Morgunblaðið - 07.10.1964, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 07.10.1964, Qupperneq 23
Miðvikudagur 7. okt. 1964 23 MORGUNBLAÐID Sími 50184 GEOFFREYKEEN Spennandi amerísk stórmynd í litum eftir sögu Jan de Hartog Sýnd kl. 6.30 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. K0P1VAGSBI0 Sími 41985. SYNIR ÞRUMUNNAR (Sons of Thunder) Stórfengleg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk ævintýramynd í litum, þrungin hörkuspenn- andi atburðarás. Pedro Armendari* Antonella Lualdi Giuliano Gemma Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Ný mynd eftir Ingmar Bergmar. Sýnd kl. 6.50 og 9. RAGNAR JÓNSSON hæstare' *~riögmaðut Hverfisgata 14 — Sími 17752 L/Ogíræðistön og eignaumsýsxa SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 8. okt. klukkan 21.00. Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari: Victor SchiöHr. Flutt verða verk eftir Karl O. Runólfsson, Brahms, Cesar, Franclt og Rachamninoff. Aðgöngurniðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar BlöndaL Unglingstelpa óskast til sendiferba á skrifstofu vora. Vinnutími kl. 10—12 f.h. Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 9—12 f.h. „Sölumaður" Heildverzlun vill ráða ungan, duglegan mann til sölustarfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist blaðiiru fyrir 11. þ.m. merkt: „Sölumaður — 4062“. Félagslíf Ármann, fimleikadeild. ÆFINGATÍMAR 1. fl. karla þriðjudaga og föstudaga kl. 9—10.30. 2 fl. karla þriðjudaga Og föstudaga kl. 8—9. Kennari Þórir Kjartansson. 1 fl. kvenna mánud. kl. 7—8, uppi. Miðvikud. kl. 9—10.30, niðri. 2 fl. kvenna mánud. kl. 7—8, uppi. Miðvikudaga kl. 8—9, uppi. Kennari ICristrún Asgrímsd. Old boys þriðjud. og föstud. kl. 9—10, niðri. Gufubað á föstudaga. Kennari Þorkell Steinar Erlendsson. Drengjaflokkur mánudaga og miðvikudaga kl. 7.20—8.15 í Laugarnesskóla. Kennari Skúli Magnússon. Frúarleikfimi mánudaga og fimmtudaga kl. 8.15—9 í Breiðagerðisskóla. Kennari Halldóra Árnad. Innritun í æfingatímum. Stjórnin. Ingi Ingimundarson næstarettariögmaoui Kiapparstig 26 IV hæð Sími 24753 Laghentur starfsmaður óskast í verksmiðju vora á Frakkastíg 14. Upplýsingar hjá verkstjóranum. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Bridgefélag Hafnarfjarðar Starfsemi félagsins hefst með tvímenningskeppni í kvöld (miðvikudag) kl. 8. Stjórnandi: Böðvar Guðmundsson. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Árnesingafélagið i Reykjavík f Vetrarstarfsemi Arnesingafélagsins hefst með kvöldskemmtun í Hótel Sögu föstudagskvöldið 9. þ.m. kl 20,30. Til skemmtunar verður: Fyrsti þáttur í þriggja kvölda framhaldsspilakeppni. Dans og fleira. Árnesingar vcrið með í spilakeppninni frá upphafi. i Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórn og skemmtinefnd. *iaiflGcr í Austurbæjarbíói í KVÖLD KL. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. — Sími 11384. Úrval vinninga á 1., 2. og 3. borði hefur verið aukið að mun. MUNIÐ HINN NÝJA VINNING, SEM SPILAÐ ER UM: Auka- vinningur að verðmæti KR. 7 ÞÚSUND er drcginn út á hverju B I N G Ó I . Aðalvinningtir eftir vai! i: Sjónvarpstæki (SEIM) • Gólfteppi eftir vali fyrir kr. 12 þús. • Elda- vél * Húsgögn eftir vali fyrir kr. 12 þús. • Kæliskápur (atlas) ATH.: Aðgöngumiðarnir frá síðasta bingó- kvöldi gilda sem happdrættismiðar í kvöld. Dreginn verður út glæsilegur vinningur. SVAVAR CESTS STJÓRKAR Tryggið yður að- göngumiða í tíma. \ I! M A \ \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.