Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 22. nóv. 1964 Til sölu sendiferðabifreið, stöðvar- pláss getur fylgt. UppL í síma 32625. Málshœttir Illur fengur illa for gengur. í þörfinni er þrællinn þekkur. Kapp er bezt með forsjá. Spakmœli dagsins Hófsemin er silkiþrálSurinn, sem perlur dyggöanna eru fest- ar á. — Hall. Kona óskar eftir vinnu í húsum, helzt við sauma- skap. Til greina kæmi lítils háttar húshjálp. Tiiboð sendist á afgr. blaðsins, merkt: „9674“. Verzlunarhúsnæði Óska eftir lítilli sölubúð við fjölfarna götu. Tilboð iegg- ist inn á afgr. Mbl., merkt: „Góður staður — 9308“. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. íbúð óskast Óska eftir iítilii íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 40668. Ljósmyndastækkunarvél Keflavík Falleg bamaföt nýkomin á 1—5 ára. Sýningargluggi að Hafnargötu 15. Elsa, Keflavík. Keflavík Skosk og íslenzk kvenpils, blússur, peysur, fóður- skjört og tækifærisskjört. Lítið í gluggann. Elsa, Keflavík. Keflavík Við þurfum að rýma til fyrir jólafatnaðinn. Mikili afsláttur af kven- og baLrnapeysum næstu 3 daga. Elsa, Keflavík. Kennedys Flöktir Ijós á fölum meiði. Fjúka blóm af látgu leiði. Snjóriun sinni værðarvoð veltir yfir sprek og moð. Rotna í foldu feigðarsárin. Frjósa á stráuin hryggðartárin. Enn sjást spor við eldsins tó eftir litla barnaskó. Höfum lágt, því hérna sefur hjartkær vinur minn og þinn. Munum, hvernig maður grefur myrtan jarðarbróður sinn. Við skulum beint í logann líta og láta sektina okkur bíta. Aðstoðarstúlka óskast. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Úlfar Helgason, tannlæknir. Skjólbraut 2, Kópavogi. Hólar í Hjalladal íbúð 3ja—4ra herb. íbúð með eða án húsgagna óskast til leigu. UppL í súna 33737. Brúðarkjóll til sölu á tækifærisverði. Upplýsingar í síma 15432. Moskwitch Moskwiteh-bifreið óskast. Eldri árgerð en ’59 kemur ekki til greina. Uppl. í sima 37887 í dag. í næstu viku verður til sýnis nýútkomin bók í glugga Morgunblaðs- ins. Það er Ijóðaflokkurinn: „HÓLAR í HJALTADAL“ eftir Ás- mund sálluga Jónsson skáld frá Skúfstöðum. Það er ekkja skáldsins, frú Irma Weile-Jónsson, sem hefur beitt sér fyrir þessari útgáfu Bókin er sérlega vel útgefin. Kápan er gerð og handunnin hjá hinu heimsfræga Westermannsforlagi í Braunsschweig í Þýzkalandi, sem til heiðurs skáldinu gáfu allt verk ið. Upphafsstafimir eru handunnir að gömlum sið, og myndir í bökinni eru valdar af þjóðminjaverði og sérstaklega prentaðar. Myndin, sem fylgir þessum línum, er tekin í Braunsschweig, og eftir að frú Irma hafði lialdið fyrirlestur um ísland hjá dagheimili fyrir fólk þar í borg, þar sem fólkið kemur saman til að drekka eftirmiðdagskaffi. Til þess að launa frú Irmu erindið, lék einn maðurinn á gamalt strerigjahljóðfæri sem einskonar þakkir frá borginni. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 til sölu með tækifærisverði. Uppl. í sírna 12947. Keflavík Nýkomið úrval af undir- fatnaði, náttkjólum og sloppum. Sýningargluggi að Hafnargötu 15. Elsa, Keflavík. ÞESSI mynd var tekin í Arlington kirkjugarðinum í Washington þegar frú Jacqueline Kcnnedy lagði blómin á leiði mannsins sins. Fremst á myndinni mi sjá eldinn eitífa, sem brennur við gröf forsetans látna. Loginn á leiði Þessi logi er Ijós þeas manns, sem liggur undir rótum hans. Hann var eins og ég og þú: átti á lífið bjarta trú en hefð’ann vantað vit og þor væri hann enn á meðal vor. En hann var ekki eins og við ánægður með falskan frið og þessvegna hann hvílir hér með heimsins ljós við fætur sér. Hann hafði bæði vit og vilja að viðurkenna það og skilja* að hans líf var til heimsins þarfa: Hann var fæddur til að starfa alveg eins og við allir hinir, sem erum breyskir, slappir, linir. Lifsstarf hans vár helgað friði og hvar hann yrði að mestu liðL Þrek og hugdirfð mat hann mest en mátti oft vægja ef það var bezt, því stundum mátti of mikið gera. Það mátti stundum láta vera. Hanu átti oft í vök að verjast og vildi glaður meira berjast en krækti þó hjá kröppum sundum, því kapp cr bezt með forsjá — stundum. En væri ekkert um að velja í hann þurfti ci kjark að telja. Hann skirrðist ei við að hóta hörðu svo halda mætti frið á jörðu. — og núna logar Ijós hans hér en launmorðingjar erum vér: Allir menn um allan heim, sem ekki þora að fylgja þeim, sem skilja mun á réttu og röngu og renna fyrir öngu; — — allir þeir, sem ekkert gera en alltaf láta vera, því sitthvað er að „eLska friðinn** eða „strjuka kviðinn". Eldurinn. sem ætíð logar; eldur þess, sem þorir, vogar; þetta litla Ijós á gröf líkist heimi á yztu nöf, sem hangir á þunnum þræði úr þrotlausu hatursæði. En ef að heimsins hatursbál hrífur mrnnsins breysku sál og sleikir upp þau andans vé, sem okkar lifsstarf helgað sé þá verður ljós hans varla flökt; — þá verður það líka slökkt. ÓMAR RAGNARSSON. 70 ára er í dag Vilíhelmma Tóm asdóttir, Njálsgötu 104. Kristniboðsvikan Síðasta samkoma kristniboðs- vikunnar er í kvöld kL 8,30. í>ar verða sagðar KONSO-fréttir, og Ástráður Sigursteindórsson skóla stjóri talar. Allir velkomnir. ÞER eruð verði keyptir, verðið ekki manna þrælar (1. Kor. 7,23). dag er sunnudaeur 22. nóvember og er það 327. dagur ársins 1964. Eítir lifa 39 dagar. Ceciliumessa. 26. sunnudagur eftir Trinitatis. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 6:53 Síðdegishá- flæði kl. 19:16. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 21/11—28/11. Sunnudagsvakt í Austurbæjar- apótekL Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kL 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótek; Laugarnesapótek og Apóteh Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4, Næturlæknir í Keflavík frá 20/11. — 30/11. er Ólafur Ingi- björnsson símar 7584 og 1401. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember Helgarvarzla laugardag til mánn dagsmorguns 14. — 16. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17. Eirikur Bjömsson s. 50235.. Að- faranótt 18. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 19. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 20. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 21. Ólalur Einarsson s. 50952. Orð Ufilni mn f slm» IMH. I.O O.r. 3 = 14611238 = XX. □ KOOA 596411247 _ 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.