Morgunblaðið - 07.10.1964, Síða 20

Morgunblaðið - 07.10.1964, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvílcudagur 7. ókt. 1964 ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 3. Hafnarfjörður óskar eftir börnum til blaðdreifingar Afgreiðslan. Arnarhrauni 14, sími 50374. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Hampiðjan hf. Stakkholti 4 — Sími 11600. HÚSMÆDUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fcr vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. HEFUR ALLA KOSTINA: HÁRÞURRKAN ★ stærsta hitaelementið, 700 W ★ stiglaus hitastilling, 0-80°C ★ hijóður gangur ★ truflar hvorki útvarp né sjónvarp ★ hjálminn má leggja saman til þess að spara gcymslupláss ★ auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. ★ aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg á litinn ★ sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ........ kr. 1095,- Borðstativ ........ kr. 110,- | Gólfstativ ....... kr. 388,- OKORHIERVPHANiEM Hárþurrkan ........ kr. 1095,- Borðstativ ........ kr. 110,- | Gólfstativ ....... kr. 388,- Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík CLERflU GNflHÚSID TEMPLARASUNDI 3 (homið) Benedikt Blöndal heraðsdomsiögmaður Austurstræti 3. — Simi 10223 uöntr Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó EGILSKJÖR, Laugavegi Véltitun — Vélritun Kenni vélritun, uppsetningu og fráyang verzl- unarbréfa o fl. Fámennir flokkar. Innritun og allar nánari upplýsingar alla virka daga í síma 3-8-3-8-3. Rögnvaldur Ólafsson. IUÁLVERK eftir bekkta íslencka málara óskast keypt. Til- boð merkt: „Málverk — 9216“ óskast sent afgr. blaðsins. Atvinna Ungur duglegur maður óskast við framleiðslu á plastvörum. Góð vinnuskilyrði. Framtíðarat- vinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld ásamt upplýsipgum um aldur og fyrri störf merkt: „Plast — 4476“. Fyrír smáfyrirtœki get ég tekið að mér í heimavinnu eða á vinnustað eftir kl. 17.00, bókhald, pllskonar útreikninga, t. d. verðútreikninga, launaútrekininga^ útreikning á nótum og frágang á þeim, ársuppgjör og skatta- skil. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn og síma- númer fyrir laugardag merkt: „Viðskiptafræðingur — 9273“. Keflavík — Nágrenni Karlakór Keflavíkur vantar söngmenn einnig vantar kvennaraddir í blandaðan kór. Gefið ykkur fram og styrkið gott mál- efni. — Upplýsingar í símum 1666, 1840, 2375 og hjá kórfélögum. Karlakór Keflavíkur. Sendill I» Piltur eða stúlka óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Ludvig Sforr Til sölu Einbýlishús í Túnunum er til sölu. f húsinu eru 6 herb.^ eldhús og bað ásamt frystiklefa í kjallara. Stór bílskúr íylgir. Fallegur garður. Húsið er laust til íbúðar nú þegar. Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 — Sími 21785.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.