Morgunblaðið - 21.11.1964, Síða 13
Laugardagur 21. nóv. 1964
MORGUNBLADIÐ
13
Dr. Benjamín Eiríksson:
Ferja á Hvalfjörð
21 okt. 1964.
* Undaníarnia áratugi hafa verið
uaiklar síldveiðar við Sumnimæri
í Noregi, En nú hefur það gerzt
Beiniusrtar árin að sildin hefui
ikaigz,t frá. Héraðið hefur því orð-
ið fyrir rniMu áfalli. En það ein
loenjuLega er, að í dag er Surrn-
Ttræ-Ti eitt af þeim héruðum Nor
egs, sem blómstrar bezt, þrátt
íyrir margar eyjar og langa firði.
Þuð er margt sem hefur ihjálpað
til þess að hefja atvimnulíf Sunn
jnærar.
í Noregi Oiggur það orð á. að
þeir sem búi á Suð-Vestur Nor-
egi séu duglegri og framtakssam
eri en annað fóJk. Þeir eru iðnir
cg uimsjónarsaonir. Mörg ný iðn-
eðerfyrirtæki hafa risið upp og
hin eidri d fst. Miðstöð athafna-
lífsins er Álasund. Af iðnaði ber
iyrst að neifrLa skipabyiggingarn
Bsr, en þax eru einnig ullarverk-
snúðjur, húsgagnaverksmrðjur,
verksmiðjur sem vinirua úr plasti,
». s. frtv.. Þegar fflugið byrjaði
trrðu talsverðar umræðux um baö
hvax fiugvóliurinn ætti að
etanda. Þeim lauk með því að
Sumnmiæringiax hófust sjalfir
handa c»g á eftir k«m svo rikið
cg hjálpaði þeim, með að ljúka
byggingumni. Nú hafla þeir da.g-
iegar fiugsamgönigur við Osló.
Siðast en ekki súzt, í sitað bát-
enna sera áður geegu miK eyj-
enrua og um firðina, ex nú kom
ið víðtækt ruet bilferja. Bátarn-
ir voxu hluti af siglingaflotan
tan, mætti segja, en ferjunuar
eru hluti ef þjóðvegakerfinu.
Þær eru ffljótandi brýr. Ferjurn
ex eru nú byiggðax með það fyrir
augum fyrst og fremst að þjóna
bílaiuimferðinrLÍ. Sveitariélögrn i
fyikiniu stofnuðu félag sem heit
ir Möre- og RomsdaJs Fylkesbát
ex. Það hiefur nú 38 ferjux. Nokk
xax ferj.ur eru í einkaeign. Og
rikið gxeiðir nokkuxn rekstrax-
styrk til sumxa ferjamma.
Mér var sagt að tilkoma bílferj-
ainna íhaifi. orðið mikil lyiftis.töng
ödu efnahagislifi fylkisins, ger-
breytt öllum aðstæðum, bæði iðn
aðar og verzlunar.
Ég varði svo eánum degi til
®ð ferðaist um og skoða ferjuxn
ar og fór með þeim nokkrar ferð
ir. Ein ferjan fór svipaða vega-
lengd og yfir Hvalfjörðinn. Meo
henmi kostaði fyrix venjulegan
fólksbil 10 Nkx. og fyrix faiþeg
enn 1.50 Nkx. Á öðrum ferjum
virtist mér svipað gjaid, nema
hvað mannfiutningagjaildið vai
yfirieitt heldur hærra en þetta,
miðað við vegalemgdina. Vega-
Jiemgdin vax 5 km., en yfir Hval
fjörðinn munu vera um 3,6 karu,
þar sem hann er þnengsitur við
mynnið
Fyrir rrikkrum árum var sett
cpinber niefnd í það að mrui-
caka ferjurekstux og gera tMög-
fir um stöðlun ferjanna. Hún gaí
út aUmikia bók. I henmi eru
tippdxættir af fjórum stærðum
ferja sem mælt er með að byggð
ar verði og byggðax hafa verið.
Flytja þær frá 10-40 bála. Bíl
Unu.m er ekið um borð og frá
borði án eríiðleika. Á öliuni
styttxi ledðuim fer ferjan fram
og til baka án þess aS smiúa við.
Ferjurmax tæcnast á örfáuim min-
útum. Salur, þar sem farþegar
geta leitað aídreps, ex ýmist und
ir þi'ljum eða í lyftingu. Á iengn
leiðunum er yfirleitt hægt að
kaupa sér hressingu um borð.
Áhafnix voru þrír til fjórir menn,
þegax ekki vax um matsölu s*>
ræða.
Þarna ex miumoix fióðis og fjöru
eðeims 2Vz metiri, em í Hvaiifirð-
inum nær 5 metraT. Þetta skipt
ir þó litlu máli, því bryggjurnar
eru úr tré, og á hjörum. Útbún
eðurinn á einda bryggjunnar er
þammig að endinn er ævinlega
í sömu hæð yfir vatninu. Ferjam
grijwir með sérstökum útbúnaði
Útan um endamn á bttyg.gjuniii
cg virðist ekki þurfia aðrar fest
ingar í venjiuilegu veðri í Hval
firðimim þyrfti að mimnsta kosti
stutta öldubrjóta úr grjóti sitt
hvoru megin við lendinguna.
Sumar fexjumar eru að mestu
leyti opnar, en r.)>kkkrar sá eg
seim voru yfirbyggðer og eru
þær kalilaðar á morskiu „havga-
ende“, það er að segja hafíær
ax. Sökum hins vDnda veðurs,
sem stAindum gerir á Hvalfiiðin
um, mundi þurfa að hafa ferju
þar yfirbyggða, til þess að forða
bihmum frá skemmdum af sæ-
roki eða ágjöf. Ég skýrði fyigd
axmanni mínum frá þeseum að
stæðum á Hvalfirði. Hanm var
skipaverkfræðingur og hann
fullvissaði mig um það, að stöð
uglleikinm væri ekikert sérstakt
vandamái. Ferjurmar væru það
þungar og breiðar, að ekki
þyrfti að gera sérstakar ráðstaf
anir hans vegma.
Kjalnesþing
En hverfum að aðstæðunum
hér heima. Sá staður sem fyrst
keamur í hug, þegar ræbt er um
ferjur, er Hvalfjörðurinn. Þo
eru fleiri staðir, þar sem aiugljóst
er að bílferjur myndu gegna mik
illvægu hluitverki. Ég nefni Vest
mammaeyjar sem dæmi. Hrað
geng bílaferja milli Vestmanna
eyja og Þorláksihafnar, sem færi
tvær ferðir á dag, myndi stór-
bæta aðstoð Eyjaskeggja — og
Þorlákshafnar. Og enn fleiri
staðir koma tiil gxeina, t.d.
Grenivik—Dalvík a.m.k. yfir
suimaxið.
Ef við lítum á lamdakortið, þá
sjáum við ihvað það er, sem ger
ir það eð Reykjavík verður höf
uðborg. Hún er í rauninni fyrsta
höfnin, sem tengir sigiingQrnar
Yið útlönd og Suðurlamdsundir-
Jendið. Hún er verzlunarstaður
inn þar sem bændux Suðuxlainds
undirlemdis og kaupmenmirnir
rnætazt, þax sem verzlum við út
lönd fer fram. Hún fer þess
vegma fyrst að vaxa fyrir alvöru
þegar brýrnar koma á árnar á
Suðurlandi. Við Borgarfjörð og
Mýrar var hins vegax erfitt sam
bamd, og er raunar svo enn, em
•lemgi reyn.t að notast við bát frá
Bongarnesi og Akranesi. Sam-
görugiurnax hafa stórbatnað sið
an Hvaflfjarðarveguxinm kom, en
hanm er samt kxókux, sem bek
ur á amman ktukkutima i bíl.
Einn ók(>sturimm við veginn fyr
ir HlvaMjörðinm er það hve veg
urinm er erfiðúx og hættulegur
að vetrinum. Vegatoótum þarí að
halda áfnam í Hvalfirði þótt
ferja komi, em það er ekki eins
aðkafllamdi að þyggja þar veg
með varamlegu slitlagi. Og aS
pví er mikill sparnaðux.
Ef við lítum á kortið, þá sjá
um við að hrú á Hvaifjörð
miumdi tengja Reykjavík, Hafnar
fjörð, Kópavog og -Reykianes
skagamn, ásaimt Mosfellssveitinni,
við Akrameis og Borgames í eitt
etfmiahagssvæði. Brú á Hvaífjörð
myndi þýða geysimikla lyftistöng
fyrir þamn iðmað, semi er að
byrja að rísa á Akranesi og 1
Borgamesi. Þessir bæir og hér-
uðin í kringum þá mumdu sækja
miklu ineiri og gxeiðari þjóuustu
tii Reykjavíkur em þau nú gexa.
Bf við lítum á vegalemigdirnar
sjáum við, að með brú á Hval-
firði, eða eins og nú er hið ema
raunihæfa, góðri ferju, imuidi
leiðin til Akramess með bíl stytt
ast í 40 miniútur og í Borgarnes
í eina ki ukkustumd. Það er ekki
aðems að memn gieti sótt þjón
ustu til Reykjaivíkur, heldpx
fara menm að geta sótt þamgað
skemmtanai] íifið. Það er enginn
írágangssök að faxa að heiman
efitir kvöldmait á bíó í Reykjavík
og heim aftur um miðnætti þeg
ar svo er komið, þá myndi þessi
samgönguibót og haifa mikia þýð
ingu fyrir sveitirnar sjáJfar,
bæði Borgaxfj örðinn og eins
boggja vegna Hvaifjarðax og þá
ekki síðux Kjalarnesið. Iðnaður
inm í Reykjotvik er þegar farinn
að færas.t upp í Mosfelilssveitma
og ekki nema tímaspunsmál bven
ær ha-nn fer að teygja sig yfir
á Kjriarnesið. Ferja á Hvalf.iórð
myndi sitóriega flýta fyrir þeirxi
þróun.
Bílatalningin sýnir að vestur
fyrir Þingva 1 iavegamót faxa um
1100 bílax á dag að sunu'inu,
eða jafnmargir og fara vestur
fyrir Hafnarfjörð, hinm nyja
Kefiaivikurveg. Um Hvalfjórð
mun umferðin vera um 600 bílar
á dag að sumrinu. Umferðartain
ing sýnir, að það er full áatæðe
til þess að byggja vandaðan veg
ekki aðeins frá Reykjavík að
Hvalfirði, heldur einaig norðan
megin fjaxðarins til Akxaness.
Eerjam mun fara yfir fjött'öiim
rétt inman við Inmri-Hóflm og
innan við Saurbæ, því aðaiatrið
ið er sem skemmst samband
miUi Akraness og Reykjavíkur
Fljótlega þarí að byggja þarna
veg, sem er með föstu slitlagi
og bxeiður. Senn mum þurfa 4
akxeinar. Með tiltiamu ferju a
Hvalifjörð myndi umferðin stór
aukast. Þetta er sameiginieg
reynsla allstaðiar sem svipaðar
samgönigubætur og þessax hafa
verið gerðor. Við ferjuna spar
ast orka bílstjóramna, slit á bíln
um, gúmmíi og benzíni. Það er
samt rétt að taka það fram, að
það exu lítill líkindi til þess að
þessi samgöngubót myndi þýða
minni innflutning af bílum, benz
ini eða gúmmii, því að reynslam
er allsitaðaT sú sama: Við bættar
samgöngux nota menm fiarartæk
in meira en áðux. Sá maður
sem fer einu simni í mánuði til
Reykjavíkur með bílinn sinn og
ekur í kringum Hvaflfjörð, hamn
mum, þegar þessi samgöngubot
er komin, faxa ekki einu sinm
í mánuði heldux tvisvax í viku
til Reykjavíkur, eða anmað, vfir
fjörðinm. Helgaxferðum í Borgar
fjörð og vestux á Snæfeilsnes
mundi stórfjölga. Að sumxinu er
fólk að ieita að tiibreytingu í
góða veðrinu. Á öðrum timum
verður göngu- og skiðafolk á
ferðirmi ýfir fjörðinn. Umterð-
in með ferjunum á Sunnmæri
eykst um 15% á ári, seimustu
árin.
í fyrstu mumdi byrjað með því
að hafa eina ferju á Hvalfirði.
sem gemgi yfir fjörðinn á 10—12
míniútium, þannig að ferjan færi
á 15 minútna fxesti. Hún þyrfti
að vera í gamgi alAan sólaxhri-ig
inm. En síðar mundu ferjurnar
að sjálfsögðu verða tvær. Ferj •
am þari að vera af 4. stærð, sem
Norðmenn telja að taki um 40
bíla. Sennilega myndi hún í
hæsta lagi taika 30 bíla af þeim
stærðum, sem hér eru. Mikið
af umferðinni exu fluthingsbilar
og langferðabílar með fóCk, þat
sem hér eru engax jémibrautir.
Reynist þessi ferja of stór væri
rétt að seinni ferjam yrði höfð
minmi.
Þar sem fexjan á að greiða fyr
ir fljótum samgöngum má ekkert
vena sem tefur hama, t.d. engin
verzlum' um borð. Það þarf þvi
angen sal undir þiljum, sem
þýðir lægri bygjgingarkostnað. 1
lyftingiu þari hinsvegiar að vexa
þilifar eða yfirtoyggður salur íyr
ir farþegana. Við tiilkomu svona
samigöngubótar mundi umferð -
A nýafstaðinni ráðstefnu með umboðsmönnum Cooks í Dorchester
hótelinu í London. Geir Zoega, leugst til hægri, ásamt tveimur af
aðalforst jórum Cooks, þeim R. A. Loraine og S. G. King.
in aiukast mikið, sennilega laka
stökk.
Svona ferja mundi verða stór
kostl.eg saimgöngubót fyrir Vest
urland og Norðuri ianid. Vegurinn,
sem ég minntist á, þarf ekki að
eins að ná að Akxanesi, heldux
þarf að liggja vegur frá ierju
stæðinu yzt í Hvaifirði, austur
fyrir Akrafjall og síðan í Borg
ness, með brú yfir fjörðinn við
Borgiarnes. Þegar umferðin er
orðin eins mikil og hér ex gert
ráð fyrir, að augljóst mál, að ai.lt
sem styttir veginn sparar mikirm
kostxiað, ekki aðeins lagningu _
vegarins, heldur í tíma og rekst
rarkostn-aði bifxeiðe. Það liggui'
því í augum uppi, að það verður
sjálfsagit að taka veginn á brúm
yfir Leirvog og Kollafjörð.
Ferjufélagið sem ég nefndi
hefur aðsebur sitt í Álesund
FramkvæmdasitjórirLn beitir
Bugge. Á skrifstofu hans átti
ég fumd roeð honum og Oppe -
gaxd vegaimálastjóxa fylkisms.
Þegax ég fór að lýsa fyrir þeim
aðstæðunum við Hvalfjörð,
sagði hann: „Dette er eai dromme
opgave“. Hann kvaðet vera reiðu
búinn að gefa 'feilar þæx upplýs-
ingar sem við óskuðum eftir 1
sambandi við byggingu ferju og
ferjurekstur. Hann kvaðst enn-
fremur vera reiðubúinn að koma
til íslands, ef þess væri óskaö,
til þess að ræða þessi mál.
í ferðinni í Noregi átti ég sam-
tal við tvo bankastjóra. Af þeim
viðræðum virtist mér ljóst, að viS
getum fengið lánað um 80% af
byggingarkostnaði ferjunnar, til
10 ára. Ferjan rnundi kosta 8—10
milljónir íslenzkra króna.. Það er
því hægt að koma ferjunni á,
hvenær sem þess er óskað.
Eftir er þá það þýðingarmikla
atriði, hver eigi að láta byggjá,
eiga og reka íerjuna. Lögi*
segja rikið, ein tilliti til
þess hive opinberir aðilar hafa
reynzt svifaseinir í þessu máli,
virðist liggja beinast við að einka
framtakið fái að reyna sig. Fa
þegar á heild málsins er litiS,
hina geisimiklu almennu þýð-
ingu ferjunnar fyrir allt efna-
hagslíf þéttbýlustu landssvæða á
íslandi, þá er augljóst að almenn-
ingur á mikið í húfi að haga-
muna hans sé ætið að fullu gæt*
og það eitt gert, sem örvi á heil-
brigðan hátt viðgang efnahags-
svæðisins. Reksturinn er tiltölu-
lega einfaldur og áhættulaus.
Það virðist því ekki óeðlilegt að
hugsa sér að bæir og sýslur, sem
mestan hlut eíga að máli, taki
það í sínar hendur og leysi það.
Þessir aðiiar eiga líka stærstra
hagsmuna að gæta að allt fari
vel. Ríkið myndi að sjálfsögðu
kosta nauðsynlegar lendingar-
bætur.
Fleiri feröamenn en nokkru
sinni næsta sumar
Undirbúningur hafinn hjd ferðaskrifstofum
og skipafélögum
í þann mund sem fyrsta kulda-
kast vetrarins hefur á okkur
dunið. erum við íslendingar lítt
með hugann við ferðalög og sum
arleyfi. Þó eru til þeir sem nú í
skammdeginu þurfa að hugsa fyr
ir slíku. Það eru þeir sem annast
móttöku ferðamanna og skipu-
lagningu ferðalaga. Einn þeirra
er Geir Zœga, umboðsmaður
Cooks og fiestra stóru brezku
íerðaskrifstofanna á íslandi. —
Hann er nýkominn úr 6 vikna
ferðalagi til Englands, Frakk-
lands, Hollands, Þýzkalands og
Danmerkur, til að undirbúa
komu ferðamanna til íslands á
næsta sumri. Mbi. sneri sér til
hans og spurði um horfur á vænt
anlegum ferðamannastraumi til
landsins næsta sumar.
— Það leikur enginn vafi á þvi
að fleiri ferðamenn koma til ís-
lands næsta sumar en nokkru
sinni, bæði einstaklingar og eins
hópar með skemmtiferðaskipun-
um, sagði Geir. Ferðaskrifstof-
urnar eru famar að undirbúa
slíkar ferðir, en erlendis skipu-
leggja menn sumarleyfin sín
miklu fyrr en hér. Englendingar
byrja t. d. í janúar að hugsa um
sumarferðalög sín og í febrúar,
marz og apríl hafa þeir ákveðið
sig og gert sínar pantanir. Cook
ferðaskrifstofan og systurfélag
hennar á meginlandinu, Wagon/
Lits Cook, auglýsa ísland ákaf-
lega mikið. T. d. eru Iþeir núna að
senda frá sér' upplýsingar um
Norðurlöndin sem dreift er í 35
þús. eintökum og í þessari ferða-
áætlunarbók þeirra fyrir Norður-
lönd, fáum við 4 síður eða jafn-
mikið rúm og Danmörk.
—• Það er þegar augljóst að
geysílegur fjöldi einstakra ferCa-
manna kemur hingað næsta sum-
ax. Þeir koma mest með flugvél-
um flugfélaganna, einkum Flug-
félags íslands, vegna þess hve
mikið er upptekið hjá Loftleið-
um alla leið til Ameriku.
Einnig verður meira um
skemmtiferðaskip næsta sumar
en nokkru sinni síðan heims-
styrjöldinni lauk. Þjóðverjar
senda tvö af sínum skipum 3
ferðir hingað 1 júni og júlL
Hanseatic kemur tvær ferðir og
Bremen eina ferð, hvort með um
850 farþega ferð. Þau koma til
Reykjavíkur og Bremen stanzar
auk þess hálfan dag á AkureyrL
í júní kemur lika stærsta far-
þegaskip, sem nokkum táma hef-
ur hingað komið, Mauritania frá
Cunnard Line, 40 þús. tonna skip
með 900 farþega. Þá kemur
gríska skipið Acropolis, sem var
hér sl. sumar. Það kemur frá
Hollandi með 400—450 farþega.
Önnur skemmtiferðaskip koma
frá New York, Caronia frá Cunn-
ard Line, sem hefur komið á
hverju ári síðan 1951 með 500-550
farþega, Gripshoim frá sænsku
linunni, sem einnig hefur oft
Framhald á bls. 21