Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 23
Sunnudagur 22. nóv. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 23 LISTSÝNING á GLERMUNUM eftir finnska listamannainr Timo Sarpaneva verður opnuð í dag í húsakynnum verzl- unar okkar að Laugavegi 13. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 ^ýtt frá mmm Sófasett klætt með galon-áklæði. Verð aðeins kr. 12.600,00. Hentar yður í stofuna — holið — eða skrifstofuna. Athugið: að 5 ára ábyrgð fylgir bólstruðum húsgögnum frá okkur. Gjörið svo vel að líta í gluggana um helgina. Skólavörðustíg 23. — Sími 23375. \ Duramatic leturvélar Mikið úrval þcgar komið ÓDÝRAR VANDAÐAR VERÐ G5 % KR. 1050,00 VERÐ TM3.8 V2 KR. 1998,00 HLEIN HF. Pósthólf 1144. Sölustaður í Reykjavík FILMUR og VÉLAR Skólavörðustíg 41. i | Ungbarnaskór ^lnuskór Barnaskór Drengjaskór Góðir skór glsðja góð börn SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82. — Sími 11-7-88. — Litið i gluggana — BARIVIA og UIMGLIIVIGA JÖLASKÓR HALLDÓR JÓNSSON H. F. HEILDVERZLUN HAFNARSTR.ÆII Ift Sl'MAR 23995 OG 12586 LÉTTASTA DÝNA í H E I M I Lystadun dýnan er falleg og MJÖG ÚDÝR. Verið er me9 rennilás og auðvelt að þvo það. Það er hollt að sofa á dúnmjúkri Lystadun dýnu, því hún er hlý — án þess að mynda raka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.