Morgunblaðið - 21.03.1965, Side 1

Morgunblaðið - 21.03.1965, Side 1
Michael Stewart til Washington í dag — skýrir írá viðræðunum við sovézka utanríkisráðherrann Txtndon, 20. marz NTB, AP • Utanríkisráðherra Bretlands Miehael Stewart, fer á morgun, Ctunnudag til Washington, til við- raeðna við Lyndon Johnson, for- eeta og fleiri ráðamenn þar vestra. Er það fyrsta heimsókn (Stewarts til Bandaríkjanna frá þvi hann tók við embætti utan- rikisráðherra af Patrick Gordon Walker, — en Walker hafði áður farið tvívt\gis til Washington og »>áð góðum árangri í viðræðum við Bandarikjastjórn. Talið er víst, að Stewart muni ekýra Bandaríkjastjórn frá við- ræðum brezku stjórnarinnar við titanrikisráðherra Sovétríkj anna, Andrei Gromyko, sem dvalizt Ihefur í London síðustu fimm «Jaga, Einnig mun hann að lík- indum ræða Kýpurmálið, fjár- hagsvandræði S.Þ., vandamál At.lantshafsbandalagsins afvopn- nn og ástandið í SA-Asíu. Andrei Gromyko fór frá Lon- don í morgun, og fylgdi Stewart honum á flugvöllinn. Flugvélin hóf sig á loft 90 mínútum seinna «n rá&gert hafði verið og voru engar skýringar á því gefnar. Að sögn NTB-fréttastofunnar Hörmuleg enda- ftok skemmti- ferðar Taípel, 20. marz AP. 27 skólabörn á aldrinum sex til tólf ára og tveir kenn- arar biðu bana í bifreiðaslysi í morgun — hinu mesta og hörmulegasta, sem nokkru sinni hefur orðið á Formósu. Bömin voru að koma úr nkommtiferð og áttu að fara beint á skermmtun. Voru þau nokkuð sein fyrir — og bað einn kennaranna bifreiðastjórann því að hraða ferðinni, eins og hægt væri. Var bifreiðin á all hraðri ferð, er bílstjórinn missti stjórn é henni með þeim afleiðingum, að hiún þeyttist út af þjóðvegin- varð litill árangur að viðræðum þeirra Stewarts og Gromykos. Hafnaði sovézki utanríkisráð- herrann tillögu Breta um að efna til ráðstefnu Austurs og Vesturs um ástandið í Vietnam og varaði Breta og önnur vest- ræn ríki við því að vanmeta þær afleiðingar er núverandi ástand í Vietnam gæti haft. Sólarlag á Seltjarnarnesi SÓLIN er að setjast yfir Sel- tjarnarnesinu, sjórinn roða- gullinn og gullský yfir tindum — Og yfir skyggt hjarnið halda tveir drengir inn í ævin- týri augnabliksins, sem ljós- myndarinn festi á filmu sína eitt síðkvöld nú fyrir skömmu — eitt þessara kvölda sem ekki eru til nema á íslandi þegar veturinn er á förum. Og ang- an af vorinu, sem er á næstu grösum berast utan af hafi, með síðvestrarþeynum yfir sólgullinn Skerjafjörðinn, inn á fjörur þar sem ungir drengir eru að leik innan um hélað þang og hrímaðan þara, berst angan af vorinu, sem er á næstu grösum. HeimavarnarliÍ Alabama undir stjórn Washington — að boði Johnsons forseta, til að tryggja vernd mótmæla- göngunnar til Mongomery Washington, 20. marz. _ NTB-AP _ Ó Lyndon B. Johnson, for- seti, fyrirskipaði í morg- un að heimavarnarlið Ala- bama skyldi kallað út og því beitt undir yfirstjórn stjórn- arinnar í Washington til verndar þátttakendum í mót- mælagöngu blökkumanna til Montgomery í Alabama. — Ganga þessi hefst í Selma á morgun. Ó Þetta er í fimmta sinn frá því árið 1957, að Banda- ríkjaforseti kveður út þjóS- varnarlið á þennan hátt. • Veglendin frá Selma til Mont gomery er um 80 km. Mun ferð- in líklega taka fimm daga en um nætur hafast flestir göngu- menn við í tjöldum. Fyrirliði göngunnar er Séra Martin Lut- her King og meðal göngumanna blökkumaðurinn Ralph Bunehe einn af aðstoðarframkvæmda- stjórum Sameinuðu þjóðanna og handhafi friðarve'rðlauna Nobels eins og King. í yfirlýsingu Bandarikjafor- seta, sem birt var í morgun segir að McNamara, landvarnaráðherra hafi fullt umboð til þess að kaila til viðtbótarherlið ef heimavarnar liði Alabama reynist um megn að Framh. á bls. 2 Skrípaleikur — segir róssneskur flug- stjóri um sjúkraflutningana Peking Moskvu, 20. marz. NTB. Ó TASS-fréttastoÍMn hef- nr það í dag eftir sov- ézku flugmönnunum, er fluttu hina „sjúku og sserðu“ kínversku stúd- enta heim á dögunum, að veikindi þeirra hafi verið einn skrípaleikur frá upp- hafi til enda. Svo, sem frá hefur verið skýrt í fréttum, komu kín- verskir stúdentar, er lent höfðu í átökunum við banda- ríska sendiráðið í Moskvu, heim tii Peking 14. marz sl. Framh. á bls. 31 Kinvershu stúdentaralr boraiz úr fiu£véliirai j Fekir.g.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.