Morgunblaðið - 21.11.1964, Page 1
Z» siour
Mesta flugslys Svíþjóðar:
Farþegaflugvél hrapaði,
a. m. k. 22 létu lífið
16 lifðu af, óvíst um afdrif 5 — „Farþeg-
arnir héngu í sætisólunum niður úr gólfinu"
Eí ÐAG yeröup lengsta hengl-g
= brú veraldar opnuð við hátíð-s
p lega athöfn í New York, aðeinsg
= 5 árum eftir að framkvæmdir=
S hófust. Hér er um að ræðal
Ehina svonefndu Verra/.ano-H
ENarrows brú, en hún tengirn
pStaten Island og Brooklyn. —||
HBrúin hefur kostað 325 millj-^
pónir dollara, og er talin verk-=
= fræðilegt afrek. Hún er 1280=
gmetra löng, turnar hennar erup
= 210 metra háir, í henni eru||
£215,000 tonn af stáli og 600,000^
H tonn af steinsteypu. Hún er^
= svo löng, að taka varð tillit tiln
p hnattlögunar jarðar við bygg-=
g ingu hennar. Hún er í 69=
= metra hæð yfir vatnsfletinum,||
= þannig að stærstu skip heims-=
= ins geta siglt undir hana. Ekiðp
= verður á tveimur „hæðum“ =
= eftir brúnni, en til að byrja =
E= með verður aðeins önnur=
= „hæðin“ opnuð fyrir umferð.S
= — Brúin er skírð eftir ítalskaS
= sæfaranum Giovanni da Verr-s
£ azano, sem fyrstur er talinnH
ihafa varpað akkerum í Newi
= Vork-höfn. — Myndin afi
= brúnni hér að ofan birtist íi
= síðasta hefti Newsveek.
%miimummiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnT
Angelholm — AP — NTB
MIKIÐ flugslys varð skammt
frá Angelholmflugvelli í
kvöld, er tveggja hreyfla
sænsk farþegaflugvél af gerð-
inni Convair Metropolitan
hrapaði niður á akur við Vej-
byslætt í Suður-Svíþjóð, að-
eins um 1 km frá flugbrautar-
endanum. í flugvélinni voru
43 manns, eða 39 farþegar og
fjögurra manna áhöfn. Óljóst
var í kvöld hve margir mundu
hafa farizt. í fyrstu fregnum
var talið, að um 30 manns
hefðu látizt, en síðustu fregn-
ir sögðu að a.m.k. 22 hefðu
farizt. Kl. 22:30 í kvöld var
skýrt frá því opinberlega að
16 manns, þar á meðal önnur
flugfreyjan, hefðu lifað af
slysið, en um afdrif þeirra
fimm, sem ótaldir eru, var þá
ekki vitað. Um orsakir slyss-
ins var allt á huldu seint í
kvöld. Sjúkrabílar voru í
kvöld á þönum með látna og
slasaða milli slysstaðar og
sjúkrahússins í Angelhohn.
Flugvélin var frá sænska flug
félaginu Linieflyg, sem er
dótturfyrirtæki SAS og ann-
ast innanlandsflug í Svíþjóð.
Eins og fyrr getur kom flug-
vélin niður á akur við Vejby-
Hand-
teknir
■ Kastrup
Stokkhólmi, 20. nóv. — NTB.
SÆNSKU liðsforingjarnir tveir,
sem sekir voru fundnir fyrir
nokkru um að hafa smvglað
vopnum til tvrkneskra manna á
Kýpúr, er Svíarnir voru þar í
gæzluliði SÞ, voru handteknir í
Kaupmannahöfn í dag, er þeir
komu þangað frá Sviþjóð ásamt
tyrkneskum blaðamanni. Sænska
lögreglan bað dönsku lögvegluna
um að handtaka mennina, þar eð
grunur lék á að þeir livgðust
flýja land til að sleppa við 8
mánaða fangelsi, sem undirrétt-
ur í Sviþjóð dæmdi þá í fyrr í
vikunni.
Stokkhólmsbiaðið Expressen
skýrði frá því síðdegis, að liðs-
foringjarnir tveir, Helge Hjaim-
arsson og Lars Lindh, hefðn
ákveðið að leita nýs lífs í Tyrk-
landi og hefðu þeir farið með
flugvél til Kaupmanna'nafnar
fyrr um morguninn, en hygðust
síðan halda áfram til London og
Tyrklands.
Sænska lögreglan hafði þegar
í stað samband við Kaupmanna-
hafnarlögregluna, og handtók
hún Svíana á Kastrupflugvelli,
er þeir komu þangað. Klukku-
stund siðar voru Svíarnir sendir
aftur til Stokkhólms.
Er þeir komu til Stokkhóims,
kváðust Svíarnir tveir ekkert
hafa um málið að segja.—
Þeim mun hafa verið boðið til
Tyrklands af stórblaði þar í
landi, og segir sagan að taka hafi
átt á móti þeim þar sem hetjum
fyrir að hafa smyglað vopnum
til tyrkneskra manna á Kýpur.
í samtali við Expressen höfðu
liðsforingjarnir tveir sagt, að í
Tyrklandi yrðu hin nýju heim-
kynni þeirra.
EFTA réttir iúir kútnum:
Bretar samþykkja að lækka
15% tollinn og af nema síðan
Framhald á bls. 21
Belgískir fallhlífa-
hermenn til Upp-
stigningareyjar
Samkomulag tókst á utanríkisráðherrafundinum í Genf
Genf og Landon 20. nóv.
NTB—AP.
VANDRÆÐI þau, sem Frí-
verzlunarbandalagið (EFTA)
hefur átt við að etja að und-
anförnu, eru nú leyst að því
talið er, þar eð Bretar hafa
fallizt á að minnka hinn
nýja 15% innflutningstoll
linn þegar á næstu mánuðum
og afnema hann síðan að
fullu. Var frá þessu skýrt í
Genf í dag, og ennfrcmur
greindi Gordon-Walker, utan
ríkisráðherra Breta, frá liinu
lama við komu sína til Lond-
®n í dag. í fregnum frá Genf
segir »ð Bretar hafi gert
ýmsar aðrar tilhliðranir. Þá
viðurkenndu Bretar einnig
«ð tollur þessi hafi raunai
verið óheimill, þar eð hann
hafi ekki stuðst við neina
hcimild í svonefndum Stokk-
hólmssamningi, sem er grund
völlur fríverzlunarbandalags
íbs,
. Tilhliðranir Breta kurnu fram
í opinberri tilkynningu, sem gef-
in var út í Genf í dag, nokkrum
klukkustundum eftir að sam-
komulag hafði náðst á fundi
utanríkisráðherra EFTA-land-
anna, sem stóð í alla nótt. Til
þess var sérstaklega tekið í til-
kyoningunni, að allar hömlur á
verzluninni, hve litlar sem þær
væru, myndu valda meðlima-
löndum EFTA miklu tjóni.
Brezku fulltrúarnir lögðu áherzlu
á það á næturfundinum, að 15%
tollurinn væri aðeins bráða-
birgðaráðstöfun, og að brezka
stjórnin væri staðráðin í að
minnka þennan toll og afnema
Framhald á bls. 21
Reiðubúnir að skerast í leikinn í Stan-
leyville — Samvinna USA og Belgíu
um björgunaraðgerðir
Brússel og Washington 20.
nóv. — NTB-AP.
SVEIT belgiskra fallhlífaher-
manna hefur verið' flutt tii Upp-
stigningareyjar í S-Atlantshafi,
RíkisstjórnSrnar athugi
kjarnorkufflotamálið náið
ísland sat enn hjá í atkvæðgreiðslu um
málið á þingmannaíundinum í París
Paris, 20. nóv. — NTB
ÞINGMENN Atlantshafsbanda-
lagsríkjanna 15, sem sitja á fundi
í París, samþykktu á lokafundi
síniun í dag að mæla með því
við viðkomandi ríkisstjórnir að
þær athugi náið hina ýmsu mögu
leika á því að koma á fót sam-
eiginlegum kjarnorkuflota NATO.
Er þetta eina tillagan, sem fyrir
liggur um kjarnorkuflotann eftir
fundinn, og er hún þannig úr
garði gerð, að ölium leiðum er
haldið opnum. ísland, Danmörk,
Noregur og Belgía greiddu ekki
atkvæði um tillöguna.
Frakkar hafa sem kunnugt er
ráðizt ákaft á hugmyndina um
sameiginlega kjarnorkuflotann,
og hafa haldið því fram, að stofn-
un hans væri brot á öllum regl-
um um samskipti ríkja.
Áður on umrædd tillaga um
meðmæli til ríkisstjórnanna var
samþykkt hafði bandaríski þing-
maðurinn L. Mendl Rivers svar-
að gagnrýni þeirri, sem fram hef-
ur komið um málið. Sagði Rivers
að flotinn yrði sterkasti kjarn-
orkuherinn í bandalaginu, næst
á eftir Bandaríkjaher. Rivers,
sem er meðlimur í þeirri nefnd
Bandaríkjaþings, sem fjallar um
Framh. á bls. 27
sem er brezkt yfirráðasvæffí. Eni
fallhlífahermennirnir reiðubúnir
að fara til Kongó og bjarga
Belgíumönnum og öðrum þetm
hvitum mönnum, sem haldið er
föngnum af uppreisnarmönnum í
landinu. Talið er að þeir séu um
1000 talsins. Var frá þessu skýrt
í Brússel í kvöld.
í tilkynningu frá belgíska utan
rkisráðuneytinu í kvöld var ^gt
að fallhlífahermennirnir hafi ver
ið sendir til Uppstigningareyjar
með bandarískum flugvélum. í
tilkynningunni sagði: „Stjórnir
Belgíu og Bandaríkjanna telja
það skyldu sína, með tilliti til
þeirrar hættu, sem steðjar að
borgurum landanna í Stanley-
ville og nágrenni, að stíga nokk-
ur undirbúningsskref, sem miða
að því að hægt verði að grípa til
björgunaraðgerða í mannúðar-
skyni. Á núverandi stigi málsins
er hér aðeins um varúðarráðstaf-
anir að ræða. Belgíska stjórnin
vonar enn, að yfirvöldjn í
Stanleyville muni tryggja hinum
Framh. á bls. 2.