Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 31
Sunnudagur 22. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 31 — 50 millión Framhald af bls. 1 sem gerir þau sérstaklega hag- stseð almenningi. Helztu skilmál- ar skírteinanna eru sem hér segir: , • 1) Verðtrygging. I>egar skirteinin eru innieyst endurgreiðist höfuð- stóll þeirra og vextir með fullri vísitöluuppbót, sem miðast við hækkun bygingarvísitölu frá út- gáfudegi til innlausnargjalddaga. Þetta gefur skírteinunum sama öryggi gegn hugsanlegum verð- hækkunum og um fasteign væri að • ræða. í 2) r Skírteini ern innleysanleg eftir l»rjú ár. Hvenær sem er eftir þrjú ár, getur eigandi skírtein- anna fengið þau innleyst með áföllnum vöxtum og verðuppbót. l>að sparifé, sem í skírteinin er lagt, verður því aðeins bundið til skamms tíma, ef eigandinn 6kyldi þurfa á því að halda. Hins vegar getur eigandinn haldið bréf tinum allan lánstímann, sem eru 10 ár, og nýtur hann þá fullra vaxta og verðtryggingar allt það tímabiL b 3) T Verðmaeti skírteinanna ivöfald ■st á tíu árum. Vextir og vaxta- vextir af skírieinunum leggjast við höfuðstól, þar til innlausn fer fram. Sé skírteinunum haldið í 10 ár tvöfaldast höfuðstóll Iþeirra, en það þýðir 7,2% meðal- vexti allt lánstímabilið. Fyrstu árin verða vextirnir nokkru lægri eða 6%, en fara smáhækkandi eftir 5. árið og fara upp í tæp- Jega 9,2% síðasta ár lánstímans, þannig að meðalvextir verða eins og áður segir 7,2% allt tíma bilið.Verða því vextirnir eftir því, hagkvæmari, sem eigandinn held «r bréfinu lengur. Ofan á inn- lausnarupphæðina bætast síðan, eins og áður segir, fullar verð- hætur samkvæmt vísitölu bygg- ingarkostnaðar. \ 4) Skattfrelst. Skírteinln njóta Rlveg sömu fríðinda og sparifé, og eru þannig undanþegin öllum tekju- og eignarsköttum, svo og framtalsskyldu. i 5) Hagstæffar hréfastærðlr. Högð er áherzla á, að þessi bréf verði hagstæð öllum almenningi, ekki 6Ízt smærri sparendum svo sem hörnum og unglingum. Verða hréfin i þremur stærðum, 500 krónu gréf, sem hentug eru til gjafa handa bömum og ungling- um, 2.000 krónu bréf og 10.000 krónu bréf. Eins og þesst lýslng á skilmál- um spariskirteinanna ber meff sér eru þan mjög hagstætt spari- form fyrir allan almenning. Sér- staklega verffur aff telja hagstætt þaff einkennt skírteinanna, aff endurgreiffsla þeirra ásamt vöxt- um er bundin visitölu byggingar- kostnaffar. Eitt megintakmark fjölda fólks, er aff safna sparifé til aff geta komiff sér upp eigin húsnæði. Á þetta ekki sízt viff um ungt fólk. I»essl spariskírteini aettu aff henta sérstaklega vel í þessu skynl, þar sem þau veita sömu verfftryggingu eins og feng Ist meff því aff sama f járhæff yrffi þegar í staff lögff í fasteign. Börn og unglingar, sem skírteinin eign- ast, geta því litiff á þau sem fyrsta skref í þá átt aff eignast - eigiff húsnæffi. Annað atriði, sem miklu máli mun skipta og er algert nýmæli hér á landi, er að hægt er að inn leysabréfin, hvenær sem er eftir að litill hluti lánstímans er lið- inn. Þar sem enginn skipulegur verðbréfamarkaður hefur verið hér á landi undanfarin ár, hefur verið mjög erfitt fyrir almenning að kaupa verðbréf, þar sem ekki hefur verið hægt að selja þau, þótt eigandinn þyrfti nauðsyn- lega á fjárhæðinni að halda. Þessi spariskírteini eru hins vegar inn- leysanleg hvenær sem er eftir þrjú ár, en eftir þann tíma geta eigendur skírteinanna fengið full an höfuðstól eignar sinnar ásamt vöxtum og hugsanlegum verðupp bótum, ef þeir þurfa á að halda. Um skattfrelsi skírteinanna er ekki þörf að ræða sérstaklega enda gilda um þau algerlega sömu reglur og innstæður í bönk um og sparisjóðum. Með útgáfu þessara spariskír- teina er ætlunin, að reynt verði hvort ekki geti skapazt grund- völlur heilbrigðra verðbréfavið- skipta hér á landi. Undirstaða þess hlýtur þó að vera sú, að til sölu séu boðin verðbréf, sem eru jafnhagstæð öllum almenn- ingi og önnur sparnaðarform, svo sem innstæður í bönkum og fasteignir. Takist að koma á heil brigðum verðbréfamarkaði hér á landi, gæti hann orðið veruleg lyftistöng fyrir opinberar fram- kvæmdir og komið í staðinn fyrir lántökur ríkissjóðs hjá innlend- um lánastofnunum og jafnvel dregið verulega úr þörfinni fyrir erlent lánsfé til meiriháttar fram kvæmda. SKILMÁLAR ÚTBOÐSINS ERU SEM HÉR SEGIR: 1. gr. Hlutdeildarbréf lánsins eru nefnd spariskirteini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru í þremur stærðum, 500, 2.000 og 10.000 krónum, og eru gefin út í töluröð eins og segir í aðalskuldabréfi. 2. gr. Skirteinin eru lengst til 10 ára, en frá 10. janúar 1966 er handhafa í sjálfsvald sett hve nær hann fær skírteini innleyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við innlausn. Fyrstu 5 árin nema þeir 6% á ári, en fara síðan bækkandi, eftir því sem handhafi dregur innlausn, og verða tæp- lega 9,2% á ári síðasta ár láns- tímans. Innlausnarverð skirtein- is tvöfaldast á 10 árum og verður sem hér segir að meðtöldum vöxt um og vaxtavöxtum: teina eru 10. janúar ár hvert, í fyrsta sinn 10. janúar 1968. Inn- lausnarfjárhæð skírteinis, sem er höfuðstóll, vextir og vaxtavextir auk verðbótar, skal auglýst í nóvember ár hvert í Lögbirtinga- blaði, útvarpi og dagblöðum, í fyrsta sinn fyrir nóvemberlok 1967. Gildir hin auglýsta inn- lausnarfjárhæð óbreytt frá og með 10. janúar þar á eftir allt árið fram að næsta gjalddaga fyrir öll skírteini, sem innleyst eru á tímabilinu. 5. gr. Nú rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbótar á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað til nefndar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðlabanki íslands tilnefnir einn nefndar- mann, Hæstiréttur annan, en hag stofustjóri skal vera formaður nefndarinnar. Nefndin fellir full naðarúrskurð í ágreiningsmálum, sem hún fær til meðferðar. Ef breyting verður gerð á grund- velli visitölu byggingarkostnað- ar, skal nefnd þessi koma saman og ákveða, hvernig vísitölur sam kvæmt nýjum eða breyttum grundvelli skuli tengdar eldri vísitölum. Skulu slíkar ákvarð- anir nefndarinnar vera fullnaðar úrskurðir. 6. gr. Skírteini þetta er undan- þegið framtalsskyldu og er skatt frjálst á sama hátt og sparifé, samkvæmt heimild í 3. gr. nefndra laga um lántöku þessa. 7. gr. Innlausn spariskírteina fer fram í Seðlabanka íslands. Eftir lokagjalddaga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engin verðbót er greidd vegna hækkun ar vísitölu byggingarkostnaðar eftir 10. janúar 1975. Kr. Kr. Kr. skírteini þessu fyrnast, sé þeim Skírteini 500 2.000 10.000 ekki lýst hjá Seðlabanka íslands Eftir 3 ár 596 2.384 11.920 innan 10 ára, talið frá 10. jan. — 4 ár 631 2.524 12.620 1975. — 5 ár 669 2.676 13.380 9. gr. Aðalskuldabréf lánsins er — 6 ár 719 2.876 14.380 geymt hjá Seðlabanka íslands. — 7 ár 777 3.108 15.540 — 8 ár 843 3.372 16.860 — 9 ár 916 3.664 18.320 Eftirtaldir affilar í Reykjavík — 10 ár 1.000 4.000 20.000 taka á móti áskriftum og annast Við þetta bætast verðbætur sölu spariskírteinanna: samkvæmt 3. gr. Seðlabanki fslands 3. gr. Við innlausn skírteinis greiðir ríkissjóður verðbót á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlutfalli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísitölu byggingarkostnaðar frá útgáfu- degi skirteinis til gjalddaga 'þess (sbr. 4. gr.). Hagstofa íslands reiknar vísitölu byggingarkostn- aðar, og eru núgildandi lög um hana nr. 25 frá 24. apríl 1957. Spariskírteinin skulu innleyst á nafnverði auk vaxta þótt vísi- tala byggingarkostnaðar lækki á tímabilinu frá útgáfudegi til gjalddaga. Skírteini verða ekki innleyst að hluta. 4. gr. Fastir gjalddagar skír- Landsbanki fslands Útvegsbanki íslands Búnaðarbanki fslands Iðnaðarbanki íslands h.f. Verzlunarbanki íslands h.f. Samvinnubanki íslands h.f. Sparisjóður Rvík og nágr. svo og öll útibú viðskiptabank- anna í Reykjavík. Ennfremur hjá Málflutnings- skrifstofu Einars B. Guðmunds- sonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, og Kauphöllinni. Sölustaffir utan Revkiavíkur verffa útibú allva bankanna og stærri sparisjáffir/ GOLF OG VEGGFUSAR HEÐINN vélaverzlun Fyrírliggjandi Umbúðapappír 40 cm og 57 cm. Kraftpappír 90 cm. Cellophanepappír í örkum. Smjörpappír 33x54 og 50x75 cm. Pappírspokar, allar stæðrir. Eggert Kristjánsson & Co. Hf. Sími 1-1400. Fæddist 5. nóvember fékk 5 þúsund krónur Akranesi, 19. nóv. Eins og skýrt hefur veriff frá í Mbl., ákvað Landsbanki íslands aff gefa fyrsta baminu, sem. íæddist á Akranesi, eftir að Landsbankinn hefffi tekiff við Sparisjóffi Akraness, fimm þús- und krónur aff gjöf. Fimimta nóvember fæddist drengur í sjúkralhúsinu hér, og má sjá hann hér á myndinni hálifs mánaðar gamlan, hressan cig pattarailegan í stofu nr. 4 hjá móður sinni, Sigríði Þorsteins- I dóttur, Giljahlíð í FlókadaL | Heilsaðist henni vel eftir barns- ! burðinn. Faðir drengsins er Jens Berg, landbúnaðarverkamaður hjá bróður frú Sigríðar. Fáum dögum effir að litli drengurinn sá dagsins ljós í fyrsta sinni, kom sóknarprest- urinn, sr. Jón M. Guðjónsson, mieð fim,m þúsund krónur í Landsbankabók og færði drengn j um að gjöf | Oddur. (Ljósm. Indriði Valdi- I marsson). Minnismerki um Kennedy forseta ÁR er liffiff frá morffi Kennedys Bandarikjaforseta, en minningin um þennan ástsæla forseta, sem dó svo váveiflega, er enn ofar- lega í hugum manna viðsvegar um heim og verffur þaff örugg- lfiga um larj an aldur. Margt hefur veriff gert til aff minnast Kennedys og skai hér skýrt frá hinu markverffasta. Fjöldi bygginga, akbrauta, brúa, og skóla um víða veröld, hefur verið skýrður eftir hon- um. Þannig var heiti hins fræga flugvallar í New York, sem áður hét Idlewild, breytt og ber nú nafn hins látna forseta. En auk þessa eru t.d. til fjöldi stofn- anna, svo sem margs konar menn ingarsjóðir, bókasöfn og menn- ingarstofnanir, sem skírð hafa verið í höfuðið á honum fyrir utan minnisvarða og styttur. í borginni Dallas x Texas, þar sem Kennedy forseti var myrtur, er ætlunin að koma upp garði, örstutt frá þeim stað, þar sem forsetinn var myrtur, til minning ar um hann. Canaveral höfði, sem svo hét áður, í Flórída, þar sem mið- stöð Bandaríkjamanna fyrir geimvísindi er, heitir nú Kenne- dy-höfði. Hinn 29. maí sl. kom út frí- merki í Bandaríkjunum, með mynd Kennedys, en sá dagur var fæðingardaigur hans og hefði hann þá orðið 7 ára gamalL Utan Bandaríkjanna hefur Kennedys verið minnzt á margan hátt. Þannig hefur hið fræga stræti í París „Quai de Passy" verið skýrt upp og heitir nú Kennedy-stræti. í Vestur-Berlín hefur torgið „Rudolf Wildeplatz" verið látið breyta um nafn og heitir nú i höfuðið á Kennedy. Ríkismynt- sláttan í Bajern hefur látið búa til orðu, sem útbýtt skal nú, þeg- ar ár er liðið frá dauða forset- ans. Póststjórnin í Vestur-Þýzka- landi lætur gefa út nú í da^ Kennedy-frímerki en Colum'bía var fyrsta ríkið utan Bandaríkj- anna, sem gaf út slík frímerki. Irska stjórnin hefur í hyggjr að koma upp minningargarði urr Kennedy skammt frá Dungans- town á frlandi, en þar áttu for- feður Kennedys heima og þangaf kom hann einu sinni í heimsókr á meðan hann var forseti. í sumum löndum hefur Kenn< dys forseta hins vegar ekki ver- ið minnzt opinberloga. Samt ei hann ekki horfinn úr hugurr fólksins þar. íbúar Póllands vorv með tár í augum, þegar þeij tóku á móti Robert, bróður him látna forseta. Það og annað sanr ar að minning hfns dáða og far- sæla forseta lifir í hugum fólks um víða veröld jafnt í austr: sem í vestrL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.