Morgunblaðið - 19.01.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.01.1965, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 19. janúar 1965 MORGUNBLADIÐ 21 Nauðungaruppboð Húseignin Merkurgata 3 í Hafnarfirði eign Sæ- mundar Þórðarsonar verður eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar, hdl., o. fl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. janúar nk. kl. 13:00. — Uppboð þetta var auglýst í 47., 50. og 52. tbl. Lógbirtingablaðsins 1964. Bæjarfógetinn í llafnarfiro'i. Afgreiðslustarf Óskum eftir stúlkum og ungum mönnum til af- greiðslustarfa í sérverzlun í miðbænum. — Tilboð ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrirföstudag, merkt: „Verzlun — 6576". Stúlka vön vélritun óskast nú þegar til starfa hjá Kjararannsóknanefnd. Upplýsingar í síma 18592. Málfundafélagið Ooinn Framhalds aðalfundur verður haldinn fimmlu- daginn 21. janúar kl. 20:30 í Valhöll við Suð- urgötu. FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf. 2. Rætt um stofnun byggingafélags. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. K.F.U.K. - Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni föstudaginn 22. janúar kl. 19:30 fyrir 12 ára og yngri og laug- ardaginn 23. janúar fyrir eldri. Aðgöngumiðar fást í húsi KFUM og K 20. og 21. janúar frá kl. 5—7 e.h. Áríðandi er að vitja miðanna á tilteknum tíma. STJÓRNIN. vorur Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Kjalfell Gnoðavogi Byggingarefní - Innflytjendur framleiðendur Loftleiðir h.f. hafa nú byrjað framkvæmdir vi8 byggingu hótels í Reykjavík. Umboðsmenn erlendra byggingarvörufyrirtækja og innlendir framleið- endur á sömu vörum eru hér með beðnir að senda BRÉFLEGA upplýsingar ásamt myndalistum (sýn ishornum) um vörur þær, sem þeir hafa áhuga á að bjóða f byggingu þessa, til innkaupadeildar Loft- leiða h.f., sem fyrst. ajtltvarpiö Þriðjudagur 19. Janúac 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum": Kristín - Jónsdóttir handavinnu- kennari talar um fatasaum. 15:00 MiSdegisútvarp: Fréttir — Tiikynningar — Tón- liat. 16:00 SiSdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 18:00 Tónlistartími barnanna: Jón G. Þórarinsson sér um tíin- ann. 18:20 Veðurfregnir 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19:00 Tiikynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnusson cand. mag. talar. 20:15 Á Indiánasióðum Bryndis VíSlundsdóttir flytur sjötta erindi sitt með þjóðlegri fimmta erindi sitt með þjóðiegri tóniist Indiána. 20:50 Tveir frægir fiðkrmeistarar: Davki Oistrak, Isaac Stern og FiiadeOfiu-hljómisveitin leika konsert I D-dúr fyrir tvær fiðl- ur og strengjasveit eftir Vivalrii; Eugene Ormandy stj. 21:00 Þriðjudagsieikritið „&reifinn af Monte Cristo." Sagan eftir Alexandre Durnas. Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafason. Fyrsti þáttur: Samsærið. 21:40 Píanótónleikur: Svjatoslav Rikhter reikur sónötu nr. 7 op. 83 efitir Prokofjeff. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar" eftir Elidc MoU: V. lestur. Guðjón Guðjónsson þýðir og les. 22:30 Létt músik á síðkvöldi: „Sjóræningjarnir frá Penzance", útdráttur úr söngleik eftir Gil- bert og Sullivan. Enskir söngvarar og kór flytja með Nýju sinfóníuhJjómsveit- inni i Lundúnum, Isidore Godfrey stj. Magnús Bjarnfreðsson kynnir söngleikinin. 23:20 Dagskráriok. ^= Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki i lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. roppa o V^ 8KIPHOUI3JtO->1 LAUGAVEGI 59..slmi 18478 IBUD OSKAST TIL LEIGL 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. — Upplýsingar í síma 36232. Nauðungaruppboð Vélbáturinn María GK 372 eign Henrys Olsens- verður eftir kröfu Landsbanka íslands seldur á opinberu uppboði, sem fram fer i bátnum við Skipasmíðastöð Njarðvíkur í Ytri-Njarðvík fimmtudaginn 21. janúar nk. kl. 17:00. — Upp- boð þetta var auglýst í 123., 124. og 126. tbL Lögbirtingablaðsins 1964. Sýslumaðurkin í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Fiskvinnsluhús við Brekkustíg 32—34 í Njarðvíkur hreppi eign Áka Jakobssonar verður eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hrl., boðið upp og selt á nauðungaruppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 22. janúar nk. kl. 16:00. — Uppboð þetta var auglýst í 97., 100. og 102. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1964. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar við Vest- urgötu í Hafnarfirði verður eftir kröfu Halldórs Sigurgeirssonar, hdl., og fleiri boðið upp og selt á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 22. janúar nk. kl. 14:00. Uppboð þetta var auglýst í 121., 123. og 125. tbl. Lögbirtinga- blfiðsins 1963. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. IMauðungaruppbað Húseignin Vesturgata 16 í Hafnarfirði eign Bergs Eiríkssonar verður eftir kröfu Árna Grétars Finns- sonar, hdl., o. fl. seld á nauðungaruppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. janúar nk. kl. 15:00. — Uppboð þetta var auglýst í 119., 121. og 123. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. IMauðungaruppboð Húseignin Skipalón í Höfnum eign Sveins Jóns- sonar verður eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar, hdl., o. fl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer föstudaginn 22. janúar nk. kl. 17:00. — Uppboð þetta var auglýst í 97., 100. og 102. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Húseignin Bjarg í Ytri-Njarðvík eign Karvels Ög- mundssonar verður eftir kröfu Páls S. Pálssonar, hrl., o. fl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 22. janúar nk. kl. 15:45. Uppboð þetta var auglýst í 119., 121. og 123. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir' kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o. fl. verður vb. Sigurkarfi GK 480 eign Fróða h.f. boðinn upp og seldur á opinberu uppboði, sem fram fer á skrif- stofu embættisins Suðurgötu 8 föstudaginn 22. janúar nk. kl. 14:00. — Uppboð þetta var auglýst í 97., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.