Morgunblaðið - 13.10.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.10.1964, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐID Þrfðjudagur 13. okt. 1964 4 BLÝ Kaupum blý hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa Skipholti 23, sími 16812 Mólverkasýning í Mohhn Bílasprautun Alsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bilamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Brunagjall — mulið og ómulið, ein- angrunar- og uppfyllingar- efni. Sími 14, um Vogar. Valhúsgögii Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhús- gögn, Skólavörðustig 23. Sími 23875. Þriggja manna fjölskylda óskar eftir íbúð. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 19365. Volkswagen ’56 til sölu. Upplýsingar í síma 1665, AkranesL Óska eftir að taka á leigu 1—3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Sími 88469, milli kl. 7—8. Ný, vönduð rúmgóð 4ra herb. íbúð til ieigu í Austurbænum. íbúðin er teppalögð. Ársfyrirfram- greiðsla, nauðsynleg. TiLb. með upplýsingum óskast send á skrifstofu Mbl., auðkennd. „Góður staður — 9088“. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi, helzt í Miðbæn- um. Tilboð sendist Mbl., merkt: „9040“. Skipstjórar Vantar vanan skipstjóra á góðan 70 lesta bát sem stundar togveiðar. Uppl. í síma 36008. Mig vantar 3ja—4ra herb. íbúð til 9 mánaða eða 1 árs. Helzt í Vesturbæn- um. Bjarki Eliasson, Sími 38404 og 11170. Næstum nýtt Olympus mikroskop til sölu. Verð áður kr. 17.500,-, nú kr. 12.500. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Mikroskop - 9041“. Keflavík Konan sem tók nýju regn- hlífina í misgripum á hár- greiðslustofu IRIS þriðjud. 6. þ. m„ skili henni strax þangað. Hárgreiðslustofan Venus Grundarstíg 2 A. Lagning- ar, permanent, litamr, hár- skol, við allra hæfi. Gjörið svo .vel að ganga inn eða panta í sima 21777. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munif 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375 UM þessar mundir heldur mál verkasýningu í Mokkakaffi Auður Guðmundsdóttir. Sýnir hún þar alls 27 myndir, þar af 3 kolteikningar, en hinar eru vatnslitamyndir. Auður er 21 árs að aldri, dóttir Guðmundar sáluga frá Miðdal. Hún er gift Gisla Jóns syni afgreiðslumanni. Við hittum Auði á Mokka í gær, og spjölluðum við hana í 2 minútur. „Ég byrjaði eigin lega að mála, þegar ég var krakki. Það hefur verið mitt lif og yndi að mála. Ég hef aldrei sýnt áður, og ég er voða spennt að heyra, hvað fólk segir. Ég lærði auðvitað mest hjá föður miínum, en í skóla hafði ég ágæta teiknikennara, Jó- hann Briem og Unni Briem. Nei, ég er ekkert hrædd við að böm okkar Gisla muni spUla fyrir málaraiðju minni, en annars eigum við engin böm ennþá, en ég mun halda áfram að mála, þótt við eign- umst mörg böm. Ég hef svo gaman að því. Og maðurinn minn hjálpar mér mikið. Við eigum mörg sameiginleg á- hugamál, við söfnum stein- um og frímerkjum, og ferð- umst saman mikið, og þegar ég sezt niður á stein að mála úti í nálttúrunni, þá fer Gísli og safnar steinum í safnið okkar á meðan.“ Sýning Auðar verður á Mokka nokkra næstu daga og er þetta sölusýning. Verði myndanna er mjög í hóf stiltt. Og livað sem þér biðjið um f mínu nafni, það mun ég gjöra, til þess að faðirinn verði vagsamlegur í synin- um (Jóh. 14, 13). f dag er þriðjudagur 13. október og er það 287. dagur rásins- 1964. Eftir lifa 79 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli Festum reliquiarum. Árdegishá- flæði kl. 11:20. Síðdegisháflæði kl. 23:53. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Ke.vkjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 10/10—17/10. Sunnudagsvakt í Austurbæjar- apóteki. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau'ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., nelgídaga fra kX 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótdc og iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiuiiiimiiiimimiiiiiiiiimiimiimtiiiiuiiiimmiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiB unnn að hann hefði bruigðið sér upp í háaloft í gær til að reyna að koma auga á Rúseana 3, sem n,ú svífa um úti í geimnum. Þar uppi á einum fjallstindi hitti hann mann, sem sat þar á tindinum og rýndi upp í himin- geiminn með kíki. Maðurinn sagði storkinium, að alltaf bötn- uðu skilyrðin fyrir geimfarana, og alltaf ykjust möguleilkar þeirra til að drepa tímann þama uppi. í fyrstu geimförunum gátu þeir aðeins stytt sér stundir með þvá að leggja kapal, síðan ætiuðu Bandaríkjamenn að - leyfa þeim að spila „Rússa“ eða öðru nafni 2ja manna vist, í GEMINI en það viidu Rússar ekki hafa og skutu nú 3 mönnum á ioft, sem þó ailtaf geta spilað MANNA. Nú verður auðvitað svar Ameríikumanna að senda upp 4 menn, sem geta spilað BRIDGE. Þegar svo er Joomið verður vænt anlega kominn geimferðasam vinna miLli Rússa og Bandaríkja- manna, og þá senda þeir bara fleiri upp, og geta þá alltaf sleg- ið í PÚKK! Storkurinn var manninum al- veg sammála og með það lækkaði hann flugið og lenti á nýja flug- turninum við góða heilsu, og leit með veiþóknun yfir Reykjavíkur flugvöll. Spakmœli dagsins Frumstig vizkunnar er að vita, hvað liggur henni næst dags- daelera--Milton. FRETTIR KVENSKÁTAR. Seniorar. Mæ5ra- klúbb)ir eldri og yngri svannar. Mun- ið fumdinn í Félagsheimili Neskirkj- unnar þriðju-daginn 13. október kl. 8:30. Sagt verður frá Noregsiferð kvem skáta 1964 og sýndar skuggamyndir. Kvenfélagið Aldan heldur fund mið- vikudaginn 14. okt. að Bárugötu 11 kl. 8.30. KAUSAR 1963 —64: Mætið í fund- arsal Biskupsembættisins miðvikudags kvöLd kl. 8.30 UMU og GOTT Ólafur reið með björgum fram; — mig syfjar — hitti hann fyrir sér Abraham með klyfjar, nveð fjalldragaklyfjar. Málshœttir Þröngt mega sáttir sitja. Því er fífl að fátt er kennt. Það sjá augun sizt, sem nefinu er næst. f •• Ofugmœlavísa Hrafninn talar málið manns, niúsin flýgur víða, ketlingurinn kvað við dans, kaplar skipin smiíða. Nýlega hafa opimberað trúlof- un sína ungfrú Kristbjörg Kjart- ansdóttix Milklubraut 28 og Björn Þorvaldsson, stud. odont., Kirkju teig 33. 70 ára er í dag frú Kristjana JórLsdóttir frá Hafnarfirði. Hún er að heiman í dag. 70 ára er í dag Guðjón Arn- grímsson, trésmiíðameistari, Skóla braut 2, Hafnarfirði. Þann 10. okt. opimberuðu trú- lofun sína ungfrú Aðalheiður Kjartansdóttir, Réttarholtsveg 91 og Þorvaldur MaWby Rauðarár- stíg 22. 85 ára er í dag frú Þóra Gísla- dóttir, SóLvangi, Hafnarfirði. EmiLía Hjálmarsdóbtirt frá Stakkalhlíð, Loðmundarfirði, er 50 ára í dag. Hún dvelst í Sjúkra búsinu Sólvangi í Hafnarfirði. Er unnt að sjóða vatn yfir eldi í pappírspoka? Já, það er unnt, og því betur sem pappírinn er þynnri, meðan hann heldur vatninu. Pappírinn þarf að hitna upp í um það bil 250 grúður á Celsíus, til þess að hann sviðni, en vatnið inni í honum sér um það, að hitastig hans komist ekki að ráði yfir 100 gráður. Þriðjudagsskrítla Konan bálreið: „Veit ég vel að þú ert næmsýnn — en það fer í taugarnar á mér þegar þú spyrð krakkana hvort það er ég eða strætisvaigninn, sem kemur neðan götuna.“ Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar* daga frá ki. 9-4 og helgidagu 1-4 e.h. Simi 49101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 10. til 17. október: Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguna 10. — 12 Ólafur Einarsson. Að- faranótt 13. Eiríkur Bjömsson. Aðfaranótt 14. Bragi Guðmunds- son. Aðfaranótt 15. Jósef Óiafs- son. Aðfaranótt 16. Kristján Jóhannesson, Aðfaranótt 17. Ólafur Einarsson. Næturlæknir í Keflavík frá 12/10—20/10 Jón K. Jóhanns- son, sjúkrahúslæknir, sími 1800. Or8 aífslns svara f slma 1000«. E HELGAFELL 596410147 IV/V. S □ EDDA 596410137 = 7 I.O.O.F. Rb. 1. = 11410138*4 — KiwanLsklúbburinn HEKLA. Fund- ur í kvöld kl. 7.15 í Þjóðleikhúskjall- aranum. RMR-16-10-20-SPR-MT-HT. Réttasvakkið fór svo fram: flestir höfðu á pela dramsn, hneggjað, jarmað, hundagjamm hreppsstjórarnir sögðu: Janunl Kristján Helgason VÍSUKORN RÉTTARVÍSA Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Séra Frank M. Halldórsson. Á æsk ul ý ðssamkom u n n I í kvöld tala séra Frank M. Halldórsson, Baldvin Stein- dórsson og Sveinn Guðmunds son. Yfirskrift kvöldsins er: „AF NÁГ Mikill söngur og hljóðfæra sláttur. Samkoman hefst kl 8.30 og allir eru veikomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.