Morgunblaðið - 18.03.1965, Síða 27
Fimmtudagur 18. marz 1965
MORCUNBLAÐIÐ
27
. Á myndinni til hægrnru, talið frá vinstri: Sáttasemjarar ríkisins Xorfi Hjartarson og
Lci^i Einarsson, Guðjón Iiinars- on frá Eimskipafélagi íslands, Hjörtur Hjartar, forstj. Skipadeil
dar SÍS, Ingólfur Jónsson fráXíkisskip, Kjartan Kjartansson frá Skipadeild SÍS og Gunnar Ó1
afsson frá Jöklum. Á myndinkrantar Óttarr Möller, forstj. Eimskipafélags íslands.
Samninganefnd stýrimanna, vé j 1-ra, bryta og loftskeytamanna, talið frá vinstri: Böðvar Stein-
þórsson frá Félagi bryta, Sverrir Guðvarðsson frá Stýrimannnafélagi islands, Örn Steinsson, form.
Farmanna- og fiskimannasambands íslands, Þór Þórðarson og Kristján Hafliðason frá Vélstjóra-
féla.gi íslands, Tryggvi Steingrím son frá Félagi bryta. Á myndina vantar Guðmund Jensson, full-
trúa Loftslseytamannafélags íslands.
Samninganefnd Skipafélaganna. Á myndinni til vinstri eru, sitjandi frá vinstri: Guðjón Teitsson,
forstj. Rikisskips, Sigurður Njála on, ferstj. Hafskips, Kjartan Thors, form. Vinnuveitendasam-
bands íslands, Björgvin Sigurðsson, frlcvstj. Vinnuveitendasambands íslands. Standandi frá
vinstri: Guðni E. Guðnason frá Eimskipafélagi íslands, Óskar A. Gíslason frá Eimskipafélagi
Reykjavíkur og Barði Friðriksson fulltrúi Vinnuveitendasambands fslands.
Samninganefnd skipstjóra, talið frá vinstri: Guðmundur Hjalta-
son, Jón Eiríksson og Lárus Þor íeinsson.
Röng f rétt ieidrét
í TILEFNI af æsifrétt í einu viku
blaðanna um kynsjúkdómafarald
ur í Vestmannaeyjum hefur Guð-
laugur Gíslason, bæjarstjóri, beð
ið Mbl. að geta þess að hér sé um
hreinan uppspuna að ræða eins
og segir í meðfylgjandi bréfi land
læknis m.a.
„Hér er um hreinan tilbúning
að ræða. Til mín hefur aldrei
verið leitað vegna slíks farald-
urs í Vestmannaeyjum. Sam-
kvæmt farsóttaskýrslu héraðs-
læknisins þar hefur enginn sjúkl
ingur verið skráður með kynsjúk
dóm í læknishéraðinu það sem af
er þessu ári.
Sigurður Siigurðsson.“
í útskrift úr fundargerð bæjar-
ráðs Vestmannaeyja 15. marz
Conakry, 15. marz — NTB
• LEIÐTOGAR Afríkuríkj-
anna Guineu, Alsír og Mali
komu í dag saman til fundar í
Conakry, höfuðborg Guineu,
í því skyni að ræða leiðir til
að efla einingu Afríkuríkja.
Viðræður þessar hófust um
helgina í Banako í Mali og
var þá meðal viðstaddra
I Nkrumah, forseti Ghana.
Nótafiskurinn
fyrsia flokks vara
í TILEFNI fréttar, sem birtist í
blaðinu sl. sunnudag um að fisk-
ur væri ekki blóðgaður á nóta-
bátunum, sem verið hafa að veið-
um í Eyrarbakkabugt, og bátarn-
ir þar fengið m.a. mikið af ýsu,
sneri skipstjóri á vélskipinu Árna
Magnússyni sér til blaðsins og bað
fyrir leiðréttingu á missögn í
fyrrgreindri frétt.
Skipstjórinn, Páll Guðmunds-
son, sýndi okkur matsnótur yfir
fyrrgreindan nótafisk og sýna
þær allar að .fiskurinn hefir far-
ið í 1. fl. A, enda segir hann að
nótafiskur sé undantekningar-
laust blóðgaður um leið og hann
sé hafður um borð. Páll segir að
hann hafi aldrei þekkt veiðar-
færi, sem skilað hefir jafn góðum
aila að landi og nótina, fiskurinn
se allur blóðgaður lifandi.
Varðandi umræður um ofveiði
vildi Páll benda á, að hann teldi
ekki rétt að byrja á því að banna
það veiðarfærið, sem skilaði
beztu vörunni á land og með
minnstum tilkostnaði pr. tonn og
hefja veiðar á ný með handfær-
um o»g reknetum, þótt minni
hætta væri á ofveiði, ef þau veið-
arfæri væru notuð.
Dómur fallinn í
Rafveitumálinu
UM ÁRAMOTIN 1961—2 kom
í ljós sjóðþurrð hjá Rafveitu
Hafnarfjarðar. Við rannsókn
málsins kom í ljós a'ð gjaldkerinn
Sigurður Kristinn Magnússon og
innheimtumaður, Einar Einars-
son höfðu gerzt sekir um fjár-
drátt.
í fyrradag var kveðinn upp
Myndlisiarsýning
í Menntaskólanum
SYNING fyrir almenning verður
á vatnslitamyndum, teikmngum
og oliumálverkum 22 nemenda
Bilunin reyndlist vera á
mælaborði flugvélarinnar
I>EGAR Dakotavél frá Flugfélagi. lendimgu. Á meðan var sendur
íslands var að búast til lendingar j slökkviliðsbíll út á flugvölinn
á Akureyri síðdegis í gær og<með þrem sérstakega þjálfuðum
liafði sett lendingarhjólin niður
tóku flugmennirnir eftir því, að
Ijós það í mælaborðinu kviknaði
ekki, sem gefa á til kynna að
lendingarhjólin séu læst niðri.
Flugvélin sveimaði alllengi yf-
ir bænum meðan flugmennirnir
athuguðu, hvort hættandi væri á
brunavörðum til að slökkva eld
í flugvélum, en á flugvellinum
var fyrir slökkvibíll flugmála-
stjórnarinnar,
Þegar flugmennirnir komust
að raun um, að hættandi var á
lendingu tókst hún ágætlega og
reyndist bilunin aðeins vera í
mælaborðinu sjálfu.
Menntaskólans í Reykjavík í
kjallara hinnar nýju viðbygging-
ar skólans. Verður sýningin opin
frá kl. 2 — 22 frá og með deg-
inum í dag og lýkur á sunnudag.
Það er myndlistardeild Lista-
félags M. R., sem stendur fyrir
sýningunni, sem opnuð var sl.
mánudag fyrir nemendur skól-
ans.
Teikninámskeið hefur verið í
vetur við M. R. og var Benedikt
Gunnarsson, listmálari, kennari.
Flestir þeirra, sem eiga verk á
sýningunni nú, voru á þessu nám
skeiði.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
héraðsdómur i málinu og var
gjaldkerinn dæmdur í 15 mánaða
fangelsi og til að endurgreiða
Rafveitu Hafnarfjarðar krónur
506.432,39 en innheimtumaðurinn
dæmdur í eins árs fangelsi og
dæmdur til að endurgrei'ða Raf-
veitunni krónur 632.907,14.
Engin ákvörðun hefir verið
tekin varðandi áfrýjun.
— Fiskskortur
Framh. af bls. 2
og svo mun vera víðast hvar á
Austfjörðum.
3átarnir héðan hafa allir far-
ið suður til veiða, ýmist til
Grindavíkur eða Vestmannaeyja.
Nýi báturinn, sem hingað er
kominn, Barði, mun eiga að
leggja afla sinn úipp hér, en
hann hefur að undanförnu lagt
upp afla sinn fyrir sunnan.
Fiskileysið veldur þvi, að fólk
reynir að útvega sér nýjan fisk,
hrogn og lifur að sunnan rrteð
strandferðaskipunum og vöru-
fiutningaskipum. Ásgeir.
1965 segir m.a. um þetta sama
mál:
„Héraðslæknirinn upplýsir, að
hér sé farið með hreinar stað-
leysur, þar sem ekki sé dæmi um
eitt einasta kynsjúkdómatilfelli í
kaupstaðnum á yfirstandandi ver
tíð.
Héraðslæknirinn upplýsir jafn-
framt, að allt fólk, sem vinnur að
framleiðslustörfum hér, bæði inn
lent og erlent, sé undir stöðugu
og ströngu heibrigðiseftirliti.
Bæjarráð felur bæjarfógeta
f.h. Vestmannaeyjabæjar, að
krefja saksóknara ríkisins, nú
þegar, opinberrar réttarrannsókn
ar og höfðað verði mál á hendur
ritstjóra er frétt þessa birti og
þeim öðrum sem ábyrgð kunna
að bera á þeim tilhæfulausa ó-
hróðri um Vestmannaeyjar, sem
í greininni felst.“
— Leikhúsbréf
Framhald af bls. 10.
árin undir stjórn Kirstinar
Flagstad, hinnar frægu söng-
konu sem nú er látin) hefur
óperan verið í sífelldri fram-
för. Hún notar sér í ríkum mæli
að skipta um leikendur í aðal-
hlutverkunum, svo að stundum
sjást þrír söngvarar í sama
hlutverkinu. — Ballettsýningar
hefur óperan öðrum þræði og
eru það „Coppelia" Leo Deli-
bes og „Giselle" Adolphe Ad-
ams sem nú eru á fjölunum. —
Og þegar vorar tekur óperan
upp „léttara hjal“ og sýnir hina
ódrepandi óperettu Offenbachs:
„Helenu fögru“. Áður en ríkis-
óperan kom til sögunnar tók
Nationalteatret stundum óper-
ettur til sýningar á vorin, en
er vitanlega hætt því núná. f
staðinn ætlar það í þetta skipti
að taka upp samkeppnina við
vorveðrið með því að sýna
„Kvennaskóla" Moliéres, með
tveimur góðum trompum, Per
Aabel og Ingerid Vadund í að-
alhlutverkunum, og „John
Gabriel Borkman" Ibsens, en
þar leikur Kolbjörn Buöen að-
alpersónuna. Og handa börn-
unum hefur leikhúsið „Dyrene
í Hakkebakke" — eða „Hálsa-
skógi“ eftir Egner, sem virðast
eiga eilíft aðdráttarafl.
Hér hefur verið gefið lítils-
háttar vfirlit um hvað Oslóar-
búar hafa um að velja ef þeir
vilja koma í leikhús. En stóra
spurningin sem þeir velta fyrir
sér er þessi: „Hvert á maður
að fara til þess að fá sér ræki-
legan hlátur? — Hvar er Leif
Juster?"
Skúli Skúiason.
Systir mín
JÓNA KRISTÍN JÓNSDÓTTIR
andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt þnðjudagsins
16. þessa mánaðar.
Antonía Jónsdóttir.