Morgunblaðið - 21.11.1964, Side 20

Morgunblaðið - 21.11.1964, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. nóv. 1964 Hjartanlegt þakklæti færi ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd á áttatíu ára afmæli mínu 13. þ.m., með skeytum, blómum og öðrum gjöfum. — Guð blessi ykk- ur öll. Valgerður Kristjánsdóttir, Stykkishólmi. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er minntust mín með hlýjum huga á 75 ára afmæli minu 10. nóvember sl. — Kserar kveðjur. Jón Ólafsson frá Langey, Stykkishólmi Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem sýncju mér vináttu á ýmsan hátt á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Jón Jónsson frá Deild. IVfálverkssýning i Bogasalnum Myndir Benedikts Guðmundssonar. — Sýningin opnuð kl. 5 í dag (laugardag). ONIMUR BETRI ER EKKI Á MARKAÐIIMUM Byggð sérstaklega með það fyrir augum að minnka fyrirhöfn og erfiði húsmóðurinnar. — Létt í meðförum — Fyrirferðarlítil á gólfi og í geymslu — Auðvelt að skifta um áhöld — Örugg og árangursrík í notk un — Auðvelt að tæma og hreinsa hana. — Ódýr. T? rw fi tm wm ábyrgð og varahlutaþjónusta. RÆSTIÐ MED Sunkonu Kristniboðsvikan. Samkoma í húsi KFUM og K. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. „í háborg íslands" jóhann Guðmundsson sýnir myndir og segir frá. Jóhannes Sigurðsson hefir hugleiðingu. Kvennakór. Einsöngur. Síð- asta samkoma kristniboðsvik- unnar verður á sama stað og tima annað kvöld. Sagt verð- ur frá kristniboðinu í Konsó. Astráður Sigursteindórs. skóla stjóri hefir hugleiðingu. Bland aður kór syngur. Gjöfum til kristniboðsins veitt viðtaka. Allir velkomnir á samkomurn ar. Kristniboðssambandið. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 t. h.: Sunnudagaskólinn við Amt mannsstíg; drengjadeildin, Langagerði; barnasamkoma í fundasalnum Auðbrekku 50, Kópavogi. Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeildim- ar Amtmannsstíg, Holtavegi og Kirkjuteigi. Ki. 8,30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Síðasta sam koma Kristniboðsvikunnar. Konsó-fréttir, Ástráður Sig ursteindórsson, skólastjóri, talar. Blandaður kór syng- ur. Samskot til kristniboðs- ins í Konsó. Allir velkomn- if. Tokið eitir! Nú hafið þér tækifæri til að hylja og hlífa stýri bifreiðar yðar, með plast- efni, sem hefur valdið gjörbyltingu á þessu sviði. Sími 21874 KVÖLDSKEMMTUN verður haldin í Háskólabíói nk. mánu- dagskvöld kl. 11,15. — Aðgöngumiðar eru seldir í Háskólabíói frá kl. 4 í dag. — Ollum ágóða af skemmtuninni verður varið í söfnunina vegna sjóslysanna á Flateyri. MSSIR ABIIAR SKEMMTA Hljómsveit Svavars Gests Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason — ★ — Leikararnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson — ★ — Töframaðurinn Ásmundur Pálsson — ★ — Sigrún Jónsdóttir og Nóva-tríóið — ★ — Ómar Ragnarsson og Grétar Ólason — ★ — Karlakórinn Fóstbræður — ★ — Jón B. Gunnlaugsson — ★ — Guðmundur Guðjónsson og Skúli Halldórsson — ★ — Leikarinn Árni Tryggvason — ★ — SAVANNA-tríóið Reykjaiundar LEIKFÚNG Eru löngu landskunn. Börnin ljóma af gleði, þegar þau opna jólapakkann og í ljós kemur leikfang frá Reykjaiundi. Móðir okkar og fósturmóðir, GUÐFINNA ÁRNADÓTTIR frá Bíldudal, andaðist þann 19. þ. m. að Hrafnistu. Sigurfljóð Olgeirsdóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, GUNNSTEINN JÓNSSON Hvanneyrarbraut 19, Siglufirði, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Ólöf Steinþórsdóttir, Áslaug Gunnsteinsdóttir, Ólafur J. Pétursson, Steinunn Gunnsteinsdóttir, Palle Grönvaldt. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af plast- og tréleikföngum. VmnuhesmiSiB að Reykýa'undi Aðalskrifstofa Reykjalundi, sími um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík, Bræðraborgarstig 9, sími 22150.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.