Morgunblaðið - 21.11.1964, Side 22

Morgunblaðið - 21.11.1964, Side 22
22 MQRGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. nóv. 1964 Sfml 114 75 M-G-M n». A GEORGE PAL PRODUCTION ATLANTI THE LOST CONTINENT WiiTMfimniivni Stórfengleg bandarísk kvik- mynd um landið sem hvarf — mestu ráðgátu veraldarsög- unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HBFNfímW .1 /feÓFAHÖNDUM TONABIO Sími 11182 ÍSLENZKUR TEXTI Erkihertoginn og hr. Pimm (Love is a Ball) ■ uiim *] ífii Höi'kuspennandi ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍM I 24113 Sendibílastöðin PILTAR, EF ÞlÐ EIGI0 UNNUSTONA /f/ ÞÁ Á ÉG 'HRING-ANA /tf/ / Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Sagan ,hef ur verið framhaldssaga í Vik- unni. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Aukamynd: Með Rolling Stone. w STJÖRNURÍn Simi 18936 AJIIU Átök í 13. strœti , Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerísk kvikmynd um afbrot unglinga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. llnglingsslúlka osknst til Englands Unglingsstúlka óskast til íslenzkra hjóna, sem búa í Englandi, frá 1. janúar nk. Bæði hjónin stunda nám mestan hluta dags, eiga eitt barn. — Kaup, sér herbergi, fríar ferðir, frí á kvöldin og um helg- ar. — Stúlkan gæti stundað ýmiskonar nám í lista- skólum og öðrum kvöldskólum. — Upplýsingar í síma 10881 (kl. 5—7 e.h.). Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á vb. Hring RE 332, þingl. eign Arnar Norðdal, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, tollstjórans í Reykjavík og Gunnars Þorsteinssonar hrl., þar sem bát- urinn liggur við Grandagarð á Reykjavíkurhöfn föstu- daginn 27. nóv. 1964 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kjólar iil sölu Vegna breytinga á saumastofunni verða til sölu með tækifærisverði nokkrir dagkjólar, jakkakjólar, blússur og pils, tækifæriskjólar, kvöldkjólar, stuttir og síðir. — Einnig er til sölu ein hraðsaumavél og gormagína. — Opið laugardag kl. 4—7 e.h. og mánu dag og þriðjudag kl. 5—8 e.h. SAUMASTOFAN Laugarnesvegi 62. Brimaldan stríða Tbe Cruel pm •V NICHOIAS MONIARRAT ttarrmg JACK HAWKINS DONALD SINDEN (jr© DENHOLM ELLIOTT lí. ..... VIRGINIA McKENNA mtooat ir iisut a ) aathur rank ■tCtHIHAI IT t»ICAM»U« OAGANISATION Hin heimsfræga brezka mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Nicholas Mousarrat. — Þessi mynd hefur hvarvetna farið sigurför, enda í sér- flokki, og naut gífurlegra vin sælda þegar hún-var sýnd í Tjarnarbíói fyrir nokkrum ár- um. Aðalhlutverk: Jack Hawkins Donald Sinden Virginia McKenna Bönnu'tf börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ífí ÞJÖDLElKHlJSID Kóreu-ballettinn ARIRANG Gestaleikur. Sýning í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 Sýning mánudag kl. 2C Aðeins þessar þrjár sýningar. Kröíuhaíar Sýning á Litla sviðinu (Lindarbæ) sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Simi 1-1200. ÍLElíatlAG! [REYKJAylKDg firunnir Koiskógar og Saga úr Dýragarðinum Sýning í kvöld kl. 20,30. Vonja irændi Sýning sunnudagskv. kl. 20,30 Sunnudagur í IMew York 84. SÝNING þriðjudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er cpin frá kl. 14. — Sími 15191. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72 Málflutningsskrifstoía Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs I’ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Am«M Hvíta votan AARETS MEST HAARREjSENDE KRIMINAL-GVSER HVIDE GENFÆRD > ^HVEM ER DEN HVIDE _ KV/NDE UDEN ANSIGT? 1 [ GRU 3 GYS I GISP =■ LENE ? Geysispennandi og dularfull, ný, sænsk kvikmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Anita Björk, Karl-Arne Holmsten Bönnuð börnum innan 16 ára. C'ý- Héfisl Borg okkar vinsœia KALDA BORD kl. 12.00, elnnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. , Kvöidverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngvari Haukur Morthens Simi 11544. Herra Hobbs fer í frí 'm JERRY WALD'S proöoction ot MnHOBBS TaKESa VAcanoN FaBIAN crifs)*»^Asc:oi3C COLON by DC LUXC Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd með glæsibrag. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS -i ■>: Símar 32075 og 38150 Ógnir frumskógarins (The maked jungie) Amerisk stórmynd í litum með úrvalsleikurum. Eleanor Parker Charlton Heston. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. I.O.C.T.7 Fundur verður haldin í Barnastúkunni UNNI nr. 38, laugardaginn 21. nóv. 1984 kl. 3 e.h, í Góðtemplarahúsinu. Gæzlumenn, S Oiðsending til eigenda Rromhout dieselvéla Mr. Wijman, vélaverkfræðingur frá Krom- hout verksmiðjunum dvelur hér í Reykja- vík næstu 10 daga. Þeir sem óska að hafa samband við hann, hafi sam- band við skrifstofu mína. MAGNOS ó. ólafsson Símar 16083 og 10773. Mötuneyti Kona óskast til að standa fyrir mötuneyti. — Og einnig aðstoðarstúlka. Tilboð óskast send afgr. Mbl. í síðasta lagi miðvikudaginn 25. nóv., merkt: — „Góð aðstaða — 9314“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.