Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 9
MORCUNBLADIÐ 9 r Þriðjudagur 13. okt. 1964 DRENGJfl oa TELPU peysur BLAZER rauðar og bláar nýkomnar mjög fallegar. Geysir hf. Fatadeildin. Hafnarfjörður /6úð/r til sölu 5 herb. hæð við Arnarhraun. 4ra herb. hæð við Hraun- hvamm. 3ja herb. íbúðir við Hverfis- götu og Vesturbraut. Glæsilegt 2ja hæða einbýlis- hús tilbúið undir tréverk við Brekkuhvamm. 2ja—4ra herb. íbúðir í fjöl- býlishúsum tilbúnar undir tréverk. Hefi kaupendur að íbúðum af flestum stærðum. Arni Grétar Finnsson, hdl. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. ...illllllllllllllllllllh.. fasteignasalan FAKTOR SKIPA-OG VCRÐBREFASALA Hverfisgötu 39. Sími 19591. Kvöldsími 51872. 7/7 sölu 2—6 herb. íbúðir í smíðum og tilbúnar. Einbýlishús í smíðum og til- búin. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í smíðum. Fiskiskip með og án veiðar- færa. Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum og einbýlis húsum. Útborgun allt að 1.500 þús. QH GISLl THEODORSSON Fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. 2ja herb. íbúð við Melabraut. 3ja herb. íbúðir við Brávalla- götu og Vesturgötu. 4ra herb. íbúðir við Kvist- haga, Vallarbraut, Fells- múla og í Hlíðunum. 5—6 herb. hæðir við Fells- múla, Vallarbraut, Álfhóls- veg, Hlaðbrekku, Þinghóls- braut, Holtagerði, Hjalla- brekku og Löngufit. Tvær hæðir og ris við Báru- götu. Ennfremur einbýlishús, rað- hús og keðjuhús í Reykja- vík og nágrenni. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar. Áherzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,simi 1945C 7/7 sölu 3 herb. íbúð við Nökkvavog. Útborgun 270.000,00. Laus strax. 3 herb. íbúð í kjallara við Háaleitisbraut selst tilbúin undir tréverk og málningu með allri sameign frágeng- inni. 2 herb. ibúð við Karlagötu, sanngjörn útborgun. 4 herb. íbúð við Holtsgötu. Útborgun 300.000,00. 4 herb. íbúð við Víðimel. Mjög glæsileg 4—5 herb. íbúð í Háhýsi við Sóliheima. — Laus strax. 4—5 herb. íbúðir við Háaleitis braut seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Iðnaðarhúsnæði við Súðarvog, 1. hæðin selst fullfrágengin og máluð, og er tilbúin nú þegar, stærð ca. 140 ferm. og byggingarréttur. Teikn- ingar fyrirliggjandi í skrif- stofunni. TRTGCINGflR >'i FASTEIGNIRa' Austurstræti 10, 5. hæð. Símar: 24850 og 13428. Vantar 2ja, 3.ia og 4ra herb. íbúðir fyrir góða kaupendur. 7/7 sölu Stofa og eldhús m. m. á hæð við Langholtsveg. 2ja herb. kjallaraíbúð, 90 ferm., í Vogunum, sérinn- gangur, sérþvottahús, teppa lögð, í mjög góðu standi. — Sanngjarnt verð og skilmál- ar. 2ja herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg, teppalögð með vönduðum innréttingum. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, sérkynding, sér- inngangur. 3ja herb. efri hæð við Reykja- víkurveg, ný standsett. 3ja herb. hæð við Hverfis- götu ásamt kjallaraiherbergi og bílskúr. Útb. kr. 270 þús. Steinhús við Kleppsveg, stór stofa, svefnherb. og eldhús og snyrtiherb. á hæð. íbúðarherb. og þvottahús í kjallara. Útb. aðeins kr. 270 þús. 4ra herb. efri hæð á Seltjarn- arnesi, rúml. 100 ferm. í 6 ára vönduðu timburhúsi, múrhúðuðu á jám, tvöfalt gler, allt sér, eignarlóð, bíl- skúrsréttur, fallegt útsýni. Góð áhvílandi lán, sann- gjarnt verð. Útb. kr. 300 þús., sem má skipta. 5 herb. ný standsett efri hæð við Lindargötu, sérinngang- ur, sérhitaveita. Útb. aðeins kr. 270 þús. 5 herb. ný og glæsileg íbúð 120 ferm. í háhýsi við Sól- heimá, frábært útsýni. Útb. aðeins kr. 500 þús. HAFNARFJÖRÐUR Einbýlishús við Hverfisgötu, 4 herb., þokkaleg íbúð á tveim hæðum, bilskúr, eign- arlóð. Útb. kr. 200 þús. Glæsileg hæð 125 ferm. við Hringbraut. Allt sér, laus nú þegar. Útb. samkvæmt samkomulagi. AIMENNA f ASTEIGNASAi AN IINDAROATA 9 SlMI 21150 Ásvallagötu 69. Sími 21515 og 21516 Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 2 hferb. íbúð á 1. hæð í Hlíða- hverfi. Herbergi í risi fylgir, með sérsnyrtingu. Góður staður. 3 herb. íbúð í nýlegu sambýlis húsi í Vesturbænum. 4 herb. nýleg íbúð í sambýlis- húsi rétt við Hagatorg. — Glæsilegur staður. 5 herb. jarðhæð á Seltjarnar- nesi. Sævarsýn. Allt sér. Fullgerð stór íbúð í Austur- bænum. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt eldhúsi og þvottahúsi á hæðinni. Hita- veita. 7/7 sölu i smiðum 4 herb. mjög glæsileg íbúð í sambýliahúsi í Vesturbæn- um. Selst tilbúin undir tré- verk og málningu, til afihend ingar eftir stuttan tíma. Frábært útsýni, sérhita- veita. Saméign fullgerð. 4 herb. íbúð á 4. hæð í nýju sambýlishúsi í Háleitis- hverfi. Selst tilbúin undir tréverk til afhendingar eftir stuttan tíma. Sérhiti, mikið útsýni, sameign fullgerð. Fokhelt einbýlishús á Flöt- unum í Garðahreppi. — 4 svefnherbergi verða í hús- inu, sem er óvenju vel skipu lagt. Stærð ca. 180 ferm. með bílskúr. 7/7 sölu i gamla bænum 5 herb. íbúð ásamt hálfum kjallara (2ja herb. íbúð) við Guðrúnargötu er til sölu. Hagstætt verð. 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk, sérinngang- ur, sér hiti. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um, í góðu standi. 3ja herb. íbúð við Vegamót, í góðu standi. Nýleg 4ra herb. íbúð við Kaplaskjólsveg. Nýleg 4ra herb. íbúð vi? Hringbraut í Hafnarfirði, laus strax. 5 herb. efri hæð á Teigunum, ásamt 2 herb. og eldh. í risi. Nýleg 5 herb. efrihæð við Grænuhlíð, sérhitaveita. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, sér inngangur, sérhitaveita. \erzlunar- eða iðnaðarpláss ásamt 2ja herb. íbúð í Garðahreppi, laust strax. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7 í síma 20446. 7/7 sölu 5—6 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Ásbraut í Kópavogi. Tilbúin undir tréverk. Sér- þvottahús og sérhiti. 5 herb. hæð með stórum bíl- skúr við Sólheima. íbúðin selst fokheld. Eínbýlishús við Lækjarfit í Garðahreppi. Selst fokhelt. 4ra herb. hæð í Smáíbúða- hverfinu. Laus strax. 4ra herb. íbúð á fjórðu hæð og eitt herb. í kjallara við Hvassaleiti. 4ra herb. kjallaraibúð á Sel- tjarnarnesi. Útb. 200 þús. Má skipta útborguninni. — Ibúðin er laus til íbúðar strax. 3ja herb. jarðhæð 95 ferm við Álfiheima. Sérhiti og sér- inngangur. Hitaveitan rétt ókomin. 3ja herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu. Laus strax. 3ja herb. íbúð á hæð og eitt herb. í kjallara, stór bíl- skúr, Vogahverfi. Lóð und- ir iðnaðarhús í Austurbæn- um. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. — Simi 14226. Sölum.: ólafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. Símar 19960 og 13243. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traúst og góð þjónusta. Opið kl. 9—12 og 1—7. Háaleitishverfi. 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Fellsmúla, 119 ferm., til af- hendingar fyrir áramót. — Teikningar fyrirliggjandi. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut, tilbúin undir tré- verk. Tvöfalt gler, Sameig- inleg eign frágengin. 3 herb. íbúðir í fjórbýlishúsi í Kópavogi, tilbúnar undir tréverk, 80 ferm. til afihend ingar í maí. Verð 450 þús. 100 þús. kr. við samning. 260 þús. við afihend- ingu, 90 þús. til 15 ára. — Teikning fyrirliggjandi. 4 herb. íbúðir í fjórbýlishúsi, um 80 ferm., bílskúr, tilbún ar undir tréverk. Hagstætt verð. 110 þús. lánað til 15 ára. Teikning fyrirliggjandi. Fokheld 6 herb. íbúð á falleg- um stað í Kópavogi, 144 ferm., allt sér, bílskúr, 180 þús. útborgun. Teikning fyrirliggjandi. 6 herb. íbúð fokheld á góðum stað í Kópavogi, 170 ferm., allt sér, bílskúrsréttindi, seljandi getur útvegað iðn- aðarmerm til að ljúka við íbúðina. Teikning fyrirl. Glæsilegt einbýlishús í Silfur- túni, tilbúið undir tréverk, 180 ferm., 7 herb., eldh., þvottah. geymsla, bílskúr. Teikning fyrirliggjandi. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutima, hringið og til takið tíma sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SÍMI 21285 LÆKJARTORGI 7/7 sölu m.a. 2ja erb. íbúð við Snekkjuvog, gott verð. 3ja herb. lítil íbúð í Vestur- borginni. Útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð við Hamrahlíð, mjög vönduð. 3ja herb. íbúð við Hjallaveg, bílskúr. 3ja herb. vönduð íbúð við Hjarðarhaga. 3ja herb. góð íbúð við Holta- gerði, bílskúr. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg, sérhiti. 3ja herb. íbúð við Ljósheima, vönduð. 3ja herb. íbúð við Sólheima, lyftur. 3ja herb. íbúð við Sólvalla- götu. 3ja herb. íbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúðir við Vitastíg. 4ra herb. íbúð við Dunhaga, hitaveita. 4ra herb. íbúð og 2ja við Hjallaveg. 4ra herb. falleg endaíbúð við Hvassaleiti. 4ra herb. góð ibúð við Ljós- heima. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, bíl skúr. 4ra herb. mjög faíleg og vönd- uð íbúð við Sólheima.Teppa lagt, vélar í þvottahúsi, lyftur. 4ra herb. góð íbúð við Sörla- skjól, allt sér. 5 herb. falleg endaíbúð við Ásgarð, sérhiti. 5 herb. stór og góð íbúð í Hlíð unum, bílskúr. 5 herb. stór og falleg endaíbúð við Hvassaleiti. 4—5 herb. einbýlishús i mjög góðu standi til sölu við Borgarholtsbraut, stór bíl- skúr. Úrval af einbýlishúsum víðs- vegar í borginni og ná- grenni. t smíðum mikið af ibúðum, einbýlishúsum, raðhúsum og keðjuhúsum. mAlflutnings- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima Sími 33267 og 35455. 7/7 sölu Við Brávallagötu skemmtileg 4ra herb. íbúðarhæð, ný- tízkulega standsett. Gott verð. Einbýlishús í Árbæjarblettum, Tvær hæðir, ca. 70 ferm. hvor. Stórar fallegar 6 herb. íbúðar- hæðir í foklheldu ástandi við Nýbýlaveg. Einbýlishús við Víghólastíg í sæmilegu ástandi. í húsinu eru 5—6 herb. W. C. bað. Bílskúr fylgir. Mjög falleg 5 herb. íbúð í Eskihlíð. Við Hlaðbrekku 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir í fok- heldu ástandi. Við Safamýri falleg íbúðar- hæð á 4. hæð í sambygg- ingu. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.