Morgunblaðið - 21.11.1964, Side 17
Laugardagur 21. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
17
Afvopnunarmálaráðherra
skipaður í Bretlaitdi
— Tilraunamát
Framhald af bls. 15
„Hvanneyri með Hesti og Báru
stöðum býður upp á geysimikið
land. Á þessum jörðum er nú á
annað hundrað nautgripa og á
annað þúsund fjár, sem allt má
nota í umfangsmiklar búfjár-
ræktartilraunir.“
„Sérfræðingarnir hafa gott af
því að búa meðal bænda til að
þreifa betur á vandamálum
þeirra. Þá vita þeir betur, hvaða
rannsóknarverkefni eru brýnust.
Þetta á einkum við okkur yngri
mennina, sem margir erum úr
kaupstað og höfum lítið komið
nærri búskap nema á bók.“
„Það er styrkur fyrir rannsókn
arstofnunina að vera á sama stað
og bændaskóli. Það eykur skiln-
ing nemendanna á ransóknarstarf
seminni. Margir þeirra verða síð
ar í fararbroddi meðal bænda.
Það hjálpar bændaskólakennur-
um að halda sér við í fræðigrein
einni.“
„Á Hvanneyri eru nú þegar
umfangsmestu jarðræktartilraun
ir á landinu. Þar og á Hesti eru
gerðar talsverðar tilraunir í bú-
fjárrækt. Á Hvanneyri er verið
að byggja yfir dýralækni. Þar
eettu héraðsráðunautar Borgfirð-
inga að sitja. Ásamt kennurum
Hvanneyrarskóla myndar þetta
grundvöll að myndarlegri rann-
sóknarstofnun."
Stefán Aðalsteinsson, sérfræð-
ingur í búfjárrækt, skrifaði grein
í Búnaðarblaðið 9. tölublað 1963,
og heitir hún Rannsóknastofnun
landbúnaðarins. Þar segir m.a.:
„Við magum ekki byggja yfir
búfjárræktarrannsóknir á stað,
þar sem ekki er hægt að hafa
nema 20 kindur í kjallara allan
ársins hring en engin aðstaða til
að koma þeim á gras. Við megum
ekki setja sérfræðinga okkar nið
ur á slíkum stað, að þeir verði
eð leita hátt í 100 km. veg í næsta
fjós, sem hægt er að gera tilraun-
ir L
Við höfum ekki efni á því að
hafa sérfræðinga í landbúnaðar-
rannsóknum bundna við grund-
vallarrannsóknir á rannsóknar-
stofum, ef niðurstöður þeirra
rannsókna koma landbúnaðinum
að litlu gagni bæði í bráð og
lengd. Við þurfum á öllum starfs
kröftum sérfræðinga okkar að
halda til að leysa vandamál, sem
landbúnaðurinn á við að stríða í
dag.“
„Rannsóknirnar er hægt að
framkvæma á hverjum þeim stað
þar sem land, búfé, starfsfólk og
starfsaðstaða er fyrir hendi.
Fyrsta verk framámanna þessara
mála verður því að vera að afla
slíkrar aðstöðu. Það er óverjandi
að reisa byggingu í Bændahallar
stíl yfir starfsmenn rannsókn-
anna, án þess að þeim sé séð fyr-
ir landi og búfé til að fram-
kvæma rannóknirnar á.“
Lárus Jónsson, agronom, segir
meðal annars í viðtali í Búnaðar
blaðinu 9. tölublaði 1963:
„Já ég trúi ekki öðru en ef
færi fram hlutlaus samanburður,
þ.e.a.s. miðað við nægilegt land-
rými þá væri ákjósanlegast að
staðsetja stofnunina í nágrenni
Reykjavíkur frekar en á Hvann-
eyri. En hins veigar vil ég heldur
setja stofnunina upp á Hvann-
eyri eða á Austfjörðum en á
Keldnaholtinu einu. Þó að ég
nefni Hvanneyri, þá hefur sá
staður ekkert það upp á að bjóða,
sem ekki er hægt að finna á
fjölda annarra staða.1'
Af hverju svara þeir ekki?
Ekki verður það gert að um-
talsefni hér, hvaða aðilar það
eru, sem helzt berjast fyrir fram
gangi frumvarpsins um rann-
sóknir í þágu atvinnuveganna,
enda er mér ekki að öllu leyti
kunnugt um það. En það virðist
mér furðulegt, að þeir skuli ekki
hafa áhuga %því að svara þeim
aðfinnslum, sem fram hafa kom-
ið og að nokkru eru birtar hér að
framan. Slíkar umræður mundu
skýra málið fyrir öllum þeim,
sem áhuga hafa á því, og ekki
sízt fyrir ríkisstjórn og alþingis
mönnum, sem eiga að ráða því
til lykta.
Þeir forsvarsmenn rannsókna,
sem hafa staðið að samningi frum
varpsins, ættu ekki að láta undir
höfuð leiggjast að útskýra sjónar
mið sín í stað þes að þegja þunnu
hljóði. Við, sem erum andvígir
efni frumvarpsins, mundum
gjarnan vilja taka þátt í alhliða
umræðum um það. En það er
ekki skemmtilegt hlutverk að
vilja eiga kappræður við þann,
sem þegir.
Ef einhver þeirra skyldi nú
taka til máls, þá langar mig til
þess að spyrjast fyrir um það,
úr hvað skýrslu Efnahagsstofnun
ar Evrópu (sjá bls. 29 í skýring-
um við frumvarpið) upplýsingar
eru fengnar um rannsóknarstarf
semi í öðrum löndum. Það sem
þar er t.d. sagt um rannsókna-
starfsemi í Danmörku (bls. 31)
er mjög einhliða, svo að ekki sé
meira saigt, og þar er svo til
ekkert minnzt á skipulag land-
búnaðartilrauna. Er þetta þeim
mun einkennilegra þar sem við
höfum hér á landi einmitt tek-
ið það til fyrirmyndar, svo sem
tekið er fram framar í þessari
grein, og er alveg í andstöðu við
stefnu frumvarpsiris. Ef upplýs-
ingar frá öðrum löndum eru gefn
ar með sams konar nákvæmni,
þá er ekki mikið leggjandi upp
úr þeirri fræðslu.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlögir.aðux
Klapparstig 26 IV hæð
Sími 24753
Theodór S. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæð.
Sími 17270.
London, 19. nóv. — NTB
HAROLD Wilson, forsætisráð-
herra Bretlands, sagði á þingi í
dag, að brezka stjórnin hefði
skipað í embætti svonefnds
afvopnunarmálaráðherra, þar
sem stjórnin taldi að Bretar ættu
hið bráðasta að eiga frumkvæði
að því að þau mál verði leyst.
Nafns hins nýja ráðherra var ekki
getið í fregnum. Wilson kvaðst
í þessu sambandi vona, að unnt
yrði að komast að samkomulagi
um gagnkvæma og fullkomna
kjarnorkuvopnaafvopnun áður
en langt um liði.
Alec Douglas-Home, fyrrum
forsætisráðherra, og Butler, fyrr-
um utanríkisráðherra, spurðu
Wilson í þessu sambandi hvort
stjórnin hefði í hyggju að leiggja
fram nýjar tillögur varðandi
Genf, 18. nóv. (NTB): —
FL’NDUR Fríverzlunarbandalags
ins (EFTA) hefst í Genf á morg-
un og munu sitja hann utanrík
isráðherrar allra aðildarríkjanna
sjö.
Á fundinum verður fyrst og
fremst rætt um tollahækkanir
brezku stjómarinnar, og bendir
alit til þess að þær muni sæta
harðri gagnrýni.
Margir utanríkisráðherrar
EFTA-landanna hafa lýst þeirri
skoðun, að tollahækkunin sé al-
afvopnunarmálin. Wilson svaraði
þessum spurningum ekki.
í orðaskaki við Butler sagði
Wilson hinsvegar að tillaga sú,
sem utanríkisráðherrann fyrr-
verandi hefði lagt fram á
Genfar-ráðstefnunni í fyrra, hafi
verið heldur hrörleg. Douglas-
Home svaraði þessum ásökunum,
Oig sagði að það sem Wilson hafi
nefnt hrörlega tillögu, hafi í
rauninni verið áætlun gerð af
Bretum og Bandaríkjamönnum
sameiginlega. Douglas-Home fór
þess einnig á leit, að efnt yrði til
umræðna á þingi um utanríkis-
mál eins fljótt og auðið væri.
Wilson svaraði því til, að
utanríkismálaumræða yrði á
þinigi að afloknum fundum þeirra
Johnsons forseta 7. og 8. desem-
ber nk.
varlegt trúnaðaTbrot og krafizt
þess, að Bretar gripi til virkra
aðgerða til þess að bæta skað-
ann.
Stjórnmálafréttaritarar telja,
að ástandið innan EFTA sé alvar
legt vegna aðgerða Breta, en þó
sé ekki ástæða til að óttast að
bandalagið leysist upp. EFTA-
löndin muni halda saman þar til
möguleikar verði á stærri mark-
aðsmyndun í Evrópu, en þeir
séu ekki fyrir hendi eins og sak-
ir standi.
Ekki ástæða til að
óttast upplausn EFTA
4 LESBÓK BARNANNA
Hector Malot:
Remiogvinir hans
5. Ekki hafði hann fyrr I
lokað dyrunum, en ég
kallaði til mömmu.
„Heyrðir þú, hvað hann
sagði, vesalings drengur-
inn minn“, sagði hún
grátandi. „Þá veiztu líka,
að þú ert ekki sonur
xninn og að ég er aðeins
fóstra þín. Barberin fann
þig í París. Þú varst ný-
fæddur og lást grátandi
i körfunni þinni. Þú varst
í fallegum fötum og í
körfunni voru hundrað
gullfrankar. Þá átti ég
ejálf nýfætt barn og mig
xnunaði ekkert um að hafa
þig líka á brjósti. Seinna
inissti ég drenginn minn,
og þá fór mér að þykja
svo vænt um þig, að ég
Igleymdi alveg, að þú
varst ekki minn eigin
6onur“.
„Þá lætur þú mig ekki
fara á fátækrahælið,
mamma, ætlar þú að gera
það“, sagði ég grátandi.
„Nei, drengur minn“,
svarið hún, „en farðu nú
að sofa“.
Daginn eftir sagði Bar-
berin: „Fyrst móðir þín
er svona mikið á móti
fátækrahælinu, er bezt
að við förum Oig tölum
við prestinn. Hann getur
sjálfsagt ráðið fram. úr
þessu“.
6. Eg kvaddi mömmu og
neyddist til að fara með
honum. Veitingamaður-
inn stóð í dyrunum, þeg-
ar við gengum fram hjá
kránni. „Hvert ætlið
þið?“ spurði hann. „Til
prestsins með eftirlætið
konunnar minnar“, svar-
aði Barberin. „Þá ligigur
ekkert á“, svaraði veit-
ingamaðurinn, „komu
inn og fáðu þér glas“.
Meðan þeir drukku
varð mér litið á gamlan
mann, sem sat út í horni.
íann var með sítt hvítt
ikegig og hrokkið hár,
sem bylgjaðist niður á
axlir. Hatturinn hans var
jkreyttur marglitum
borða og úlpan hans var
úr geitaskinni, þar sem
aðeins höfðu verið gerð
göt fyrir armana. Undir
stólnum hans lágu þrír
hundar, einn stór og tveir
minnL
Richard Hughes:
Garðyrkjumaðurinn og hvítu fílsrnir
EINU SINNI var garð-1 gildrurnar óhieyfðar. | getur það verið? Það er
yrkjumaður, sem átti að
hirða svo stóran garð, að I ar“, tautaði hann,
hann varð að fara á fæt-
ur klukkan eitt á hverri
nóttu, og vinna til klukkan
tólf á hverju kvöldi.
Hann mátti ekki sofa
nema eina einustu
klukkustund. Þetta mikla
erfiði gerði hann gamlan
og samanskroppinn og
gikt og elli sagði til sín
miklu fyrr en skyldi.
Dag nokkurn gróður-
setti hann fallegar kál-
plöntur í eitt beðið í garð
inum. En þegar hann,
vaknaði og tók aftur til
starfa var búið að eta þær
allar upp.
„Sníglar“, sagði garð-
yrkjumaðurinn og gróð-
ursetti kál í beðið á nýjan
leik. Og hann bjó til
sniglagildrur úr appel- ,
sínuberki og lagði þær á
milli plantannna í beðið.
En allt fór á sömu leið, |. _
þegar hann tók til starfa
morguninn eftir var kál-
ið uppetið, en snígla-1
„Þetta eru þá ekki snígl-| ekki nema um eitt að
ræða, ég verð að fórna