Morgunblaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 4
4 MOZIG U N BLAÐIÐ Eaugardagur 27. febrúar 1965 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholt 23 — Sími 16812. Sniðskóli Bergljótar ólafsdóttur. Sniðkennsla, sniðteikning- ar, máltaka, mátanir. — Næsta námskeið hefst mánud. 1. marz. Innritun í síma 34730. Sniðskólinn, Laugarnesvegi 62. Nú er rétti tíminn til að klæða gömlu hús- gögnin. Bólstrun Ásgríms Bregstaðastr. 2. Sími 16807. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. —-’ Sími 18740. Eldri maður óskar eftir starfi. Er nokkuð vanur afgreiðslu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vinna—6848“. Bifreiðaeigendur! Bifreiðaréttingar, sprautun og fleiri viðgerðir, fáið þér hjá okkur. — Bifreiðaverk- stæði Alfreðs Guðnasonar. Símar 19660 og 35547. Nýlegur vel með farinn barnavagn, til sölu. Uppl. í síma 32657. Heimavinna Ung kona óskar eftir léttri heimavinnu. Upplýsingar í síma 31216. Vil kaupa Hús með hurðum á Chevro let-vörubíl ’5ö, óskast til kaups. Uppl. í síma 1831 og 1106, AkranesL Keflavík Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1533. Danskt skatthol Mjög fallegt danskt skatt- hol tíl sölu. Uppiýsingar í sima 12998. Aukatímar fyrir byrjendur í frönsku. Sími 36523. ísfirðingar Húseign mín Seljalandsveg ur 68 er til sölu. Tilboð ósk ast fyrir 15. marz. Þorsteinm Jóakimsson. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðíð í heimili. Sími 10083. Ford prefect 1945 U1 sölu, óökufaer. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 38237. ilessur á morgun I Keflavíkurkirkja. Kirkjan á 50 ára afmæli á morgun, og mun i biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson messa þar | á sunnudaginn. Kristskirkja, Eandakoti Messur kl. 8:30 og 10 árdeg- is og kl. 3:30 síðdegis. Keflavíkurkirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Minnst verður 50 ára afmselis kirkjunnar Herra Sigurbjörn Hey„ivallaprestakall Einarsson biskup predikar. Messa að Saurbæ kl. 1. Sr. Sóknarprestur. Kristján Bjarnason. Aðventkirkjan ..... Grensásprestakall O. J. Olsen flytur erindi kl. Breiðafferðisskóli 8:30. Efnið: Hvað ognar nu- Barnasamkoma kl. 10:30. tima kristni? Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Hveragerðisprestakall Messa að Kotströnd kl. 2. Séra Sigurður K. Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Barnagu'ðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Árni Sigurðsson. Elliheimilið Messa kl. 10. árdegis. Séra Hjalti Guðmundsson prédikar. Heimilisprestur. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Árelíus Niels- son messar. Séra Ólafur Skúla son. Filadelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8:30. Ásmundur Eiríksson Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 Séra Árelíus Nielsson. Messa kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5. Séra Árelíus Nielsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10:30. Séra Gunnar Árna- son. Kapella Háskólans Guðsþjónusta kl. 2. Séra Hjalti Gu'ðmundsson þjónar fyrir altari Jón Einarsson stud. tlheol. prédikar. Sungin verða tónlög séra Bjarna Þor- steinssonar. Dómkirkjan Messa og altarisganga kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 11 að Frí kirkjuvegi 11. Sóra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall Barnasamkoma í Hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 10:30. Sr. Arngrímur Jónsson. Ekki mess að kl. 2 vegna starfsfræðslu- dagsins í skólanum eftir há- degið. Neskirkja Barnamessa kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Gu'ðmundsson, fyrrv. prófast- ur flytur messuna. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 5. Sára Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11 (athugið breytt an messtutíma). Barnaguðs- þjónustan fellur niður. Séra Garðax Svavarsson. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarás bíói kl. 10 árdegis. Almenn guðsþjónusta kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Hallgrimskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. og messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. S keið f latarkir kja Messa kl. 2. Sóknarprestur. Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga Brynjólfssonar. í Bókabúð Æsktunnar, Kirkjustræti Á skrifstofu félagsins, Skólavörðu- stíg 18, efstu hæð. Ráðleggingarstöð um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandannál Lindargötu 9. 2. hæð. Viðtalstími læknis: Mánudaga kl. 4—5. Viðtals- tími prests þriðjudaga og föstu daga kl. 4—5. GAMALI og GOTT MYLLU-KOBBX var einu sinni sem oftar að smíða hjá sr. Bene- dikt á Hólum í Hjaltadal. Kobbí var matmaður mikill. Einusmni var búið að bera fram mat fyrir prest, er Kobbi kom inn í stofuna og át mat- inn. Prestur kemur nú inn og sér, hvað um er að veira, og segir byrstur: „Hvað er þetta? Ertu búinn að éta matinn nunn, Kobbi?“ L.júk upp augum mínum, að ég megi skoða dásemdimar í lögmáii þínu. (Sálm. 119, 18). í dag er langardagur 27. febrúar og er það 58. dagur ársins 1965. Eftir lifa 307 dagar. 19. vika vetrar birjar. Árdegisháflæði kl. 3:22. Síðdegis- háflæði kl. 15:49. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heiisuvernd- arstöðinnl. —'Opin allan sóUr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 27/2. — 6/3. Kopavogsapotek er opid alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra ul. 1 — 4= Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði i marz- mánuði 1965. Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguna 27. febr. — 1. marz Ólafur Ein- arsson s. 50952. Aðfaranótt 2. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 3. Bjarni Snæbjörnsson s. 50245. Aðfaranótt 4. Jósef ÓIaf9 son s. 51820. Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 6. Ólafur Einarsson s. 50952. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 20/1— 31/1 er Kjartan Ólafsson suul 1700. Næturlæknir í Keflavík frá 1/3. — 8/3. er Arinbjörn Ólafsson sími 1840. Orð lífsins svara 1 sima 10000. □ GIMLI 5965317 — I Frl. Atk. RAKARINN í SKJÓLBRALT stofu á Skjólbraut 10 Kópavogi, stofan er smekklega búin birki- speglaborði og fiberglass biðstofusetti, sem framleitt er hjá Sól- plast h.f. „Jú," segir Kobbi, „ég held, að matnum sé sama, hver étur hann.“ Málshœttir Ein syndin býður annari heim. Engum er alls varnað. Ekki er bagi að bandi. Er á meðan er, að heimurinn hossar mér. Enginn bað þig orð til hneigja, illur þræll þá máttir þegja. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju íást hjá prestum landsins og í Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- sti'æti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj fni tekjum við framtöi tii skatts. VÍSUKORINi Karlakórinn „Heimir" hafði eitt sinn söngskemmtun á Stóru- Ökrum á þretbándanum. Þá orti Magnús Gíslason á Vöglum þessa vísu: Eftiir gengin glöpin stór gle'ði þrengist skima. Láir eniginn karlakór, þó kumri um fengitíma. Sunnudagaskólar Samúel aðvarar þjóðina. (L Samúeisbók 12, 19-24) Minnistexti: Óttist Drottinn. og þjónið hontun trúlega af öllu hjarta. (1. Sam. 12,24). Sunnudagaskólar K.F.U.M. o* K. í Reykjavik og Hafnarfirði hefjast á sunnudagnmorgun kL 10:30 í húsum félaganna. 041 böm era velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins. Sunnudag kl. 2 í sal H já 1 præ ð éjhers ins. Kirkjustræti 2. ÖU börn velkomin. Fíladelfía hefur sunnudaga- skóla hvern sunnudag kl. 10:30 á þessum stöðum: Hátún2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8, HafnarfirðL Munið Skálholtssöfnunina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.