Morgunblaðið - 21.03.1965, Síða 5
Sunnudagur 21. marz 1965
MORGUNBLAÐIÐ
Dómknrkgan í sp éspegli
Sagt er að ljósmyndin ljúgi ekki, jiótt stundum sé erfitt að trúa því, sem ljósmyndarar festa á plöt-
nrnar. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd um daginn af Dómkirkjunni, og ekki er annað að sjá
en hún sé öli hallandi og ankannaleg, að ekki sé minnst á hornið á Alþingishúsinu, sem virðist
vera að falla yfir hana, og rambandi sýnast ljósastaurar á nsestu grösum. Máski hafa þeir verið á
Barnum á Hótel Borg. Myndin er tekin með 28 millimetra gleiðhornslinsu, og þess vegna er þetta
allt svona skrýtið.
.anranesrerðlr með sérleyfisbílum Þ.
I>. I>. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra-
ne?i kl. 8, nema á Laugardögum ferðir
frá Akranesi kL 8 frá Reykjavík kl.
2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3.
Frá Reykjavík kl. 9.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
íosis fer frá Akranesi 20. tiil Ausfcfjarða
hafna, Rautfarhafnar, Húsavík, Akur-
eyrar og Siglufjarðar. Brúarfoss fór
frá NY 1(7. til Rvíkur. Dettifoss fór frá
Vestmannaeyjum 15. til Gloucester,
Cambridge og NY. Fjallfosis fór frá
Lysekil 19. til Gdynia, Ventspils,
Kotka og Helsingfors. Goðafoss fer
frá Hu'll 22. til Rvíkur. Gullfoss fór frá
Leith 19. væntanlegur til Rvíkur á
morgun 22. Lagarfoss fór frá ísafirði
15. til Cambridge og NY. Mánafoss
fór frá Gautaborg 19. til Rvíku-r. Sel-
foss fer frá Hamborg 24. til Hull og
Rvíkur. Tungufoss fór frá Antwerpen
20. til Hamborgar í viðgerð. Anni
Núbel fer frá Leith 21. til Rvikur.
Katla fer frá Helsingborg 22. tii Gauta
borgar og Islands. Echo lestar í Ham-
borg fer 29. til Rvíkur. Utan skrifstofu
tíma eru skipafréttir lesnar í sjálf-
virkum simsvara 2-14-66.
Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.:
Katla er 1 Hálsingborg. Askja losar á
Austfjörðum.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Ísborg er á leið til Rvíkur frá London.
Álaborg Esja er í Rvík. Herjólfur fer
frá Rvík kl. 21:00 annað kvöld til
Vestmannaeyja. Þyri-li er á leið til
Esbjerg frá Raufarhöfn. SkjaMibreið
var á Seyðisfirði kl. 19:00 í gærkvöldi
á suðurleið. Herðubreið er á Norður-
landsihöfnum.
Tlbrá
eftir
[inar Benediktsson
Einar Benediktsson
Ásg'eir Guðmundsson frá
Æðey.
Ásgeir fer með kvæði eftir Einar Benediktsson fyrir ferða-
fólk. Staðurinn er Hellisgjóta í Æðey.
„Þegar ég var spurður nýlega, hvort ég vildi velja mér
ljóð til birtingar í þættinum: Ljóð dagsins, kom mér srax
til hugar kvæðið TlBRÁ eftir Einar Benediktsson. Enga
umsögn þarf með því vali.
Ásgeir Guömundssgn frá Æöey.
Mín sál er svo þyrst í lifanda landi,
þótt Ijós allra himna hún drekki.
Af jaröneskum hljóm seöst ekki minn andi.
Eilífö, ég þjáist sem fangi í bandi.
Tíöbrá er frjáls, en mitt hjarta ber hlekki.
Himnesku strengir, ég nœ ykkur ekki
Hún nemur á milli fjarægra fjalla
af foldu og upp til skýja.
Ég sé þesm tóna, þeir sveiflast og falla.
Mér sýnist vor jörö vera aö biöja og kalla.
Hún er eins og ég — hennar eigin gígja,
anzar ei, vilji hún guösdyrnar knýja.
Til purpura himinsins hafifi flýtur,
og hvarmar fjállanna loga.
Hér er svo fagurt, aö andann þrýtur
og augaö bilar aö sjá, hvers þaö nýtur,
því eöliö er spunniö af öörum toga,
þess ör á ei streng á sinn boga.
EINAR BENEDIKTSSON.
VW-’62
Mjög vel meðfarinn, ljós
VW-’62, til sölu strax. —
Uppl. í dag í síma 3-77-89.
Keflavík
Ung reglusöm barnlaus
hjón óska eftir 1—2 herb.
íbúð í Keflavík. Uppl. í
síma 1792.
Tökum fermingarveizlur
og aðrar smáveizlur. Send-
um út veizlumat, snittur og
brauð.
Hábær, sími 21360.
Stúlka óskast
um miðjan júní á gott
heimili, 4 í heimili, yngsta
14 ára. Nógur frítími.
Skrifið til Mrs. Water-
mann, 356 Alwoodley Lane,
Leeds 17, England.
Ökukennsla
Kennt á nýja Wauxhall-
bifreið. Uppl. í síma 11389.
Björn Björnsson.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Skólav.stíg 23. Sími 23375.
NÚ ER
rétti tíminn til að klæða
gömlu húsgögnin.
Bólstrun Ásgríms,
Bergstaðastræti 2.
Sími 16807.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
* Morgunblaðinu en öðrum
b’öðum.
Kaffíbod fyrir Strandamenn
Átthagafélag Strandamanna býður roskna Stranda
menn- og velunnara þeirra að þiggja kaffiveitingar
í Skátaheimilinu nk. sunnudag 28. marz kl. 3 e.h.
STJÓRNIN.
Síðasti fundur
vetrarins verður í Sigtúni 2. apríl og hefst með borð
haldi kl. 7:45 e.h. — Miðar fyrir borðhaldið fást hjá
yfirþjóni, daglega milli kl. 5 og 8 e.h.
Verð kr. 210,00 fyrir meðlimi og kr. 250,00 fyrir
gesti þeirra.
Skemmtiatriði og dansað til kl. 2 e.m.
Árshátíð
Barðstrendingafélagsfns
verður að Hótel Sögu föstudaginn 26. marz og hefst
með borðhaldi kl. 7.
Góð skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel $ögu þriðjudag og mið
vikudag nk. kl. 5—7 e.h. báða dagana.
Borðpantanir afgreiddar á sama tíma.
STJÓRNIN.
' V SpiBakvöld
4
❖
•h
Félagsvistin í Félagsheimili Kópavogs
verður spiluð í kvöld kl. NÍU.
MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA.
SÍÐASTA KVÖLD VETRARINS.
Allir velkomnir.
Reykjavíkurdeild BFÖ.
MAXiCROP
BLÓMAÁBURÐUR FYRIR ÖLL BLÓM.
Mögnuð plöntufæða og jarðvegsbætir.
100% lífrænn, gerður úr ÞANGI. Ríkur
af náttúrulegum vaxtaraukandi efnum,
sem gerir stilkina lengri og sterkari og
gefur blómum og blöðum dýpri lit. Maxi-
crop lengir blómstrunartímann og örvar
rótarmyndunina.
MAXICROP þangvökvi inniheldur öll sporefni sjávar.