Morgunblaðið - 06.12.1964, Page 5
Sunrmdagur 6. des. 1964
MORCUNBLAÐl 3
5
Hjálmar R Bárðerson skipaskoðsniítrsljéri
Sjdfræðistofnun og til-
raunastöð fyrir skipslíkön
15. nóv. 1964.
TILEFNI þessa greinarkorns er
grein, sem dr. Benjamín Eiríks-
son ritar undir íyrirsögnjnni Sjó-
fræðistofnun? og birtist í Morg-
unbiaðinu 11. nóvember sl.
í grein dr. Benjamíns segir
eðaiiega frá heimsókn hans í
mánum tengslum við verkfræði-
Jiáskólann, eins og í flestum
löndum, sem siíkar tilrauna-
etöðvar hafa.
Ég er sammála dr. Beniamín
Eiríkssyni í því, að raunhæfar
xannsóknir hér á íslandi að því
er varðar skipasmiði og veiðar-
tfæri væru mjög æskilegar. Kann
eóknir eru alltaí og alistaðar
grundvöllur þróunar, og sé þeim
beint að réttum verkefnum, geta
þær á komandi árum bætt hag
*>g öll lífskjör þjóðarinnar marg-
faidlega á við iþað fé, sem til
þeirra er veitt. í>ó verðum við
i þessu efni sem öðru að minnast
emæðar þjóðarinnar, og taka þá
íyrst og fremst til rannsóknar
þau verkefni, sem aðrar og
etærri þjóðir hafa ekki með
ihöndum, eða ekki hafa sérstak-
an áhuga á, en hinsvegar vegna
eérstakra aðstæðna gæti verið
ckkur sérstakur fengur að rann-
eaka. A þann hátt getum við
•neð rannsóknum sérverkefna,
eem okkur varða mikið, í senn
íundið lausn eigin vandamála og
■um leið miðlað öðrum þjóðum
a£ þeirri þekkingu, sem smá-
vætilegt endurgjald fyrir niður-
st'iður af rannsóknum stærri
þióða á öðrum verkefnu-m. Á
þennan hátt getum við með því
að beita okkur að rannsókn eigin
vandamála gerzt gjaldgengur að-
ili í því alþjóðasamstarfi á sviði
visindarannsókna, sem sífelt fær
ist í aukana bæði milli einstakra
landa gagnkvæmt, og innan
ýmsra alþjóðastofnana, t. d. á
vegum OECD, (í Paris), Sigl-
ingamálastofnunar Sameinuðu
þjóðanna (IMCO) í London,
Matvæla- og Landbúnaðarstofn-
unar Sameinuðu þjóðanna
(FAO) í Róm, svo nokkrar séu
inefndar á þeim vettvangi sem
ihér um ræðir.
Tnkmarkar verkefnin
Verkfræðingur sá, er sýndi dr.
Benjamín Eiríkssyni tilrauna-
stöðina fyrir skipslíkön í I>ránd-
heimi, taldi að hún myndi í dag
kosta um 1500 milljónir íslenzkra
króna í stofnkostnaði, en hann
taldi að koma mætti upp lítilli
6töð um 60 milljónir íslenzkra
króna til að byrja með. Þetta
eru ekkert ósennilegar tölur.
Hafa verður þó í huga að lítil
tilraunastöð, þ.e.a.s. lítið tilrauna
ker, takmarkar að sama skapi
þau verkefni, sem tilraunastöðin
getur innt af hendi. Áður en
farið er að tala um í alvöru að
eetja á stofn tilraunastöð fyrir
skipslíkön á fsiandi, verður því
fyrst að gera sér Ijósa grein fyrir
því, hver verkefni slíkrar til-
raunastöðvar ættu að verða, og
þc^r með hvers ætti að krefjast
af stöðinni að því er varðar ná-
kvæmni og tilraunamöguleika.
í>ar sem nokkurs misskilnings
verður vart í umræddri Morgun-
blaðsgrein um tæknileg verkefni
slikrar stöðvar, tel ég rétt að
gera örlítið grein fyrir aðaltil-
gangi þessara tilraunastöðva.
Verkið í tilraunastöðinni
í stuttu máli sagt er gang-
hraðaprófun meginverkefnið. •—
I>egar línuteikning hefir verið
gerð af nýju skipi, t. d. vöru-
flutningaskipi eða farþegaskipi,
eru um leið gerðir frumútreikn-
ingar á ganghraða þess, orku-
Iþörf, stöðugieika þess og legu við
mismunandi hleðslu og fleira. Þá
er síðan línuteikningin send til
tilraunastöðvarinnar, sem býr til
nákvæmt líkan af skipinu, neðan
sjávar og vel upp fyrir sjólínu
á hlöðnu skipi. Þetta likan er
oftast töiuvert stórt, oft 5 til 8
metrar að iengd. Það er oftast
gert úr tré og sérstakri parafin-
blöndu. í tilraunastöður.um er
nokkur hundruð metra langt
vatnsker, en sjaldnast sérlega
breytt. Á kerbrúnunum báðu
megin eru járnbrautarteinar eft-
ir endilöngu kerinu. Þessir tein-
ar eru slípaðir sérstaklega að of-
an af mikilli nákvæmni, og lagð-
ir eru þeir þannig, að þeir fylgja
nákvæmlega vatnsfletinum, sem
að sjálfsögðu er ekki beinn. held-
ur fylgir radíus jarðarinnar á
staðnum. Á þessum teinum renn
ur sérstakur mælitækjavagn. —
Hjól hans erfi einnig mjög ná-
kvæmlega slípuð og rennd. Neð-
an í þennan vagn er síðan skip6-
líkanið fest. Með því að hlaða
líkanið að réttri vatnslínu skips-
ins í réttum og mjög nákvæm-
um mælikvarða, og draga síðan
líkanið eftir endilöngu kerinu,
þá er hægt að mæla með sér-
stökum mælitækjum á vagnin-
um þá orku, sem þarf til að
draga skipslíkanið í vatninu. Þar
sem stærðarhlutföllin milli skips
líkansins og hins væntanlega
skips eru þekkt, þá er hægt að
umreikna þessar mælingar yfir
í hið raunverulega skip. Þessar
dráttarmælingar á skipslikaninu
er hægt að gera við mismunandi
ganghraða og við mismunandi
hleðslu, þ.e.a.s. djúpristu. Flestar
tilraunastöðvanna hafa einnig
svonefnda bylgjuvél. Með henni
er hægt að framleiða bylgjur
eftir endilöngu kerinu, og síðan
að draga skipslíkanið ýmist með
eða móti bylgjunum, til að mæla
hver orkuþörf skipsins er, ef því
er siglt á móti sjó. Auk dráttar-
mæiinganna á skip>slikaninu má
einnig setja í það skipsskrúfu
og vél, og láta það sigla sjálft
eftir tilraunakerinu. Þá er því
stýrt af sérstökum útbúnaði í
vagninum, en lítill rafmótor í
skipslíkaninu knýr það áfram
með eigin skrúfu. Á þennan hátt
má mæla líka nýtni skrúfunnar
og orkuþörfina til að knýja skip-
ið áfram við mismunandi hleðslu
og í sléttum sjó og bylgjum með
eða móti. Á þennan hátt er hægt
að reyna mismunandi skrúfu-
gerðir, og þannig finna þá gerð
á skrúfublöðum sem bezt henti
skipinu.
Allar þessar tilraunir miðast
við það, að gera lag skipsins sem
hentugast til að fá sem mestan
ganghraða með sem minnstri
orkunotkun, og að finna sem
hentugastar skrúfugerðir við það
skipslag. Þegar um stór skip er
að ræða, sem sigla eiga langan
veg, þá er að sjálfsögðu ekkert
álitamál, að spöruð brennsluolía
er fljót að greiða margfaldlega
þann mikla kostnað sem þessum
tilraunum er samfara.
Veitir ekki ótakmarkaða
möguleika
Það virðist nokkuð aigengur
missirilningur hér á landi, að
stöðugleiki skipa sé yfirleitt
prófaðúr í þessum tilraunastöðv-
um. Það er alger misskiiningur
að svo sé, nema þegar um er að
ræða sérstök vísindaleg verkefni.
Stöðugleiki skipa er reiknaður
út, og þá miðaður við mismun-
andi hleðsluástand skipanna.
Þetta hefir verið gert á undan-
förnum árum á öllum íslenzkum
skipum í smíðum, samkvæmt um
burðarbréfi skipaskoðunarstjóra
frá 5. desember 1962. — Til að
sannreyna þyngdarpunktsútreikn
ingana er gerð hallaprófun á skip
unum eftir að smíði þeirra er
lo-kið, og endanlegir stöðugleika-
útreikningar eru síðan gerðir fyr
ir skipið á þeim grundvelli. —
Auðvitað er svo hægt í fram-
haldi þessara útreikninga að gera
líkan i réttum mælikvarða af
skipinu, og þá ballesta skipslík-
anið þannig, að þyngdarpunktur
þess og allt form verði í réttu
hlutfalli við hið raunverulega
skip, og gera síðan ýmsar til-
raunir í tilraunakerj tihauna-
stöðvarinnar með þetta likan. —
Undanfarin tvö ár hefir danska
tilraunastöðin norðan við Kaup-
mannahöfn verið að framkvæma
slíkar tilraunir með eina gerð
danskra stálftskiskipa. Þessum
tilraunum er nú að verða lokið,
og verður árangur þeirra lagður
fram í sérfræðinga-nefnd IMCO
(Siglingamálastofnun Samein-
uðu þjóðanna), sem hefir með
höndum á alþjóðavettvangi rann
sóknir varðandi stöðugleika fiski
skipa. Þessar tilraunir eru al-
gerlega sérstæðar, og eru enginn
mælikvarði á það, sem almennt
er gert. Þær eru mjög fróðlegar
frá vísindalegu og tæknilegu
sjónarmiði, en þær eru þó tak-
markaðar að raunhæfu gildi,
einkanlega vegna þess, að ekki
er hægt að framleiða óregluleg-
an sjó í þessum tilraunastöðvum
yfirleitt, og ekki er hægt að láta
skipslíkönin sigla í hliðar-sjó,
vegna þess hve tilraunakerin eru
mjó. Það er að vísu hægt að
framleiða bylgjur að framan eða
að aftanverðu á skipslíkönin,
þannig að bylgjustærðir séu mis-
munandi. en ekki t. d. óregluleg-
an brotsjó aftan við þvert, sem
öllum kemur saman um að sé
einna hættulegastur, og þá sér-
staklega minni skipum. — Ef
byggja ætti tilraunastöð, sem
uppfyllti þær kröfur að hægt
væri að framleiða brotsjó í hvaða
átt sem væri miðað við siglingar-
stefnu skipslíkansins, þá þyrfti
væntanlega til þess yfirbyggt til-
raunaker, sem væri nokkur
hundruð metrar bæði á breidd
og lengd. Slík tilraunastöð veit
ég ekki til að sé til enn, og kæmi
að sjálfsögðu ekki til greina hér
á landi.
Fæstir mundu sætt.a sig
við biðina
í nágrannalöncþim okkar eru
auk stöðvarinnar í Þrándheimi
í Noregi, tilraunastöðvar fyrir
skipslíkön í Gautaborg í Sviþjóð,
í Lyngby, norðan Kaupmanna-
hafnar, i Danmörku, í Hamborg
i Þýzkalandi, i Wageningen í Hol
landi og þekkt er Teddingfon til-
raunastöðin í Bretlandi. Likön
af íslenzkum skipum hafa verið
prófuð í öllum þessum tilrauna-
stöðvum, og ég tel mig geta full-
yrt, að við höfum fengið ágæta
þjónustu í þeim öllum. Kostnað-
ur við prófun skipslikana er að
sjálfsögðu nokkuð mikill, sér-
staklega þegar um einstök smá-
skip er að ræða, ög prófanirnar
taka þó nokkurn tíma. Þessi
atriði myndu þó ekkert breyt-
ast þótt tilraunastöð yrði sett á
stofn 'á íslandi. Tilraunastöðv-
arnar ytra eru flestar á einn eða
annan hátt tengdar skipaverk-
fræðiháskólunum, þannig að pró
fessorarnir eru samtímis að ein-
hverju leyti tengdir bæði há-
skólanum og tilraunastöðinni.
Auk þess þarf að sjálfsögðu nokk
urn hóp sérmenntaðra skipaverk
fræðinga og aðstoðarmanna sem
eru fastir starfsmenn tilrauna-
stöðvanna.
Töluverður fjöldi íslenzkra
skipa hefir verið prófaður í til-
raunastöfívum, eða skipagerðin
byggð á fyrri prófunum áður
hyggðra skipa. Til dæmis fóru
fram mjög nákvæmar prófanir
á líkani af varðskipinu Óðni
áður en lag þess var endanlega
ákveðið. Þær prófanir voru gerð
ar í Wageningen í Hollandi. —
Vitaskipið Árvakur var prófað
í tilraunastöðinni í Lyngby í
Danmörku. Til að spara tíma
vegna tilraunanna var línuteikn-
ingin af m. s. Árvakur send héð-
an út til Danmerkur áður en
skipið hafði verið boðið út, og
tilraunirnar í stöðinni þar voru
framkvæmdar á meðan beðið var
eftir tilboðunum frá þeim stöðv-
um, sem áhuga höfðu á að bjóða
í skipið. Ekki reyndist ástæða til
að breyta línum m. s. Árvaks,
eftir að ganghraðaprófanir höfðu
verið framkvæmdar. Hinsvegar
er slík prófun ávallt æskileg, en
þó sérstaklega þegar um alger-
lega nýja gerð skips er að ræða,
eins og vitaskipið Árvakur, og
alltaf er fróðlegt að vera við-
staddur slíkar prófanir og mæl-
ingar, þótt þær að sjálfsögðu séu
hver annarri líkar að því er að-
ferðir varðar.
Þegar um fiskiskip er að ræða,
sem byggð eru eitt og eitt sér af
mismunandi gerðum, þá er nokk
uð dýrt að framkvæma tilraunir
sem þessar miðað við verðmæti
eins skips. Þegar um seríubygg-
ingar er að ræða horfir málið
öðruvísi við, því þá skiptist
kostnaðurinn á mörg skip sömu
gerðar. Annað atriði, sem er tor-
leystara þegar um fiskiskip er
að ræða, er tími sá, sem fer í til-
raunirnar og undirbúning þeirra,
oftast kring um 4 til 6 mánuðir.
íslenzkir kaupendur fiskiskipa
vilja flestir fá skip sín sem
fyrst, og fæstir myndu sætta sig
við slíka töf vegna ganghraða-
prófana skipsins eða nýtni á
skrúfuorku. Sannleikurinn er
líka sá, að fiskiskipin eru öll
með svo miklu meiri vélaorku
en nauðsynlegt getur talizt mið-
að við nýtni á langsiglingu, því
þar kemur svo margt annað sjón
armið inn í málið, sem er óiþekkt
fyrirbæri á flutningaskipi, sem
ætlað er að sigla langar leiðir
með jöfnum hraða. — Burðar-
hæfni fiskiskipanna og hvernig
þau fara í sjó undir farmi eru
miklu mikilvægari atriði varð-
andi fiskiskip, heldur en nýtni á
olíu í langsiglingum.
Margt annað mikilvægara
Hér að framan hefi ég gert
lítillega grein fyrir þeim tækni-
legu atriðum er varða tilrauna-
stöð fyrir skipslikön, og nota-
Hjálmar R. Bárðarson
gildi slíkrar tilraunastöðvar fyr-
ir íslenzkar aðstæður. Að sjálf-
sögðu myndi ég fagna því, ef
við hefðum bolmagn til að koma
upp slíkri tilraunastöð í ein-
hverri mynd. Ef slík stöð á að
koma að nokkru verulegu gagni
í sambandi við prófanir á fiski-
skipum, sem er okkar stærsta
áhugamál, þá þyrfti hún að vera
þó nokkuð fullkomin, og þá um
leið dýr í stofnkostnaði og
rekstri. Lítil tilraunastöð gæti þó
sennilega komið að þó nokkru
gagni við prófanir á veiðafær-
um ýmsum, því þar mætti vænt-
anlega komast af með minna til-
raunaker og mælitæki gætu
væntanlega verið fábrotnarL —
Rétrt er að minnast þess, að
danska tilraunastöðin fyrir skips
líkön er ekki stofnsett fyrr en
eftir heimsstyrjöldina síðari, og
hún þykir þar í landi vera mikið
fjárhagslegt átak. Þó standa að
baki þeirrar stöðvar auk danska
rikisins og verkfræðiháskólns
allar dönsku skipasmíðastöðvarn
ar. — Hér á slandi er stálskipa-
smíðaiðnaðurinn rétt að byrja.
Nokkrar smáar skipasmiðastöðv
ar eru að risa af grunní. Þær
hafa mjög takmarkað fjármgn.
Þær vantar tæki, búnað og að-
stöðu til sinna starfa. Starfslið
þeirra er að þjálfast í þessari
grein. — Til aðstoðar við þennan
upprennandi iðnað, sem er okkar
þjóð brýn nauðsyn, þarf að vera
fyrir hendi í landinu ýms bún-
aður mælitækja og rannsóknar-
tækja, svo hægt sé að fylgjast
af nákvæmni með vinnuvöndun
og gæðum þessarar framleiðslu.
Þetta er auk þess nauðsynlegt
ösyggismál. — Skipaskoðun rik-
isins hefir nú í ein 10 áí haft
tæki til röntgen-ljósmyndunar á
rafsuðu í stálskipum. Þessi tæki
eru notuð til eftirlits við alla
nýsmíði stálskipa og við stærri
viðgerðir. Tæki sem þessi þurfa
endurnýjunar við. Við skipa-
smíðar ytra eru talin nauðsyn-
leg mörg fleiri tæki, m. a. hljóð-
bylgjutæki til þykktarmælinga á
plötum og efni í bol skipa,
(Ultrasonic-tæki), tæki til hrist-
irvgsmælinga, skrúfumælinga,
snúnings-sveiflumælinga — og
fjölda margs annars sama eðlis.
Ef stálskipasmíðaiðnaðurinn á
íslandi á að þróast, þá er nauð-
synlegt að Sikpaskoðun ríkisins
hafi tæknilegan búnað til full-
komins eftirlits skipa og véla-
búnaðar. Slík rannsóknartæki er
frumkrafa vegna eftirlitsins með
gæðum framleiðslunnar. Til
þessa þarf þó aðeins smávægileg
ar fjárveitingar miðað við þau
verðmæti, sem litið er eftir. —
Skipasmíðastöðvarnar s j á 1 f a r
þurfa ýmsa fyrirgreiðslu vegna
stofnkostnaðar í byrjun, bæði
Framhald á bls. 19.