Morgunblaðið - 16.01.1965, Page 4

Morgunblaðið - 16.01.1965, Page 4
4 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 16. janúar 1965 ANNAST UM SKATTAFRAMTÖU Pantið tíma eftir samkomu- lagi. Geymið auglýsinguna. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2, sími 16941. Köld borð Smurt brauð og snittur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126 Símar 37940 og 36066 íbúð óskast 2—3 herb. ibúð óskast til leigu frá 1. maí. — Sími 38295. Múrarar Getum tekið að okkur vinnu við múrverk. Uppl. í síma 1288, Keflavík, eftir kl. 7 s.d. Allskonar húsgögn á góðu verði. Einnig kera- mik og fleiri gjafavörur. Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62. Njarðvík — Keflavík Ung, reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl. i síma 1748, og Rakamstofu Njarðvíkur Trésmíðavél Vil leigja eða kaupa litla trésmíðavél. Uppl. í síma 18008, eftir kl. 7 á kvöldin. Til leign Ný fjögurra herb. íbúð, 112 ferm., með sér hitaveitu. Leigutilboð er greini leigu tíma og fyrirframgreiðslu, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merkt: „Háaleiti—6593“ Svört dömupelshúfa tapaðist á Borgarholtsbraut s.l. miðvikudagskvöld. Finn andi vinsaml. hringi í síma 18052. Fundarlaun. Else, prjónagarn — nýkomið, í öllum regn- bogans. litum. Litast ekki upp; hleypur ekki. Verð kr. 54,00, 100 gr. hespa. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur öldugötu 29. — Sími 14199 Góð stúlka óskast til aðstoðar í bakarí nú þegar. Upplýsingar í síma 33435. Ungur, reglusamur maður, óskar eftir herbergi helzt í Miðbænum. Þarf að vera búið húsgögnum að einhverju leyti. Upplýsing ar í síma 15065 og 35065. Volkswagen Góð Volkswagen fólksbif- reið óskast keypt. — Sími 22448. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- umar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dúa og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Messur d morgun Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10:30. Séra Árelíus Nielsson. Messa kl. 2. Séra Árelíus Ni- elsson. Messa kl. 5. Ræðuefni: Ferminigarbarnið og heimili'ð. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Safnaððrheimili og kirkj a Langholtssóknar (likan) Neskirkja Barnasamkoma í Mýrarhúsa skóla kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. barnaguðsiþjón usta kl. 10:15. Séra Garðar Svavarsson. Ellihcimilið Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson annast. Pre.ita- fundur á eftir. Heimilisprest- ur. Kristskirkja, Landakoti Messur kl. 8:30 og kl. 10 ár- degis og kl. 3:30 síðdegis. Grensásprestakall Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Væntanleg ferm ingarbörn og aðstandendur þeirra boðnir til messu. Séra Felix Ólafsson. Ilafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5, Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11. Séra Ós’kar J. Þorláksson. Háteigsprestakall Barnasamkoma í Hátiðasal Sjómannaskólans kl. 10:30. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Asprestakall Barnasamkoma kl. 10 í Laug arásbíó. Almenn guðsþjónusta kl. 11 á sama stað. Séra Grím- ur Grímsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Æskilegt er að foreldrar fermingarbarna komi með þeim. Barnasam- koma kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. Mosfellsprestakall Barnamessa í Félags/heimil- inu í Árbæjarblettum kl. 11. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 2. Séra Jakob Jóns son. Neskirkja Barnamessa kl. 10 og messa kl. 11. Fólk er beði'ð að athuga breyttan messutíma. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall Bamasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Guðsþjón usta kl. 2. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega beðnir um að mæta. Séra Ólafur Skúlason. Fíladelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8:30. As- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Oddi Messa kl. Lárusson. 2 Séra Stefán Hella Barnamessa í Barnaskólan- um kl. 11. Séra Stefán Lárus son. Keflavíkurflugvöllur Guðsþjónusta í Innri-Njarð víkurkirkju kl. 2.30. Séra Bragi Friðriksson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 Barnaspurning- ar eftir messu. öll fermingar- börn ársins komi til kirkju, og æskilegt, að foreldrar komi með þeim. Séra Emil Björns- son. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Björn Jóns son. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnamessa kl. 11. Messa kl. 5 Séra Bjöm Jónsson. GAMALT og GOTT Barnakennari í sveit einni á Austurlandi var ötull og áhuga- samur, en þótti ekki vitmaður að sama skapi. Hann gekkst fyrir þvi meðal annars að halda út skrifuðu sveit arblaði. Eitt sinn setti hann í blaðið vísuhelming og mæltist til, að menn botnuðu. Nokkrir botnar bárust, en bezt ur þótti einn, sem ekki var birt- ur, því að þar var bersýnilega sneitt nokkuð a'ð kennaranum sjálfum. Fyrri parturinn var svona: Blómin valla fölna og falla, er feykir mjalla skellur á. Botninn: Þá mun karlinn heimskur halla heitum skalla að auðargná. SÖFNIN Ásgrímssafn BersstaSastrætl 74 er opiö sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 ÞJóðminjasafniS opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kL 1:30 til 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tima, og sömu dögum. Listasafn íslands er opið dagiega kl. 1.30 - 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað frá 16. desember til 15. apríl eins og venjulega. Ameríska bókasaínið er opiSJ mánn- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. Málshœttir Oft tefur offlýtirinn. Oft kemur skin eftir skúr. FariS út um allan heiminn og pré- dikið fagnaðarboðskapinn allxi skepnu (Mark. 16. 13).* f dag er laugardagur 16. Janúar og er það 16 dagur ársins 1965. Eftir lifa 349 dagar. 13. vika vetrar byrj- ar. Árdegisháflæði kl. 4:14 Bilanatilkynninjrar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 VaH allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Reilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólxr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 16.—23. janúar. íieyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau Tardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., Aelgidaga fra kl 1—4 Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í janúarmán- uði 1965. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 16 — 18. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 19. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 20. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 21. Bragi Guðmundsson s. 50245 Aðfaranótt 22. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 23. Kristjáíi Jóhannesson s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 11/1—20/1 er Guðjón Klemens- son sími 1567. Orð lífsins svara f síma 10000. nO.O.F. Rb. 4, = 1141165H — I.O.O.F. 10 = 1461188*4 = 9 III, □ GlMLl 59651187 — 1 Frl. Áheit og gjafir Áheit á Strandarkirkju afh. Mbl. NN 500; AG 200; HM 50; HHH 500; ME 150; SG 200; PRS 500; GG 100; NN 50; Inga 150; NN 200; SS 100; Kona 1 Ároessýslu 500; Vestfirðingur 50; NN 50; Diddi 100; NN 25; C 100; J 50; PS 15; MP 100; g áh. 100; NN 50; xxx 400; NN 100; Sigurjón 300; EÁ 100; HJ 300; IA 100; MÓ 200; EML 250; Jensína 100: PJ 200; MS 200; KJ 400; KK 50; SJ 50; gamalt áh. 500; xx 100; g. áh. 300; NN 50; AK 350; MG 100; EE 100; MÓ 200; áheit 100; KG 100; ÁS 25; Þröstur 500; NN 100; S 150; ÁF 150; LT 100; Árni SigurSsson 100. Sólheimadrengurinn afhent Mhl. SA 100; ÞÞ 1000; Úlfar, Bragi, Agnes 1000; SÞ 25. Blindu börnin Akureyri afhent Mbl. Kona 300; HH 200; Edda 100. Flateyrarsöfnunin afhent Mbl. — ÓM 100; Haukur Sigurþór, Valdi, Vaidemar 1000. Akranesferðir Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vfk alla virka dagt kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 22. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akraborg: Laugardagur: Frá R. kl. 7:45, 13 og 16:30. Frá A. kl. 9, 14:15 og 18 Sunmidagur: Frá R. kl. 9. 13. og 16:30. Frá A. kl. 10:15, 14:15 og 18. Spakmœli dagsins Ef allt okkar andstreymi væri látið í eina sameiginlega hrúgu, sem síðar skyldi skipt þannig, að allir fengju jafnt, mundu flest ir verða fegnir að fá aftur sinn fyrri skerf. VÍSUKORN Vetrarlegt er veðrastand vinda mikill kraftur. Harkalega um haf og land hendast fram og aftur. Með þeim kemur frost og fönn, ferðir margra tcppir sunnanátt í óðaönn úr sér hláku slettir. Þó að Kári hafi hátt hertur upp í klakastáli Nær það ekki nokkri átt neitt að kenna Hlyni og Páli. Búast þeir betri tíð brostu hlýtt í kampinn, vinur. Sólskin yfir land og lýð, lukkudrengir Páll og Hlynur. Guðmundur Finnbogason, Innri-Njarðvík. (Páll = Páll Rergþórsson, Illynur = Hlynur Sig- tryggsson). í dag verða gefin saman I Neskirkju af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Þóra I. Möller Ægis- síðu 90 ag Jón ÞóThallsson rak- arameistari, Efstasundi 87. Heim- ili þeirra verður að Efstasundi 87. f dag verða gefin saman i hjónaband ungfrú Siigríður Gúst- avsdóttir og Skúli Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Máva- hlíð 47. í dag verða gefin saman 1 hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Guðrún Ásta Benedikts- dóttir, Guðrúnargötu 3 og And- rés Bertilsson loftskeytamaður, Álfheimum 27. Laugardagsskrítlan Unga frúin: „Það er bara kom- fð á aðra viku, síðan þú hefur kys®t mig.“ Maður hennar: „Á aðra viku? Hvaða stelpu var ég þá að kyssa í gærkvöldi‘>“ Sunnuuagaskólar Sunnudagaskóli Iljálpræðis- hersins er á sunnudag kl. 2.Ö1I börn hjartanlega velkomin. Frá sunnudagaskóla K.F.U.M. og K. Amtmannsstíg 2B. LITKVIKMYND FRÁ AFRÍKU. verður sýnd í skólanum i sunnudaginn kl. 10:30 fjh. Öll börn eru velkomin. — Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði hefst kl. 10:30 i húsi féiagsins. Öll böm velkonv. in. Filadelfía hefur sunnudaga- skóla hvem sunnudag kl. 10:30 á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverl- isgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hf. sd NÆST bezti McThirsty kom til borgarinnar, og þegar hann kom heim aftur sagði hann við nágranna sinn: Þá beztu ræðu, sem ég hef nokikura- tíma heyrt hélt Ameríkani á Graad Hotel í gær. Nú, hvað sagði hannT Hann sag'ði: Ég borga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.