Morgunblaðið - 16.01.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.01.1965, Blaðsíða 23
Laugardagur 16. janúar 1965 MORGU N BLADIÐ 23 SÞ hætta ingar til New York 15. janúar (NTB). Nefnd su, innan Sameinuðu þjóðanna, sem sér um fjárveit- ingar til aðstoðar samtakanna við vanþróuð lönd, ákvað í dag að hætla við að veita fé til tveggja liða aðstoðar SÞ við Indónesíu. Áður hafði verið gert ráð fyr- ir að SÞ aðstoðuðu Indónesíu- menn m.a. við rannsóknir í þágu — Víkverji Framhald af bls. 22. til þess tíma ganga í félagið verða skráðir sem stofnfélagar. Þeir sem ekki geta mætt á þess- um fundi, en hafa hinsvegar á- huga á að gerast stofnfélagar, geta sent skriflega umsókn eða haft samband við einhvern úr stjórn félagsins fyrir þann tíma. í lögum félagsins er kveðið svo á, að félagsmenn annarra ung- mennafélaga hafi rétt til að sækja fundi og samkomur félags- ins og taka þátt í starfsemi þess og er féiaginu það mjög kær- komið, ef ungmennaféiagar, sem dvelja í Reykjavík um lengri eða skemmri tíma vildu taka (þátt í fundum félagsins og eiga aðild að annarri starfsemi þess. — Skopstæling Framhald af bls. 22 í leikjunum í fyrrakvöld urðu úrslit þessi: ÍBK — Fram 8—4 KR — Víkingur 10—4 FH — Haukur 6—2 Þróttur — Akranes 8—6 Valur — FH 5—4 ÍBK — Haukar 8—5 Þróttur — Víkingur 9—7 Fram —• Vaiur 8—5 Eftir fyrra kvö'ldið var staðan riðlunum þessi: A-riðill Keflavík 4 stig FH 2 stig Fram 2 stig Valur 2 stig Haukar 0 stig B-riðill Þróttur 4 stig KR 2 stig Akran.es 0 stig Víkingur 0 stig 1 A-riðlinum léku öll Iiðin tvo leiki fyrra kvöldið en í B-riðli léku Þróttur og Víkingur tvo leiki hvort en KR og ÍA 1 hvort. við fjárveit- Indónesíu landbúnaðarins og veittu til þess, sem svarar um 50 milljón- um ísi. kr. og sem svarar um 30 milljónum ísl, kr. til bygg- ingar vatnsveitu í Bandung. Jeanette AlcDonaid látin Houston, Texas 15. janúar (NTB). KVIKMYNDALEIKKONAN Je- anette McDonald lézt í gær í sjúkrahúsi í Houston, 57 ára að aldri. Hún var lögð í sjúkrahúsið á þriðjudag vegna hjartabilunar, en hún hefur þjáðst af hjarta- sjúkdómi í fimm ár. Jeanette McDonald hóf leik- feril sinn 1929 og varð heims- fræg fyrir leik sinn í söngva- myndum með Nelson Eddy og Gene Raymond. Hún Iék í sinni síðustu kvikmynd 1948. Jeanette McDonáld og Gene Raymond gengu í hjónaband 1937, og hefur verið Iitið á hjóna band þeirra, sem eitt það ham- ingjusamasta í Hollywood. Ray- mond fylgdi konu sinni í sjúkra- húsið á þriðjudaginn og sat við sjúkrabeð hermar iþar til hún lézt. Dregið í Háskóla happdrættinu FÖSTUDAGINN 15. janúar var dnegið í 1. flokki Happdraettis Háskóia íslands. Drognir voru 1,400 vinningar að fjárhæð 3,400,000 krónuir. Hæisti vmn Lnigiu rinn, hállf millj ón króniur, kjom að þessiu smni á h ái fmiðo rnúmier 1,767. Tveir. hálf miðar voru seldir í umfooði Helga Sivertsen í Veisturveri, en hinir tveir voru seldir í uimboði Arndísair Þoirval'dsdióttur, Vesitur götu 10. 100,000 'krónur kioimiu á hálf- miðá númer 44,797. Voru þeir allir seldir í umboði Frímanns Frímiannssocnar í Hafnarhúsinu. 10,000 króniur: 6027 — 8352 — 12580 — 12919 14209 — 23151 — 28342 — 30676 30983 — 32566 — 40387 — 40739 43761 — 46394 — 48140 — 53787 — Churchill Framhald af bls. 1. morgun, en svaraði ekki, þeg- ar hann var spurður hvort hann hefði von um að Sir Winston myndi lifa slagið af. Sir Winston er nú á nítug- asta og fyrsta aldursári. Hann varð níræður 30. nóvember sl. Sir Winston kvefaðist illa fyrir viku, blóðrás hans veiklaðist og slagið, sem hann fékk í dag, staf- aði af segamyndun í heilaæðum (thrombosis cerebri). Engar fregnir foárust af veik- indum Sir Winstons fyrr en skömmu fyrir hádegi í dag, en þá komst á kreik orðrómur um að hann væri alvarlega sjúkur. Skömmu síðar kom Moran lávarð ur til heimilis Sir Winstons á- samt öðrum lækni, Brain lávarði, sem er heimskunnur taugasér- fræðingur. Eftir að hafa verið hjá sjúklingnum í 45 mínútur, gáfu læknarnir út tilkynningu, þar sem sagt var, að hann hefði fengið slag. Strax og fregnin um hin alvar- legu veikindi Sir Winstons barst, tók fólk að hópast saman fyrir utan heimili hans. Brezka út- varpið gerði hlé á dagskrá sinni til iþess að lesa upp tilkynningu læknanna, og fólk stóð í biðröð- um við blaðasölurnar til að kaupa blöð með fregnum um veikindi Sir WLnstons. Fregnir herma, að Sir Winston verði ekki fluttur í sjúkrahús og hjúkrunarliði á heimili hans ekki fjölgað. Hann liggur í hljóðlátu herbergi, sem snýr út að garð- inum bak við húsið í Hyde Park Gate og við sjúkrafoeð hans situr kona hans, Lady Clementine, en þau hafa nú verið gift í 97 ár. Mary dóttir Sir Winston og son ur hans Randolph heimsóttu hann í dag. Sara dóttir hans var í Rótn, þegar hún frétti hve alvarieg veikindi föður hennar væru, og hélt hún þegar til London með flugvé.1. Þegar Mary, sem gift er Christopher Soames, ráðh. í ríkisstjórn Sir Winstons Fiskur á borðum Skaganianna AKRANESI, 15. jan. Vh Haförn fiskaði í línuróðr- inum í gær 3,7 tonn. Þetta selzt hiér upp í dag, og húsfreyjurnar bera Ijúffenga fiskirétti á borð á slaginu kl. 12:15. Ms Drangajökuil er hér í dag og iestar 25 tonn af dýraifóðri og 20 tonn af humar. — Oddur. Enska knatt- spyrnan FYRRI hluta þessarar viku fóru fram þeir leikír, sem enduðu með jafntefii sl. laugardag í 3. um- ferð ensku bikarkeppninnar og urðu úrslit þessi: Everton — Sheffieid W, 3-0 MiHwatl — Fulham 2-1 Shrewsbury — Manchester City 3-1 Stockport — Bristol Rovers 2-1 Newport — Reading 0-1 Brentford — Burnley 0-2 Stoke — Blackpool 4-1 Wolverhamton — Portsmouth 3-2 Sheffield U. — Bristöl City 3-0 4. umferð keppninnar fer fram 80. janúar nk. og mætast þá þessi lið: Leeds — Everton Swanseg — Huddersfield Sunderiand — N. Forest Millwall — Shrewsbury Charlton — Middlesbrough Peterborough -—. Arsenal Preston — Bolton Leicester eða Blackburn — Plymouth Toequay eða Totenham —• Tpswich Westham — Chelsea Liverpool — Stockport Southamton - Crystal Palace Beading — Bur.nley Stoke — Mancester TJ. Wolverhampton - Rotherham Sheffáeid U. — Aston Villa Jarðneskar leifar barnabrúðar fundnarl . Var gift öðrum prinsanna, sem myrtur var í Tower L London, 15. jan. — 1 (NTB-AP): — J FDNDIZT HAFA í London jarð'neskar leifar barnabrúðar annars prinsanna, sem sagan segir, að Bíkarður þriðji kon- ungur hafi látið myrða í „Tower of London“ 1483 eða 1485. Hin unga brúffur, Anna Nowbray, hertogaynja af York, var aðeins átta ára, þeg ar hún Iézt 1481. Hún og Kík- arffur, hertogi af York, yngri sonur Xátvarðs konungs fjórffa, voru gefin saman meff mikilli viffhöfn í Westminster höll 1478. Var hún þá fimm ára, en hann f jögurra. Jarðneskar leifar önnú fundust í húsgruarxi í London af tilviljun. Voru þær í blý- kistu. Þar sem nú er verið að grafa grunn að nýju hiisi, var nunnuklaustur á miðöldum. Var líkkista Önnu flutt í I klaustrið úr Westminster Abbey, þegar kapella ein í kirkjunni var rifin til þess að rúm fengist fyrir hina skraut legu kapellu, sem Hinrik átt- undi lét byggja. Kista Önnu verður nú flutt í Westminster Abbey á ný og geymd þar náiægt kistu manns hennar og mágs. Jarð neskar ieifar drengjanna fund ust undir stiga í„Tower“ 1674, þegar unnið var við viðgerðir á kastalanum. Á kistu drengj- anna stendur, að Ríkarður þriðji, föðurbróðir þeirra, hafi látið kæfa þá og grafa á þessum óvirðulega stað. Eidci drengurinn, Játvarð- ur fimmti, var konungur í nokkra máhuði, frá því að fað ir hans lézt þar til Ríkarður, föðurbróðir hans tók völdin. Einkalæknir Sir Winstons Churchilis, Moran lávarður, les upp tilkynningu um líðan hans fyrir utan húsið í Hyde Park Gate. Morgan er 82 ára. Hann hefur verið einkaiæknir Sir Winstons um árabiL eftir síðari heimsstyrjöldina, gekk út úr húsi föður síns, spurðu fréttamenn hana hvort hún vildi segja eitthvað um líðan hans, en hún hristi höfuðið þö-gul og sorgmædd. Harold Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, heimsótti Sir Winston í dag, en hann var einn- ig þögull, þegar fréttamenn beindu að honum spurningum. Annar gestur, Asquith barónsfrú, dóttir forsætisráðherra Breta á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar, sagði fréttamönnum, að Sir Winston væri „mjög rólegur". Lögregluvörður var um hús Sir Winstons undir forystu Edmunds Murray, sem verið hef- ur lífvörður hans í 14 ár. Norðurlöndin byggi flug- völl á eyju ■ Eyrarsundi Stok'khólmi 15. janúar (NTB) Vmferffarmáianefnd Norður- landaráffs hefur lagt til, aff ráffiff fari þess á leit við ríkisstjórnir Norðurlandanna, að þær rann- saki möguleikana á því, aff Norff- urlöndin sameinist um býggingu stórs flugvallar á eyjunni Salt- holmen í Eyrarsundi. Umferðarmálanefndin ræðir ekki fjárhagslegu hliðina á bygg- ingu slíks flugvallar, en lögð á'herzla á að Norðurlöndin gætu efcki leyst vandamálin varðandi flugvöll fyrir flug mílli heims- álfa í framtíðinni nema með sam- starfi. Sovézk ilugvél íær leyfi til n5 nouðlenda ó Kennedy-flngvelli New York, 15. janúar (NTB) SOVÉZk farþeigaþota af gerð- inni TY-114 lenti á Kennedy- flugvelli í kvöld. Þotan var á leiff frá Moskvu til Havana, en er hún nálgaffist Ameríku, kom í Ijós, að eldsneyti hennar var á þrotum. Sótti fiugmaðurinn þá um leyfi til að fá aff nauffienda á Kennedy-flugvelli og var það veitt. Mikill viffbúnaffur var á flugvellinum, þvi ekki var full- komlega ljóst hvað. komiff hafffi Samítðark veð j ur frá Kanada FORSETA fslands barst í gær eftirfarandi samúðarskeyti vegna andláts Thor Thors, ambassadors, frá George P. Vanier, landstjóra Kanada: Ég sendi yður í eigin nafni og £ nafni kanadísku þjóðarinnar inniiegar samúðarkveðjur vegna andláts Thor Thors, ambassadors. Hann var ávailt kærkominn hér og vann ötuiiega að því að treysta vináttuböndin milii fslands og Kanada. (Frá skriístofu forseta íslands). fyrir sovézku þotuna. Þotan lenti heilu og höldnn, og við athugun kom í ljós, a8 eldsneytið var efcki alveg búið, en var þó ekki nægilegt til þesi að vélin kæmist til Havana. Flugmaðurinn sagði, að vélin hefði eytt meiru en ella vexgna mikilla mót- og hiiðarvinda. Með vélinni vonu 51 íarþegi og 13 manna áhöfn. Þegar hún vai lent, var henni ekið á stað á flugvellinum, þar sem aðrir far- þeigar sáu hana ekki og þar fékk hún eldsneyti. Síðan hélt flug- vélin áfi-ani ferð sinuí tll Kútou. ■ Ylri-Mjarðvík ORDIÐ hafa umboðsmannaskipii fyrir Morguntolaðið í Ytri-Njarð- vík. Sveinn H. Jákobsson sem verið hefur urrtboðsmaður blaðs- ins ur.danfarið, hefur látið af störfum, Hinn nýi umboðsmáður er Ásmundur Þórarinsson bif- reiðastjóri Þórustíg 12. Hefur hann fraxnvegis veg og vanda af a'llri þjónustu Morgunfolaðsins við kaupendur þess í Ytri-Njarð- vik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.