Morgunblaðið - 31.12.1964, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. des. 1964
— Málverk
Framhald af bls. 3.
Y hefur sýnt eittíhvað á
' Norðurlöndum, er það ekki?“
| „Þegar ég kom frá Vín í
eeinna skiptið, var mér boðið
að halda sjálfstæða sýningu
1 Holst Halvorsen sýningar-
salnum í Osló. Það var dóttir
Haivorsens, magister frú
Bjærke, sem hafði samband
við mig. Ég var farin heim
éður en sýningunni lauk, en
síðasta sýningardaginn gerði
einihver maður sér lítið fyrir,
laibbaði inn og bar eina mynd-
anna út undir handleggnum.
Ég hef ekki frétt af henni
síðan. Magister Bjærke sagði
mér, a'ð þetta væri í fyrsta
sinn, sem stolið væri úr sýn-
ingarsalnum og þetta var líka
( fyrsta skipti, sem stolið var
frá mér mynd. En sjaldan er
ein báran stök. Frá Osló sendi
ég myndirnar, sem óseldar
voru, til Bergen. Voru þær
i eýndar þar ásamt nokkrum,
sem ég sendi a5 heiman. í
lestinni frá Osló til Bergens
týndíst ein mynd og allt benti
til að henni hefði líka verið
stolið.“
„Komstu beint heim frá
Bandaríkjunum?"
„Nei, ég kom við í Kaup-
mannahöfn á leiðinni og þar
hittist svo skemmtilega á, að
góð vinkona mín, Grethe
Bagge, myndlhöggvari og
listmálari, sem var hjó
Kokosdhka um lei'ð og ég,
var að opna sýningu. Sýning-
in var litlum sýningarsal
„Det Blá Ateliere". Eigandi
sem er siálf listmálari. Grete
hafði sýnt henni myndir eftir
mig og bún bauð mér að 'halda
sýningu í sýningarsal sínum,
þegar ég hefði tíma og mig
langar mikið til þess.“
„Ætlarðu ekkert að sýna
hérna heima á næstunni?“
„Það stendur til að ég sýni
í Bogasalnum í haust, en það
er of snemmt áð tala um það.“
s. J.
UNGÓ! UNGÓ!
Áramótafagnaður
LÚDÓ sextett og STEFÁN ásamt PÓNIK
og EINARI skemmta í Ungmennafélags-
húsinu í Keflavík á gamlárskvöld.
Forsala aðgönguntiða er hafin í verxl. Fonz, Kefla-
vík og Hreyfilsbúðinni, Reykjavík.
Tryggið ykkur miða í tíma.
UNGÓ! UNGÓ!
EITT FULLKOMNASTA VATNS
KASSAVERKSTÆÐI LANDSINS
Viðgerðir á vatnskössum.
Endurnýjum eliment.
Rennslisprófanir á vatnskössum.
Sjóðum óhreinindi úr elementum.
Tökum vatnskassa úr og setjum L
Gufuþvoum métora o. fL
Eigum fyrirliggjandi vatnskassa
í flestar tegundir bifreiða.
Eigum ávallt fyrirliggjandi nosur
vatnsdælur, vatnslása o. fL
BIFREIDAVERKSTÆÐIO
STIMIMLL hf.
Grensásvegi 18. — Sími 37534
— Kommúnístar
Framhald aif bls. 1
isins indverska neitaði að gefa
nokkra skýringu á þessum skyndi
legu handtökum indverskra
kommúnista, en talið er að mestu
hafi um valdið væntanlegar kosn
ingar 1 Kerala-fylki, þar sem
stjórnin stóð höllum fæti and-
spænis mögulegri samvinnu
kommúnista. Þó hefur banda-
ríska fréttastofan AP það eftir
einum talsmanni stjórnarinnar,
að kommúnistar hefðu „undirbú-
ið óeirðir" og „starfað sem
fimmta herdeild" — og vildi með
því gefa í skyn að þeir hefðu
unnið fyrir erkifjendur Indverja,
kommúnistastjórnina í Kína.
í Kerala eru stjórnmálauppþot
og matarskortur landlæg og þar
eru kommúnistar mjög öflugir. í
haust var fylkisstjórn Shastris í
Kerala steypa af stóli og í sept-
ember lýsti hann yfir forseta-
stjórn 1 fylkinu, en það er ráð-
stöfun, sem mjög sjaldan er grip-
ið til, er veitir forsetanum og
stjórninni 1 Nýju Dehli allt vald
í málefnum fylkisins.
Auk handtakanna í Kerala og
Andra Pradesh handtók ríkislög-
reglan kommúnista í snæviþaktri
borginni Jammu í Kashmir, í
Jaipur, sem er á mörkum eyði-
merkurinnar miklu í vestri og í
hinni mannmörgu Kalkútta á
austurströndinni. Svipaðar hand-
tökur hafa áður farið fram en
aldrei jafn skipulegar og sam-
taka og þessu sinni.
Mikill klofningur hefur verið
lengi innan indverska kommún-
istaflokksins og verið mjög til
trafala aliri starfsemi hans. En
er flokkurinn eygði sigurmögu-
leikana í kosningunum, sem fram
undan eru nú í Kerala, gekk held
ur saman með fylgismönnuim
Kínverja og þeim er aðhyllast
Sovétríkin (og eru fjölmennari
armur flokksins), þar sem fyrir
var hinn sameiginlegi andstæð-
ingur, stjórnarinnar í Nýju
Dehli. En Shastri og stjórn hans
voru ekki á þvi að láta kommún
ista vinna Kerala og gripu til
hinna sérlegu laga um neyðar-
ráðstafanir frá 1962, sem sett
voru þegar ófriðvænlegast horfði
með Kínverjum og Indverjum í
landamæradeilunum 1962.
— Samkomulag
Framhald af bls. 1
þykkja skyldi tillöguna, en það
var almenn skoðun manna í
höfuðstöðvum SÞ, að fyrirmæl-
ip yr'ðu jákvæð. Fallist Sovét-
ríkin á að greiða hlut skuldar
sinnar í áðurnefndan sjóð, verð-
ur unnt að hefja atkvæðagreiðsl
ur á ný á Allsherjarlþinginu.
Sem kunnugt er, hefur ekki ver-
ið gengið tii atkvæda frá því að
þingið kom saman í byrjun des
emiber. Var samlþyikkt að fresta
öllum atkvæðagreiðslum til þess
að koma í veg fyrir að árekstrar
yrðu milli stórveldanna, en
Bandaríkjamenn hafa krafizt
þess, að Sovétríkin verði svipt
atfkvæðlsrétti, grefði þau ekki
hluta skuldar sinnar.
Bandarísku stórblöðin „T1h<*
New York Herald Trilbune“ og
„The New York Times“ gagn-
rýndu í dag aðferðina, sem not-
uð var við val fulltrúa í Örygg-
isráð SÞ í gær.
„The New York Herald
Tribune'* segir m.a., að Allslherj-
arþingið haifi glata'ð bæði vilja
og getu til a'ð varðveita friðinn,
og storveldin verði að finna nýj-
ar leiðir á því sviði. ÖryggLsráð-
ið sé löngu orðið áhrifalaust,
upplausnin á Allsherjarþinginu
'hafi komið á óvart eins og hnefa
högg í andlit vina SÞ um allan
heim. Aldrei hefðu stofnendur
samtakanna getað gert sér 1
hugarlund ástand eins og skap-
aðist í gær, er fulltrúar a'ðildar-
ríkjanna sáu sér ek>ki fært að
ganga til atkvæða fyrir opnum
tjöldum, en læddust inn í bak-
herbergi til að skýra forseta Alla
herjarþingsins frá óskum sinum
varðandi kjörið. Blaðið segir að
lokum, að skaðinn, sem nú sé
skeður, ver'ði seint bættur og
vofa Þjóðabandalagsins haifi
svifið yfir höfuðstöðvum SÞ.
„The New York Times" segir
m.a., að aðferðin, sem notuð
hafi verið við val fulltrúa 1
Öryggisréði'ð sé hlægileg, en þó
megi v-erja hana, verði bún til
þess að bjarga samtökunum frá
algerri upplausn vegna skuidap
Sovétríkjanna. j
FINNLAND
THE FINNISH BOARD
MILLS ASSOCIATION
THE FINNISH PAPER
MILLS' ASSOCIATION
Þessí vörumerki og
verksmiðjur eru
þekkt um allan heim
þar sem pappír og
pappi eru í notkun
Við erum umboðsmenn
fyrir neðangrelnd
sölusambönd, sem
hafa selt til íslands
I áratugí
rv*»wffi€
Hm»I« KymmMMS
tSiWwt WUMmo
io«m4(otka a«r
MyMyfcMli ftrfw
NoWa TwámN UN*
V*<t»Kuofai 9. A. SŒIACHK4 0«
|i^,l
A. AHLSTfcöM OIT DWnltl
W*fá*u» VNITBO fAJHM AAiUli»*
eNsocuriOT o«r
Kotfc« Kwpola
5lrr.pW«
TrinionfcMVI
XXNEKOSKl
HEINOLA
INGEROIS
KARHOLA
KYRO
LÖNNQVIST
MÁNTTX
HÁSIJARVI
PANKAKOSKI
8IMPELC
CTRQMSOAL
TAKO
TIENHAARA
VEITSH.UOTO
WERLA
S. ARNASON & CO