Morgunblaðið - 21.11.1964, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Laugardagur 21. nóv. 1964
Allskonar málaravinna
Jón E. Ágústsson,
Otrateigi 6, sími 36346
Bílasprautun
Alsprautun og blettingar.
— Einnig sprautuð stök
stykki. Bilamálarinn Bjargi
við Nesveg. Sími 23470.
3
Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
Óskum eftir 2—4 herb. íbúð til leigu. Fullorðið í heimili. Upp- lýsingar í síma 21604.
Keflavík Heitar pylsur, öl, tóbak, sælgæti o.fl. Opið alla daga til kl. 23,30. Tóbaksbúðin, Aðalgötu 4.
Keflavík — Nágrenni 3 herb. íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „813“.
Brjóstsykurgerðarvél óskast nú þegar. Annað ■hvort valsa eða klippuvél. Uppl. í síma 41475.
Hjónarúm úr Ijósu birki, með nýleg- um spring-dýnum, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 32853.
Húsmæður Stáfa og strekki stórese. Er við frá kl. 9—2 eftir kl. 7. ódýr vinna. Sími 34514, Laugateig 16. — Geymið auglýninguna.
íbúð óskast Einhleyp stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Get tekið mann í kvöldmat. Húshjálp. — Uppl. í síma 22694 eftir kl. 5.
Fullorðin kona sem vinnur við hjúkrun óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 34261.
Keflavík — Njarðvík Barnlaust kærustupar vant ar íbúð 1—2 herb. í Kefla- vík eða Njarðvík. Upplýs- ingar í slma 1654.
Tii sölu Skoda-fólksbifreið, árgerð 1956. Hagstætt verð. Upp- lýsingar í síma 51292 í dag og á morgun.
Maður utan af landi óskar eftir herbergi með eða án húsgagna. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: ,,1000—9666“
Atvinna Röskur ungur maður óskar eftir sölumannsstarfi um eða eftir næstu mánaða- mót. Tilboð merkt: „Ahugasamur—9669“, send ist Mbl. fyrir mánaðamót.
Verðið því eftirbreytendur Guðs svo
sem elskuð börn lians og ástundið í
breytni yðar kærleika (Efes. 5, 1).
í dag er laugardagur 21. nóvember
og er það 326. dagur ársins 1964.
Eftir lifa 40 dagar. Mariumessa. Þrí-
helgar. Lan.gheigar. Mariu offurgerð.
5. vika vetrar byrjar. Árdegishá-
flæði kl. 6.07. Síðdegisháflæði kl.
18.28.
1 — 4.
Holtsapótek. Garðsapóteik og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
1-4 e.h. Simi 49101.
Næturlæknir í Keflavík frá
20/11. — 30/11. er Ólafur Ingi-
björnsson simar 7584 og 1401.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
vcitu Reykjavikur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 21/11—28/11.
Sunnudagsvakt í Austurbæjar-
apóteki.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau 'ardaga frá 9—12.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga ki. 9:15-8 *acgardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í nóvember
Helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorguns 14. — 16. Ólafur
Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17.
Eiríkur Bjömsson s. 50235. Að-
faranótt 18. Bragi Guðmundsson
s. 50523. Aðfaranótt 19. Jósef
Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 20.
Kristján Jóhannesson s. 50056.
Aðfaranótt 21. Ólafur Einarsson
s. 50952.
Orð íífsins svara 1 sima 10000.
I.O.O.F. I = 14611208*4 =
0 HELGAFELL 59641120 FeUur niður
urinn
sagði
Ég þakka, ég þakka alían heið-
ur mér sýndan, eins og myndin
ber með sér. í>að á að halda
tízikusýningu í London 9. desem-
ber og aðalatriðið á sýningunni
er hattur með mér ofan á, þar
sem ég held á þessum eilífa
krakka og vinsæla í nefinu. Þess
utan stend ég, að þessu sinni á
báðum löppum, á heilu hreiðri,
sem búið er til úr hænsafjöðrum.
Aumingja stúlkan, sem ég er
áð íþyngja þarna, er ein ágæt
fyrirsæta, sem heitir Jean Clark,
og sendi ég henni að sjálfsögðu
mínar innilegustu samúðarkveðj
ur.Auk þess sendi ég AP, sem
sendi mér myndína, beztu þakk-
ir, fyrir mér auðsýnda vináttu,
eins og stendur á þakkarkortun-
um.
Með það flaug storkurinn í
snatri upp á þakið á fæðingar-
deildinni, og beið þar eins og
slökkviliðsmaður eftir næsta út-
kalli.
FRÉTTIR
Kvenfélag og Bræðrafélag Fríkirkju
safnaðarins efna til kvöidskemmtunar
í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnudags-
kvöld kl. 8.30. Til skemmtunar verður
félagsvist, góð verðlaun, og að lokum
skemmtiþáttur með þekktum leifcur-
Varðberg heldur framhaldsaðaífund
fimmtudaginn 26. nóvember að Hótel
Sögu (minni salnum) kl. 8.30
Kvenfélagskonur í Keflavík og Njarð
vík. Sýnikennsla á smuirðu brauði
verður haldin í samkomuhúsi Njarð-
víkur mánudagskvöLd kl. 8.30 Stjórn-
irnar.
Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Bald-
ur heldur fund í kvöld kl. 8,30 í
húsi félagsins Ing. 22. Erindi flybur
Sigvaldi Hjáhnarsson og nefniat það
Spumingin um hina dularfullu Rósar-
krossa. Hljómlist, KaÆfiveitingar. Gest
ir velkomnir.
Kvenfélagið Heimaey heldur spila-
kvöld að Hótel Sögu föstudaginn 20.
nóv. kl. 8.30 Dansað í súlnasalnum á
eftir. Félagskonur mætið vel og stund
víslega og takið með ykkur gesti.
Kirkjunefnd kvenna dómkirkjunnar
heldur sína árlegu kaffisölu í Tjarn-
arkaffi sunnudaginn 22. nóvember
eftir kl. 2.
Sálarrannsóknafélag íslands heldur
fund í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 mánu
dag 23. 11. Fors«eti félagsins sr.
Haukur Guðjónsson talar, í>orvaldur
Steingrímsson leikur á fiðlu og Ævar
Kvaran flytur erindi. Félagsmenn
mega taka með sér gesti.
KFUM og K í Hafnarfirði: Almenn
samkoma kl. 8.30 Ræðumenn: Sævar
Guðbergsson og Friðbjörn Agnarsson.
Kristniboðsvikan
Kristniboðsvikan í KFUM og K hús-
inu við Amtmannsstíg Dagskrá sam-
komunnar í kvöld, sem hefst kl. 8.30
er: Jóhann Guðmundsson: í háborg
Islams (frásögur og myndir). Hugleið
ing: Jóhannes Sigurðsson. Allir vel-
komnir.
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja-
víkur: Fundur verður í félaginu mið-
vikudaginn 25. nóv. kl. 8:30 í Ingólís-
stræti 22. Yfirlæknir prófessor Sigurð
ur Samúelsson talar um hjartavemd
og svarar spumingum í því sambandi.
Músík. Ávaxtaveitingar á eftir. Allir
velkomnir.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé-
lagsvist n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í
Kirkjubæ. Fjöknennið og taikið með
ykkur gesti.
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskólar K.F.U.M. og
K. í Reykjavík ogr Hafnarfirði
hefjast alla sunnudagsmorgna
kl. 10:30. Öll börn eru velkomin.
Við borgarhliðið. (Sjá sálm. 119,9
—16).
Minnistexti.
Drottinn mun gefa þér skilning
á öllu. (2. Tímóteus 2,7).
Fíladelfíusöfnuðurinn hefur sunnu-
dagaskóla hvem sunnudag kl. 10:30 á
þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu
44, og Herjólfsgö-tu 8, Hafnarfirði.
Kvenféiagskonur Kjós, Kjalarnesi og
Mosfellssveit. Munið sýnikeinrbsiiuna á
jólasikreytingum í Hlégarði n.k. raámu-
dagskvöld kl. 9 Fjölmennið.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins f
Reykjavík minnir borgarbúa á hluita-
veltuna á sunnud. í Listamanna-
skálanum, sem hefst kl. 2.
Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur
í Réttarholitsskóla mánudagökvöld kl.
8:30 Guðmundur Pétursson ræði-r um
urnferð og öryggi og Mank Dillort,
skiptinemi sýnir myndir. Nýir félagar
velikomnir. Stjómin.
Messur ú morgun
Kirkjan í Hraunhöfn á Snæfellsnesi. — Segir þar um í gömlum
bókum, að „kirkjan er eudurreist árið 1848, án styrks þeirra
andlegu feðra.“
Ásprestakall
Barnamessa í Laugarásbíói
kl. 10. Messa í Laugarnes-
kirkju kl. 5. Séra Grímur
Grímsson.
Oddi
Messa í Oddakirkju kl. 2.
Séra Stefán Lárusson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttarholts
skóla kl. 10:30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólaf-
ur Skúlason.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa ki. 2 Séra Emil
Bjórnsson.
Nesprestakall
Barnasamkoma í Mýrarhúsa
skóla kl. 10. Messa í Neskirkju
kl. 2. Séra Frank M. Halldórs-
son. Barnamessa í Neskirkju
kl. 10. Séra Jón Thorarensen,
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Aðalsafnaðar-
fundur eftir messu. Bamasam
koma kl. 10:30. Séra Gunnar
Árnason.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10. Séra
Árelíus Nielsson.
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli
Messa kl. 2 Barnasamkoma
kl. 10:30. Séra Felix Ólafsson.
Hallgrímskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Messa
kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Messa kl. 5 Séra Jakoto
Jónsson.
Kristskirkja, Uandakoti
Messur kl. 8:30 og kl. 10 ár-
degis. kl. 3:30 síðdegis.
Mosfellsprestakall
Barnasamkoma í sanvkomu-
húsinu í Árbæjarblettum kl.
11. Barnamessa að Lágafelli
kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson.
Laugameskirkja
Messa kl. 2. Séra Magnús
Runólfsson prédikar. Barna-
guðsþjónusta kl. 10:15. Séra
Garðar Svavarsson.
Hafnir
Messa kl. 2. Bamaguðsþjón-
usta kl. 4. Séra Jón Árni Sig-
urðsson.
Háiteigsprestakall
Barnasamkoma i Sjómanna
skólanum kl. 10:30. Séra Arn-
grímur Jónsson. Messa kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 5. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 5. Séra Óskar
J. Þorláksson. Barnasamkoma
kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Elliheimilið
Messa kl. 10 árdegis. Heim-
ilispresturinn.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Messa kl. 5. Safnaðarfundur
eftir messu. Séra Björn Jóns-
son.
Keflavíkurkirkja
Barnamessa kl. 11.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Barnamessa í Nýja-sam-
komuhúsinu kl. 1:30.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðeþjónusta kL 8:30. John
Anderson prédtkar.
Fíladelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4 John
Anderson prédikar.
Keflavíkurflugvöllur
Gu'ðsþjónusta í Innri-Njarð
víkurkirkju kl. 2:30. Séra
Bragi Friðriksson.
Vetrarstarfsnefnd Langholtssafnaðar
vill minna á spilakvöid í safnaðar-
Ueimilinu á suninudaginin lcl. 8S0
stundvísiega.
Kvenfélag Neskirkjn. Afmælisfund-
urirui verður haldinn þriðjudaglnn 24.
nóvember kl. 8.30 í FélagstieiimUinu.
Skemmtiatriði: Erindi, kvikmynd, af-
mæliskaffi. Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestakalls heldtir bas-
ar 1. des. kl. 2 í anddyri Langholits-
skólans. Konur er ætla að gefa á
basarinn eru vinsamlegast beðnar að
koma mun/um til: Guðrúnar S. Jóns-
dóttur, Hjailaveg 35, sími 32196, Odd-
nýjar Waage, Skipa-sundi 37, sími
35604, Önmu DaníeLsoon, Laugarás-
veg 75, sími 37855, Kristín Jóhanns-
dót7tir, Hjallaveg 64, sími 32503, Stefa-
náu ÖaauncLardótítu r, Kleppsveg 52,
4. hæð t.h. sími 33256.
Leiðrétting
Meinleg prentvilla slæddist inn
í Dagbók í gær, í myndatexta
undir mynd af amtmannssetrinu
á Möðruvöllum. Húsið, sem niú
er brunnið, hét FRHMUKS-
GÁFA, og nafngiftin var eftir
dönskum konungi, FriSrik, sem
gaf þetta hús.
í dag verða gefin saman í hjóna
toand í Neskirkju af Séra Jóni
Thorarensen, ungfrú Margréfc
Ingvarsdóttir flugfreyja (Kjarfc.
anssonar forstjóra). Ásvallagötu
81 og Ingólfur Árnason stud.
oecon. (Ingólfssonar skipstjóra)
Snorrabraut 79. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn að Ásvalla-
götu 81.
í dag verða gefin saman í dóm-
kirkjunni af séra Sigurði Páls-
syni ungfrú Margrét Björgvins-
dótir, Skipasundi 49 og Ólafur
Sigurðsson, Ártúni 2, Selfossi.
í dag verða geÆin saman I
hjónaband af séra Guðmundi
Guðmunidssyni að Útskálum ung-
frú Arný Guðjónsdóttir Túngötu
3, Sandgerði og Ingólfur And-
rósson VaUargötu 8, Sandgerði.