Morgunblaðið - 21.11.1964, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 21.11.1964, Qupperneq 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. nóv. 1964 ÚR ÝMSUM r ATTUM Bandarísku forsetahjónin, Lady Bird og Lyndon B. Johnson, áttu 30 ára hjúskaparafmæli sl. þriðjudag, og var þá mynd þessi tekin af beim í „Bláa herbergi" Hvíta hússins. ermenn ur liði Kongóstjórnar flytja einn af uppreisnarforingjunum í Kindu-héraði upp í flugvéi til flutnings í fangabúðir. \ FRÉTTAMYNDIR Mál njósnarans Mordechai Louk,landi, þeir Abdel Moneim E1 sem flytja átti í kistu frá Róm tilNeklawy (til vinstri) og Selim Kaíró, hefur vakið mikla athygli.Osman Ei Sayed. Einkennisbúni Hér eru myndir af helztu sögu-maðurinn er tollvörðurinn Dante persónunum. Mennirnir tveir áMusinu, sem heyrði stunur frá tveggja dálka myndinni erukistunni og kom upp um mann- starfsmenn egypzka sendiráðsinsflutninginn. Loks er svo mynd af í Róm, sem vísað hefur verið úrnjósnaranum Mordechai Louk. Löndin Tanganyika og Zanzibar sameinuðust nýlega í eitt ríki, sem nefnist Tanzania. Nú í vik- unni var efnt til hópgöngu í höfuðborginni Da-Es-Salaam. — Tilefnið var að orðrómur var uppi í landinu um að Vesturveldin hyggðust réðast á Tanzaniu. Tóku um 20 þúsund manns þátt í mót- mælagöngunni. Myndin sýnir lúðrasveit hersins, sem fór í fylkingarbrjósti mótmælagöngunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.