Morgunblaðið - 06.03.1965, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐID
11
r Laugardagur 6. marz 1965
-e
rekja til þess að hann hafi
ekki saett sig við valdbeitinga-
etefnu samtakanna, sem kona
ljósast fram í stofnun her-
eveita þeirra, „Fruit oí Isiam“.
1 nýju samtökunum vildi Mal-
eolm X einnig hafa nokkurs-
konar heriið, en það var ekki
undir sama heraga og hjá
Muslims, og tiigangurinn var
aðeins að vera viðbúinn utan-
aðkomandi árásum.
„Samkvæmt stjórnar-
skránni hafa allir þegnar
Bandaríkjanna rétt til að bera
vopn til sjálfsvarnar“, sagði
Malcolm, og hvatti félags-
menn sína til að stofna skot-
klúbba, þar sem þeir gætu
lært meðferð skotvopna.
En þrátt fyrir ágreining
hans við Black Muslims, var
hann þó sammála þeim um að
stofna bæri sérstakt ríki
blökkumanna. Fyrst í stað
taldi hann sjálfsagt að það
ríki yrði stofnað innan landa-
mæra Bandaríkjanna, en var
ekki frekar en Elijah Mu-
hammad ákveðinn í hvar. Að-
spurður um það mál svaraði
Malcolm X: „Ekki á neinni
eyðimörk. Ég vona að það
verði í Florida eða Kaliforníu,
og“, bætti hann við brosandi,
„öllu svæðinu þar á milli“.
Seinna hvarf Malcolm X
frá þeirri hugsjón að stofna
blökkumannaríki í Banda-
ríkjunum, og barðist þess í
stað fyrir jafnrétti kynþátt-
anna. En innst inni dreymdi
hann um þá hugsjón margra
blökkumanna í Bandaríkjun-
um að lokatakmarkið væri
„þjóðftutningur heim til
Afríku".
Við likbörur Malcolm.
Hóta hefndum
^ftir morðið á Malcolm X
hefur nýr leiðtogi tekið við
Etjartan Olafsson, fyrrv.
brunavörður 70 ára
verða aftanskin hans farsælu
æviára, við aringlæður ljóða og
laga, unz honum verður að barns
trú sinni, að sjá morgunbjarma
hins eilifa dags.
Xeitur Eyjólfsson.
70 AftA er í dag Kjartan ólafs-
son brunaliðsmaður í Reykjavík,
en þar hefur hann unnið heilla-
rík störf í 42 ár, bæði sem liðs-
maður og varðstjóri, ásamt flutn-
ingi sjúkra á bílum Rauða kross-
ins. Eru ma rgir, sem notið hafa
góðs af þeim störfum. Kjartan
er upphalinn Akurnesingur af
traustum borgfirzkum ættum.
Hann sem fleiri drengir alda-
mótaóranna er alinn upp við
sand- og sjávarströnd með seið-
andi öldur hafsins við klappir, en
líka sólbjartar vikur og voga.
Tryggðin til Akraness ©g æsku-
stöðvanna hefur reynzt óbilandi,
sem kemur fram í Ijóðum og
þátttöku f verkum, sem til fegr-
unar má kalla. En það er onnar
meginþáttur í lifi Kjartans Ólafs-
sonar, sem gerir hann að þjóð-
kunnum manni. hað er fylgifélag
við Ijóðadisina, sem bendir á það
fagra, góða og bjarta í vel stuðl-
uðu máli, er nú fyllir þrjár ljóða-
bækur. í>ar er svo margt fagurt
að finna af efni um menn, staði
og hugsjónir, bundið í lipurt
mél, að hugnæmt er. Manni kem-
ur til hugar þessi vísa:
Ef finnur stökur allgóðar
og fögur ljóð að sjá.
Þá er þar auður alþjóðar,
sem ekki glata má.
Einn kunningi Kjartans, sem les-
ið hafði fyrstu bókina hans, rétt'
honum þessa stöku:
Það er einlæg óskin mín
að þú yrkir meira,
því að Ijúflingsl jóðin þín
langar mig að heyra.
Og enn er það í gildi. Við kunn-
ingjar Kjartans óskum honum að
hann lifi heill og hraustur að
hárri elli. — E. H.
; í DAG er Kjartan Ólafsson sjö-
tugur. Hann er Borgfirðingur að
ætt, en fluttist 1® ára gamall til
Reykjavíkur. Hann tók strax ást-
i fóstri við Reykjavík, og hefur
lifað þar og starfað síðan.
Hann kvæntist Ihgibjörgú Jóns
Idóttur ættaðri frá Fífuhvammi,
þau eignuðust ,þrjá syni, Jón sjó-
maim, Ólaf brunavörð og Aðal-
stein viðskiptafræðing, alla bú-
setta í Reykjavík.
Kjartan Ólafsson er þekktur
borgari í Reykjavík, ekki ein-
ungis fyrir nær fjörutiu ára starf
sem brunavörður og varðstjóri
á hinni yökulu slökkvistöð borg'-
arinnar, heldur einnig fyrir af-
skipti sín og alúð við fuglalífið
á Tjöxninni í Reykjavík.
Þó hefur Kjartan Ólafsson oft
stungið niður penna í biöðum
bæjarins um dægurmálin. Hann
varð fyrstur manna til að vekja
atbygli borgaryfirvalda á ó-
^ fremdarástandi því, sem Arbær
var kominn í, þessi „síðasti bær
í Ðalnum“ í nágrenni Reykja-
víkur.
Þessi blaðagrein Kjartans varð
til þess að brugðið var við, og
1 Árbær var thafirin upp úr niður-
I lægingu sinni, og er orðinn merk-
f isstaður í Reykjavíkurborg.
; Þá er Kjartan Ólafssón þekkt
\ ljóðskáld, hann hefur tiðum birt
ljóð sín í blöðum bæjarins, og
gefið út sex ljóðabækur á tíma-
bilinu 19S2—1%‘4. Síðustu bók
sína kallar hann Aringlæður og
Aftanskin.
Kjartan Ólafsson leikur sér að
hinu rímaða Ijóðformi, hann
kveður um borgina sína, náttúru-
fegurðina og iífið á Tjörninni,
l vorið, blómin og sólargeislana.
/ Hann kveður um mannlífiS, og
\ hefur gert nokkur góð kvæði um
« horfna afreksmenn samtíðarinn-
ar. Kjartan Ólafsson var góður
söngmaður og var árum saman í
sÖngkórum.
Kjartan Ólafsson er maður vel
á sig kominn líkamlega, hraustur
til átaka og léttur i hreyfingum,
en í dag tekur hann reiðhjól sitt
og fer leiðar sinnar um borgina
á ekki lengri tima, en þeir sem
aka kostbærum bílum. Skauta-
maður var hann af lífi og sál, og
í vetur fór hann daglega á Tjöm-
ina sína, til að njóta þessarar
ágætu íþróttar á meðan tíðin
leyíði, og í danssölum borgar-
innar stígur hann dansinn svif-
mjúkur, sem tvitugur væri.
Kjartjin Ólafsson er vandaður
maður til orðs og æðis, fastur í
skoðunum og trúr hinum „fornu
í dyggðum". Hann er trúmaður og
hefur tekið virkan þátt í málum
Fríkirkjunnar i Reykjavík árum
saman.
Um leið og ég þakka Kjartani
Ólafssyni nær hálfrar aldar vin-
áttu og tryggð, vil ég færa hon-
um þá afmælisósk á þessum
merkisdegi hans, að bjart megi
byggt sérstakt föndur<hús, sem 1
eru geymslur og þvottahús auk
smiða- og föndurher-bergis.
Fjár til þessara framkvæmda
hefur verið aflað á ýmsan hátt.
Hefur félagið m.a. fengið styrk
úr svonjefndum „tappasjóði" að
fjáihæð kx. 750.000.00. Reykja-
víkurborg hefur einnig styrkt fé-
lagið svo og Lions-klúbbarnir í
Reykja*vík, sérstaklega ÞÓR og
NJÖRÐUR. Mörg fyrirtæki svo
sem heildverzlanix hafa styrkt
félagi'ð á ýmsan hátt.
Pélagsmenn í styrktarfélaginu
eru um 30 taisins. Formaður þess
er Friðfiruiur Ólaísson, forstjóri,
en aðrir í stjórninni eru Sigurð-
ur Magnússon, forstjóri, Haf-
steinn Sigurðsson iögíx., Hilmar
Garðars, forstjóri og Kristinn Ol-
sen, flugstjóxi.
Tekið skal fram, að gjafir til
heimilisins eru skattfrjálsax.
völdum i samtökum hans. Það
er Leon 4 X Ameer, sem flutt
ist úr Black Muslim samtök-
unum með Malcolm. Og Am-
eer hefur heitið hefndum.
„Hans verður hefnt. Og hefnd
in verður vægðarlaus", sagði
hann.
Sennilega eru hefndarað-
gerðir þegar hafnar, því tveim
ur dögum eftir morðið var
kveikt í bænahúsi Black Musl
ims við 116. götu í Harlem-
hverfi New York-borgar. En
Einnig hafa fylgjendur Mal
colms X hótað öðrum félaga
í Black Muslim samtökunum
lífláti, en þáð er Cassius Clay,
heimsmeistari í hnefaleikum,
'sem tók sér nafnið Muhamed
Ali eftir að hann gekk í sam-
- tökin. En áður en núverandi
leiðtogi samtaka Malcolms X,
Leon 4 X Ameer, gekk úr
Black Muslims var hann blaða
fulltrúi heimsmeistarans.
Það var Malcolm X sjálfur,
sem fékk Clay til að ganga í
Black Muslim samtökin eftir
að Clay sigraði Sonny Liston
í hnefáleikakeppni um heims-
meistaratitilinn. Voru þeir
góðir vinir, en Clay fékkst
ekki til að fylgja Malcolm X
úr samtökunum, og sagði
hann vera svikara. Bæði
þessi ummæli hans og það, að
hann er þekktasti maður sam-,
takanna, hafa orðið til þess áð
lífi hans er nú ógnað.- Hefur
lögregluvörður verið hafður
Hm Clay að undanförnu, en
hann er lítið hrifinn af því.
„Ef Guð passar okkur, þurf-
ran við ekki frekari vernd",
segir hann.
Thomas Hagen, öðru nafni Talmadge Hayer, var handtekinn
á morðstað, sakaður nm aðild að morðinu á Malcolm X. Sjálf-
nr hafði hann hlotið skotsár frá lífvörðum leiðtogans.
AÐ Tjaldanesi í Mosfeilssveit
ihafa nokkrir áihugamenn reist
lítið heimili fyrir vangefin börn.
Er heimilið ætlað fyrir 9—10
börn auk gæzlufólks. Nú vantar
aðeins fé til þess að íjúka fram-
kvœemdum að fullu, svo heimilið
geiti tekið tii starfa.
Uppbaf þessa máls var, að þann
23. marz komu saman á fund
30 áthugamenn og stofnuðu með
sér félag um áð koma á fót heim-
ili íyrir vangefin börn og ráða
hæft fólk til þess að kenna böra-
unum eftix föngum.
Félagið keypti land rétt neðan
við Hrisbrú í Mosfellsdal. Land-
inu, sem er um 3 hektarar að
stærð, fylgir réttur til heits
vatns. Á iandinu heíur nú verið
byggt húiS, 118 ferm. að stærð og
grunnur undir viðibótarbyggingu,
sem á að ver’ða 120 ferm. að
stærð. Auik þess hefur veriö
óttazt ér áð ekki sé sagan þar
með öll, því fylgismenn Mal-
colms X hafa hótað að gjalda
líku líkt og drepa Elijah Mu-
hammad.
Heimili fyrir
vangefin börn