Morgunblaðið - 14.11.1964, Síða 19

Morgunblaðið - 14.11.1964, Síða 19
Laugardagur 14. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 GLAUMBÆR EINN SÉRKENNILEGASTI VEITINGA- STAÐUR BORGARINNAR ER ÁVALLT FALUR FYRIR HVERS KONAR FÉLAGSSAMTÖK OG MANNFAGNAÐI. KAPPKOSTUM FYRSTA FLOKKS VEITINGAR OG ÞJÓNUSTU Upplýsingar daglega í símum 11777 og 19330 eftir kl. 4. GLAUMBÆR liTfíim HITABLASARI - ÞliRRRARI GÍSLI HALLDÓRSSOIM Hafnarstræti 8. — Sími 17800. Fyrir: fokheldar nýbyggingar þurrkun bátalesta upphitun á vinnustað verndun gegn frosti FLUGKENNSLA Sími 10880 LEIGUFLUG ÝMISLEGT Sala á mjólk í lausu máli hæbt í Reykjavík (1). Bre2ki togarinn Ross Khartomm tek inn að ólöglegum veiðum í landhelgi (1). Gjaldikeri fríhafnarinnar í Keflavík ákærður fyrir fjárdrátt (1). Byggimgarkostniaður á Íslandi meira cn tvöfaldast á 10 árum (3). Innbrotafaraldur á Akureyri (3). Mjól'k lækkar um kr. 1.30 pr. lítra (3). 9. október verður dagur Leiifs Ei- Tíkssonar í Bandaríkjunum (4). Borgarstjórn veitir nokkrum verzl- tinum leyfi til kvöldsölu (4). 77 ára gamall maður, Hagerup Isaiks- »en, vinnur enn við viðgerðir á hús- þökum (4). Surtsey orðin 2 ferkílómetrar á •tærð (4). Sumarið var gott laxv’eiðisumar (4). 13 norrænir unglingar dvelja hér á landi mánaðartíma á vegum Nor- ræna félagsins (5). Maður játar á sig 43 þjófnaði í íbúðum. (5). Brezki togarinn Ross Rodney GY 34 tekinn að ólöglegum veiðum 1 land- helgi (6). Merk tilraun gerð til lykteyðingar frá verksmiðjunni á Kletti (6). Tjónið í Þykkvabæ vegna lélegrar k a r töfluuppskeru metið á 6 millj. kr. (6). Lútherska kirkjan i USA gefur Skálholtskirkju fagran silfurkross (8). Reykt íslenzkt lambakjöt á veizlu- t>o rði Bretadrottningar (8). Akureyringar aflahæstir á sjóstanga veiðimóti nyðra (8). ísafjörður kaupir malbikunarsam- Rtæðu Gatnagerðar sf. (9). Stórir urriðar veiðast í Djúpá í 6-Þing. (9). Óvenjulítið vatn er nú í Gvendar- brunnum, vatnsbóli Reykvíkinga (11) 17 ára stúlka barin og rænd á götu i Reykjavík (11). Jarðvegur fokinn af nær helmingi lslands síðan á landsnámisöLd (11). ,.Elding“ hefur aðstoðað alLs 74 báta í sumar (12). Kjörbúðabíl í Kópavogi Lokað með lógetaúrskurði (12). Togarinn Ágúst seldur til Grikk- lands (13). „Böm á ísLandi'*, bók ©ftir Ártmann Kr. Einarisson, gefin út a£ dönsku fce nnarasamtökunum (lö). 280 punda flyðra veiðist á hand- færi (15). Sjaldgæfur fiskur, lusifer, veiðisit í l>ót út af Dalatanga (16). Tveir slíkir fiskar tái i fiskasafni Vestmannaeyja (17). SLátunfélag Suðurlands slátrar wn 130 þús. fjár á þessu hauisti (16). Þýzkur maður flytur dóttur sina og islenzkrar móður á föLskum forsend- um til Þýzkalande (16), Brezki togarinn Dragoon FD 60 tekinn í landhelgi (16). Kaupfélaginu Höfn á Selfossi veitt sláturleyfi með bráðabirgðalögum (17) Stór borgarísjaki út af Siglutfirði (17) Ungur faðir tók barn siitt með valdi frá móður þess (18). Ríkisstjóm íslands styður málstað Loftleiða, segir forsætisráðherra (19). Drengur villtist í göngum á Snæ- felLsnesi (22). Afurðaverð til bænda hækkar um 11,7% (22). Óðinn kemur til ísafjarðar með 2 brezka la-ndhelgisbrjóta (22). Tilraunastöðin á Keldum fær 3 millj. kr. styrk (22). Óvenju vatnslitið í Reykjavík (23). Farið á bílum að Grænalóni í fyrsta sinn (23). íslenzk áhöfn siglir togaranum Ágústi til Grikklands (24). Máli Taylors skipstjóra á togaran- um James Barrie vísað frú dómi á ísafirði (24). Nýtt verð á mjólkurvörum. Smjör lækkar um 33 kr. kg. (25). Togbátur frá Reykjavík tekinn að ólöglegum veiðum (27). Hrafnseyri við Arnarfjörð fer í eyði (27). Innflutningur og útflutningur eykst (27). Fé kemur venju fremur vænt af fjalli (27). Kirkjurán í Árbæ (27). Dýrmætum myndavélum stolið I Reykjavík (29). NATO veitir íslandi 10 þús. dollara til kaupa á tæki til jarðefnafræði- rannsókna (30). ÝMSAR GREINAR Yfirlýsing frá Ágúst Sigurðssyni verkamanni (1). Grasmjöl í fóðri búfjár, eftir Gunn- ar Bjarnason á Hvanneyri (1). Klambratún, eftir Önnu Bjarna- dóttur (3). Páll V. G. Kolka skrifar Vettvang (3). Skiptar skoðanir um sjávarútveginn, eftir Finnboga Guðmundsson, útgerðar mann (4, 5). Formfögur, litskrúðug fjöll, eftir Elinu Pálmadóttur (6). í Skálholtssól og úðanum af GuU- fossi (8). Frá Sviþjóð, eítir Eirík Hrein Finn- bogason (8). Framleiðsla og tækniþróun hrað- frystiiðnaðar á íslandi, eftir Guðmund H. Garðarsson (9). Menjar eftir steinaldarmenn á ís- landi eða merkur jarðfræði fundur (10). í grasgarðinum í Laugardal (11). Samtal við Pétur HóLm og Axel Aspelund um skeljar og kuðunga (11). Documenta III. eftir Helga Br. Sæmundsson. (12). Menning og þjóðlíf, eftir Erlend Jónsson (12). Nokkrar ábendingar um Lífrænan áburð, eftir Bjöm L. Jónsson (12). Árás á saklaust fólk í sæluhúsi, eftir Sigrúnu Gísladóttur (13). Samtal við Sigurjón Sæmundsson, bæjarstjóra á Siglufirði (17). Norræna sagnfræðingaþingið í Björgvin, eftir Sigurð H. Líndal hæsta réttarritara (17). PáU V. G. Kolka skri-far Vettvang (17). Eins dags ferð um Suðurland, eftir Jónas Magnússon (18). Umsögn stjórnar Síldarverksmiðj- anna um ríkisábyrgð á láni til nýrr- ar síldarverksmiðju á Raufarhöfn (19) „Útlagar" Einars Jónssonar og skrif in um heiti þeirra, eftir Pál Líndal (1Q) ísafold 90 ára, eftir Sigurð Bjarna- son (19). Enn um Loftleiðir og SAS eftir Hákon Bjarnason (22). Fréttamaður Mbl. á æfingum með NATO-flota (22). Athugasemd, eftir Axel Thorsteins son (22). Frá kirkjuhátíð Áliftveringa (23). Iðnþing íslendinga og garðyrkju- menn, eftir Hafliða Jónsson, garð- yrkjustjóra (24). Tildrögin að stcxfnun KaupféLagsins Höfn á SeLfossi (24). Haust eftir, Erlend Jónsson (24). Hamarsrétt, eftir Ágúst Jónsson, Svalbarði (24). Rætt við Þorgeir G. Eyjólfsson átt- ræðan (26). Á Skagaströnd (26). Rætt við bæjarstjóra Ólafsfjarðar (26). íslenzkt mál, eftir Saefán Rafn (26) Haustmorgun í Heiðmörk (27). Davíð Ólafsson segir frá fundi Al- þjóðahafrannsókna \ áðsins (27). Rætt við Andrés Björnsson, dag- skrárstjóra útvarpsins (27). Grasmjöl og hveitiklíð, eftir Gunn- ar Bjarnason (27). Fengu á 12. hundrað pund af laxi á þremur dögum (27). Þýðingar PouLs Pedersens á ljóðum Steins Steinars (27). Akranes er aftur orðinn kartöflubær (27). Rætt við Kjarval um sýninguna í Charlottenborg (29). Samtal við dr. Guðmund Sigvalda- son, jarðfræðing (30). ÍÞRÓTTIR íslandsmótið í Knattspyrnu, 1. deild: Akranes-KefLavík 1:3 (1). — Þróttur-KR 2:2. — Keflavík-Valur 5:1 (8). — Þróttur-Fram 2:1 (15) — Keflavík-KR 1:1, og Keflavík þar með íslandsmeistari. — Fram vanv Þrótt í aukaLeik um faLlsætið (22). —* Akranes-KR 4:1 (29). Fram Reykj avikurmeistarari 1 knattspyrnu. Vann KR I úrslitaleik með 2:1 (1). Akureyri vann Vestmannaeyjar í úrslitaleik II. deUdar í knattspymu með 2:1, og leikur í I. deild næsta ár (1). Elísabet Brandt, ÍR, setur íslands- met í spjótkasti kvenna (3). Ragnar Jónsson, Ármanni, hlýtur æðsta afreksmerki íslendings í Juda- glímu (5). Fjórir íslenzkir íþróttamenn valdir til keppni á OL í Tokíó, Guðmundur Gíslason, ÍR, Hrafhhildur Guðmunds dóttir, ÍR, Jón Þ. Ólafisson, ÍR og Valbjörn Þorláksson KR. Unglingalandsliðið í knattspymu keppir 4 leiki erlendis næsta ár (9). Um 60 unglingar valdir til „ung- lingastjörnumóts“ FRÍ (9). Krisrtleifur Guðbjörnsson, KR, set- ur íslandismet í 5000 m. hlaupi, 14.32,0 mín. (12). Fjórir íslenzkir golfleikarar taka þátt í alþjóðlegu golfimóti í Róm (12). Liverpool vann KR í Evrópukeppni meistaraliða með 6:2 (15) Unglingameistaramót í sundi haldið í Reykjavík (16). Bikarkeppnin 1 knattspyrnu: Akur- eyri-Fram(b) 7:5 (15). Hilmar Kristjánsson setur íslands- met í hæðarflugi, 6.300 m (18, 19). 450 manns kenna íþróttir hér á landi og starfið kostar 13 miUj. kr. (24). Reykjavíkurúrval í körfuknattleik vann lið Keflavíkurflugvallar með 85:64 (29). Aðeins 42 unnu til íþróttamerkis ÍSÍ 1963 (30). MANNALÁT Júlíus Þórarinsson, Sólheimum, Hellissandi. Gúsitaf Karlsson, múrari, Akranesi. Þórir Jónsson, málarameistari. Katrín Málfríður Arngrímsdóttir frá Norðfirði. Guðrún Hinriksdóttir, Brekkustíg 10. Sigurður Brynjólfsson, bifreiðastjóri frá Gröf. Svanfríður Aðalbjörg Guðmunds- dóttir, Grundarbraut 24, Ólafsvík. Helga Sigtryggsdóttir frá SóLheim- um. Rögnvaldur Ólafsson, Langholtsvegi 104. Jóhann B. Guðnasön, fyrrv. bygg- ingarfulltrúi Akranesi. Guðjón Guðmundsson, bílstjóri, KaLd-bak, Eyrarbakka. Halldór Halldórsson, söðlasmiður, Akureyri. Jónas Jónasson, skósmíðameiistari. Jakob Stefánsson frá Fáskrúðsfirði. Þórir Jónsson, málarameistari, Akur- eyrt. Sverrir Ingólfsson, Vesturgötu 20. Þórunn Júlia Þorsteinsdóttir, Lauga vegi 28A. Steinunn Helga Árnadóttir, Hvaman- bóli. Guðrún Pálmadóttir Clausen. Ríkey Guðmundsdóttir, Lækjargötu 6C, Siglufirði. Salvör María Friðriksdóttir frá Vogum. Guðmundur Hallsson, trésmiður. Magdalena S. Pálsdóttir, Stykkis- hólmi. EUnborg Jóhannsdóttir, Ásgarði 125 Jón Jónsson, matsveinn. Ólína Kr. Snæbjarnardóttir frá Stað á Reykjanesi. Baldvin Kristinsson frá Siglufirði. Ásgeir Eiríkssori, sveitarstjóri, Stokkiseyri. Bjargmundur Sveinsson, rafvirki, Njálsgötu 64. Þorgrímur Magnússon, afgreiðslu- maður hjá BSR. Sigríður Einarsdóttir frá Gríms- stöðum v/Ægissíðu. Gunnar Sigurðsson, Framnesvegi 12. Sigurður Brynjúlfsson, bílstjóri Guðfinna Egilsdóttir frá Skuld, V estmannaeyj um. Lárus Jónsson, Sólvallagötu 60. Gottskálk Gissurarson, Hvoli | Ölfusi. Sighvatur Einarsson, pípulagningar- meistari. Guðrún Sveinsdóttir frá Siglufirði. IngUeif Stefánsdóttir, Brurmgötu 14, ísafirði. Kjartan Leifur Markússon, Vík í Mýrdal. Sigurjón Gíslason, Þórsgötu 6. Jóhanna Sigríður Jónsdóttir frá Víðivík Valdimar Bjarnason, Fjalli, Skriðum. Jón Ásgrímsson frá Eyrabakka. Sigríður Einarsdóttir frá Grímsstöð- um. Þorsteinn Ársælsson, múrari, Hvas&a leiiti 51. Benedikt Stefánsson, bóndi, Stóra- Vatnsskarði, Skagafirði. Haraldur Axel Guðjónsson, Strand- götu 79, Hafnafirði. Sigurjón Gislason, Þórsgötu 6. Guðlaug Baldvimsdóttir, Dalvík. Ólafía Kristín Ólafsdóttir frá Höfða- dal, Tálknafirði. Jóhanna Magnúsdóttir Bergmann, Bergstaðastræti 59. Helgi Jörgensson, íyrrv. toUvörður Stórholti 14. Vigfús Árnason, Tönsberg í NoregL Kristjana Guðmundsdóttir, Gerðum, V estur-Landey j um. Haraldur Lárusson, rafvirkj ameist- ari. Guðrún Parsberg, Sölleröd, Dan- mörku. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Nönnugötu 7, Hafinarfirði. Jón Bergþórsson, BólstaðarhMð 9. Valur Hlíðberg, vélstjóri. Einar Gislason, trésmiður, Garðs- stíg 1, Hafnarfirði. Tómas Jónsson, borgarlögmaður. Jóhann Gottfred Bernhöft, stórkaup maður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.