Morgunblaðið - 14.11.1964, Page 1

Morgunblaðið - 14.11.1964, Page 1
 28 síður itnMftfrUr B1 ár^angw 258. tbl. — Laugardagur 14. nóvember 1964 Prentsmiði^ Morgunblaðsins 5.000 manns forost í ðlóðum 130.000 manns Iicim- iiislausir — Veður haml- ar björgun- arstarfi — skæruliðar vaða uppi — hætta á drep- sótt á f lóða - svæðinu — mótmæla- göngur í höf- uðborginni Frá flóðunum í S-Viet-nam. Ibú ar borg-arinnar Quang Nai reyna að bjarga einhverju af eigum sínum undan flóðinu. Sums stað- ar í borginni var vatnið rúmlega þrír og hálfur metri að dýpt. Saigon, 13. nóv. — (AP-NTB) — BANDARÍKJAMENN í Suður-Vietnam taka nú höndum saman við landsmenn til þess að bjarga því sem bjargað veiði úr flóðunum miklu í miðhéruðum landsins, sem til þessa hafa orðið að bana 5000 manna og lagt í rústir 50.000 vistarverur 130.000 manna. Óttast er að enn hækki tala látiona í flóðunum, en símasambandslaust er enn við marga bæi. Matarskortur hefur gert vart við sig og hætta er á drepsóttum þar sem vatn hefur víða spillzt. H'indruðir þúsunda heimilislausra eru nú í Suður-Viet- nam og hafa skæruliðar Viet Cong notað tækifærið til þess að komast inn í landið og er óhægt um vik til varnar við aðstæður þær sem þar eru. Halda skæruliðarnir uppi árás- um á þyrlur Bandaríkjamanna, sem vinna að björgunar- störtum á flóðasvæðunum. Chou En-lai á fie/m/e/ð Enginn sjáanlegur árangur viðræðnanna Moskvu, 13. nóvember, NTB., AP. SNJÓR "ar í Moskvu í k'völd, er Chou En-lai og kínverska sendi- nefndin kvöddu höfuðborg Rússa veldis. Á flugvellinum voru mættir margir landar hans til aS kveðja hann og af hálfu so- vézku stjórnarinnar þeir hinir sömu og tóku á móti honum þar fyrir viku og var Kosygin fyrir þeim eins og áður. 1 Saigon á stjórn Tran Van Huongs í vök að verjast þar «em að henni ráðast bæði þeir sem komu henni á lagg- irnar, andsnúin dagblöðin í landinu og fjölmennir hópar stúdenta, sem fóru í mót- Framhald á bls. 27 JWtynd, er sýnir afstöðu S-Viet- um. Flóðin ná yfir 13 héruð um miðbik landsins. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmiiimiiiiiiitiiii! | Síðasta trúnaðarmanni I Krúsjeffs vikið frá Moskvu, 13. nóvember, AP, NTB. STAÐFEST hefur verið í Moskvu, að Pavel Satyukov, ritstjóri Pravda, hafi látið af störfum við blaðið og við tekið Alexei M. Rumyantsev. Áður hafði verið frá því skýrt, að Satyukov hefði ver- ið settur af, þegar Krúsjeff var steypt úr stóli 14. októ- ber sl. Satyukov var þá í heimsókn í París og gerði gys að öllum fréttum um uppsögn sína, sagði að vest- rænir blaðamenn vildu mann orð sitt feigt, þannig væri ekki hægt að fara með menn og hélt áfram störfum sínum við Pravda eins og ekkert hefði í skorizt eftir heim- komuna. Tengdasonur Krúsjeffs, Alexei Adsjubei, var sá sem fyrstur varð að víkja úr rit- stjórastóli Izvestia þegar Krú sjeff varð frá að fara í októ- ber, og útvarps- og sjón- varpsstjórinn í Mosktvu, Mik hail Kharlamov, fór sömu leið. Hann var á ferð í Noregi er honum var tilkynnt frétt- in um uppsögn hans og tók hana ámóta vel trúanlega og Satyukov .fréttina um sína uppsögn. Við starfi Adsju- beis, sem nú er sagður hafa á hendi minniháttar starf við annað blað í Moskvu, tók Vladimir Stepakov, en við starfi Kharlamovs útvtarps- og sjónvarpsstjóra tók Niko- lai Mesyatsev. Valdamest þessara þriggja embætta er þó embætti rit- stjóra Pravda, málgagns kommúnistaflokksins sovézka. Pravda er gefið út í sex milljónum eintaka og það er það sem „gefur línuna'*. Hinn nýi ritstjóri Pravda, Rumyantsev, hefur áður ver- ið ritstjóri tímaritsins „Komm unist“ í þrjú ár, frá 1955— 58 og síðan 1958 hefur hann verið ritstjóri tímaritsins „Vandamál friðar og sósíal- isma“. Hann ritstýrði fyrst dagblaðinu „Föstudagur“, að sögn NTB. Satyukov er sér- fræðingur í stjórnmálafræði og sósíalisma og var eitt sinn menningarmála- og vísinda- fulltrúi í deild miðstjórnar kommúnistaflokksins. Framh. á bls. 27 Viðræður kínverska forsætís- ráðherrans og sendinefndarinnar við sovézka ráðamenn hafa nú staðið síðan lauk hátíðahöldun- um vegna 47 ára afmælis bylt- ingarinnar í Rússlandi. Framh. á þls. 27 1=7. uiuiuuiiuumuiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimii Hiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii Hvar er Suslov? HELZTI hugmyndasérfræð- ingur sovézka kommúnista- flokksins, Mikhail Suslov, sat ekki fundi sovézku leiðtog- anna og kínversku sendinefnd arinnar í Moskvu, þar sem rædd voru ágreiningsatriði stórveldanna. Vakti þetta að vonum nokkra athygli og ýmsum get um að því leitt hvað valdið hefði, en sumir sögðu að Susl ov væri veikur. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.