Morgunblaðið - 31.12.1964, Side 23

Morgunblaðið - 31.12.1964, Side 23
Fimmtuðagur 31. de*. 1964 MOHGU NBLAÐIÐ 23 — Annáll ársíns Framhald af bls. 14. og enga aðstöðu til að rann- saka handritin. Var nú hafin leit að raun verulegum menningarbæ á ís- landi, sem væri þess umkom- inn að veita dýrgripum okkar viðtöku. Kom í ljós, að bóka- safn norska sjómannaheimil- isins á Siglufirði mundi full- nægja dönskum kröfum og var því ákveðð að reisa þar handritahúsið, sem hefði átt að vera fullsmíðað í Reykja- vík fyrir löngu. Bretar færðu landhelgina út 1 12 mílur til stuðnings kröf- um íslendinga um friðun land grunnsins og kunnu lands- menn vel að meta. Alþjóðleg ráðstefna um geymsluþol fisks með geislun var haldin erlend- is og greindu íslendingar þar frá skreiðarverkun sinni — og vakti það athygli. Andri Heiðberg ákvað að kaupa sér þyrlu og verða fyrsti þyrl- ari landsins — og fyrsti raf- eindaheilinn kom hingað. Var það fyrsti ópólitíski heilinn á íslandL Rætt var um hægri og vinstri akstur, en Tíminn sagði, að í rauninni væri ekki hægt að gera greinarmun á þessu tvennu. Stundum væri betra að aka á vinstri kantL stundum á hægri kanti — og auðvitað yrði það að ráðast í hvert sinn. Goldwater hét þvl nú að senda Eienhower til S-Viet- nam, ef hann næði kosningu ■— og fóru sigurlíkur hans þá skyndilega vaxandi. Nú var dagur Leifs heppna haldinn hátíðlegur í Bandaríkjunum og hér heima. Mjög hátíðleg athöfn fór fram við styttu Leifs hér í Reykjavík — þar sem henni var á sínum tíma valinn fa-gur staður í tilkomu- miklu umhverfi, eins og venja er, þegar miklir menn eiga í hlut. Viðbúnaður okkar vestra var allur með sama myndar- bragnum og var þetta í fyrsta sinn, að okkur gafst raunveru- legt tækifæri til að vekja at- hygli á landi og þjóð — og að íslendingur hefði þrátt fyr- ir allt fundið Ameríku. Norð- menn voru eitthvað að reyna að eiigna sér piltinn, en á þá hlustaði auðvitað enginn, enda vaknaði áhugi þeirra á málinu ekki fyrr en þeir sáu, að íslendingar stóðu með pálmann í höndunum. Þessi ánægjulegi viðburður fyllti höíuðstaðarbúa einhverj um fornum vikinga-blóð- þorsta, því aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir siátri í Reykjavík en einmitt í haust. Rússar tendu itú þrjá menn í geimfari umhverfis jörðu, Bandaríkjamenn ákváðu að senda næst fjóra menn svo að þeir gætu þó alltaf spilað eina rúbertu á leiðinni. Wilson og kratar hans fengu nauman meirihluta í brezka þinginu eftir harða kosninga- baráttu — og þar kom, að sjálfur Krúsjeff féll af stall- inum, eins og öllum er 1 fersku minni. Kommar hér vissu lengi vel ekki hvort þeir ættu að setja upp sorgarsvip eða gleðibros, en nýjar mynd- ir voru samt sendar í inn- römmun hér sem annars stað- ar í herbúðum þeirra. En, þeg ar nýju foringjarnir höfðu sagt það afdráttarlaust, að sá gamli hefði verið skýjaglópur og grasasni — fóru okkar menn að styrkjast á línunni og nú eru flestir búnir að jafna sig, eins og vera ber. Ekki sízt vegna þess, að sjálfur fé- lagi Brezhnev tók við valda- mesta embættinu og sendi hann síldarsölunefndinni glans lukkaðist svo vel hjá Sam- bandinu, að nú er ákveðið að endurtaka hana á sama hátt fyrir hver jóL Við borð lá, að Hamrafellið lenti á útsölu þessari. En Esso bjargaði eins og fyrri daginn, enda er það þekkt framsóknarfyrirtæki I Ameríku. Leynilistinn yfir handritin, sem afhenda á okkur var birt- ur í Höfn - og var ekki seinna vænna að við fengjum að vita um hvers konar skinn deilt hefur verið jafnlengi og raun ber vitni. Geigvænlegt afla- leysi togaranna í árslok tryggðL að framkoma þeirra yrði ekki betri nú en í fyrra, enda hefðu þá allir útreikning ar raskazt. Landhelgisgæzlan ákvað að kaupa sér eina þyrlu úr því að Andri Heiðberg hefur efni á því — og stóra sjokkið kom, þegar Færeying- ar skiluðu Akurey aftur. Glas gow Rangers greiddi margfalt hærri upphæð fyrir Þórólf Beck en við gætum nokkru sinni fengið fyrir þetta glæsi- lega skip. Fáir kvörtuðu yfir hitaveit- unnL þegar fór að vetra. En allmargir kvörtuðu yfir kulda veitunnL Á Parísarfundinum greiddu íslendingar ekki at- kvæði, þegar kjarnorkufloti. NATO var tekinn á dagskrá. Meirihluti aðildarríkjanna hafði ekki myndað sér neina skoðun í málinu, en ætlað að fylgja Íslendingum, eins og svo oft áður, og varð því af- stöðuleysi íslands til þess, að engin endanleg ákvörðun rmr tekin. Nú fóru bækur að be*- ast á jólamarkaðinn frá um 8 eða 10 kellingum, skrifa bókmenntir þjóðarin^. ar, eins og frægt er orttl — og seldust aðrar bækur aár%- lítið. íslendingar eru en látir bókamenn og Skeyta um tízkur og stefnur, mo flestar hverjar brjóta 1 bága við lífið sjálft Ástin «r það, sem blívur — hvort, sera um er að ræða lækni og hjúkrun- arnema ,eða útlærða hjúkrun arkonu, sem er auðvitað miklu meira spennandi. Bygging hinnar umræddu olíustöðvar í Hvalfirði var end anlega leyfð. Er það ekki mynd af sér þar sem hann stóð á gæruskinninu frá Kven félagi Sósíalista. Lýsisgeymir á Eskifirði sprakk og rann góðgætið í lækjum um götur kauptúnsins og þurfa staðarmenn ekki að draga frekari björg í bú það, sem eftir er vetrar. Prentara- verkfall var yfirvofandi, en samkomulaig náðist. Var efnt til fundar ,en svo slysalega vildi til, að það gleymdist að bera sáttartillöguna undir at- kvæði. Verkfallið var hafið — og stóð nær tvær vikur — og verður því töluverð eyða í annálinn, sem byggður er á blaðafregnum. En verkfallið breytti því ekki, að Goldwater tókst ekki að sigra Johnson þrátt fyrir dyggilegan stuðning Ragnars í Smára. Jólavarningurinn brann hjá SÍS, en hin stórkost loga brunaútsala fyrir jólin r Hefst nú hver fundur Allsherj arþingsins með því, að illir andar eru reknir úr þingsaln- um með bumbuslætti og sær- ingum. En einhvern veginn smjúga þeir alltaf inn aftur — og hefur ekki fundizt neitt ráð við því fremur en lykt- inni frá Kletti. Er nú komið að áramót- um — þegar menn líta yfir farinn veg — úttroðnir af hangikjöti, svínakjöti og fjöl- mörgum öðrum matartegund- um — þá er vart annað hæigt es þakka gott ár, gleyma svita dropum — og fara svo í megr unargöngu eftir öll herleg- heitin. h.j.h. seinna vænna, því kjarnorku- kafbátar Bandaríkjamanna eru að verða olíulausir. Komið er fram í desember og opnuð er verzlun með ís- lenzjtan iðnvarning í New York. íslendingum til heið- urs fékkst þriðja gata borgar- innar skírð upp i eina viku — og hét hún þá Icelandic Way. Nú hefur þess verið far- ið á leit, að skemmtigarður New York, Central Park, verði líka skírður upp — og kallaður Klambratún. Spari- skírteini ríkissjóos runnu út eins og heitar lummur og varð að halda einni milljón eftir fyrir barnafjölskyldur, sém aftast lentu í röðinni. Á erlendum vettvangi gerð- ist það raunar merkast, að Ghanabúi var kjörinn forseti Allsherjarþingsins iNewYork en sá er kominn af merkum veiðimannaættum í landi sínu. GÖMLUDANSA KLUBBURINN Gleðilegt nýtt ár Síl/urtunjtiðí GAMLÁRSKVÖLD 31. DES. gomlu dansarnir Magnús Randrup og félagar lefka. Föstudagur 1. jan. nýársdagur. gömlu dansarnir Magnús Kandrup og félagar leika. Söngvari: Björn þorgeirsson. kÖ»W-1- Opið gamlárskvöld til k. 3. Nýársdag til kl. 1. Laugardag 2. nýársdag til kl. 1. Gleðilegt nýtt ár itb&nuu LINDARBÆR Gömlu- dansarnir eru í Lindarbæ laugardaginn 2. jan. Garðar, Guðmundur, Rútur og Svavar leika. DANSSTJÓRI: Sigurður Runólfsson. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.