Morgunblaðið - 14.11.1964, Page 9

Morgunblaðið - 14.11.1964, Page 9
l_,augardagur 14. nóv. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 9 STARF Maður óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn eða þá sjálfstæðri heimavinnu. Er þaulvanur öllum bankaviðskiptum og erlendum bréfaskriftum. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „9495“. Sílduisöltiui - útgerðarmenn Fyrir næsta sumar mun verða bygvð ný sildarsölt- unarstöð á góðum stað á Austfjörðum. — Utgerðarmönnum mun verða gefinn kostur á að gerast hluthafar í stoðinni. Þeir, sem hafa áhuga tilkynni það á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 17. nóvember, merkt: „Sildarsöltunarstöð — 9496“. Til leigu Þrjár stórar, glæsilegar stofur, ásamt stórri innri forstpfu í miðborginni. — Stærðin er ca. 65 ferm. Húsnæðið er sérlega hentugt. Þeir sem vildu kynna sér málið nánar sendi vinsamlegast tilboð í póst- hólf 583 fyrir nk. þriðjudagskvöld. Heilt hús oskast til kaups Einbýlishús eða fleirbýlishús sunnan Túngötu og vestan Suðurgötu óskast til kaups. — Tilboð ásamt upplýsingum um stærð, aldur og áhvílandi skuldir óskast sent afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: „Heilt hús — 9494“. Royal FLÖGFAR STRAX-FAR SREITT SÍBAR Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sfnum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlun- arflugleiðum félagsins. SKOLASKYRTAN * Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofum- ar og umboðsmenn félagsins úti á Iandi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. drengjaskyrtum Nylon Velours TRYGGIÐ FAR MEÐ FYRIRVARA. LOFTLEIÐIS LANDA MILLI. íoFTitmm © Reykjalundar LEIKFÖNG Eru löngu landskunn. Börnin ljóma af gleði, þegar þau opna jólapakkann og í ljós kemur leikfang frá Reykjalundi. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af plast- og tréleikföngum. Vinnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofa Reykjalundi, sími um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150. OTTO A. MICHELSEN Frá Isafold NÝJAR BÆKUR. ILMUR DAGANNA ettir Guðmund Danielsson. Skáldsaga. Annað bindið í ritsafni Guðmundar, „Glitr ar af kviku lífi“. Kr. 240,- TAMINN TIL KOSTA eftir Guðrúnu A, Jónsdótt ur. Skáldsaga, íslenzk ástarsaga. Nýr höfundur kveður sér hljóðs, „glögg- sky.ggn á tilfinningar og ástríður manna, orðsnjöU og gædd ríkri frásagnar- gleði“. Kr. 240,- Signý hjúkrunamemi í framandl landi, eftir Þorbjörgu Árna dóttur. Skáldsaga, byggð á sönnum atburðum. Upphaf bókarinnar gerist í spönsku veikinni í Reykjavík, en síðan í Kaupmannahöfn. Hrífandi minningar góðrar og hjálpfúsrar hjúkrunar- konu. Kr. 190,- Myllosteinninn eftir Jakob Jónasson. SkálA saga. Sagt frá dramatísk- um átökum, ást og hatri, ágirnd og hefndarþorsta, í hamförum íslenzkrar nátt- úru. Kr. 240,- KATLA OG SVALA eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Unglingasaga með teikning um eftir Sigrúnu Guðjóns- dóttur. Katla og Svala fara nú til Lundúnaborgar og þar gerist margt ævin- týralegt. Kr. 112,- Jólaeyjon eftir Einar Guðmundsson. Jólasaga með teikningum, eftir Þórdísi Tryggvadótt- ur. Segir frá því er eyju frá heitu löndunum rak upp að skaftfellskri strönd. Kr. 80,- Mærin gengur á vatninu eftir Eevu Joenpelto, ein- hverja frægustu núlifandi skáldkonu Finna. Kr. 190,- Síðustn sögur eftir Karen Blixen. Kr. 160,- ' . Vetrarævintýri eftir Karen Blixen. Senni- lega er Karen Blixen fræg- asti rithöfundur1 Dana á fyrri hluta þessarar aldar. Kr. 168,- Bókaverzlun Í8AF0LDAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.