Morgunblaðið - 16.01.1965, Side 19

Morgunblaðið - 16.01.1965, Side 19
Laugardagur 15. janúar 1965 MORGU NBLADID 19 aÆJApP Siml 50184 Höllin Ný don.sk stórmynd í litum. Sagan hefur komið út á ís- lenzku, undir nafninu Herra- garðurinn. dansh herreqSfdsftomedie i farver eft Ib Henrilí Cavlinos roman fra HJEMMET M MALENE SCHWART2 1 ]|POUL REICHHARDT -E-Hu LONE HERTZ ' ANKER Sýnd kl. 7 og 9. Skautadrottningin Skemmtileg mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5. Málflutningsskrifstnfa Eioars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ -lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6; símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. KOPJVVOGSBIO Sími 41985. Hetjur á háska- stund Stórfengleg og afar spenn- andi, ný, amerísk mynd í lit- um og Panavision, er lýsir starfi hinna fljúgandi björg- unarmanna, sem leggja líf sitt í hættu til þess að standa við einkunnarorð sín, „Svo aðrir megi lifa“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Slml 50249. SA6* STUOIO S0DHE.SJOVO6 CHflRME LONE HERTZ DIRCH PRSSER * MALENE SCHWART2 ctncznr n* ANNELISE REENBERG Bráðskemmtileg, ný dönsk söng- og gamanmynd, gerð eftir óperettunni með sama nafni. Sýnd hér í Iðnó og síðar í Þjóðleikhúsinu við feikna vinsældir. Sýnd ki. 4,50, 7 og 9,10 Skíðaskólínn Skiðheimar — ísafirði hefst 15. febr. n.k. Kennari verður Gunnar Pétursson. Notið snjóinn og sólskinið og dveljið að Skíðheimum á Seljalandsdal. Upplýsingar veita Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi, Reykjavík, Jón Karl Sigurðsson, Flugfélagi íslands, ísafirði, símf 400 og Gunnar Pétursson, sími 304, ísafirði. * Skíðafélag ísafjarðar. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit: Óskars Cortes. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. S. K. T. S. K. T. u G UTT O f • s W 71 S1 ELDRI DANSARNIR í KVÖLD KL. 9. £ tí -ö Hljómsveit: Joce M. Riba. 3 Dansstjóri: Helgi Helgason. 3 G Söngkona: VALA BÁRA. w :® Ö Ásadans og verðlaun. s. l-t • Miðasala hefst kl. 8. — Sími 13355. S. K. T. S. K. T. SÚLNASALUR HLJÓMSVEIT SVAVARS 6ESTS, SÖNGVARAR ELLÝ OG RAGNAR OPiD ( KVÖLD . BORDPANTANIR EFHR KL 4 í SÍMA 20221 Somkomur Almenn kristileg samkoma á bænastaðnum, Fálkag. 10, sunnudaginn 17. jan. kl. 4. — Ræðum.: Eggarart Jónsson. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e.h. Öll börn velkom- in Hjálpræðisherinn. Sunnudag, samkomur kl. 11 og 8,30. Allir velkomnir. — Sunnudagaskóli kl. 2. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. — Sunnudagaskólisn Amtmanns- stíg. —• Drengjadeildirnar Langagerði og Kirkjuteigi. — Barnasamkoma fundasalnum, Auðbrekku 50, Kópavogi. — Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirn- ar Amtmannsstíg og Holta- vegi. — Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Gísli Friðgeirs son verkfræðinemi, og síra Jón Árni Sigurðsson, tala. — Allir velkomnir. Félagslíf KR-ingar — skíðafólk Farið verður í skálann á laugardaginn kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 10. Keppt verð- ur í undanrásum firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur. Lyft- an er í gangi og upplýstar brekkur. Skíðaráð Reykjavíkur. Farið verður frá B.S.R. í skála félaganna kl. 2 og 6 á laugardag og 10 f.h. á sunnu- dag. Ármenningar — skíðafótk. Farið verður í Jósefsdal um helgina, laugardag kl. 2 og 6; sunnudag kl. 10. Upplýstar brekkur; skíðalyftan í gangi. Veitingar á staðnum. Athugið, að undanrás í firmakeppninni fer fram á sunnudag. Stjórnin. Körfuknattleikur KR Stúlkur! Æfingatímar í kvennaflokki KR eru á sunnu dögum kl. 7,20. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. GUHJÓN ÞORVARHSSON löffffiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Sími 30539. Cömlu dansarnir GLAUMBÆR Op/ð í kvöld Hljómsveit Finns Eydal og Helena skemmta. GjLAUMBÆR simi 11777 Ástralska söngkonaa Judy Cannon Hljómsveit Karls Lilliendahl söngkona: BERTHA BIERING ítalski salurinn. Trio GRETTIS BJÖRNSSONAR Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir sími 35355 eftir kl. 4. Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðilL Sérréttur dagsins: Marineraðar grísalundir. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR og NÓVA-tríó skemmta. Sími 19636. Frá Dansskófa Hermanns Ragnars Jóladansleikir sem aflýsa varð vegna veðurs 30, des. sl. verða í Lídó sunnudaginn 17. janúar. Kl. 4.30 börn 8—10 ára (framhald), — 8.30 unglingar (byrjendur, framhald). Athugið að sýna skírteini við innganginn. T W MIMISBAR GUNNAR AXELSSON VIÐ PÍANÓIÐ OPID OLL KVOLD NEMA MIÐY1KUDAGA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.