Morgunblaðið - 06.03.1965, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 06.03.1965, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ r Laugardagur 6. marz 1965 Innilegar hjartans þakkir sendi ég öllum þeim er glöddu mig með svo margvíslegu móti á áttræðis- afmælinu. Þórkatla Þorkelsdóttir. Alúðar þakkir og blessunaróskir flyt ég öllum ætt- ingjum og öðrum vinum og félögum, sem á 90 ára ,af- mæli mínu 20. febrúar sl. sýndu mér ógleymanlega vin- áttu og hlýhug með blómum, skeytum, heimséknum og góðum gjöfum. Bústaðábletti 11, 4. marz 1965. Runóifur Runólfsson. Við þökkum íbúum Kleppjárnsreykjalæknishéraðs ihnilega allan vinarhug og þá stórmannlegu rausn, sem okkur var sýnd við brottför okkar úr héraðinu. Sigrún og Þórður Oddsson. Atvinna! Reglusamur maður óskar eftir aukavinnu þrjá daga í viku. Tilboð, merkt: „Aukavirma — 9910“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. t, Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, PÁLL ÞORSTEINSSON bóndi, Steindórsstöðum andaðist á Akranesspítala 4. marz sL - hönd, barna og tengdadóttur. Ragnhildur Sigurðardóttir. Fyrir mína Hjartkær bróðir okkar, ÞÓRÐUR GUNSTEN INGIMUNDARSON lézt að heimili sínu í Kaupmannahöfn þann 4. marz sL Jarðarförin ákveðin síðar. Systkini hins látna. Sónur okkar og bróðir INGIMUNDUR HELGASON Mávahlíð 20, sem lézt af slysförum í Kansas City í Bandaríkjunum 28. febrúar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. marz kl. 1:30 e.h. Foreldrar og systkini. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SIGURÐAR DAÐASONAR Fyrir hönd fjarstaddrar móður og annarra vanda- manna. Ólafur Daðason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDU BENEDIKTSDÓTTUR frá Næfranesi. Börn, tengdabörn og harnahöm. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför litlu dóttur okkar, RAGNHETÐAR ÁSU Laufey Jóhannesdóttir, Ingiþór Geirsson. Móðír okkar HALLDÓRA S. MAGNUSDÓTTIR SIGURJÓNSSON andaðist 4. marz s.l. Jarðarförin auglýst síðar. Synir hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, STEFÁNS GUÐLAUGSSONAR Gerði, Vestmannaeyjum. Sigurfinna Þórðardóttir, Guðlaiigur Stefánsson, Laufey Eyvindsdóttir, Þórhildur Stefánsdóttir, Tryggvi Ólafsson, Gunnar Stefánsson, Elín Árnadóttir, Stefán Stefánsson, Vilborg Brynjólfsdóttir, Ragna Vilhjálmsdóttir, Sigurður Stefánsson. A KIÐ SJÁLF NVJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Uringbraut 108. — Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen SÍMI 37661 BÍLALEIGA í MIBBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Simi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstraeti 8. 777TT bifreiðnleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Símí14970 -f==>B/LA££/EJlM ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavik. Sími 22-0-22 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN -ICECAR SÍMI 188 3 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 . f NllBl bílaleiga VK wkJ magnúsar skipholti 21 CONSUL stmi 2H 90 CORTINA SÍM I 24113 Senaibílastöðin Borgartúm 21 Húseigendafélag Reykjavíkur Skriístofa á Grundarstig 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema iaugardaga. JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM HEIMILISTÆKI S.F.I HAFNARSTHÆTI 1 - SfMI, 20455 ■■« Kópavogsbúar athugið ! Vantar konur og karla í fiskvinnu strax, hálfan eða allan daginn. Mikil og stöðug vinna. — Fastráðið aðkomuíólk fær íæði og húsnæði á staðnum. Frystihúsið Hvammur hf. Sími 41868 á daginn. — Kvöldsími 32799. Hljóðeinangrunarplötur í iðnaðarhúsnæði, ca. 240 ferm. (plötu- stærð 60x60 cm.) til sölu. Upplýsingar hjá húsverðinum. Enskar bréfaskiiftú Tek að mér enskar bréfaskriftir. Sjálfstæð vmna. Tilboð merkt: „9911“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Til leigu frá 1. apríl nk. 5 herbergja íbúð i Vesturbæ»mn, nálægt miðbænum. — Tilboð merkt: „Vesturbær — 9368“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 12. marz nk. Til sölu 3ja herbergja íbúð við Víðimel. íbúðin er á 1. hæð. Upplýsingar í síma 13192 eftir hádegi í dag og á morgun. TAKIÐ EFTIR! LOKSINS EINNIG Á ÍSLANDI. Eftir miklla frægðarför á Norður- löndum, Þýzkalandi, Belgíu, Hol- landi, Ítalíu og mörgum öðrum löndum, hafið þér einnig tæki- færi til að hylja og hlífa stýri bifreiðar yðar með plastefni, sem hefur valdið gjörbyltingu á þessu sviði. Ótrúleg mótstaða. Mjög fallegt. Nógu heitt á vetrum. — Nógu svalt á sumrum. Sími 21874 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á húseigninni nr. 13 við Teigagerði, hér í borg, þingl. eign Sigvalda Bessasonar, fer fram eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 9. marz 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125., 127. og 129. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964, á húseign við Háaleitisveg, hér í borg, þingL eign Byggis h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 9. marz 1965, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.