Morgunblaðið - 14.11.1964, Side 12
12
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 14. nóv. 1964
Surtseyjargosið úrsgumult
f dag er liðið ár isíðan tók að
gjósa í hafinu suðvestur af Vest
mannaeyjum og ný eyja, Surts
ey, að skjóta kollinum upp úr
haffletinum. Síðan hefur gosið
haldið áfram og hafa aðeins
þrjú eldgois á íslandi staðið leng
ur siðan land tók að byggjast,
þ.e. Mývatnseldar, sem stóðu í
rúm fimm ár, 1724-29, og tvö
Heklugos, annað í tvö ár 1766-
68 og hitt í 13 mánuði 1947-48.
Og Surtur er ekki dauður úr
öllum æöum enn á ársafmæi'.-
Inu stöðugt glóandi hraun.
Surtsey er nú orðin 2,4 ferkm.
fíngerð aska sáldraðist úr mekk
inum. Þetta var stórkostleg sjón,
enda var hver flugvél á ioÆtd. til
a® gefa fólki kost á að verða
vitni að þessum hamföruim.
Surtsey fæddist svo aðfara-
nótt næsta dags og birti Mbl.
strax mynd, sem tekin var þá
um ir|arguninn, og sást greini-
lega glytta’ í land í mekkinum.
Þam, 3 sjómílur vestur af G-eir
fuglaskeri, komiu gígbarmarnir
upp úr sjó og mynduðú iitla
eyju. Á eimum sólarhring hafði
hlaðizt upp um 140 m. háitt
Mökkurinn stígur hátt til himins með öskutrjónum L Myndin
tekin á fyrsta degi gossins. Ljósm. Sigurgeir.
eða var það fyrir tveimur vik-
um og hæsti tindux er 173 m
yifir sjó. f>annig er eyjan næst
stærst af VestmiamrLaeyjum, að-
eins Heimaey stærri. Hún er um
2100 m. á lengd og 1500 m. á
breidd, íog er nú talið víst að eyj
an muni lengi standa, því síðan
Ihraun tók að renna hefur það
þakið 1,2 ferm. af hemni. Þama
berjast hin skapandi og eyð-
andi öfl og eru átökin ekki litil.
Brimið sverfur oft stóra hluta
úr ösku- og vikurveggjunum,
en gígurinn sendir á móti gló-
andi hrauntungur út í sjóinn
með hvissi og gufumekki, þegar
þær snerta kaldan sjóinn. Hrauin
ið vinnur á og veitir eynni
vemd. En tími brimöldunniar,
sem fær afl af vetrarveðrum,
er þó að koma og verður fróð
legt að fylgjast með hvað hin-
um eyðandi aðila verður ágengt
í vetur.
Það var kl. 7.15 að rnorgni 14.
nóvember, sem Ólafur Vestmann
kþkkur á ísleifi II frá Vest-
mannaeyjum sá fyrstur manina
gosið. Héldu skipsmenn fyrst að
skip væri að brenma, en komust
brátt að raun um að eldur væri
í hafi. Mbl. sagði frá fréttinni
uimdir fyrirsögninni: Neðansjáv
argos SV af Eyjum, 6 km. strók
ur úr hafi — eyja að myndast;
og birti fyrstu myndir. Frétta-
menn blaðsins lýstu því sem fyr
ir auigu bar. Hvítum guifuhnykJ-
Uim, sem stigu nokkur þúsund
m. upp í loftið, risu (og bólgn-
uðu og sigldu svolítið u/ndam
vindi, og kolsvörtum öskutrjón-
um, sem skutust upp í mekkina
með 20-30 sek. millibili. Asika og
vikurtiom.bur þeyttust upp, og
féliu með skvampi í sjóinn, og
fjall á gossprungunni og náði
um 10 m. upp úr sjó. Stækkaði
nú króinn ört og hlaut nafn,
Surtsey. Var eyjan hryggur,
langur og mjór, k’/ofimn af gos-
sprungunni, en síðan varð gíg-
urimn meir hóflaiga og var aðai-
opið til norðausturs en hófurinm
snerist svo við og sneri aðalop-
inu til suðvesturs. Lemgst af
var gosið með tvenrnu móti.
Væri gígurinn opinn og sjór í
honum, voru sprengingar mieð
mokkru miliibili og gosmökkur
með öskutrjómum stóð til him-
ins. En væri gígurinm lokaður
með gjallhring var samfelldur
strókur með eldglæringum upp
í 2 km. hæð. Þessu fylgdu oft
eldingar, sem sáust alla leið tii
Reykjavíkur.
Þarna var nú komið heilmik-
ið land og gosið ba'fði vakið
mikla athyglu út um allam heim.
íslenzkir blaðamenm höfðu ekki
frið fyrir hringimgum utan úr
heimi og beiðnum um frásagm-
ir og myndir, og stórblöðin
sendu fréttamenm sína á vett-
vang. Æfintýraþráin er heldur
ekki útdauð í mamnfólkinu.
Ymsa fór að ianga að stíga
fæti á nýtt land, en hamifarim-
ar í gosinu gerðu það ekki á-
rennilegt. Franskir blaðamenm,
vamir að leggja líf í söilurnar fyr
ir gott b’aðaefni, urðu fyrstir
til að stíga á land þamm 6. des-
ember. Vestmannaeyingar fóru
í laind skömmu seinna, þá vís-
indamenn og loks menn úr
Jöklafélaginu. Surtur tók þeim
illa og sendi vemjulega yfir þá
ösku og grjót, svo að þeir s'luppu
1 naumlega í burtu. Eftir að hraiun
■ gosið byrjaði varð landganga
1 hættulitil eða hættulaus og haifa
Daginn eftir að eyjan stakk kollinum upp úr djúpinu, birti Mbl. þessa mynd, sem tekin var af
skipi morguninn sem fyrstu menn litu luina augum.
margir motið þess að skoða
þetta náttúruundur -sem Surts-
eyj argþsið er.
Þann 28. desember gerðist svo
lítið nýtt. Frá því sagði Mbl.
með fyrirsögmimni: Nýtt gos um
2,5 km. nær Heimiaey. Er emn
lágt og emgin eyja komin upp
Og á mynd sem fylgdi sást svo
lítill strókur upp úr sjónum.
Þetta gos, sem kallað vár Surtla,
hjaðnaði eftir 3 daga. Mikið jarð
rask hetfur þá jorðið neðamsjávar,
sem sést á þvl að rúmlega 23 m.
dýpi er mú þar sem áður mæld-
ið í gegmium sjó á leið sinmi upp
og smertimgin við vatmið gert
það að verkuim að hún splundr-
aðist í laus gosefni. Nú var rás-
in upp orðin hrein og sjórimm
máði ekki til hraumkvifcumnar,
sem þeyttist sem gló'andi hraum
strófcar upp í loftið og hraun-
straumar runrnu í sjó. Af þessu
varð mikið brambolt og gufu-
mekkir, bæði upp af gígnium og
eins þar sem heitt hraunið ranm
út í Atlamtshafið. Þegar þessari
hrinu lauk í lok apríl, var hraum
ið orðið 0,6 ferkm. að stærð suð-
vestan á eynni.
Nú varð hlé í tvo miámuði,
þ.e.a.s. ekkert hraun ranm úr
gígnum, þó hraunstrókar væru
enn virkir þar og hlæðu upp
gígveggi. En 10. júlí færðist gos-
ið aftur í aukama og befur hraum
renmslið haidið áfram síðan, ým
ist runmið í göngum undir hraum
hellumni eða eins og elfur ofan
á. Þegar hraunremmslið hófst að
nýju, lýsti fréttamaður Mbl.,
sem flaug yfir, því avo: Mikið
hraunrennsli rann til sjávar úr
gígnurn, sem var barmiafullur af
glóandi hrauni. Mikill gosstrólc
ur sást þá allt frá Kambabrún.
Gosið í Surti hefur, eims og
sést af stuittri sögu þess hér að
framian, tekið á sig ýmsar mynd
ir. Það er ekki ónýtt fyrir okk-
ur íslendinga að haifa slíkt ger-
semi rétt við landsteimama, en
þó í hæfilegri fjarlægð, þvi
Surtseyjargosið hefur ekki vald
ið neinu tjóni, utan hvað drykkj
arvatn varð öskumemgað á tíma
bili í Vestmannaeyjum. Gosið
hefur verið mjög tignarlegt á að
sjá. Fyrst þessi geysilegi gos-
mökkuir með öskutrjónum og
jafnvel eldingum í stróknum.
Þá hlé svo eyjan sást og loiks
hraunrenmslið, sem er gífurlegia
fagurt, hvort sem flogið er yfir
að kvöldi og horft í rauða glóð-
ina í myrkrimu eða farið í liamd
að degi til. Þá má gamga upp
með hrauminu, sem er úfið og ó-
greiðfært apalhraun, stunduim
með fallegum guigrænflekkótt-
um rákum eftir efni sem fallið
hatfa út. Og þegar horft er ofan i
gíglnm, þennan stóra vellandi
pott, sem kraumar í hvítglóamdi
hraumgrauiturinm, og þeytir gió-
andi tfíyksum upp í loftið og hit
anm leggiur framam í mamn, þá
efaist enginn um að höfunaur
Helvítiahugmyndarinnar hatfi
upplifað eldgos.
Vísindamenm hatfla fylgzt mjöig
maikvæmlega með eldgosinu, þó
sumir hafi látið þaiu orð falla
Framhald á bls. 21
Þessi næturmynd af eldglæring um í gosmekkinum var útnefnd
ein af beztu fréttamyndum AP á árinu. Hana tók Sigurgeir frá
V estmannaey jum.
ust 120. En Surtseyjargosið er
einmitt á stóra hryggnum og
sprungunmd sem liggur etftir At-
lamtsihatfi og otft hetfur gosið á
suma í Atiantsíhafinu.
í lok janúar virtist gþsinu í
Surti vera að ljúka og lá það
niðri um hríð. >á var eyjan
orðin 0,7 ferkm. að flaitarmáli,
og var eyjam oll úr lausum gos-
efimum, sem að vísu voru farin
að harðna og þjappast saman og
bindast, því svo mikið salt kem-
ur upp með gosefnunum, en þó
voru menm nokkuð uggamdi um
að eyjam stæði atf sér ágamg
sjávar og veðra í marga vetur.
En Surtur var ekki alveg daiuð-
ur úr öllum æðum. Laiust fyrir
hádegi tók að gj'ósa úr mýjum
gíg suðvestan í eynni, og er
það sá gígur sem nú gýs hrauni
En Surtur sá um sig og tók
að sendia frá sér varanlegra efni
4. apríl Surtur gýs nú hrauni,
var fyrirsögnin í Mbl. Gtóandi
slettur upp í 300 m. hæð Lík-
ur aukast á að eyjan verði
ekki hatfinu að bráð í bili. Fram
að þesisu hafði hraunkvikam iar-
Þessi mynd var tekin sf. september og sýnir gíginn me3 glóandi
hrauni vellandi L Ljósm. von Linden,