Morgunblaðið - 18.03.1965, Page 18

Morgunblaðið - 18.03.1965, Page 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Firnmtudagur 18. marz 1965 Hér með þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á afmælinu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Sigurður Norland. Sendi öllum ættingjum og vinum, bæði nær og fjær, mínar hjartans þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og hlýj- ar kveðjur á 90 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Katrín Þorvarðardóttir frá Stóru-Sandvík. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 85 ára afmæli minu 1. marz. — Guð blessi ykkur öll. — Kær kveðja. Kristrún Jónsdóttir. Herraúlpur Ódýru japönsku herraúlp urnar með prjónakragan- um komnar aftur. Framleiddar úr regnheldu efni, fóðraðar með vatt- fóðrL Verð kr. G45- Lækjargötu 4. Miklatorgi. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Ný sending mim R6BIKSTEN snyrtivörur Austurstræti 16. (Rvíkur apóteki) Sími 198 66. Bróðir okkar, , ÁRNI STEFÁNSSON andaðist á sjúkrahúsinu í Húsavík 15. þ.m. — Jarðar- förin ákveðin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 20. marz næstkomandi. Sýstkinin. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EINAR ÁGÚST GUÐMUNDSSON Víðimel 52, andaðist að St. Jósefsspítala, þriðjudaginn 16. marz sl. Fyrir hönd aðstandenda. Katrín Hreinsdóttir. Útför hjartkærrar eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengdamóður og ömmu, SOFFÍU LEIFSDÓTTUR Skagabraut 23, Akranesi, fer fram laugardaginn 20. marz og hefst með bæn að heimili hennar kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. í>eim, sem hefðu hugsað sér að minnast hinnar látnu, er bent á Sjúkrahús Akraness. Guðjón Hjaltason. Jarðarför GUÐRCNAR ÞORGEIRSDÓTTUR Grettisgötu 60, fer fram frá kirkju Óháðasafnaðarins laugardaginn 20. þ.m. kl. 10:30 f.h. — Þeim sem vildu heiðra minningu hinnar látnu er bent á minningarspjöld Óháðasafnaðar- ins. — Fyrir hönd vina og vandamanna. Júlíus Geirsson, Skeiðarvogi 133. Hjartanlegar þakkir til 'allra er auðsýndu okkur sam- úð við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar, GUÐNÝJAR NÖNNU HANSDÓTTUR Gunnar Árnason og börn. Fíutningatækni Ef þér hafið vandamálið — höf um við lausnina. Rétt val flutningatækja er ekki síður mikiivægt en góð skipulagning. — Veljið MASKIN-TEIaLUS- rúllubrautir, færibönd, vagn- ar, hjól, ótal gerðir og sér- smíðuð tæki. Verkfræðileg þjónusta. Maskin-Tellus Einkaumboð: Strandberg Laugav. 28. - Sími 1646Z. SAUMLAUSIR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. SÖLUSTADIR: KAUPFfiLÖGlN UM.ÚAND ALLT, SlS AUSTURSTRÆTI Skrifsfofuherbergi 2 skrifstofuherbergi ásamt 80 ferm. geymsluplássi í kjallara til leigu í nýja verzlunar- og iðnaðar- svæðinu fyrir ofan Suðurlandsbraut. Góð aðkeyrsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Hagkvæmt — 1931“. Skrifstofustúilka óskast í 3 mánuði, apríl—júní. Vinnutími kl. 1—8 e.h., fimm daga í viku. — Enskukunnátta nauð- synleg. — Umsóknir skulu sendar á afgr. Mbl., merktar: „9983“ fyrir mánudag. Atvinna Ungur og reglusamur maður getur fengið framtíð- aratvinnu við stóra varahlutaverzlun. Þarf helzt, að geta unnið nokkuð sjálfstætt og hafa einhverja reynslu í verzlunarstörfum. — Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu sendi tilboð til afgr. Mbl., merkt: „Góð laun — 7360“. ASstoðarsfúIka á Rarmsóknastofu Stúlka óskast til starfa við sýkla- og blóðvatnsrann sóknir. — Stúdentsmenntun er æskileg. Laun verða samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Háskólans fyrir L apríl nk. Rannsóknastofa Háskólans, Barónsstíg. Verzlunarhúsnœ&i í Múlahverfi til leigu nú þegar, húsnæðið er 150 ferm. Til greina gæti komið skrifstofuherbergi á 2. hæð og geymslupláss í kjallara. — Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Verzlunarhúsnæði — 1930“. Stalo yfirhjúkninarkonu við röntgendeild Borgarsjúkrabússins í Fossvogi er laus til umsóknar frá 1. júlí nk. — Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf séndist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 20. apríl nk. Reykjavík, 16. marz 1965. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar vinsælu írsku BROTHER saumavélar. — Verð kr. 4.890,00 og 6.012,00. Baldur Jdnssou sf. Hverfisgötu 37. — Sími 18994.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.