Morgunblaðið - 13.10.1964, Page 22
22
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 13. okt. 1964
WOMAN SHOULD
SEETHÍS FILM
WITHOUT A MAN!
theVERY
EDGE
»71 f
€RB RIKISINS
M.s. Herjólfui
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar á miðvikudag.
Vörumóttaka til Hornafjarð-
ai í dag.
KARLMANNA-
Kulda-
skór
vandaðir úr leffri meff
g-únunisóla.
Verð kr. 417.—
Hollensku
perlon-
sokkarnir
komnir aftur
30 den.
slétt lykkja
Verð
kr. 37.—
VERflVMIN,
Bankastræti 3.
RAGNAR JONSSON
hæstare‘‘rlögmaður
Hverfisgata 14 — Sími 17752
Hogíræðistóri
og eignaumsýsia
HREiniSUM
teppi og
húsg'ögn
í heima-
húsum.
Nýja Teppa- og hús-
gagnahreinsunin.
Sími 37434.
Skyndimyndir
Templarasundi 3.
Passamyndir — skírteinis-
myndir — eftirtökur.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2A
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
daga, nema laugardaga.
ÞJÓÐLEIKHÍSID
Kraftuverkið
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
ÍLEIKFÉIA6!
rREYKJAYlKUR^
Sunnudagur
í INiew Vork
74. sýning
miffvikudagskvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasaian í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Netagerðin VIK
Símar 92-2220 og 50399
tökum aff okkur hverskonar
neta- ‘ og nótavinnu.
Dömubliissur
nýjar gerðir teknar upp í dag.
Austurstræti 7.
Eókamenn!
Eókamenn!
Vil kaupa: Kristnisaga íslands
eftir Jón Helgason. Þeir, sem
vilja sinna því, sendi tilboS í
Morgunblaðið, merkt: „Guð-
fræðistúdent — 9044“.
(Stövsugerbanden)
Bráðskemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem talin er ein
allra bezta gamanmynd Dana
hin síðari ár.
Aðalhlutverk:
Henrik Bentzon
Clara Pontoppidan
Gunnar Lauring
Sýnd kl. 5, 7 og -9
Síðasta sinn.
SAKO riffill
til sölu
Sem nýr mjög- vandaffur riffill
af gerðinni Sako Forestej
cal. 243. Þessi handlhægi riffill
er frábærlega markviss. og
langdrægur og því tilvalinn
til allra veiða, sem krefjast
nákvæmni, þótt færið sé
langt. Uppl. í síma 20025.
Eyþórs Combo
Söngvari
Didda Sveins
Matur frá kl. 7. — Sími 15327.
Samkomur
Æskulýðsvika
Á samkomunni í kvöld tala:
Séra Frank M. Halldórsson,
Baldvin Steindórsson og
Sveinn Guðmundsson. —
Allir velkomnir.
KFUM & KFUK
Barnasamkoma
í dag kl. 18 er samkóma
fyrir börn að Óðinsgötu 6 A.
Öll börn velkomin. — Heima
trúboðið.
Fíladelfía.
Safnaðarsamkoma í kvöld
kl. 8,30. (Ársfjórðungssam-
koma).
Simi 11544.
Guli
KanarítugUnn
TéilPW I
canarjf I
r CinsmaScooE ■
_ _ Released by H
^ JQ. ciNTuir-rox H
Viðburðahröð og geysispenn-
andi amerísk mynd.
Pat Boone
Barbara Edeo
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SÍMI
24113-
Sendibílastöðin
Borgartúni 21.
EGILL SIGURGEIRSSON
Hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Ingólfsstræti 10 - Sími 15958
Ibúd óskast
2ja herb. íbúð með húsgögn-
um og baði, og aðgangi að eld-
húsi, óskast í nokkra mánuði,
fyrir tvo erlenda pilta. Geta
borgað kr. 3000—3500 pr. mán.
Tilboð sendist Mbl. sem fyrst,
merkt: „9420“.
Áfram hílstjóri
Sprenghlasgileg ensk skop-
mynd — ein af hinum vin-
sælu „Áfram“-myndum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
• • / /
☆ STJORNURfn Simi 18936 liAU
Svona eru
karlmenn
\ I
Þessi bráðskemmtilega og
sprenghlægilega norska kvik-
mynd
er sýnd kl. 7 og 9
vegna fjölda áskorana
Flugárásin
Hörkuspennandi amerísk kvik
mynd úr Kóreustyrjöldinni.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
laugaras
5ÍMAR 32075-38156
Ég á von á barni
Þýzk stórmynd, sem ungu
fólki, jafnt sem foreldrum er
nauðsynlegt að sjá. í mynd-
inni eru sýndar þrjár barns-
fæðingar. Myndin fékk met-
aðsókn í Kaupmannahófn.
— Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Heimsfræg kvikmynd!
$PELLVTRKT5RNTR
ANNE BAXTER JEFF CHANDLER • RORY CALHOUN'
•___M! OANTON BAKBARA BRinON JOHN MclNTIRE"
Hörkuspennandi litmynd, eftir
sögu Rex Beatc.
Bönnuð innan 14 ára
Er.dursýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
Sími 11182
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk sakamálamynd í
algjörum sérflokki. Þetta er
fyrsta kvikmyndin er hinn
heimsfrægi leikari Peter Law
ford framleiðir.
Henry Silva
Elizabeth Montgomery,
ásamt
Joey Bishop og
Sammy Davis jr.
í aukaihlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
I -r
A elleffu sfundu
&nnt
1000 HMOO
Vélahrvingnrningar
Erezk mynd, hlaðin ógn óg
spennu, sem magnast stöðugt
alla myndina út í gegn.
Leikstjóri: Cyril Franke.
Myndin er tekiri
í Cinemascope.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HimLLJJbM
Ný sprenghlægileg
gamanmynd:
Ryksugurœn-
ingjarnir
Þrif hf.
Simi 21857.
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
nÓDULL
□ PNAO KL. 7
-■* Á- SLMI 1S327