Morgunblaðið - 16.01.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.01.1965, Blaðsíða 2
2 MOHCU N BLAÐIÐ Laugardagur 16.janúar 1965 Aff lokinni dómsuppkvaðningu. A myndinni eru forstjórar Bæjar útgerðar Reykjavíkur, Marteinn Jónasson Ctv.) og Þorsteinn Arn alds (t.h.), og á milli þeirra Pétur Þorbjörnsson skipstjóri á Pétri Hal ldórssyni. — Óvlssa Framhald af bls. 1 frétt þessari, íeiknuð og út- gefin eftir skilningi sjávarút- vegsmálaráðuneytisins um fiskveiðilögsögu, enda hefur Landheígisgæzlan eðlilega farið eftir þeim skilningi í framkvæmd sinni á þessum málum og mun áfram gera, þar til henni hafa borizt önn- ur fyrirmæii, sagði forstjóri Landhelgisgæzlunnar. Sviptir fiskimiðum Almennt hefur verið álitið til þessa, að svæði þau, sem frá er greint að framan, væru heirnil íslenzkum togurum til þess að veiða á. Það álit kemur m. a. fram í sjómannaalmanaki, sem gefið hefur verið út af Fiskifé- lagi íslands undanfarín ár, svo og að nokkru leyti á sjókortum frá Sjómælingum Islands, sem er ríkisstofnun. Þetta hefur einnig verið almennur skilningur allra íslenzkra togaraskipstjóra, enda hefur Landhelgisgæzlan látið á- tölulaust þar til nú, að íslenzkir togarar stunduðu veiðar á fram- angreindum veiðisvæðum. Verða þeir nú sviptir fiskimiðum, sem þeir mega sízt af öilu vera án og hlýtur þetta að auka enn á vand- raeði togaraútgerðarinnar í land- inu. Dómur í máli brezka togarans féll sem áður ségir á þá leið, að málinu var vísað frá dómi og sak- arkostnaður lagður á ríkissjóð. Segir m.a. í forsendum fyrir dóm- inum, að með skírskotun til grundvallarreglna í íslenzkum rétti um sönnun sakar, telur dóm- urinn varhugavert gegn eindreg- inni neitun ákærða að telja lög- fulla sönnun vera framkomna fyrir því, að togarinn Robert He- witt hafi verið innan fiskveiði- markanna, þegar varðskipið Óð- inn gaf honum stöðvunarmerki með Ijósmorsi í fyrsta sinn. en fyrr verður eigi talið, að eftir- för hefjist. Var því taka togarans eigi heimil samkyæat alþjóða- reglu, sena ísland verður að hlýta. Brestur íslenzka dómstóla þannig að svo stöddu lögsöguvald til þess að Ieggja dóm á það, hvort ákærði hafi framið það brot, sem ákæruvaldið sækir hann í máii þessu til refsingar fyrir. Verður því að vísa málinu frá dómi. Eftir þessum úrslitum ber að dæma á hendur ríkissjóði allan kostnað málsins þar með taiin málflutningslaun verjanda á- kærða, Gísla G. ísleifssonar hxi, kr. 9.000.00. Því var lýst yfir af háifu sak- sóknara ríkisins í gær, eftir að dórnur haíði verið kveðinn upp í máli brezka togarans, að hotium yrði ekki áfryjað. Halldór Þorbjörnsson sakadóm- ari var dómari í máli skipstjór- ans á Pétri Halldórssyni en með- dómendur hans voru Halldór Ingi marsson og Karl Magnússon. — Þórður Björnsson yfirsakadómari dæmdi í máli brezka skipstjórans og voru meðdómendur þar Karl Magnússon og Einar Thoroddsen. Bússur sprengja neðanjarðar Stak'kihóitni 1S. jan. (NTB) Jarðskjálftamæiar t Uppsölum sýndu í morgun mikiar jarðhrær ingar, og allt benti til þess að þær hefðu orsakast af öflugri kjarnorkusprengingu neðaajarð- ar á tilraunasvæði Sovétríkjanna í Mfð-Asíu. Sagði yfirmaður jarð skjálftamælingastöðvarmnar, að sprenging þessi virtist hafa ver- ið 75 sinnum öflugri, en fyrri sprengingar á þessu svæði. Hommúmstaleiðftogcir tiS fundcsr í ¥arsjó Moskvu, 15. jan. (NTB-AP) ÁREIDANLEGAR heimildir hermdu í dag, að aðalritar- ar komnuinistaflokka allra komniúnistaríkjanna í Aust- ur-Evrópu myndu sitja fund stjórnmálanefndar Varsjár- bandalagsins, sem hefst í Varsjá nk. þriðjudag. Ekki hefur fengizt opinber staðfesting á fregnum þess- um, en bent er á, að við fyrri fundi stjórnmálanefndarinn- ar hafi aðalritarar komimin- istaflokka aðildarrflíja banda- lagsins verið viðstaddir. Umboðsmaður í Grimsby Titl að koma í veg fyrir mis- skilning vegna fréttar í blaðin.u í gær, skal það tekið fram að Páll Aðalsteinsson er umboðs- maður nokkurra togara í Grims- by, þar á meðail tagarans Sig- urðar, sem aeldi fyrir metverö þar í fymadag. Mark Watson Höfðingleg giöf til Þióðminjasafnsins Mark Watson gefur 160 Collingwood-myndir Mark Watson í Lumdúnum, sem á síðaatiiðiifU ári gaf Þjóð- minj asafnin/u má)iv«rk af Reykj.avLk 1862, eins og skýrt var frá í fréttum, hefur nýloga serut safninu að gjöif 160 vatns- lifcamyndir ag beikningiaic attir W. G. Cotling wood eraska Ustamaininiiui W. G. Coll- íug wood. sem gerði þe.ssar mynd ir í ítflandsföo' siiuoi 1897. Er þar með loamkm í eigu swfnsins þorrt luiuikt frægu Islactdsmyoda Collingwoods. ' Enn fremur gaf Watoun ura leið sæx pennateikrt- ingar frá ísftandi efftir dansfca málaj-anin H.A.G. Schiötit, seim var hér á landi um 1865. Fyrir nokkrum áruim léði Mark Waifcson Þjóðminjaisafninu margar þeirra Ojllingwood- miynda, er hann hetfur mi gefið því tdl fullrar eignar, ag sýnt með þvi vinsemd og höfðLog;;- sfcap. Var þá haJdin sýn- ing á myndiuinium, en nú heifiur gjöfinm því naer allri aifittw verið toomið fyrir í bogasiaí saánsins, og vorður sú sýning opmuð lauigardaiginn 16. jan. ag stendiur til 26. jan. — Dagtegur sýiungartkrú er kfl. 1,30—10. Mark Wateon hefur uffl langt árabin haft einrtakian álnuga á fsiaiMÍi og öllu, aeim íslenzkt er. Hann hafiur oifit dvaiizt á ísiandi skaimma hríð hverju sinni, og á hér fjdda kunningja. Kristjián Eldjárn, þjóðminj a- vörður, skýrði MbA. svo frá í gær, að gjöf Watoon væri ein hin höfðinglegastia, secm hinjgað hefði borizt. Efcki væru myndimar að eins mjög eágulteg Uistiaverk, held ur einn-ig sóómieinkar hieiitnildir uin staði og byggingar á Istandi á þeim twna, ar Coilldng’wyjúd var hér á £er<5. Heimildirnar herma, að aðal- ritararnir muni nota tækifærið á fundinum í Varsjá til þess að ræða deilurnar innan heims- kommúnismans og fund komm- únistaleiðtoga, sem Sovétríkin hafa lagt til að haldinn verði 1. marz nk. til undirbúnings alþjóða ráðstefnu til viðræðna um deil- urnar. TöiuverSur ágreiningur hefur risið um tillögu Sovétríkj- anna um fundinn 1. marz og talið er að sá ágreiningur verði rædd- ur í Varsjá. Einnig er gert ráð fyrir aS stjórnmálanefnd Varsjárbanda- lagsins ræði tillögurnar um stofnun-sameiginlegs kjarnorku- hers Atlantshafsbandalagsins, og ef til vill mótaðgerðir af hálfu Varsjárbandalagsins. 100 skæruliðar Víet Kong ffalla Búddamunkai hóta sjálfsmorðum Saigon, 15. jan. (NTB): •— SKÝRT VAR frá því í Saigon í dag, að rúmlega 100 skæruliðar Víet Kong hefðu faliið í bardög Gromyko til London 16. marz. London 15. janúar (NTB). U tanr ik isráöh e rra Sovétrikj- anna Andrei Gromyko kemur til London í opinbera heimsókn 16. marz n.k. Haft var eftir árefðanlegum iheimildum, að tilgangur heim- söknar Gromykos væri fyrst og fremst að undirbúa heimsókn Klosygms, forsætisráðherra Sovét ríkjann'a, til Bretlands. Einnig myndi hann ræða við Patirek Gordon Walker, utanríkisráð- herrra Breta, um vamdamólin í samibúð Austurs og Vesturs, fyrst og fremst afvopnunarmálin. um við stjómarherinn síðustu tvo daga. Úr liði stjórnarinnar féllu fimm menn í þessura itök um. f dag hófust í Saigon viðræð- ur um aukna aðstoð Bandaríkj- anna við stjórnina í S-Víetnam og her hennar. Á fundinum rædd ust þeir við Maxwell Taylor, sendiherra Bandaríkjanna í Saig on, næst æðsti maður alls her- afla Bandaríkjanna, William G. Westmoreland, hershöfðingi, Tran van Huong, forsætisráð- herra S-Víetnam og yfirmaður hers S-Víetnam, Nguyen Khanh, hershöfðingi. Er talið að ekki verði langt að bíða þess að sam- komulag náist um aðstoðina. Búddamunkar hótuðu í dag að hefja sjálfsíkveikjur til að mót- mæla stjórn Tran van Huong, sera þeir segja, að beiti Búdda- trúarmenn órétti. Þessa aðferð notuðu Búddamunkarnir í bar- áttunni gegn stjórn Ngo Dinh Diem og brenndu sjö sig lifandi áður en stjórnin féll. Tyrklr ekkí oðilor að lyrir- hognðon kjarnorkullota NAT9 Ankara, 15. jan. (NTB) 0 TaLsmaður utanríkisráðu- neytis Tyrklands staðfesti í dag, aó stjórn Tyrkíauds hefði á- kveðið að taka ekki þátt í stofn- un sameiginlegs kjarnorkuflota Atlantshafsbandalagsins (MLF). Sagði hann, að stjórnin hefði rætt þetta mál vandlega að und- anförnu og komizt að þeirri nið- urstöðu, að það væri tyrknesku þjóðinni fyrir beztu að standa ut- an við slíkan flota. Talsmaðurinn sagði, að stjórn- in hefði hafið viðræður um, að endurskoða afstöðu sína til flot- ans eftir að Bretar tóku að efast um að hagkvæmt væri að stofna slíkan flota. Síðan sagði talsmaðurinn, að bætt sambúð Tyrklands og Sovét ríkjanna ætti engan þátt í ákvörð un stjórnarinnar, og Tyrkir væru hér eftir sem hingað til trúir mál- stað Atiantshafsbandalagsins. I GÆift var sama norðanáttin og undanfarið, en hún var orðin hæg irn vestanvert landið. Snjókoma var á NA- landi, en él á N-landi. Frostið hefur verði að smáaukast frá því um helgi, en þá var vægt frost á V-landi, en frostleysa austar. Nú var frostið um 10 stig vestan I ands og norðan. Veðurspá U. 22 á föstudags kvöid fjnir naesta solarhring: SV-mið: Hvaisas A eða SA og snjókoma með TOomgimiitn . SV-land til Vestíj. oig Faxa filöamið tiil Vesfafj.miSa: NA- gola og síðan SA-sfcjmninigN- kaixii, sums staðar él á laug- ardag, N-land og miðin: NA-gola íycsBt, síðam A- eða SA-kaldi, aniáél á aiuiosjiiiun ag núð- um, NA-land og Aiustf., miðin og Austurdjúp: N-kaldi og síðan haagviðri. Smiáéi. SA-iand og miðia': NA-gola og léttskýjað fyrst, em. A- stuininigakaidi og éi á laug- ardag. Veðurhorfur á sunniudag: NA-átt. Hriðarveðiur niorðam Xandis og austian, em bjarfcviðri á Véisfbuir- og Suðurlamdi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.