Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 19
/ Sunnudagur 22. nóv. 1964 MCRGU NBLAÐIÐ UNDRAVERÐ Nýjung! Heimsins þægilegasti kúlupenni fæst nú með blekoddi úr RYÐFRÍU STÁLI Ballograf kemur nú með þá stærstu nýjung sem fram hefir komið síðan kúlupenninn var fundinn upp: blekoddur úr ryðfriu stáli. Það er 20 sinnum lengur verið að smíða þennan nýja blekodd en þann gamla, sem gerður er úr kopar. Þér getið greinilega fundið mis- munin þegar hin heimsfræga Ballograf - Wolfram blek - kúla snýst i hinum nýja oddi. Hvert einasta Ballograf blekhylki tryggir yður jafna blekgjöf meðan nokkur dropi er í hylkinu. Hvorki klessur eða loðin skrift. Ballo- graf skrifar nú JAFNAR, LENGUR 0G BETUR. m Vi u Heildsala: Þórður Sveinsson & Cohf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.