Morgunblaðið - 16.01.1965, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.01.1965, Qupperneq 9
£aúgárda£úr '16. janúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Snorri Si^fússon ÞANNIG huprsa önfirðingar til Snorra Sigfússonar, fyrrv. skóla- ■tjóra, þeir, sem voru honum samtímis þar og enn lifa: Man ég Snorra meðal vor, manninn hreina djarfa. Mörg og göfug gaefuspor gekk hann, oss til þarfa. Aldrei hann á leiði lá, t lýðinn hvatti og fræddi Mörgum æskumanni hjá merka hugsjón glæddi. Víðsýn, hlý og vitur önd, varðist prett og táli. Fús að rétta hjálparhönd hverju góðu máli. Hamla vildi hrinum stríðs, hjartað friðinn dáði. Hugarakur æskulýðs auðnu fræjum sáði. Hann var börnum leiðarljós, ■— lýðnum gæfufengur. Því á skilið þjóðarhrós þessi merkisdrengur. Fulla átta áratugi, aevi þinnar hefur far, öldur klofið örlaganna, undir merki drengskapar. Heil þér, aldni eljumaður. Ellibyrðin verði létt. Auðnan sveipi yl og ljósi sevi þinnar lokasprett. Daníel Benediktsson. Belgrad, 13. jan. (NTB): TEKIZT HEFUR að ná líkum ejö námumanna af fjórtán, sem lokuðust niðri í námu fyr ir sunnan Belgrad sl. sunnu- dag, er eldur kom upp í nám- unni. Vonir stóðu til að unnt yrði að bjarga mönnunum 14, en í dag skýrði framkvæmda- stjóri námunnar frá því, að kolagasið í loftinu í námugöng unum væri orðið svo mikið, að óhugsandi væri, að þar væri nokkur á lífi. Seljum 1 dag Landrover diesel ’62, í 1. fL ástandL Gipsy benzínbifreið ’62 Mercedes Bena vörubifreið ’61 í úrvals ástandi. Opel Reckord ’63—’64. Glæsi legir bílar. íÉ^FhiiaRala I -F~) N/1U M D/XF? BerKþórufötu 3. Simár 19t32» 20010 Finsen's kolbogaljós veita yður aukinn þrótt í skammdeginu aa <S22sS^£ Pósthússtræti 13 Sími 17394 Dieselvé/ar til sölu Mercedes Benz O.M. — 321. Ennfremur 180 da í Rússa- jeppa. Gírkassar fylgja vélun um. — Sími 115, Borgarnesi. Samkomar Fíladelfía. Almenn samkoma á morgun, sunnudag kl. 8,30. Jakob Perera frá Ceylon prédikar (eí ferðaáætlun hans stenzt). KENNSLA Talið ensku reiprennandi á met- tíma. Árangursrík kennsluaðferð í fámennum bekkjum. Engin aldurs takmörk. Oxford-menntaðir leið- beinendur. Nýtízku raftækni, filmur, segulbónd o.fl. Sérstök námskeið fyrir Cambridge (skir- teini) 5 tíma kennsla á dag í þægilegu strandhóteli nálægt Do- ver. Viðurkenndir af menntamála ráðuneytinu. THE REGENCY, Ramt gate, Kent, England Tels Thanet 51212. VILHJALMUB ARNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKBIFSTOFA f5it<<iarba<ikaluisinu. Siinar Z4S3S og IG307 ___4 . <KHMlITfifRf» HIMSINSl M.s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 21. þ.m. Vörumóttaka á laugardag og mánudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, ísafjarðar, — Siglufjarðar og Akureyrar. — Farseðalr seldir á miðviðudag. SÍMI 24113 Sendibílastöðin Borgartúni 21 LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72 Bifreiða- sýning í dag Volvo, teg. 544, árg. 1964. — Tilboð. Ford station, 4ra dyra, árg. 1959. Kr. 140 þús. Topp- ástgnd. Mercury, árg. 1955, 4 dyra, station. kr. 60 þús. Topp- ástand. Moskwitch, 57, kr. 35 þús. Samkomulag. Renault Daupein 1903, kr. 85 þús. Útb. 20 þús. Sam- komúlag. Ford ’55, kr. 60 þús. Útb. kr. 20 þús. Samkomulag. N.S.U. Prins, gerð 1000. Árg. 1965. Útb. kr. 80 þús. Sam komulag. Getur komið til greina að taka eldri Prins upp í nýjan. Chevrolet vörubíll i góðu á- standi. Kr. 50 þús. Út- borgun. Gerið svo vel og skoðið bílana er verða til sýnis á staðnum. Bitreidasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. HBS I SHIBIIM BYGGINGAR ERU DÝRAR- TRYGGINGAR ÓDÝRAR. Hverjum húsbyggjanda er brýn nauðsyn að Iryggja þau verðmæli er hann skapart ennlremur ábyrgðina, sem hann stofnar tíl, meðan tiúsíð er f byggingu. ALMENNAR TRYGGINGAR U FÓSTHÚSSTRÆTI 9 SIMI17700 Biíreiðaeigendur nú er rétti tíminn til að yfirfara bifreiðina. Viðgerðir á 4—5 manna bílum. Hringið í síma 18352. Lögtök A5 kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 6. þ.m., verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum útsvörum og kirkjugarðsgjöldum, álögðum við aukaálagningu í desembermánuði 1964, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöldin eigi að fullu greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 12. janúar 1965. Kr. Kristjánsson. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. Höfum kaupanda að 5 herb. nýrri íbúð Útborgun kr. 750.000.00. HRINGIÐ UM HELGINA. T réverk Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, skápum o. fl. Smíðum m. a. úr plasthúðuðum viðar- plötum í viðarlíkingu og fleiri litum. Upplýsingar í síma 41309. Leikfélag Reykjavíkur óskar að taka á leigu herbergi með eða án húsgagna fyrir erlenda leikstjóra í febrúar og marz-mánuði. Tilboð sendist skrifstofu félagsins í Iðnó fyrir 23. þ.m. mikið úrval. Ensk ullarefrJ margir litir. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.