Morgunblaðið - 03.02.1965, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.02.1965, Qupperneq 21
Miðvikudagur 3. fébrúar 1965 MQRGU NBLADl -> 21 Sendibréf Til bókmenntapáfa Frá einni af „kellingunum" Útsýn í riýjum húsakynnum ÉG VILDI nú fyrst þakka ykk- ur, ágætu bókarýnendur, sem bæði beinlínis og óbeinlínis haf- ið stuðlað að því að veita okkur skáldkonum landsins ríflegar aug lýsingar undanfarnar vikur, ekki aðeins í fjölda greina heldur einnig vísum og bara vel gerð- um skopteikningum. Og allt þetta höfum við fengið öldungis ókeyp is og af fúsum vilja ykkar. Samt segir mér hugur um að eigi hafi það verið ætlunin að gera okkur skáldkonunum greiða. En þið þekkið nú víst af eigin reynd að sitt sýnist hverjum við skilgreiningu hugverks — og er það vel. Eflaust stæði það nær okkur skáldkonum að þegja ykkur í hel — það er ekki nema það sem þið hafið reynt gagnvart okkur flest- um undanfarin ár — nema stöku sinnum þegar þið týnið úr eitt- hvert það skáldverk okkar, sem þið teljið lélegt og takið til op- inberrar flengingar í háðungar- skyni. , Ekki er ég þess umkomin að dæma um það sem aðrir eiga að lesa. Ég segi bara fyrir mína parta að heldur vildi ég pæla gegnum langloku eftir einhverja skáldsystur mína en sögu eða kvæðakorn eftir einhvern þess- ara langsoltnu, magadregnu, sem betur fer skeggjuðu hryggða- mynda, sem eru fimm til tíu ár að drita úr sér söguræfli og eru vart heilir á sönsum eftir koll- hríðina. Svona getur hugsjónin leikið sterka kynið. Hitt er annað mál að hvorugt hefi ég þurft að lesa til að vinna mér til lífs og eru þá mínar bækur meðtaldar. Ég hef aðeins stöku sinnum forvitnast í ritdóma ykkar um bækur. Og það segi ég satt að miklu eru sýnishornin úr bókum kvenna betur til þess fallin að skapa hóflega gleði það sem eft- ir er dagsins heldur en það sem úr bókum karla kemur. Og mik- ið skelfilega eru þær bækur leið- inlegar sem ekki einu sinni er hægt að brosa að. Ekki get ég ímyndað mér hvað það er sem veldur hinni nei- kvæðu afstöðu ykkar gagnvart okkur konum sem bækur skrifa. Lélegt ritverk hefur aldrei vald- ið fjaðrafoki. i Hvað amar þá að? Vorum við of margar konurn- ar sem gáfum út bækur síðast- liðið ár? Lízt karlkyninu ekki á blik- una? Er það öfund út I fmyndaðar metsölubækur okkar kvenna eða bara hreint og klárt minnimátt- arkomplex? Tökum við bita frá munni skáldbræðra? Hvað sýna úthlutunarlistar rit- höfundalauna? Hvað sýnir nafna- listi rithöfundasjóðs útvarpsins? Hve hátt erum við skrifað- ar í útvarpsþættinum, „Raddir skálda“? Jú, reyndar — einar tvær, þrjár skáldkonur hafa komið þar fram. — Þær eiga það allar sam- eiginlegt að hafa setið eða sitja í stjórn rithöfundafélagsins eða Slysavarnadeild kvenna stofnuð í Bolungarvík BOLUNGARVÍK, 1. febr. — I gær var haldinn stofnfundur slysavarnadeildar kvenna hér. Fundinn setti Blízabet Hjaltadótt ir, ea á fuadinn voru mættar 58 félaganna — ef ekki er komin á einhvers konar ssfnsteypu- stjórn. Og þá er komið að einu: Ber ekki að senda öllum félags- meðlimum fundarboð þegar kos- in er stjórn. — Eða fá þeir með- limir einungis fundarkvaðningu sem kjósa hver annan? — Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum. Ég hygg mig mæla fyrir munn skáldkvenna þegar ég segi: — Þær okkar sem það geta og vilja munu halda áfram að hugsa, skrifa og senda út það sem okk- ur sýnist! Því fjölbreyttari skáid- verk, því meiri tilbreytni í þjóð- félaginu — og ekki veitir af ef marka má kveinstafi Sigurðar A. Magnússonar. Sjálfir getið þið haldið áfram að lesa og birta ykkar andlega fóður eftir Dag Sigurðsson og hans fylgifiska, þeir eru margir — en á meða'n þið gerið það munu þeir sem það vilja lesa sína Guðrúnu frá Lundi og henn- ar skáldsystur. 24/1 1965 Guðrún Jacobsen. ATHUGASEMD Reyndar voru þær víst ekki nema tíu, „Ósendibréfafæru kerl- ingarnar", sem S.A.M. taldi fram í Lesbók Morgunblaðsins í síðast- liðnum desembermánuði. Þar af leiðir að annað hvort hefur S.A. M. viljandi eða óviljandi svikið undan framtalningunni eða eggja saga Nasareddins endurtekið sig og Hagalín í sinni upptalningu sama mánaðar óbeinlínis verpt þessum þremur í viðbót. Ég læt þessa tvo heiðursmenn um að komast að samkomulagi varðandi þetta alvarlega atriði óður en í óefni er komið. í DAG fer fram frá Fossvogs- kirkju útför Inigvarar Önnu Guð- björnsdóttur, Efstasundi 31, sem andaðist 28. f.m. Iniga, eins og vinir hennar nefndu hana ávallt, var fædd 28. nóvember 1911 og var því rúm- lega 53 ára að aldri er hún féll frá skyndilega og óvænt. Ætt hennar og uppvaxtarár verða ekki rakin hér. Þess skal aðeins getið, að hún var kominn af góðu og traustu fólki og ólst upp við svipuð kjör og þau, sem voru hlutskipti flestra á þeim árum, takmarkað skólanám, en mikið starf. konur. 1 stjórn deildarinnar voru kosnar: Ásgerður Hauksdóttir, formaður, Guðríður Benedikts- dóttir, gjaldkeri; og Hólmfríður Hafliðadóttir, ritari. — A fund- inum mætti formaður slysavarna deildarinnar á Akranesi, Bergur Arinbjarnarson; stjórn slysa- varnadeildar karla hér og stjórn slysavarnadeildar kvenna á ísa- firði. « — Hallur. . FERÐASKRIFSTOFAN Útsýn hefur nú fyrir skömmu flutt starf semi sína í ný húsakynni við Austurstræti 17, í hinu nýja stór- hýsi Silla & Valda. Útsýn var áður til húsa í Hafnarstræti 7, en þar var orðið of þröngt um starf- semina svo flytja þurfti í stærra húsnæði. Hin nýju húsakynni Út- sýnar í Austurstræti 17 eru í alla staði hin glæsilegustu og hefur öllu verið þar komið fyrir á mjög smekklegan hátt Útsýn á 10 ára afmæli í þessum mánuði, og má því segja að þetta sé nokkurs Árið 1932 giftist hún Jóni Jó- hannssyni, trésmíðameistara, ag lifir hann konu sína ásamt 6 mann vænlegum börnum þeirra hjóna. Allt líf hennar einkenndist af starfsemi, hjálpsemi og fórnfýsi fyrir aðra. Hún vann starf sitt í kyrrþey, fyrir heimili sitt, mann sinn, börn og barnabörn og gerði meiri kröfur til sín en annarra. Hún öðlaðist í reynsluSkóla lífs- ins þroska, sem ekki lærist af bókum, en er eigi að síður mikil- vægur í samlífi manna. Þess vegna er gott að minnast hennar. Nú, að leiðarlokum, er hún kvödd með söknuði og þakklæti fyrst og fremst af eiginmanni og börnunum sex, tenigdabörnum, 21 barnabarni, aldraðri og sjú’kri móður, systkinum, háöldruðum tengdaforeldrum og öðrum vin- um og vandamönnum, í fullri vissu um að nú ekur 'hún heilum vagni heim. V.E. — í kvikmyndasal Framh. af bls. 6 brautarstöðinni, sem sýnir vel viðbrögð hins svokallaða nor- mala fólks gagnvart þessum ung lingum. Einnig er minnisstætt at- riðið hjá trénu, þar sem Davíð talar til Lísu á hennar rímaða máli og nefnir hana „a pearl of a girl“ og andlit hennar fyllist af birtu. Og myndin af Lísu hjúfrandi sig upp að styttu sem táknar móðurást, situr í manni. Myndin ristir ef til vill ekki sérlega djúpt í vandamálin. Hún er slétt og felld, en án ljóstrandi innsæis og leitar um of auðsótt- ustu andsvara áhorfandans. En þetta er þekk mynd og á upp- örvun skilið, þótt aðallofið um hana byggist að mestu á hvað aðrar bandariskar kvikmyndir eru að jafnaði lélegar. Pétur ólafsson. konar afmælisgjöf til hennar. Ingólfur Guðbrandsson, for- stjóri Útsýnar, skýrði blaðamönn- um frá því að það færi ört vax- andi að menn leituðu til ferða- skrifstofu um margvíslega fyrir- greiðslu, þegar þeir brygðu sér út fyrir landsteinana, .og að hópferð- ir Útsýnar ættu síauknum vin- sældum að fagna. Á seinasta ári hefði verið uppselt í allar hóp- AÐALFUNDUR Dansk-ís- lenzka félagsins í Kaupmanna höfn var nýlega haldinn í húsi Læknafélagsins við Öst- erbro. Að fundarstörfum Iokn- um voru skemmtiatriði, og mjög vel til þeirra vandað, þar þar sem fram komu tveir af mestu listamönnum Danmerk- ur, hvor á sínu sviði. Fyrst las Poul Reumert upp sögu eftir Gunnar Gunnars- son, og þótti upplesturinn tak- ast afburða vel jafnvel þegar tekið var tillit til þess að það var meistari hins talaða orðs, sem átti hlut að máli. Þá lék Erling Blöndal-Bengtsson, pró fessor, á knéfiðlu og hreif á- heyrendur með list sinni. Formaður félagsins, dr. med. E. Meulengracht, þakkaði ferðir Útsýnar, og eru pantanir þegar farnar að berast í hópferð- ir þessa árs, sem farnar verða til flestra landa Evrópu. Fyrst* hópferðin verður páskaferð, sem hefst 15. aprll til London, Lissa- bon og Madeira, „hinnar blóm- skrýddu eyjar hins eilífa vors." í nóv.-des. sl. efndi Útsýn til fyrstu ferðarinnar kringum hnöttinn. listamönnunum innilega. — f skýrslu sinni sagði formaður- inn annars svo frá, að félagið hefði í hyggju að efna til hóp- ferðar til íslands í sumar. Eit aðalstarf félagsstjórnarinnar væri að annast útgáfu tíma- ritsins „Nyt fra Island“. Til þeirrar útgáfu hefur félagið notið styrks frá því opinbera. Varaformaður félagsins, Kaj Petersen, lögmaður, las upp reikninga félagsins. Var á- kveðið á fundinum að tvöfalda félagsgjaldið, og verður það nú tíu danskar krónur á ári Margt gesta var á fundinum, þeirra á meðal Stefán Jóh. Stefánsson, sendiherra, og frú. og einnig frú Bodil Begtrup. fyrrum sendiherra Dana á ís- landi, en nú sendiherra í Sviss. Frú Ingvör Anna Guðbjörnsdóttir - Kveðja Poul Reumert og E. Meulengracht. Reumert og Blöndal- Bengtsson á aðalfundi Dansk-ísL íélagsins í Kaupmannahöfn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.