Morgunblaðið - 07.10.1964, Side 7
MiðvJkuclagur 7. okt. 1964
7
íbúðir til sölu
2ja herb. stóra og vandaða
kjallaraíbúð við Skaftahlíð,
74 ferm.
2ja herb. íbúð með sér hita
og sér þvottahúsi í súðar-
lausu risi við Sundlauga-
veg.
2ja herb. jarðhæð með sérhita
og sérinngangi við Rauða-
læk.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Stóragerði.
3ja herb. íbuð á 2. hæð við
Karlagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný-
legu húsi við Vesturgötu.
3ja herb. rishæð við Mjóuhlíð.
3ja herb. kjallaraibúð við
Laugateig.
3ja herb. nýtízku íbúð á mið-
hæð við Hjallaveg, ásamt
bílskúr.
3ja herb. jarðhæð við Safa-
mýri í tvílyftu húsi.
3ja herb. rishæð við Háagerði.
Laus strax.
3ja herb. íbúð nýsíándsett á
1. hæð við Ljósvallagötu.
3ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð
við Rauðarárstíg. Lausar
strax.
3ja herb. íbúð á 1. hæð i nýju
húsi í Vesturbænum.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Drafnarstíg, í mjög nýlegu
húsi.
4ra herb. rúmgóð rishæð með
svölum við Hofteig. Laus
strax.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Laus strax.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Marargötu, um 150 ferm.,
í fallegu steinhúsi.
4ra herb. íbúð á 6. hæð við
Ljósheima.
5 herb. miðhæð tilbúin undir
tréverk, við Hamrahlíð.
5 herb. íbúff Grænuhlíð. á 2. hæð við
5 herb. íbúff Gnoðarvog. á 3. hæð við
Einbýlishús, óvenjulega vand
að við Hlíðargerði.
Einbýlishús við Mosgerði.
Einbýlishús við Hófgerði, ein
lyft.
Einbýlishús, fokhelt, við Háa
leitisbraut, ca. 160 ferm.
Lítið einbýiishús úr timbri,
við Nönnugötu, á góðri
byggingarlóð.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Simar 21410 og 14400.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. íbúðir, 90 ferm. á
1. og 2. hæð í Vesturbæn-
um.
3ja herb. íbúð í risi i Hliðun-
um.
4—5 herb. íbúð á 1. hæð í
Laugarneshverfi. TvÖ herb.
fyigja í kjallara. Bílskúrs-
réttur.
6 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð-
unum. Bilskúr.
í KÖPAVOGI
3ja herb. jarðhæð. Bílskúrs-
réttur.
Tvær 4—5 herb. íbúðir, 140
ferm. í tvíbýlishúsi. Inn-
byggðir bilskúrar. Fokhelt.
5 herb. íbúð 115 ferm. Allt
sér. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús, 5—6 herb. Inn-
byggður bílskúr. Fokhelt.
Einbýlishús í einni hæð. 4ra
herb. Bílskúrsréttur. Harð-
viðarhurðir. Teppi fylgja.
Skip og fiistcignir
Austurstræti 12. Sírni 21735
Eftir lokun sími 36329.
Hús - Ibúbir
Hefi m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu. Ibúðin er á II. hæð.
3ja herb. íbúð, fokheld við
Kópavogsbraut. íbúðin er á
1. hæð. Sér inng. Bílskúrs-
réttur.
4ra—5 hcrb. íbúð við Skipa-
sund. íbúðin er á 2. hæð.
Bilskúrsréttur.
5 herb. íbúð, fokheld, við
Kópavogsbraut. íbúðin er
145 ferm. á I. hæð.
Kirkjutorgi 6 Sími 15545
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
7/7 sölu
Við Holtagerði, 3 herb. ibúð.
Bílskúr.
Við Hlaðbrekku, 4 herb. fok-
held ibúð.
Við Melabraut, 4 herb. íbúð.
Sér inngangur. Sér 'þvotta-
hús. Útb. 200 þús. í haust og
200 þús. á sama tíma að
ári.
Safamýri. Falleg 4 herb. íbúð
í sambyggingu.
Við Bárugötu. 5 herb. íbúðar-
hæð, ásamt 6 herb. í risi.
Við TJnnarbraut, 4 herb. íbúð
arhæð, ásamt bílskúrsrétt-
indum. Selst fokheld eða
tilbúin undir tréverk og
málningu.
Nýbýlavegur. 6 herb. hæð,
166 ferm. (fokheld). Sér inn
gangur. Þvottahús. Bílskúrs
réttur. Fallegur staður og
skemmtilegt form á íbúð-
inni. Gott verð. Lítil útb.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasaia
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
GÍSLI THEÓDORSSON
Fasteignaviðskipti.
Helgar- og kvöldsími 14732.
7/7 sölu
2ja herb. ný íbúð á 2. hæð við
Melabraut. Útborgun 250
þús. kr.
3ja herb. kjallaraíbúð um 100
ferm., við Brávallagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi við Vesturgötu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kvisthaga. Stór bílskúr.
4ra herb. fokheldar íbúðir við
Vallarbraut.
4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam
býlishúsi við Fellsmúla. —
Selst tilbúin undir tréverk.
4ra herb. íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi í Hlíðunum. —
Stór bílskúr.
5 herb. endaibúð í sambýlis-
húsi við Fellsmúla. Selst til
búin undir tréverk.
Einbýlishús samtals 7 herb. á
hæð og í risi við Breiða-
gerði. Bílskúrsréttur.
Keðjuhús við Hrauntungu í
Kópavogi.
Tvær hæðir og ris við Báru-
götu. Stór eignarlóð.
Enn fremur fokheldar hæðir
við Vallarbraut, Álfhólsveg,
Hlaðbrekku, Þinghólsbraut,
Holtagerði, Hjallabrekku,
og Löngufit.
Felið okkur kaup og sölu á
fasteignum yðar.
Áherzla lögð á góða þjónustu.
FASTE'GNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,sími 19451
MORGUNBLAÐIÐ
7.
Til sýmis og sölu m.a.:
4ra herb. íbúð
á 2. hæð í nýlegri blokk í
Austurborginni.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi við Nökkvavog.
Bilskúrsréttur. Laus strax.
Vönduð 4 herb. ibúð á 1. hæð,
við Sörlaskjól. 1 forstofu-
herb. 5 herb. í kjallara. Bíl
skúr.
5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu
steinhúsi neðarlega við
Bárugötu. Laus strax.
6 herb. ibúð á 2. hæð við Dal
braut. Bilskúrsréttur.
Nýtt raðhús við Álfhólsveg.
Kjallari og 2 hæðir. 1. hæð
er fullgerð en 2. hæð að
nokkru leyti. Lóð frágengin.
Mjög vandað 120 ferm. nýtt
einbýlishús við Kársnesbr.
80 ferm. lítið niðurgrafin
kjallari. Innbyggður bílskúr.
Mikið útsýni.
2 og 3 herb. íbúðir í Reykja-
vík og Kópavogi' og margt
fleira.
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um f umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
lllýja fasteignasalan
Laugavoc 12 — Sfmi 24300
Kl. 7,30—8,30, sími 18546.
rasteignir til sölu
Góð 2ja herb. íbúð við Stóra-
gerði.
3ja herb. íbúð við Hraunbraut.
Ný standsett. Bílskúrsrétt-
ur. Laus strax.
4ra herb. ibúð við Kleppsveg.
Hitaveita.
5 herb. glæsileg íbúðarhæð
við Ásgarð. Sér hitaveita.
Bílskúrsréttur. Harðviðar-
innréttingar.
Farhús við Álfabrekku. Bíl-
skúr. Vönduð íbúð.
Lítil einbýlishús við Álfhóls-
veg.
Húseign í Skerjafirði. 3ja og
4ra herb. íbúðir. Eignarlóð.
Auslurstræti 20 . Slmi 19545
TIL SÖLU:
Rabhús
6—8 herb.; er nú fokhelt,
við Álftamýri, einangrað og
hlaðnir milliveggir. Inn-
byggður bilskúr. Vinnu-
pláss um 80-100 ferm. í kjall
ara.
Einíyft raffhús, 160 ferm. á
góðum stað við Háaieitisbr.
Góð teikning. Bílskúrsrétt-
indi.
5 herb. hæffir, tilb. undir tré-
verk og málningu við Fells-
múla.
Glæsilegar 6 herb. hæffir og
6—8 herb. einbýlishús á góð
um stöðum í Kópavogi.
Tilbúnar ibúöir
EIGNASALAN
Hl YK í /V. V I K
INGÓLFSSTRÆXI 9.
7/7 sölu
1 herb. og eldhú i á hæð við
Langholtsveg. ísskápur fylg
ir.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Stóragerði. Teppi fy:gja.
3ja herb. rishæff við Háagerði.
Haghvæmt verð.
Góð 3ja herb. íbúff á II. hæð
í Norðurmýri í mjög góðu
standi. Nýmálað.
Ný 4ra herb. glæsileg íbúð á
1. hæð við Álftamýri. Saml.
stofur með teppum. Harðvið
arinnréttingar. Bílskúrsrétt-
indi. Hitaveita. Tvöfalt gler.
4ra herb. I. hæð við Háagerði.
Sandsett lóð. Hagkvæmt
verð.
4ra herb. nýstandsett kjallara
íbúð á Seltjarnarnesi. Nýjar
innréttingar. Útb. 250 þús.
4ra herb. 100 ferm. II. hæð
við Ránargötu. íbúðin er í
góðu standi. Tvöfalt gler,
góðir innbyggðir skápar.
Hitaveita. Svalir.
5 herb. íbúff á 1. hæð við Álf-
hólsveg. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Bílskúrsréttindi.
Glæsileg ný 6 herb. 1. hæð
við Hvassaleiti. Teppi fylgja
Ennfremur íbúðir í smíðum
í miklu úrvali.
tlDNASALAS
l( t Y K .1 A V i K
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Þórður G. Halldórsson
löggiltur fasteignasalL
Sölumenn:
Magnús Einarsson
Skúli Guðmundsson
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 36191.
FASTEIGNIR
Önnumst hvers konar fast-
eignaviffskipti. Traust og góff
þjónusta.
Opið kl. 9—12 og 1—7.
2ja herb. 7. hæð við Austur-
brún.
2ja herb. risibúff við Sörla-
skjól.
3ja herb. 4. hæð, endaíbúð við
Fellsmúla. Hefur ekki verið
flutt í íbúðina.
FASTEIGNAVAL
5 herb. íbúð í Álfheimum, 118
ferm. 3 svefnherb., saml.
stofur. Tvennar svalir. ÖIlu
sameiginlegu lokið.
4 herb. íbúff við Kleppsveg.
90 ferm. endaíbúð, 3 svefn-
herb., þvottahús á hæð, harð
viðarhurðir. Tvöfalt gler.
3 herb. íbúff í gömlu steinhúsi
í Vesturbænum. 50 ferm.
Timburinnréttingar. Nýir
gluggar. Hitaveita. Útborg-
un 200 þús. kr.
2ja herb. kjallaraíbúff í Stóra
gerði. Lítið niðurgrafin. —
Teppi á stofu og gangi. —
Tvöfalt gler. Harðviðarhurð
ir.
Fokhelt einbýlishús í Kópa-
vogi, 187 ferm. Bílskúr 35
ferm. Allt á einni hæð. 8—9
herb. Teikning fyrirliggjandi.
Einbýlishús i Kópavogi. 140
ferm., tilbúið undir tréverk.
4 svefnherb., saml. stofur.
Stórar svalir. Fallegt út-
sýni. Málað að utan. Teikn
ing fyrirliggjandi.
Einbýlishús í Silfurtúni, tilbú-
ið undir tréverk. 180 ferm.
7 herb., eldhús, þvottahús,
geymsla, bílskúr.
Ef þér komizt ekki til okkar
á skrifstofutíma, hringið og til
takiff tíma sem hentar yffur
bezt.
MIÐBORQ
EIGNASALA
SÍMI 21285
LÆKJARTORGt
3ja herb. 1. hæð við Sólvalla
götu.
3ja herb. risíbúff við Barma-
hlið.
3ja herb. 2. hæff við Víðimel.
Laus strax.
4ra herb. 1. hæð við Snekkju
vog.
4ra herb. 3. hæð við Álfta-
mýri.
4ra herb. 1. hæð við Sörla-
skjól, með 35 ferm. bílskúr.
4ra herb. 1. hæð við Njá-ls-
götu.
4ra herb. rúmgóff risíbúff í
Vogahverfi. — Sanngjarnt
verð.
4ra herb. hæff við öldugötu.
Laus strax.
5 herb. 7. hæð við Sólheima.
5 herb. 1. hæð við Skipholt.
5 herb. 1. hæð við Engihlíð.
Sérhiti, sérinngangur, bíl-
skúrsréttindi.
6 herb. rúmgóff 160 ferm. 2.
hæð við Rauðalæk. Laus
strax. Bílskúr.
6 herh. efri hæff í tvíbýlishúsi
við Borgarholtsbraut. Laus
strax til íbúðar. Gott verð.
Höfum kaupendur aff íbúðum
2—6 herb. Góðar útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Kvöldsími kl. 7—8 35993
Notað
mótatimbur
til sölu. 9—10 þús. fet af 1x6
og um 2 þús. fet af 1x4. —
Timbrið er vel hreinsaö og hef
ur verið notað, nokkuð einu
sinni og annað tvisvar. Upp-
lýsingar í síma 35994 kl. 7—8
Skólavörðustig 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255.
Kvoldsími milli kl. 7 og 3
37841.
7/7 sölu m. a.
I smiðum
3—4 herb. íbúffir við Klepps-
veg. íbúðirnar verða afhent
ar tilbúnar undir tréverk og
málningu. Öll sameign full-
frágengin.
Tvær 3 herb. fokheldar íbúðir
við Vallarbraut.
5 herb. fokheld íbúff í tvíbýlis
húsi, ásamt innbyggðum bíl
skúr og hálfum kjallara við
Nýbýlaveg.
5 herb. 134 ferm. fokheld efri
hæð við Hlíðarveg.
5 herb. fokheldar hæðir við
Lindarbraut.
2 herb. fokheldar ibúffir við
Kópavogsbraut.
Enn fremur höfum viff úrval
af 2—6 herb. fullgerðum í-
búðum svo og einbýlishús-
um.
Einbýlishús
i Hafnarfirði
til sölu, á góðum og róleg-
um stað í miðbænum, gott
6 herb. steinhús. Húsið er
um 75 ferm. að grunnfleti,
3 herb., eldhús og hað á
hæðinni og 3 herb. í rúm-
góðri rishæð. — Einnig
geymsluloft og þvottahús í
kjallara. Falleg ræktuð og
afgirt lóð fylgir húsinu.
ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764, kl. 10—12 og 4—6 |