Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 25
r Sunnudagtrr 22. nðv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 ISnaðarmannakonur Hafnarfirði Fundur í Kvenfélagnu Hrund mánudaginn 23. nðv. kl. 3,30 e.h. í Félagsheimilinu. — KVIKMYNDASÝNING — Stjómin. íslenzk ameríska félagið Kvöldfagnaður ÞAKK ARG J ÖRÐ ARHÁTÍÐ ' að Hótel Sögu föstudaginn 27, nóvember 1964, kl. 20,30. 1. Ávarp: Dr. Benjamín Eiríksson, bankastjóri. ' 2. Einsöngur: Frú Guðrún Á. Símonar óperusöngkona. 3. DANS. Aðgöngumiðar seldir í verziuninni Hitun h.f., Laugavegi 69, sími 21-800 og hjá Heildverzl. Konráð Axelsson & Co, Vest- urgötu 10, sími 21-490 oð 19-440. Borð- og matarpantanir í síma 20-221 fimmtudaginn 26. nóv. frá kl. 4—6 e.h. og föstudaginn 27. nóv. frá kl. 4 e.h. STJÓRNIN. NÝTT NÝTT Barna- og u n giingss ke mmtun í Skátaheimilinu BÍTLARNIR HLJÓMAR frá Keflavík skemmta frá kl. 3—6 í dag. Aðgangseyrir kr. 35,00. Miðasala hefst kl. 2 e.h. NEFNDIN 9 SpSlakvöld * 4 Onnur félagsvistin í Félags- heimili Kópavogs verður spil uð í kvöld kl. NÍU. <> Mætið stundvíslega. 4* Allir velkomnir. Reykjavíkurdeild BFÖ Vi! koma til íslands Alþýðuhúsið Hafnarfirði í apríl og dvelja þar í hálft ár. Óska eftir léttu heimilisstarfi á góðu heimili, gegn fæði, húsnæði og einhverjum vasa- peningum. — Tala ensku. Elke Brandes 3006 Grozburgwedel/Hannov- er Auf dem Amtshof 22 Westdeutsc'nland GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 er opið í kvöld frá kl. 9 — 11,30. Garðar og Gosar leika aftur eftir stutt hlé. — Hljómsveitin er skipuð tveimur nýjum mönnum. 48* Hlustið á nýju Gosana í kvöld, í fullu f jörL Unglingahljómsveitin „TEMPÓ“ EGILL SIGURGEIRSSON Hæstaréttarlögmaffur Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 - Sími 15958 Eignisf nýja vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir fritt, með flugpósti. Correspondcnce Club Hermes Berlin II, Box 17, Germany. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guffmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. leikur í pásunnL Unglingar, fjölmennum og skemmtum okkur. Skátaheimilið NÝTT NÝTT HLJÓMAR Hinir vinsæu HLJÓMAR frá Keflavík skemmta á dansleiknum í kvöld frá kl. 9-1. — Allir velkomnir. — NEFNDIN HLUTAVELTA Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarna- félagsins verður í dag í Listamanna- skálanum og hefst kl. 2. Þúsundir nytsamra og eigulegra muna. Feistið gæfunnar, um leið og þér styrkið gott málefni. STJÓRNIN. Fyrsta íslenzka iólaplatan sem komið hefur út um árabil. Fjögur j ólalög, sungin af hinum óviðjafnanlegu söngvurum Elly Vilhjálms og Ragnari Bjarnasyni. Kór og hljómsveit SVAVARS GESTS aðstoða. Lögin eru: HVÍT JÓL með texta eftir Stefán Jónsson rithöfund, JÓLASVEINNINN MINN, texti eftir Ómar Ragnarsson, JÓLIN ALLSSTA ÐAR, þetta er íslenzkt lag eftir Jón Sigurðsson, bassaleikara, við texta Jóhönnu Erlingsson og enska jólalagið LITLI TROMMULEIKARINN, en textann gerði Stefán Jónsson. Þessi fallega hljómplata er fyrir börn á aldrinum 2—92 ára og þá ekki hvað sízt tilvalin jólagjöf til að senda vinum erlendis. Fæst í hljómplötuverzlunum um land allt. 80-hljomplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.