Morgunblaðið - 13.10.1964, Síða 25
Þriðjudagur 13. okt. 1964
MORGUNBLAtUÐ
25
'aiíltvarpiö
r Þriðjudagur 13. október
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna": Tónleikar
15:00 Síðdegisútvarp.
16:30 Veðurfregnir
17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni
18:3Ö Mngfréttir — TónXeikar.
18:50 Tilkynningar
19:20 Veðurfregnir
19:30 Fréttir.
20:00 Ein-söngur: Grace Bumbry syng
. ur lög eftir Richard Strauss,
* Franz Liszt og Huga WoLf;
Erik Werba leikur undir.
20:20 Kraftaverkið: síðara erindi.
Bryndiís Vígluindsd.óttir segir frá
t| Anne Sullivan Macy kennslu-
konu Helenar Keller
20:50 .Bíðdegi fánsins'* tónverk eftir
Bebussy Hljómsveitin Phil-
IÉ harmtonia leikur Xgor Markev-
itch stj.
21.-00 ^Þriðjudagsleikritið:
„Ambrose í París**, sakamála-
leikrit eftir Philip Levene;
II. þáttur: Konan á áttundu hæð
Þýðandi: Ámi Gunnansson.
Leikstj.: Klemens Jónsson.
21:45 Konsert í F-dúr fyrir tvo sem-
bala efitir Wilhekn Friedemarm
Baoh. Rafael Puyana og Gento-
veva Gálvez leika.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldsagan:
„Pabbi, matnma og við*4 eftir
Johan Borgen; III.
Margrétt R. Bjamason þýðir og
les.
22:30 Létt músik á síðkvöldi;
23:15 Dagskrárliok.
Félagslíf
Æfingrar i lyftingum
-hefjast þriðjud. 13. okt.
kl. 8 sd. í Armannsfelli við
Sigtún, og verða sefingar á
hverju kvöldi frá kl. 8.
Þjálfari verður óskar Sig-
urpálsson og kennir hann
kl. 8—9 á þriðjud. og fimmtud,
Ath. að innritim fer fram á
skrifstofu Armanns í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar,
Lindargötu 7, á mánud., mið-
vikud. og föstud. kl. 8—9.30.
Judo-deild Ármanns.
KEXVERKSMIÐJAN ^frón SÚKKULAÐI j
■ £’v
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða 2 menn til afgreiðslu- og lagerstarfa.
Framtíðarvinna. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Fálkinn hf. - Véladeild
1 Laugavegi 24.
Atvinna óskast
Kona, sem hefur bíl og er vön að vinna sjálfstætt
óskar eftir atvinnu. Innheimta kemur til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m., merkt —
„Áhugasöm 113 — 9049“.
Gluggaskreytingar
Maður óskar eftir atvinnu við gluggaskreytingar nú
þegar (ekki herrafatnað). Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Gluggi — 9042“ fyrir laugardag.
íbúð óskast
>
Einhleypur maður í góðri atvinnu óskar eftir 2ja
herbergja íbúð nú þegar. Upplýsingar í síma
21040 á daginn.
Iðnskólinn í Reykjavík
verður settur þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 14,30.
Um leið verður minnst 60 ára afmælis skólans.
Röðum í deildir fimmtudaginn 15. október.
1. og 2. bekkir kl. 10 árd.
3. og 4. bekkir kl. 3 síðd.
Skólastjóri.
Ufgerðarmenn og Vélstjórar
Hinar þekktu hollenzku U.S.M.I. sjó- og lensudælur
frá Kuyl & Rottinghuis fyrirliggjandi í stærðunum
IVz" og 2”.
Vélar hf.
Garðastræti 6.
Traktorgrafa
LAHD-
-ROVER
Land-Rover eigendur
Höfum fengið
★
★
Sjálfvirkar framdrifslokur
á alla árganga Land-Rover.
Sparar eldsneyti
Minnkar slit á
framdrifsbúnaði
^ Minnkar slit
;
á hjólbörðum
^ Eykur viðbragðsflýti
Land-Rover umboðið
Laugavegi 170—172. — Símar 13450 og 21240.
Traktorgrafa, Massey-Ferguson eða JCB, óskast til
kaups eða leigu til langs tíma. Kaup- eða leigutil-
boð óskast send blaðinu fyrir 25. þ. m., merkt: —
„Traktorgrafa — 9039“.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar-
árporti miðvikudaginn 14. október kl. 1—3. —
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd vamaliðseigna.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herbergi. Er í góðri stöðu. Áreiðanleg
greiðsla. Herbergið þarf helzt að vera með innbyggð
um skápum, þó ekki skilyrði. Má vera í Kópavogi,
Hafnarfirði eða Suðurnesjum. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „9047“ fyrir þriðjudagskvöld.
Landsmálafélagið VÖRÐUR
heldnr félagsfund i Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30
Umræðuefni: SKATTAMÁL
Frummælctndi: Gunrtar Thoroddsen, f jármálaráðherra
Allt sjálfstæðisfélk velkomið meðan húsrúm leyfir
Landsmálafélagi ð VÖRÐLR