Morgunblaðið - 19.01.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.01.1965, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 19. janúar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 19 Sími 50184 Höllin Ný dönsk stórmynd í litum. Sagan hefur komið út á ís- lenzku, undir nafninu Herra- garðurinn. ^ dansl? herregardsþomedíe ifarver eft' -yb Henrift Cavlings roman fra HJEMMET MALENE SCHWARTZ fcPOULREICHHARDT . LONE HERTZ it,.tru»tii>.,,AHK:ER Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Músin sem öskraði Gamanmyndin fræga með Peter Sellers Sýnd kl. 7. RACNAR JONSSON hæstaréttarlöirmaöur Hverfisgata 14 — Simi 17752 Liögiræðistöri og eignaumsýsia KQPrWðCSBIO Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Stolnar stundir. SUSANHAYWAHO ¦Æjr^;::^,,: Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk-ensk stórmynd í litum. Myndin er með i«- lenzkum texta. Susan Hayward Michael Craig Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu SJOVOGCHRRME LONE HERTZ DIRCH PRSSER Allir ættu að sjá þessa bráðskemmtilegu mynd. Sýnd kl. 6.50 og 9. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Simi 1-1875 Judy Cctnnon LÖBBURINN Ástralska söngkonan Judy Cannon Hljómsveit Karls Lilliendahl söngkona: BERTHA BIERING AAGE LORANGE leikur í hléum. Borðpantanir í sima 35355 eftir kl. 4. Félagsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 20. janúar kl. 8,30 e.h. — Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Athugið ! Af sérstökum ástæðum gefum við Kr. 500.- ctfslált af gæruskinnsfóðruðum kven -kuldaiílpum og kr. 300,00 af ytrabyrðum. lYlartelnn Elnarsson & Co. Fdto- & gardímideild Laugavegi 31 - Sími 12816 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbL Lögbirtingablaðs- ins 1964, á Dalshúsi við Breiðholtsveg hér í borg, talin eign Karls HóLms Helgasonar, fer fram eftir kröfu Axels Einarssonar hdl., Arnar Þór, hdl., Gunnars Jónssonar, hdl^ Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sigurðar Sigurðs- sonar hdL á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. janúar 1965, kl. 3:30 síðdegis. Borgarfógetaembsettið í Reykjavík. &m VILHJALMUB ABNASON hrl TÓMAS ÁBNASON hdl. LÖGFRÆDISKRIFSTOFA ItóarbjiikahiisiiK. Siinar 2463S wj 16307 SÍMI 24113 Sendibílastöðin Borgartúni 21 VANDERVELL Vélalegur Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundix Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar tegr. Volvo Moskwitoh, allar gerðir Pobeda Gas '59 Opel. flestar gerðlr Skoda 1100 — 120« Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipajr GMC Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Simi 15362 og 19215. Arshátíð Svifflugfélags Islatids verður haldin í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár föstudaginn 22. janúar kl. 20:00. — AðgöngumiiJar seldir í Tómstundabúðinni og Radíóverkstæðinu Hljóm, Skipholti 9. Leikfélag Kopavogs FÍNT FÓLK Sýning í Kópavogsbíó miðvikudagskvöld kl. 21. —> Aðgöngumiðasala frá kl. 4. — Sími 41985. Ath.: Vagn fer úr Lsekjargötu kl. 20:40 og til baka að lokinni sýningu. GLAUMBÆR Jazzkvöld Kvartett Guðmundar Ingólfssonar leikur. GLAUMBÆR *\m\\m loo'WiSA^A CRILLIÐ lokað í dag vegna viðgerðar. Skemmtifundur • vra (Ævi laxins frá vðggu til grafar). Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur skemmtifund í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, 19. janúar 1965, sem hefst kl. 20:30. FUNDAREFNI: L Þór Guðjónsson veiðimálastjóri: Erindi ura „Lifnaðarhætti og lífsvenjur laxins". 2. Sigurður Thoroddsen verkfraeðingur: Erindi um „Fiskvegi og endurbætur á gönguleiðum lax- ins á hrygningarstöðvar". 3. Frjálsar umræður. Félagar! mætið vel og stundvíslega ©g takið með ykkur gesti, sem áhuga hafa á efni fundarins. Húsið opnað kl. 19:00. Fundurinn verður settur stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.