Morgunblaðið - 06.03.1965, Side 4

Morgunblaðið - 06.03.1965, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. marz 1965 „Willys“ Vil kaupa Willys jeppa árg. ] ’55 eða ’62 í góðu standi. Uppl. í síma 22775 eftir kl. 4 e.h. í kvóid og næstu kvöld. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- uoi út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholt 23 — Sími 16812. Nú er rétti tíminn til að klæða gömlu hús- gögnin. Bólstrun Ásgríms Bregstaðastr. 2. Sími 16807. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Til sölu í P-70 allskonar varahlutir, þar á meðal mótor, hurðir, bretti, felgur, sæti o. fl. Uppl. í síma 40774. Tapazt hefur stokkabelti sl. fimmtudag á leiðinni niður Laugaveg og Þing- holtsstræti. Vinsamlegast hringið í síma 11975. Mótatimbur Vil kaupa mótatimhur. — S xmi 30743. Armbandsúr Tapazt hefur karlmanns- armbandsúr með stuttri keðju (terval), s.l. laugard. Sennil. í Borgargerði. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 33733. Keflavík — Njarðvík Fámenn, reglusöm fjöl- skylda óskar eftir íbúð sem fyrst eða fyrir 1. maí. Uppl. í síma 2067, Keflavík. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð frá 1. maí í síðasta lagi til áramóta. Fyrirframgr., ef óskað er. Tilh. merkt: „9906“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Bílskúr fyrir lítinn hil óskast til leigu. Þarf ekki að vera upphitaður. Tilboð merkt: „BíLskúr—9901“ sendist afgr. Mbl. Til sölu sem ný föt úr fyrsta flokks efni á 14—15 ára dreng. Tækifærisverð. Úppl í síma 1-67-35. Hestamenn Ti‘l sölu hnakkar, beizli, múlar og fleira til reið- týgja. Einnig bílstjórahelti. Stefán Pálsson, söðlasmið- ixr, Faxatún 9, Silfurtúni. Sími 5-15-59. Húseigendur! 3—4 herb. ibúð óskast til leigú nú þegar eða 14. maí. Uppl. í sxma 34426. Grm^uviKurKÍrkja. Byggð 1909. Æskuiýósguðsþjónusta i kirkj- unni á sunnudag. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar Stúlk- ur úr K.F.U.M. og K. syngja og leika á gítara. Messur á morgun! ÆskuSýHsguðsþjónustur Mosfellsprestakall Lágafellskirkja Æskulýðs- messa kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Keflavíkurflugvöllur Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11 í Innri-Njarðvíkurkirkju. Séra Bragi Friðriksson , Hafnarfjarðarkirkja Æskulýðsmessa kl. 11. Hraunbúar aðstoða. Séra Gar'ð ar I>orsteinsson. Kálfatjarnarkirkja Æskulýðsmessa kl. 2. Voga búar aðstoða. Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið Messa kl. 10. Séra Helgi Tryggvason prédikar. Heim- ilispresturinn. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Æskulýðsguðþjónusta kl. 11 sameiginleg fyrir Grænás og Njarðvíkursókn. Séra Björn Jónsson. Aðventkirkjan O.J. Olsen talar kl. 8:30. Efni: Örlagastund í lífi manns ins. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Æsku- lýðsmessa kl. 11. Spurningar- börn mæti og foreldrar þeirra, ef ástæður leyfa. Séra Jón Thorarensen. Æskulýðsmessa kl. 2. Séra Frank M. Halldórs son. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10 og Æskulý'ðsmessa kl. 11. Séra Jakob Jórxsson. (Fermingar- börn lesa pistil og guðspjall). I Presturinn óskar eindregið eftir, að ungmenni komi til messunnar). Langholtsprestakall Barnaguðaþjónusta kl. 10. Séra Árelíus Níeisson. Æsku- lýðsmessa kl. 2. (Séra Á. N.) og kl. 5. (Séra S. H. G.) Ungt fólk aðstoðar við messurnar. Laugarneskirkja Æskulýðsmessa kl. 2. Val- geir Ástráðsson stud. art. prédikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15. Æskulýðssamkoma með fjötbreyttu efni í kirkj- unni um kvöldið kl. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Grindavíknrkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Nokkrar stúlkur úr KFUK syngja og leika á gítara. Séra Jón Árni Sigurðs son. Fíladelfía, Beykjavík Guðsþjónusta kl. 8:30. Jacoto Perera prédikar. Fíladelfía, Keflavík Gúðsþjónusta kl. 4. Jacob Perera prédikar. Dómkirkjan Æskulýðsmessa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barna- samkoma kl. 11 að Fríkirkju- vegi 11. Séra Jón Auðuns. Kópavogskirkja Æskulýðsmessa kl. 2. Barna samkoma kl. 10:30. Séra Gunn ar Árnason. Bústaðaprestakall Æskulýðsmessa í Béttar- holtsskóla kl. 2. Ungmenni flytja þætti guðsþjónustunnar. Barnasamkoma í Béttarholts- skóla kl. 10:30 og í Félags- heimili Fáks kl. 11. Séra Ólaf txr Skúlason. Reynivallaprestakall Æskulýðsmessa að Reyni- völlum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Ú tskáia pr es ta kall Æskulýðsguðsiþjónusta að Hvalsnesi kl. 2. Séra Gúð- mundur Guðmundsson. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli: Banasam koma kl. 10:30. Æskulýðsguðs þjónusta kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 10 í Laugarásibíói. Æskulýðsmessa kl. 5 í Laugarneskirkju. Séra Grímur Grímsson. Háteigsprestakall Barnasamkoma í Hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 10:30. Séra Jón Þorvarðsson. Æsku- lýðsguðaþjónusta kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson og Séra Jón Þorvarðsson. Kristskirkja, Landakoti Messur ki. 8:30 og kl. 10 árdegis og kl. 3:30 síðdegis. Keflavíkurkirkja Æskulýðsguðþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson og sóknarprestur prédika. Um kvöldið kl. 8:30 verður kvöld vaka í kirkjunni — aeskufólk flytur ávörp — mikill söngur. Séra Björn Jónsson. Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir, hefir eilíft líf. Ég er brauð lifslns (Jóh. 6:47—48). t dag er laugardagur 6. marz og er það 65. dagur ársins X965. Eftir lifa 30« dagar. 20. vika vetrar hyrjar. Árdegisháflæði kl. 7 :X0. Síðdegishá- Hæði kl. 19:29. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt ailan sólarhringinn. Slysavarðstoían í Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin alian sólxr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 6/3. — 13/3. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 ’.augardaga frá kl. 9.15-4., Aelgídaga fra k1. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 20/1—* 31/1 er Kjartan Úlafsson siml 1700. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1965. Helgidagavarzla laugardag tii mánudagsmorguns 6. — 8. Eiríkur Björnsson s. 50235 Aðfaranótt 9. Guðmundur Guð- mundsson s. 50370. Aðfaranótt 10. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 11. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 12. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 13. Eiríkur Björnsson s. 50235. Næturlæknir i KeflaVík frá 1/3. — 8/3. er Arinbjörn Ólafssoa sími 1840. Orð lífsins svara f sfma 10006. Aheit og gjafir Páll Sigurðsson, Nóatúni 29. kr. 1000. K.K. 5ö0; frá konu 500; Hjónin B. Sig. og I. Kr. 1500. Beztu þakkir J. Þ. Blöð og tímarit Iðnneminn 1. tölublað 28. ár- gangs er nýkomið út, mjög fjöl- breytt, prýtt fjölda mynda. Grein ar eru í heftinu um 20 ára af- IDNNEMINN Sý a, jx x 'v-WÁsS' (sf -vo 'Ofrt . # V S- r ^ S. ■■ * ÍNS.i <94 4 - 1964 mæli Iðnemasambands íslands og um mörg mál, sem snerta iðn- nema. Þá er viðtal við Jón Snorra Þorleifsson, formann Trésmíða- félags Reykjavikur, viðtal við Þór Sandholt, skóiastjóra Iðn- skólans í Reykjavík, Heimsókn á vinnustaði og um dag í starfi Flugbjörgunarsveitarinnar Margt fleira skemmtilegt efni er i rit- inu, sem er 34 síður að stærð. Ritstjórar eru: Hafsteinn Hjalta- son og Helgi Guðmundsson, en ábyrgðarmaður er Kristján Krist- jánsson. Háteigsveg 2 og Hafsteinn Hjalta son prentari, Bergþórugötu 18. 25. febrúar voru geíin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigrún Bjarna- dóttir, Vesturgötx 32 og Guð- mundur í. Eyjólfsson, Njáisgötú 82. Nýlega voru gefin saman í hjónaband x Bornhöved, Þýzka- landi, un.gfrú Rita Lorenzen og Sigurður E. Guðmundsson, Mava hli'ð 34. Laugardagsskrítlan Þorkell bóndi var í smaiaferS og varð þá fyrir því óhappi, að hesturinn steyptist méð hann nið ur í jarðfall, en þó sakaði hvorug an. Þegar bóndi var kominn á bak aftur, varð honum að örði: „Heppinn var ég að hálsbrjóta ekki sj-álfan mig og merina. Þá hefði ég orðið að fara gangandi heim“. Sunnudagaskótar Konungar verða að hlýða Guffl. (1. Sam. 13, 5-13). 70 ára er í dag Stefán Stefáns- son, fyrrverandi póstur, Brekku- götu 12, Akureyri. í dag ver'ða gefin saman í hjóna i band af séra Jóxú Þorvarðarsyni, ungfrú Sigríður Gúðmundsdóttir, Gíslasonar yfirbókara, Drápu- hlíð 23 og Arnar Guðmundsson, Helgasonar, búsgagnasmíðameist- ara, Laugarásvegi 54. Þau taka sér far með Gullfossi í kvöld. Heimili þeirra verður að Feils- múta 5. i í dag verða gefin. saman í hjónaband af séra Jakoibi Jóns- syni ungfrú Sjöfn Sigurðardóttir, Minnistexti: Lofa þú Drottinn. sála min og allt, sem í mér er, hans heilaga nafn. (Sálm. 103,1). Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefj- ast hvern sunnudag í húsum fé- laganna kl. 10:30 öil börn eru hjartanlega velkomin. Sunnúdagaskólar Hjálpræðis- hersins. Sunnudag kl. 14 í sal Hjáfpræðishersins, Kirkjustræti 2. öll börn velkomin. Fíladelfía hefur sunnudaga skóla hvern sunnudag kl. 10:30 á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötú 8, Hf. Lei5réttlng Sú villa slæddist inn í viðíalið við Jóhannes Davíðsson bónda að Hjarðardal í Dýrafirði, að hann var sagður eiga heima í Önundafir'ði. Það leiðréttisit hér með. Leiðrétting við útdráttarlista Happdrættis D.A.S. frá í gær EftirtalLn 5 númer hlútu 5 þús. kr. vinninig hvert, en efkki 10 þús. eins og birt var: 4468Ö, 462(15 47759, 56501, 63537. sá HÆSJ bezti Gúðmundur Guðmundsson, venjulega kallaður Klúku-Gvendur, var förumaður á Austurlaixdi. Ýmsar skrítnar sagnir eru af tiisvörum hans. Einu sinni voru honum sýndiar myndir. Þar á meðal var mynd af Maríu mey, og var hann spurður, hvort hann kannaðist ekki við hajia. „Jú“, svaraði Gvendur, ,,ég kannast nú við hana, en hún var diáxn fyrir mitt minni“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.