Morgunblaðið - 19.01.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. janúar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
5
HöfnSn fyrir 30 órum
i»aff er langt síðan það var, og mikið vatn runnið til sjávar síðan. Þessi mynd er 30 ára g'ömul,
og sýnir alla smábátana, sem bundnir voru við landfestar í krikanum sunnanmegin við Kolakranann.
Kins má sjá marga Fossana í baksýn. En þetta er liðinn tími. Nú eru skipin stærri og bá'tarnir full-
komnari. Þessa mynd tók Mark Watson, sem ný lega hefur gefið Þjóðminjasafninu myndir Colling-
woods, og í leiðinni má geta þess, að myndatextar rugluðust hérna í blaðinu undir myndum af þess
um tveim heiðursmönnum. Collingwood var sagður vera Mark Watson, og öfugt.
Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ.
I* Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir
frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl.
22. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3.
Frá Reykjavík kl. 9.
Akraborg t>riðjudagur: Frá R. kl.
7:45 og 14 Frá B. kl. 20 Frá A. kl. 9
og 21:45 Miðviikudagur: Frá R. kl. 7:45,
11 :45 og 18 Frá A. kl. 9, 13 og 19:30.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er á Akureyri. Askja leslar á
V estf j arðahöf num.
Skipadeild S.I.S.: Arnarfell er vænt-
anlegt til NY 24. Jökulfell er væntan-
legt til Camden 24. Bísarfell er í
Rvík. Litlafell fer væntanlega í dag
frá Le Havre til Rvíkur. Helgafell er
væntanlegt til Rvíkur 21. frá Kaup-
■nannahöfn. Haimratfell er væntan-
legt til Avonmoutih 24. frá Trinidad.
Stapafell er væntanlegt til Bergen 20.
frá Neskaupotað. Mælifell fór 18. frá
Fáskrúðsfirði til Belfaot, Liverpool og
Avonmouth.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi kemur til Rvíkur frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow kl. 16:05 í
dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
tnannaeyja, Húsavíkur, ísafjarðar og
Fgilsstaða. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
tnannaeyja, Húsavíkur, tsafjarðar og
Fgilsstaða.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá
Rvík kl. 20:00 í gærkvöld austur um
Jand í hringferð. Bsja er I Rvík. Her-
Jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 9
f kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Aust-
fjörðum. Skjaldhreið er á Húnaflóa á
norðurleið. Herðubreið er á Austfjörð
Um á norðurleið.
Hafskip h.f.: Laxá er á Raufarhöfn.
Kangá fór frá Breiðdalsvík 16. þ.m. til
Gautaborgar og Gdynia. Selá er f
Hull Sigrid S. fór frá Dublin í gær
til Sharpness. Nacie S losar á norður-
landshöfnum.
II.F. Jöklar: Drangajökull Testar á
No ðurlandshöínum. Hofsjökull kem-
tir ttl Bremerhaven í dag og fer það-
«n til Hamborgar og Rvíkur. Lang-
íökull fór 12. þm. frá Vestmannaeyjum
til Glouoester. Vatnajökull kom í gær
kveldi til Liverpool og fer þaðan til
Co**km London og Rotterdam.
Áæt.Iunarþota Pan American var
væntanleg í morgun til Keflavíkur.
Vélin hélt áfram t.iil Glasgow og Ber-
Ifn og er væntanleg til baka kl. 17:50
f kvöld á leið sinnl til NY.
H.f. Eimskipafélag fslands: Ba.kka-
foss fer frá Gu.funes.1 1 dag 18 þm.
til Hvammstanga, Akureyrar og Húsa
víkur. Brúarfoss fer frá Hamborg 20.
|>m. ti-1 Hull og Rvflkur. Dettifoss fer
tfrá EJskifirði í dag 18. þm. ttl Reyðar-
tfjarðar og Rví'kur. Fja-llfoss fer frá
Reyðarfirði í dag 18. þm. til Eskifjarð-
•r og Seyðisifjarðar. Goðafoss fró frá
Hull 17. þm. ti-1 Rvíkur. Gullfoss fór
tfrá Thorshavn 16. þ-m. væntanlegur til
Rvíkur i dag, kemur að bryggju um
M. 15:30. Lagarfotf* fór frá Grimeby
16. þm. tll Gdynia, Ventspi-is og Finm-
land’S Mánafoos fer frá Hofsósi f dag
38. þm. til Raufartvatfnar og Eskifja-rð-
ar og þaðan til Sharpness og Man-
chester. Reykjafoss er í Hamborg. SeJ
foss er í NY. Tungufos-s fer frá Húsa-
vik f dag 18. þm. til Siglufjarðar,
Antwerpen og Rotterdam.
að hann hefði verið að fljú-ga í
kringum styttuna af fuglinum
FÖNIX i Súðurgötu og hefði þar
rekizt á mann, sem sat á steini
og mændi á styttuna, sem gerð
er úr járni og mjög nýtízkuleg,
og það svo, að storkurinn ætlaði
varla að trúa tínum eigin augum,
að þetta væri eitthvað í ætt við
fuglakyn.
Maðurinn sagði storkinum, að
nú hefði hann fundi'ð ágætis ráð
til að hressa up-p á efnahags-
ástandið hjá bæn-dum, sem allir
vissu að væri ekki upp á það
bezta, síðan Hjartavörnin sagð-
ist ekki vilja annað en undan-
rennu og jurtasmjörlíki.
Sj'áðu bara þessa mynd af fugl-
inum? A hvað minnir hún þig?
Tja, hvað skal segja, sagði stork-
urinn og s-letti í góm, nema niú-
ski ry’ðgað járnadrasl. *
Já, einmitt. Nú eiga bændur
mikið af kolryðguðum vélym,
sláttuvélum og rakstrarvélum,
plógum og herfum. Nú stofnum
við bara „gallarí fyrir moderne
kunst“ eins og danskurinn kall-
ar það, ríkið kaupir síðan sláttu
véladraslið af bændunum, stillir
þeim upp á stalla, menntamála-
ráð veluj* myndunum nöfn,
hverri með sínu lagi, Og sjá, ný
blómaöld rennur upp hjá bænd-
um, nú verður það kappsmál
þeirra a'ð láta vélarnar ryðga 1
túnjaðrinum, svo að útsen-darar
þeir, sem töl-du sjónvarpsnetin
um daginn, komi auðveldlega
auga á safngripina, því að náið
er nef augum, og þeir sjálfkjörn-
ir 1 starfið. Svo byggjum við
eina herlega safnþró undir safn-
ið, og hokus pokus, bændurnir
komnir á græna grein í hvelli.
Storkurinn var manninum al-
veg sa-mmála og með það flaug
Ihann upp á Bændahöllina, og
skim-aði eftir svæði fyrir safn-
þró, þar í nánd. Og það hlak'kaði í
honum af tilhlökkun ytfir að spíg
sipora um sali og skjáskjóta aug-
unum á mod-erne kunst.
GAMALT ög goti
Stór*bóndi og héraðslhöfð
ingja í Húnavatnssýslu var hald
ið skilnaðarhóf, er hann hætti
búskap og fluttist burt úr sveit
sinni. Meðal gesta þar var Sveinn
frá Elivogum, og flutti hann
bónda kvæði mikið og vel ort.
Þar í var þetta meðal annars og
annað eftir því:
Ættarsvip af Agli ber ’ann,
orðaleikni Grettis sterka.
Spaki NjáH í anda er ’ann,
Ólafur pá til rausnarverka.
Bóndi varð stórglaður við
kvæðið, rétti Sveini 100 krónur,
og var það mikil rausn á þeim
árum. Hann þakka’ði Sveini vel
og sagði:
„Það er stærsti kostur á þessu
kvæði, að þar er ekkert oflof“.
VÍ8LKORN
Æ, hvað ég elska hann Binna,
ég einhvert ráð þarf að finna
sem hressir upp hug minn.
Hann viM mig ei, vinurinn sæti,
ég verð því að gera ;mér læti
og blikka hann Balda eða hinn,
eða hinn.
Baldi er bezta skinn.
Kristján Helgason.
Málshœttir
Þar sér þú þína sæng út
breidda.
Þeir sletta skyrinu, sem eiga
Þorstinn er ekki vatnsvandur.
SÖFNIN
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er
opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 1.30 — 4
Þjóðniinjasafnið opið eftirtalda
daga: Þriðjudaga — fimmtudag —
laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn Ríkisins opið á sama tíma,
og sömu dögum.
Listasafn Islands er opið dagiega
kl. 1.30 — 4.
Spakmœli dagsins
Lífið er sem sjúkrahús, þar
sem sjúklingarnir hugsa mest
um að komast í annað rúm!
Frá VEBND: Skrifstofa fé-
lagssamtakanna er flutt á
Smiðjustíg 7, gengið inn frá
Hverfisgötu.
Hcegra hornið
Við skulum gleðjast yfir því
að ekki hækka aMar vörur.
Þriggja krónu frímerki kostar
ennþá þrjár krónur.
íbúð óskast
Vinsamlegast hringið í
síma 10496 eftir kl. 8 í
kvöld.
Ungan reglusaman mann
vantar vinnu fyrir hádegi
5 daga vikunnar. Hefur
bílpróf. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 25. jan., merkt:
„Aukavinna — 660“.
Til sölu
er sem ný bátavél, stærð
17—35 ha, teg. Volvo Penta
dísel, ennfremur bátur sem
þarf viðgerð. Uppl. í síma
14120 og hjá Sigurði Sigur-
bj örnssyni, Höfnum.
Ódýrir magasleðar
Á nokkur stykki af maga-
sleðunum aftur. Sími 10431.
Endaraðhúslóð til sölu
á góðum stað. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir mánaða
mót, merkt: „Lóð — 6712“.
Hro gnkelsaveiði
Trillubátur ásamt veiðar-
færum og góðri aðstöðu, er
til sölu. Áhugahafendur
sendi nafn og heimilisfang
til Mbl. fyrir næ.stu mán-
aðamót, merkt: „Norðan-
lands—6577“.
Skrifsto£t3s£3trf
Reglusamur ungur maður, óskast til skrifstofustarfa
nú þegar eða síðar. — Tilboð ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt:
„Pramtíð — 6575“ fyrir laugardag næstkomandi.
4 herb. ábúð
til sölu í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð í Kleppsholti til sölu.
HÖFUM KAUPENDUR að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð
um, fokheldum og lengra komnum.
Skip & fasfteignir
Austurstræti 12 — Sími 21735.
Eftir lokun 36329.
Verzlun
á góðum stað við Laugaveginn óskar að taka að sér
sölu á kven- og barnafatnaði og ef til vill öðrum
vörum. — Framleiðendur og heildsalar, sem hafa
áhuga á að athuga um aukna sölu á ofangreindum
vörutegundum vinsamlegast sendi tilboð í afgr. Mbl.
sem fyrst, merkt: „9845“.
Skrifsfto?usftarf
Viljum ráða nú þegar skrifstofumann.
Vélsmið’an Bjarg
Símar 17184 og 14965.
íbúð - trévejk
Vil taka að mér tréverk o. fl. í íbúð, gegn leigu.
TrSsmiðjan Súðavogi 7
Sími 3-82-85.
Iðnaðarhúsnæði óskasft
Óskum eftir að taka á leigu ca. 100—150
ferm. húsnæði fyrir hreinlegan iðnað.
Upplýsingar í
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23 — Sími 23375.