bama eftir útivistartíma þeirra er lokið, er óheimil. Eigendum og umsjónarmönnum þessara Á ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum ► Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á •unnudögum kl. 9 e.h. Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Torrevieja í íyrramálið. Askja er væntanleg til London 1 fyrramálið. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 4. þm. viskíi, Red Label og Black Label. Hið síðarnefnda er dýrara, (þar sem notað er meira af maltviskíi og það geymt lengur, áður en það er sent á markaðinn.“ „John Walker er það fyrirtæki, sem selur mest af skozku viskíi í heiminum. Mikil aukning hefur orðið á sölunni á undanförnum árum, einkum í Evrópu. Banda- ríkjamenn eru þó beztu viðskipta vinir okkar. næstir koma Frakk- ar. Við seljum einnig mikið til Þýzkalands, Svíþjóðar, Danmerk ur og Italíu. Útflutningurinn til Íslands er mikill, þegar rniðað er við hinn þrönga markað.“ D. C. Kerr er uppalinn í Bue- nos Aires í Argentínu, þar sem foreldrar hans búa enn. Hann stundaði háskólanám í Edinborg. stofnana ber að sjá um, að unglingar fái þar ekki að- gang né hafist þar við fram yfir það, sem leyfilegt er. Ákvæði þessi eru þó ek'ki því til fyrirstöðu, að unglingar meigi hafa afnot af stxætis- vagnaskýlum'. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímafoilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, getur bæjarstjórnin sett til bráðabirgða strangari reglur um útivist barna ailt að 16 ára. Foreldrar og húsbændur barnanna skulu, að viðlögðum sektum, sjá um að ákvæðum þessum sé framfylgt. frá Cambridgo til St. Jobn. Hofsjökull er í Rvík. Langjökuli er í Aarhus. Vatnajökull kom í gærkveldi til Rvík- ur frá Liverjxjol, Poole, London og Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá kemur til Ham- borgar í dag. Rangiá er í Gdynia. Selá fór frá Hull .6 þm. til Rvíkur. Isborg fór frá Breiðdalsvík 6. þm. til Ham- borgar. Eriik sif fer væntanlega frá Seyðisfirði í dag til Fredrikshavn. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er vænt anlegt til Keflavíkur 10. þ.m. frá Hauga sundi. Jökulfell fer í dag frá Calais til Hornafjarðar. Dísarfell átti að fara í Síðan réðst hann til John Walker og starfaði fyrst í Kilmanrock og síðan í suður Afríku um 5 ára skeið, þar til hann var gerður að forstjóra á söluskrifstofunni í London, fyrir 3 árum. gær frá Riga til Austfjarðahafna. Litla- fell fór 5. þm. frá Siglufirði til Eng- lands og Þýzkalands. Helgafell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Raufarhafn- ar og Reyðarfjarðar. Hamrafell er væntanlegt til Aruba 10. þm. Stapa- fell er væntanlegt til Rvíkur á morg- un. Mælifell fer væntanlega 8. þm. frá Archangelsk til Marseilles. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Osló og Helsingfons kl. 07:00. Kem- ur tilbaka frá Helsingfors og Osló kl. 00:30. Fer til NY tol. 02:00. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá NY kl. 08:30. Fer til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10:00. Kemur tilbaka frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. CÁTA Einn er vegur endalaus arkar þar um drengur með bæði lærin bundin við haus á berum fótum gengur. Svar á bls. 4 •5 millj. til aðstoðox við þá bændur sem verst eru á vegi staddir Hjá konulausum bændum er bágast ástand nú og bezt að láta féð til þeirra renna því margt er þar til angurs og mesta hokurbú hjá mönnum þeim, sem illa varð til kvenna. Sveinbjörn á Draghálsi. Skriftarnámskeið hefjast föstudaginn 9. okt. Innritun og nánari upplýs- ingar í síma 12907. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Stórt skrifstofuherbergi til- leigu að Laugavegi 28. Gæti einnig verið hentugt fyrir verzlun eða léttan iðnað. Uppl. í síma 13799. Píanókennsla EMILÍA BORG, Laufásvegi 5, sími 13017. Xvær rennihurðir með brautum, til sölu, á- samt Rafha-eldavél og gámalli ljósakrónu. Ránar- götu 22, 2. hæð, sími 16594. Einhleyp stúlka í góðri atvinnu óskar eftir íbúð. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Rólegt — 9269“. Kennari við Kársnesskóla þarf að fá leigða 2—3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 17824. Verkamaður óskast í byggingarvinnu. Heildverzl. Reykjafell, Skipholti 35. Símar 19480 og 21280. B.A.-nema vantar vinnu hálfan dag- inn, margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Dug legur ■— 9228“, leggist inn á afgr. Mbl. . J ár ni ðnaðar menn Járniðnaðarmenn og lag- tækir aðstoðarmenn óskast strax. Járnsög Járnbandssög óskast strax. Uppl. í Vélsmiðjunni Járn, sími 34200. Vil kaupa timburhús sem má flytja, stærð ca. 90 ferm. Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt: „Hús — 9227“. Til sölu 14 plötur af þakjárni, 8 fet. Upplýsingar í síma 22564 kl. 7—9. Akranes Einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð, sími 1538. England Stúlka óskast til heimilis- starfa á gott heimili í Eng- landi. Uppl. í síma 35853 kl. 5—7 e. h. Píanókennsla Katrín Dalhoff, Fjölnisvegi 1, sími 17524. Tvö samliggjandi herbergi með aðgangi að eldhúsi, neðst í Hlíðunum, til leigu fyrir karlmann. — Símar 14180 eða 15845. Til leigu Eitt herbergi og eldhús fyr- ir fullorðin hjón, Tilboð, merkt: „Húshjálp — 9226“, sendist Mbl. fyrir föstudag. Keflavík Herbergi óskast leigt. — Upplýsingar í síma 1270. Vélsmiðjan Járn, sími 34200. Unglingspiltur óskast BLÓM & ÁVEXTIR Trésmiðir og vanir menn óskast í innivinnu. Gott kaup. — Upplýsingar í síma 20495 eftir k. 7 á kvöldin. Starfsstúlka óskast að Samvinnuskólanum Bifröst. Upplýsingar i símstöðinni Bifröst. SAMVINNUSKÓLINN. Reglusöm stúlka með bílpróf og vélritunarkunnáttu óskast strax til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Upplýsingar í síma 15977, 16590 eða 32633.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.