Morgunblaðið - 13.10.1964, Side 19

Morgunblaðið - 13.10.1964, Side 19
Þriðjudagur 13. okt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 19 r — 700 m. skriðsund Framhald af bls. 26. / 8. riðill: 1. D. Sherry Karnada 55.2 2. A. Gottvalles, Frak/kl. 55.2 3. John Kyan, Astralía 55.5 4. H. Loffler, Þýzkal. 55.6 5. V. SukaLov, Sovétrík 55.9 6. G. Welbes, Luxemb. 58.6 7. Vaahtoranta, Finnl. 58.7 8. Guðm. Gíslason 59.0 7. riðill: 1. Fuj imoto, Japan 55.8 2. G. Dobai Ungverjal. 55.8 3. J. Gilohrist Kanada 55.8 4. G. Kolli, Austurr. 56.5 5. D. Haller, Englaind 57.7 6. B. Sitters, Holland 58.1 7. Luis Soldan, Feru 58.5 8. Robert Loh Hong Kong 1.00.4 8. riðill: 1. J. Va.gner, Tétokóslóv. 55.5 2. R. Kroon, Holland 55.5 3. L. Tomas, England 55.7 4. J. Gulrich, Ungv.l. 56.3 5. Hamalainen, Finnl. 57.6 6. R. Ochoa, Mexioo 58.8 7. P. Caperonis, Svies 58.9 9. riðill: 1. McGregor, Bretl. 54.7 2. Nordvall, Svífcjóð 55.6 3. Semchenkov, Sovétrík 56.2 4. A. Szall, Unigverjal. 56.8 5. S. de Gregorio, Ítalíu 56.8 6. Dong, Viet Nam 1.01.1 7. Perez Puerto Rico 1.01.3 P Siionjani, Iran 1.02.1 — Akranes vann Framhald af bls. 27. aði Donni fyrir Skagamenn, með fallegu langskoti utan af kanti. Harka færðist nú í leikinn ag tókst dómaranum Jörundi Þor- steinssyni ekki sem bezt að ná valdi á leikmönnum. Vítaspyrna færði Aiurnesinp,- um sigurinn. Donna var bruigðið á vítateiig, og framkvæmdi hann sjálfur spyrnuna sem innsiglaði sigur Skagamanna, Skömmu fyrir leikslok vísaði dómarinn Donna út af fyrir margendurtekin brot og grófan leik. Leiknum lauk með sigri Akurnesinga 2:1, og má telja það réttlát úrslit. Skagamenn léku fast og voru ákveðnir frá upphafi og brutu niður dúkkuspil Keflvíkinga með hörku. Að vísu létu ein- stakir leikmenn sig henda að hugsa meir um andstæðinginn heldur en knöttinn, en þá er átt við leikmenn úr báðuim liðum, sem gerðu sig seka um slíkt og græddi hvorugur, en knattspyrn an tapaði. En að baráttuvilji ný- bakaðra íslandsmeistara skuli ekki endast í heilan hálfíeik. er nokkuð sem er nýr sjúkdóm- ur hjá Keflavíkurliðinu. Af einstökum leikmönnum báru þeir af, Karl Hermanns- son hjá Keflavík á meðan hans naut við og Eyleifur hjá Skaga- mönnum, en sá piltur virðist vaxa með hverjum leik. Að leik loknum afhenti Albert Guðmundsson sigurvegurunum fagran bikar, sem um var keppt. Gat Albert þess að hann og Ax- el Kristjánsson mundu gefa nýja bikara svo að , Litla bik- arkeppnin“ mætU halda áfram enn um sinn. BÞ. FASTE IGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255 Til sölu Raðhús í Álftamýri. 7 herb. á tveim hæðum ásamt kjall- ara, innbyggður bílskúr. — Uppl. og teikningar í skrif- stofunni. Málflutnmgsskrifstofa Sveinbjörn Dugfinss. hrL og Einar Viðar, ndl. tlafnarstræti 11 — Sími 19406 — Verkamanna- flokkurinn Framhald af bls. 15 Stofnaður árið 1900 Verkamannaflokkurinn er stofnaður aldamótaárið 1900. Verkalýðssamtökin mynda þegar í upphafi kjarna hans og eru það enn þann dag í daig. Verkamannaflokkurinn mark- aði sér þegar róttæka sósíalíska stefnu, en hefur á síðari árum vikið verulega frá mörgum helztu kennisetningum sósíalista, eins og jafnaðarmannaflokkar í flestum öðrum löndum. Hann fær fyrst tvo fulltrúa á þingi, árið 1900, og á árunum 1906-1922 verður hann aðal andstöðuflokk- .ur íhaldsmanna. Frjálslyndi flokkurinn glataði árið 1922 for- ystuaðstöðu sinni og er orðinn minni flokkur en verkamanna- flokkurinn. í þingkosningunum, sem fram fara 1922 fær frjáls- lyndi flokkurinn 115 þingsæti en verkamannaflokkurinn 142. íhaldsmenn fá þá hreinan þing- meirihluta og 346 þingsæti. í neðri málstofunni. Árið 1923 'fara aftur fram kosningar í Brelandi.. >á fær verkamanna- flokkurinn 191 þingsæti, frjáls- iyndir 159 og íhaldsmenn 2ö8. Þetta ár myndar verkamanna- flokkurinn sína fyrstu ríkis- stjórn undir forsæti Ramsey Mac donalds. Er það minnihlutastjórn er styðst við þingfylgi frjáls- lynda flokksins. Sat sú ríkis- stjórn aðeins skamma hríð, og í kosningunum sem fram fara árið 1924 vinna íhaldsmenn mik- inn sigur, cEá 419 þingsæti, verka- mannaflokkurinn 151 og frjáls- lyndi flokkurinn aðeins 40. Árið 1929 vinnur verkamannaflokkur inn síðan mikinn sigur, fær 283 þingsæti og myndar að nýju rík isstjórn með stuðningi 59 þing- manna frjálslynda flokksins. En einnig þessi ríkisstjórn verka- mannaflokksins áti sér fáa líf- daga. Hún beið stórfeldan ósiigur í kosningunum ,sem fram fóru árið 1931. Klofnaði flokkurinn þá svo rækilega að hann fékk að- eins 52 þingmenn kjörna til neðri málstofunnar, frjálslyndi flokk- urinn 37 og íhaldsflokkurinn, sem MacDonald, aðalforingi og forsætisráðherra verkamanna- flokksins hafði þá gengið til sam vinnu við, 521 þingsæti. Það tók verkamannaflokkinn mörg ár að ná sér eftir þennan klofning. í kosningum sem fram fara ár ið 1935 fær verkamannaflokkur- inn 154 þingsæti, frjálslyndir 21 þingsæti og íhaldsmenn 431 þingsæti. Sat það þing, sem þá var kosið allt fram til miðs sum ars 1945, eða í nær 10 ár. Var kosningum frestað í landinu fram yfir venjulegt kjörtímabil meðan á heimstyrjöldinni stóð. En 1945 vinnur verkamanna- flokkurinn sinn stærsta sigur, fær 394 þingmenn kjörna og 150 atkvæða hreinan meirihluta í neðri málstofunni. Myndaði þá Clement Atlee sína fyrstu ríkis- stjórn og var það í fyrsta skipti sem verkamannaflokkurinn hafði einn hreinan meirihluta í mál- stofunni. Sneri hann sér nú að því að framkvæma mörg aðal- síefnumál sín, þjóðnýtti til dæm is ýmsar greinar atvinnulífsins, jók almannatryggingar að mikl- um mun og beitti sér fyrir sköp- un félagslegs öryggis. Kallar undan fæti En í næstu kosningum árið 1950 tekur aftur að halla undan fæti hjá flokknum. Hann tapar nú nær 80 þingsætum til íhalds- manna og hefur nú svo veikan meirihluta að hann verður að efna til nýrra kosninga á árinu 1951. Þá tapar verkamannaflokk- urinn enn og íhaldsflokkurinn fær nauman meirihluta, sem hann hefur síðan aukið verulega í kosningunum 1955 og 1959 eins og áður er getið. Höfuðleiðtogar verkamanna- fiokksins, allt frá árinu 1922, er hann verður annar stærsti stjórn málaflokkur Bretlands, hafa ver ið þeir Ramsey McDonald, sem klauf flokkinn árið 1931 og gekk til þjóðstjórnarsamstarfs við íhaldsmenn, Georg Landsbury Clement Atlee, er var forsætis- ráðherra flokksins árin 1945- 1951, Hugh Gaitskell og nú síð- ast Harold Wilson. Hnignun Frjálslynda flokksíns Frjálslyndi flokkurinn á eins og íhaldsflokkurinn rætur sínar langt aftur í öldum. Hann fer með völd í Bretlandi mestallt stjórnartímabil Viktoríu drottn- ingar. Höfuðleiðtogar hans eru þá þeir Palmerstone lávarður og William Gladstone. Flokkurinn missir forystuna sem annar stærsti flokkur Bretlands árið 1922 og hefur síðan farið síhnign andi. í síðustu kosningum fyrir siðari heimstyrjöldina árið 1935 fær hann 21 þingsæti í Neðri mál stofunni, árið 1945 að striðinu ioknu fær hann 12 þingsæti, árið 1950 9 þingsæti, árið 1951 6 þing sæti og hefur haldið þeirri þing mannatölu síðan. Á þessu síðasta kjörtímabili hefur hann þó unn- ið eina aukakosningu og hefur því nú 7 þingmenn í neðri mál- stofunni. Núverandi leiðtogi frjálslynda flokksins er Josep Grimmond, sem er 51 árs gamall. Kommúnistaflokkur Bretlands var stofnaður árið 1920. Hann fékk tvo menn kosna á þing ár- ið 1945 en engan í kosningunum 1950 og síðan. Talið er óhugs andi að hann fái nokkurn mann kosinn á þing í kosningunum haust, enda þótt hann hafi nokkra frambjóðendur í kjöri. í þingkosningunum 15. októ' ber n.k. munu verkamannaflokk urinn og íhaldsflokkurinn hafa frambjóðendur í kjöri í nær öll- um kjördæmum landsins. Gert er ráð fyrir að frjálslyndi flokkur- inn muni hafa um 300 frambjóð er.dur í kjöri. Óháðum frambjóð endum hefur stöðugt verið að Hópferðabilar allar stærðir fi.ÍNKIMAF Sími 32716 og 34307. fækka í brezkum kosningum og að þessu sinni verða þeir að- eins örfáir. Baráttan stendur fyrst og fremst milli hinna tveggja stóru flokka. Frjálslyndi flokkurinn gerir sér að vísu von- ir um að vinna nokkuð á og byiggir þá trú á vaxandi fylgi í aukakosningum á kjörtímabil- inu. Hitt er þó líklegra að þær vonir molni í átökunum milli hinna tveggja höfuðfylkinga, sem brezkir kjósendur hafa skip að sér í. Til þess að VVerkamannaflokk urinn geti nú myndað starfhæfa stjórn þarf hann að vinna 60-65 þingsæti af íhaldsflokknum. Hin mikla krossgáta þessara kosninga er það, hvort Harold Wilson og mönnum hans muni takast þetta. S. Bj. Fyrírliggjandi í bíla Aurhlífar fyrir allar stærðir fólks- og vörubíla. Dekkhringir 12“ 13“ 14” 15” og 16” Heilir hjólkoppar, margar • gerðir. atnslásar í úrvali Vatnshosur, allar stærðir. Stefnuljósarofar Stefnuljós Speglar Þurrkur Þurrkuteinar Þurrkublöðkur amparar Tjakkar IV2—12 tonna. og hin þekktu ARCO MOBIL bifreiðalökk, grunnur sparsl og þynnir, ávalt fyrirliggjandi H. Jónsson & Co. Brautarholti 22 — Sími 22255 Benedikt Blöndal heraösdomsiögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 COMBI liiUII 64-65 HRINGVER Sokkar, peysa og húfa úr samlitu mismun- andi grófu. Ullargarni Hjartacrepe í sokkana Combi Crepe eða St. Moritz Crepe í peysuna eða húfuna. Fallegt litaval — Glæsilegt litasamræmi 100% ullargarn. Prjónar og prjóna- mynstur. Austurstræti 4 Sími 17900 Búðargerði 10 Sími 15933. vomr Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Nýbúð, Hörpugötu 13b Nýkomið Vatteraðir greiðslusloppar. ítalskar peysur. — Hollenzk pils. Stórar stærðir. Hattabúð Reykjavíkur Laúgavegi 10. VDNDUÐ FALLEG ÓDYR UR Siqurpórjóusson &co JJafihwtmii k 4ra herb. íbúðir Til sölu eru skemmtilegar 4ra herb. endaíbúðir í sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Seljast tilbúnar und- ir tréverk, með tvöföldu gleri, húsið fullgert að utan o. fl. Hitaveita. — Ágætt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.