Morgunblaðið - 06.03.1965, Page 19
f Laugardagur 6. marr 1985
MORGUNBLAÐIÐ
19
Markús Jónsson, bóndi
oa söðlasmiður sexlugur
í DAG, 6. marz verður Markús
Jónsson á Borgareyrum sextugur.
Markús er fæddur á Hlíðarenda
í Fljótshlíð, en þaðan flutti hann
nokkurra ára gamall með for-
eldrum sínum, Jóni bónda Ing-
varssyni frá Neðra-Dal og Bóel
Erlendsdóttur að Borgareyrum.
Hefur hann síðan alið þar allan
ainn aldur.
Markús á Borgareyrum var á
fermingaraldri er hann endur-
smíðaði mikið til lítinn hnakk.
Þessi smíði varð undanfari þess,
að hann gerðist söðlasmiður.
Lærði hann þá iðn af sjálfum sér.
17 ára gömlum var honum gefinn
hrotinn hnakkur. Tók hann
hnakkinn sundur og smíðaði síð-
en eftir honum nýjan hnakk.
Markús var ekki heilsuhraustur
ungur maður. Er sveitungar
hans fóru í verið, settist hann við
•öðlasmíðar í skemmunni á Borg-
areyrum og stundar hann þá iðn
enn í dag, — og nú jafnvel af
Formaður nefnd-
ar er velur Ful-
bright-styrkþega
DR. Richard Beck, prófessor í
Norðurlandamálum og bókmennt
um við Ríkisháskólann í Norður-
Dakota (University of North
Dakota), og ræðismaður íslands
þar í ríkinu, hefir verið útnefnd-
ur formaður n'efndar þeirrar í
Bandaríkjunum, sem velur úr
hópi umsækjenda um Fulbright-
styrk, þá, er veittur verður slík-
ur styrkur til framhaldsnáms og
rannsókna á Norðurlöndum, að
Islandi meðtöldu, fyrir árið
1965—66.
Dr. Beek tókst á hendur for-
mennsku í umræddri n§fnd fyrir
sérstök tilmæli dr. Kenneth Hol-
land, forseta „The Institute of
International Education", en sú
víðkunna menntastofnun hefir
umsjón með árlegum umsóknum
um styrki úr Fulbright-sjóði og
vali styrkþega, fyrir hönd Utan'
ríkisráðuneytis Bandaríkjanna.
Ásamt dr. Beck eiga sæti i
nefndinni aðrir sérfræðingar í
sviðum varðandi Norðurlönd.
Nefndin hélt fund með fulltrúum
„International Office of Educati-
í Chicago 13. janúar, þar sem
Fulbright-styrkþegar til Norður-
landa. fyrir ofannefnt
valdir.
meira kappi en nokkru sinni áð-
ur. — Heita má að söðlasmíði
legðist niður hjá Markúsi á ár-
unum 1950 til 1960. Það var ein-
ungis beðið um einn cng einn
hnakk.
Faðir Markúsar lézt um árið
1950 og tók þá Markús að öllu
við jörðinni. Hefur hann haldið
áfram umbótum við ræktun og
'byggingu útihúsa. Synir hans
tveir annast nú búreksturinn með
föður sínum, en sem fyrr segir
stundar Markús nú söðlasmíðina
af miklu kappi. Langt mun vera
síðan að reiðhestar hafi verið
jafnmargir og nú á síðari árum.
Borgareyra-hnakkar Markúsar
þykja frábærir að allri gerð og
smíði.
Markús er sönigelskur maður
og þó hann sé ekki neinn sérstak-
ur j-addmaður, hefur hann verið
virkur þátttakandi í kór kirkj-
unnar og einnig var hann í
karlakór er eitt sinn starfaði af
fjöri í sveitinni.
Kona Markúsar er Sigríður
Magnúsdóttir frá Álfhólahjáleigu
í V-Landeyjum. Þeim hefur orðið
10 barna auðið og eru níu á lífi.
Markús á Bongareyrum er hinn
skemmtilegasti maður í allri við-
kynningu. Hann er hagmæltur
vel og hefur við ýmis skemmtileg
tækifæri látið frá sér stöku o>g
eru sumar fleygar vel. Þrátt fyrir
tæpa heilsu hefur Markús jafn-
an verið kjarkmaður; dugnaður
hans, ósérplægni og samvizku-
semi hafn hjálpað honum yfir
ýmsar torfærur, sem orðið hafa
á lífsleiðinni.
Markús á Borgareyrum ber það
ekki beinlínis utan á sér, að hann
sé orðinn sextugur, og það er
engan bilbug á honum að finna,
það munu sveitungar hans geta
borið um, er þeir samfagna hon-
um og fjölskyldu hans á þessum
merku tímamótum.
Markús Jónsson hefur eins og
lesendum Morgunblaðsins hafa"
séð, verið fréttaritari þess á sín-
um heimaslóðum. Hefur hann
gengið fram í því af óvenjuleg-
um dugnaði og áhuga. Morgun-
blaðið sendir honum og fjöl-
skyldu hans árnaðaróskir á af-
mælinu og þakkar honum
ánægjulegt samstarf.
Barn&ljósmynda-
É stofan
Wjþ£í/SJrs i i Grettisgötu 2.
Jp ^ Étík, *
'"W f Myndatökur allan daginn,
1 s s \ 1 - í einnig eftir hádegi á laugar-
i y>- ! dögum.
Myndatökur þarf að panta. — Sími 15905. —
Dýragarðurinn í síðasta sinn
1 DAG eru síðustu forvöð að sjá
á Sögu úr dýragarðinum, eftir
höfundar hafia vakið meira umt
undanförnu. — Leikstjóri er Erl
Helgi Skúlason og Guðmundur
inni. Sýningin í dag á Sögu úr
kh 17 síðdegis.
sýningu Leikfélags Reykjavíkur
Edward Albee, en fáir leikrita-
al og eftirtekt í heiminum að
ingur Gíslason, en leikendur
Pálsson og sjást þeir hér á mynd
dýragarðinum er hin 17. og hefst