Morgunblaðið - 14.11.1964, Side 14

Morgunblaðið - 14.11.1964, Side 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. nóv. 1964 JltagtnsIfttfrUt Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Ritstjórar: Auglýsingar: Útbreiðslustjóri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 I lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. SAMEIGINLEGIR HAGSMUNIR USA á 4 sinnum fleiri eld- flaugar en Sovétríkin — en bilið mun minnka á næstu árum — Hlutlausir auka nú hernaðarútgjöld mest allra þjóða að er hsettulegur misskiln- ingur þegar því er hald- ið frám að hagsmunir strjál- býíis og þéttbýlis séu and- stæðir. En þessa misskilnings verður engu að síður vart. Einstakir stjórnmálaflokkar háfa jafnvel lagt sig fram um að auka hann og kynda elda tortryggni milli sveita og sjávarsíðu. Sem betur fer er tekið að draga verulega úr þessari óþurftariðju. Megin hluti ís- lendinga gerir sér ljóst, að almenningur í höfuðborginni og þéttbýlinu á sameiginlegra hagsmuna að gæta með fólk- inu, sem býr út um sveitir og í sjávarþorpum og kaupstöð- um um land allt. Þetta verður greinilega ljóst þegar litið er á nokkur höfuð framfaramál þjóðarinnar. Það hefir t. d. alltaf verið sameiginlegt hags munamál okkar íslendinga að bæta samgöngur í landinu, bæði á landi, á sjó og í lofti. Því greiðari sem samgöngurn ar eru, þeim mun hægari verða öll viðskipti lands- manna, hvort sem þeir búa í sveit eða við sjó, í borg, kaup- stað eða þorpi. Þess vegna hlýtur það að vera áhugamál allra landsmanna að sam- göngurnar séu sem beztar og fullkomnastar, vegirnir sem beztir og nái til allra lands- hluta og héraða, samgöngur á sjó og í lofti eins öruggar og frekast er kostur. alda kyrrstöðu, fátæktar og Um raforkumálin gildir hið sama. Rafvæðing landsbyggð árinnar var nauðsynleg til þess að allir landsmenn ^yggju við svipuð lífsþæg- indi, atvinnuaðstöðu og lífs- kjör. Kaupstaðirnir og sjáv- arsíðan þurftu á þróttmiklum og vel reknum landbúnaði að halda og fyrir verzlun og við- skipti var það lífsnauðsynlegt að haldið yrði uppi þrótt- mikilli framleiðslustarfsemi og útflutningi sem víðast um landið. Þegar litið er til skóla og fræðslumála verður það einn- ig ljóst að fullkomnir og góð- ir skólar í öllum byggðarlög- um landsins til sjávar og sveita eru sameiginlegt hags- munamál alþjóðar. Á sama hátt er það hags- munamál fólksins út um land að velmegun ríki í þéttbýlinu, höfuðborginni og hinum stærri kaupstöðum. Á því velta markaðsmöguleikar bænda, sem þurfa að geta selt afurðir sínar að mestu leyti innanlands. Kjarni málsins er sá að þessi litla þjóð er öll í einum og sama bát. Stéttir hennar og starfshópar verða sameig- inlega að hjálpast að í hinu mikla uppbyggingarstarfi, sem ein eða tvær kynslóðir verða að vinna vegna margra alda kvrrstöðu. fátæktar oe umkomuleysis þjóðarinnar. En framtíðin kemur alltaf með ný verkefni. Fólkinu fjölgar og þá mun hið geysi- lega landrými á íslandi koma þjóð þess í góðar þarfir. Þétt- býli mun myndast í öllum landshlutum en náið og lif- andi samband verður að vera á milli þess og strjálbýlisins. Það er eitt af frumskilyrðum þess að íslenzk þjóð haldi áfram að þroskast og íslenzkt þjóðfélag verði rúmgott og réttlátt samfélag hamingju- samrar og dugandi þjóðar. FRÁLEIT ÁSÖKUN ¥ fréttaskeyti frá fréttaritara Morgunblaðsins í Kaup- mannahöfn, sem birtist hér í blaðinu í gær, er frá því skýrt að Bjarni M. Gíslason, rit- höfundur, hafi á fundi um handritamálið verið sakaður um Danahatur. Þessi ásökun er svo fráleit að naumast tek- ur því að eyða að henni orð- um. Bjarni M. Gíslason hefir verið búsettur í Danmörku meginhluta ævi sinnar. Hann hefir lagt á það höfuðkapp að stuðla að vaxandi vináttu og samúð milli íslendinga og Dana. Hann hefir átt ríkan' þátt í að kynna ísland í Dan- mörku og Danmörku á ís- landi. Því fer þess vegna víðs fjarri að hann verði með réttu borinn þeim sökum að blása að glóðum Danahaturs meðal íslendinga. ★ Sannleikurinn er líka sá að hér á íslandi er ekkert lengur til, sem heitir Danahatur. — Sambúð þessara tveggja ná- skyldu norrænu þjóða hefir farið batnandi með ári hverju. Andúð og misskilningur lið- ins tíma er horfinn. íslending- ar og Danir hafa tengzt traust um vina- og bræðraböndum. Sú ákvörðun þings og stjórn- ar í Danmörku að afhenda ís- lendingum hin fornu handrit sýnir í senn óvenjulegt víð- sýni og drengskap dönsku þjóðarinnar og forráðamanna hennar. Það drengskapar- bragð kunna íslendingar vel að meta. Þótt nokkuð hark hafi orðið og deilur um hand- London, Ii2. nóv. — NTB BANDARÍKIN munu enn eiga fjórum sinnum fleiri eld- ílaugar, sem hægt er að skjóta heimsálfanna á milli, en Sovétrikin í árbyrjun 1965, en líklega varður það ár hið síðasta, sem Bandaríkjamenn hafa svo mikla yfirburði í þess um efnum. Þessu er fram haldið í skýrslu British Insti- tute for Strategic Studies eða brezku herfræðistofnuninni, sem gefin var út á miðnætti í kvöld. Stofnun þessi er óháð og við hana eru riðnir stjórn- málamenn og hernaðarsérfræð ingar. 22 lönd eiga aðild að stofnuninni en formaður henn ar er Clement Atlee, fyrrum forsætisráðherra Verkamanna flokksins brezka. í skýrslunni, sem hefur að geyma nákvæmt mat á hern- aðarstyrkleikahlutföllum með Vesturveldunum, kommúnista löndunum og hlutlausu lönd- unum, segir m.a. að Sovétrík- in hafi á þessu ári aukið forða sinn af eldflaugum sem skjóta má milli heimsálfa úr 100 í 200 eldflaugar, en á sama tíma hafi Bandaríkin aukið hliðstæðan forða sinn úr 475 í 925 eldflaugar. Varðandi eld- flaugar, sem skjóta má frá skipum, eins og t.d. Polaris- flaugarnar bandarísku og hin- ar frumstæðari sovézku gerð- ir, juku Bandaríkjamenn for- skot sitt úr 2:1 í 4:1 frá því að síðasta skýrsla stofnunar- innar var birt fyrir ári, segir í hinni nýútkomnu skýrslu. Stofnunin leggur áherzlu á í skýrslu sinni, að áætlanir Bandaríkjamanna um aukn- ingu eldflaugavopna í næstu framtíð verði komnar til fram kvæmda á árinu 1965. Hins- vegar sé full ástæða til að ætla, að Sovétríkin muni halda áfram að auka eld- flaugakost sinn, og þvi muni yfirburðir Vesturveldanna á London, 10. nóv. — (AP) — HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Breta, sagði í dag í Neðri málstofunni, að Chou En-lai, for sætisráðherra Kína, hefði sent sér orð og lagt til að haldinn yrði alþjóðlegur fundur til þess að ræða kjarnorku-afvopnun. Sagði Wilson, að stjórn sín myndi ræða tillögu kínverska forsætisráðherrans við banda- það í engu breyta hugarfari íslendinga. Við íslendingar ættum líka manna bezt að geta skilið það að skoðanir skuli nokkuð skiptar þegar slíku tilfinningamáli á að þessu sviði fara smám saman minnkandi. í skýcslunni segir ennfrem- ur að Sovétríkin eigi nú sem áður ca. 750 miðlungslangar eldflaugar, sem beint er að skotmörkum í Vestur-Evrópu og Japan. Segir Herfræðistofn unin að þetta sé nánast óbreytt tala frá í fyrra. Sovétríkin eiga enn stóran flota miðlungs langdrægra sprengjuflugvéla, eða líklega um 1400 slikar vél ar, segir I skýrslunni. Um Vesturveldin er það að segja, að samsikonar flugvéla- kostur þeirra hefur minnkað um nær 25% á sl. ári, sökum þess að fjöldi eldri gerða með- al langdrægra sprengjuflug- véla var tekinn úr notkun á árinu. Brezka Herfræðistofnunin segir ennfremur, að Kína hafi ekki hreyfanlegar varnir svo nokkru nemi, enda þótt land- ið hafi nýverið sprengt kjarn- orkusprengju. f kínverska flug hernum séu einvörðungu gam aldags flugvélar, og sökum þess hve landið er einangrað, geti Kína ekki búizt við her- tæknilegri aðstoð utan frá svo að miklu gagni mætti koma, segir í skýrslunni. Þá segir ennfremur að kjarnorku- sprenging Kínverja í Sinki- ang í haust hafi ekki svo nokkru nemi aukið árásar- mátt landsins. Landið geti því alls ekki talizt stórveldi frá hernaðarlegu sjónarmiði, jafn vel varla miðlungsveldi í þeim skilningi, en hinsvegar hafi sprengjutilraunin fært mönnum heim sanninn um að Kínverjar hefðu lært að fram leiða Úran-235, en það atriði höfðu menn mjög dregið í efa áður. Ekki er enn vitað, segir í skýrslunni, hvernig kínversk ir vísindamenn hafi komizt á rétta braut varðandi þetta at- riði, en jafnframt er á það áherzla lögð, að vanmáttur menn sína áður en hún svaraði henni. Svo sem kunnugt er, gerðu Kínverjar fyrir skömmu fyrstu tilraun sína með kjamorkuvopn, en vestrænir vísindamenn eru enn efins um það hvort þeir eigi raunverulega kjarnorkusprengju í fórum sínum eða tæki (flugvél ar, eldflaugar) til þess að koma henni á tilætlaðan áfangastað. Chou En-lai tilkynnti 19. okt. sl., að stjórnin í Peking hefði skýrt leiðtogum vestrænna ríkja frá hinni velheppnuðu kjarn- orkutilraun og mælzt til þess að haldinn yrði fundur æðstu manna til þess að ræða bann við öllum slíkum vopnum. Fyrstur til svars við tilmælun- um varð Johnson Bandaríkjafor- seti, sem lagði að Kínverjum að undirrita samninga Bandaríkj- Kínverja á hernaðarsviðinu muni ekki verða til þess að landið hætti takmörkuðum hernaðaraðgerðum í SA- Asíu. Varðandi hernaðarmátt þjóða V ars j á rba nda lags i ns svonefnda, þ.e. A-Evrópurikj- anna, segir í skýrslunni að samvinna landanna á hernað arsviðinu hafi aukizt á sl. ári. Ennfremur segir að enda þótt leppríkin í A-Evrópu hafi ték- izt að sýnast sjálfstæðari í efnahagsmálum og stjórnmál- um, hafi þessa ekki gætt á hernaðarsviðinu. Þá telur Herfræðistofnunin brezka að á sl. ári hafi hern- aðarstyrkur hinna svo nefndu hlutlausu þjóða í Austurlönd- um nær og í Asíu farið mjög vaxandi. Þannig hafi 360.000 manns verið aukið við ind- verska herinn, her S-Viet Nam sé kominn upp í hálfa milljón manna, og lönd á borð við Indónesiu hafa tvöfaldað útgjöld sín til hernaðar. Sam- svarandi aukning á Vestur- löndum var miklu minni, og stafar það af almennri hækk- un á verðlagi, segir í skýrsl- unni. í skýrslunni segir að lök- um að samanlagður herafli Vesturveldanna telji 5,843,600 manns, en Sovétríkin og fylgi fiskar þess í A-Evrópu hafi samtals 4,401,800 manns undir vopnum. Tölurnar deilast þannig mi'lli einstakra landa: Banda- ríkin 2,690,000, Belgía 110,000, Danmörk 52,000, Frakkland 620,000, V-Þýzkaland 430,000, Grikkland 162,000, Ítalía 5,500, Holland 123,500, Noregur 37,000, Portúgal 108,500, Tyrk land 480,000 og Bretland 425,000 manns undir vopnum. í Sovétríkjunum telur Her- fræðistofnunin 3,300,000 manns undir vopnum, en eftir talin Varsjárbandalagsilönd eru talin hafa á að skipa eftir töldum herstyrk: Pólland 272,000, Tékkóslóvakía 235,000, A-Þýzkaland 106,000, Ung- verjaland 104,000, Rúmenía 222,000, Búlgaría 150,000 og Albanía 37,800 manns. anna, Breta og Sovétríkjanh* um bann við kjarnorkuvopnatil- raunum. Komið í veg fyrir slysin Á FUNDI Slysavarnadei dar- innar Ingólfur í gær 11.11 1964 var samíþykkt eftirfarandi til- laga. Slysavarnadeildin Ingólfur harmar hin sviplegu siys, sem brðið hafa hér í Reykjaivik síð- ustu daga, og skorar á atla að- iia, sem sjá eiga um alimiennar framikvæmdir að gæita fyllsta ör- yggis á vinniustöð'vum og hvetuir allan aimienning að gera allt sem mögulegt er til þesis að koma í veg fyrir slysfarir, *im er vaxandi ailvöi'Uimál meðal þj óðar.innar. Samiþykkt mieð samihljóðla atkv. V irðinarfytist. SI ysa varniadeildin Ingiólifur. ritamálið í Danmörku mun ráða til lykta. Chou En-Iui vill olþjóðlegn rúð- stefnn nm kjarnorku-aivopnun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.