Morgunblaðið - 14.11.1964, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.11.1964, Qupperneq 7
Laugardagur 14. nbv. 1964 MOKCUHB LAÐID 7 ÍTÖLSKU HJMTTAilR eru komnar aftur í mjög fallegum litum. Geysir hf. Fatadeildin. Ibúhir óskast H&fum m.a. kaupendur að: 2ja og 3ja herb. íbúð, á hæð eða jarðhæð, tilbúinni undir tréverk. Útborgun að fullu kemur til greina sé um sann gjarnt verða að ræða. 6 herb. íbúð, nýlegri og sem mest sér. íbúð í smíðum kemur til greina. Há útborg un möguleg. Einbýlishúsi, vönduðu og á góðum stað. Útb. talsvert yfir 1 millj. kr. er möguleg, ef um úrvals eign er að ræða. 3ja herb. íbúð á hæð, eða í góðum kjallara. Þarf ekki að vera laus fyr en 14. maí eða jafnvel seinna á næsta ári. Útborgun um 350 þús. 2—3ja herb. íbúð á hæð í Aust urbænum. Útborgun allt að 500 þús. kr. Þ'arf að vera laus sem fyrst. 2—3ja herb. íbúð, til afnota fyrir skrifstofu fyrir félags samtök, miðsvæðis í borg- inni. 4ra herb. íbúð á hæð f nýlegu húsi. Útborgun um 500 þús. Málflutnlngsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Stúlkur óskast til heimilissfcarfa fyrir góðar fjölskyldur. Mikill frítími, — góð laun. Skóli í nánd. Mrs. Bass, 74 Lake Vlew Edgware, London, EngL EIGNASAIAN HtYKJ A V I K INGCLFSSTRÆTI 9. Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð í mið- borginni. Herbergi ásamt góðum geymslum í kjallara fylgir. 2ja herb. stór kjallaraíbúð í Túnununi. Hitaveita. Rúm- gott verkstæðispiáss fylgir. 2ja herb. kjallaraíbúð í Vog- unum. Allt sér. Lítið niður- grafin. Glæsileg, ný 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Ný, vönduð 3ja herb. ibúð á 4. hæð við Fellsmúla. Harð- viðarinnréttingar. Teppi fyigja. Laus nú þegar. , Sja herb. íbúð í miðborginni. Vel útlítandi. Vönduð 3ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, í Sundun- um. Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Langholtsveg. Harð viðarinnréttingar. Úrval 5 og 6 herb. íbúða í Reykjavík og nágrenni. Enn fremur einbýlishús og íbúð ir í smíðum. EIGNASALAN lt n K ,1 A V i K INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19549 og 19191. Eftir kl. 7. Sími 36191. Til sölu Húsgrunnar við Holtagerði, Skólagerði, Hrauntungu. Fokheldar hæðir og 3ja herb. íbúðir. Tvíbýlishús, tilbúið undir tré- verk og málningu. Allt sér. Einbýlishús frá 2ja til 7 her- bergja, tilbúin og í smíð- um. EinbýlLshús í smíðum í Silfur túni. 4ra herb. íbúð við Vitastíg. 6 herb. íbúð við öldugötu. Einbýlishús við Mosgerði. SKJÓLBRAUT 1 •SÍMl 41250 KVOLDSÍML 40647 f FASTEIGNIR Höfum kaupanda að vönduðu einbýlishúsi á góðum stað í borginni. Mikil útborgun. Höfum til söla 2ja til 7 herb. íbúðir. Einbýlishús. Tvíbýilshús. Verzlunarhús. Scluturna og m.fl. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- mýndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Sýja fasteipasalan Lougavug 12 — Slmi 24300 DANILBO með könnu komnar íiftur Á r. ■ ■ ~ r LUDVIG STORR 1 Sími 1-33-33 Kennsla Verð fjarverandi í hálfan mánuð. Kennsla byrjar aftur um mánaðamót. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Simi 15082. Klæðum bólstruð húsgögn Svefnbekkir með gúmísvamp. Verð aðeins kr. 3.950,- Bólsturverkstæðið Höfðavík við Borgartún. Sími 16984. T I L S Ö L U FOítD-VÖRUBEFKOO (F600) MODEL 19 5 6. — Erí ágætu lagi, með góðum sturtum. Nánari upplýsingar síma 3-25-42 frá kl. 1—4 eftir hádegi. Jóiabazar - Jólabazar Ævintýrahöllin opnar jólabazar með alls- konar jólavörum. — Tækifærisgjafir við öll tækifæri. Afskorin blóm og pottablóm. mjög gott úrval. Ódýrt og fallegt Paul V. Mlichelseti Hveragerði. Starf hafnarstjóra í Reykjavík er laust til umsóknar. Láun samkvæmt launasamþykkt Reykjavíkurborgar. Umsóknir berist skrifstofu minni fyrir 5. desember 1964. 12. nóvember 1964. Borgarstjórinn í Reykjavík. SAUHtASTÚLKUR Vánar saumastúlkur óskast. — Velja má um heima- vinnu eða vinnu á verkstæði. Upplýsingar í síma 38379. Eiithýlishús til leigu Vandað 105 ferm. einbýlishús er til leigu í Aust- urbænum. Tilboð er greini fjölskyldustærð, leigu- upphæð, mögulega fyrirframgreiðslu, sendist til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 17. nóv., merkt: „Einbýlishús — 9499“. Svefnbeklcir Ibúðir i smíðum 4 herb. við Ljósheima. 5 herb. íbúðir við Fellsmúla og Háaleitisbraut. 3ja og 4rta herb. íbúðir við Ný býlaveg. Tilbúnar ibúöir við Fellsmúla, Sólheima, — Austurbrún og Kaplaskjóls veg. Hafum kaupcnJur að 3—4 herb. íbúðum í há- hýsi eða sambýlishúsi. Góð- ar útborganir. önnumst hvers konar fast- eigna^ iðskipti. Traust og góð þjónusta. MIÐBORQ EIGN ASALA SÍMI 21285 (í húsi Netagerðarinnar). Oíla & búvélasalan Við höfum bílana! Vörubílar Fólksbílar Jeppar Komið — Skoðið. Bíla & biivélasalan v/Miklatorg. Sími 2-31-36 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða 3 gorðir svefnbeklíb' — fjaðradýna. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR LÆKJARTORGt Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24130. Skipholti 7. Sími 10-117.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.